Vísir - 26.02.1931, Page 3

Vísir - 26.02.1931, Page 3
 ■en 1840 var'ð Nýja Sjáland bresk nýlenda. Tilefnið var það, flð Frakkar stofnuðu félag í því skyni að nema landið. Innflutn- ingar hófust nú í stórum stíl og hafa Ný-Sjálendingar löngum verið hollir móðurlandi sinu. Sýndu þeir það áþreifanlegast i Búastyrjöldinni og heimsstyrj- nldinni, er þeir sendu 100,000 jnanna her til vigvallanna í Evrópu. Manntjón þeirra var 5.8,000 fallnir og særðir. ífLausl. þýtt úr A. K. L.). II. Landskjálftarnir, sem komu :á norðureyju Nýja Sjálands þ. 3. febr., eru með mestit land- skjálflum, sem komið hafa, ,enda varð tjónið af þeim mjög anikið. Fyrsti kippurinn kom kl. 10.45 og var harðastUr í 'borginni Na])ier, en þvi næst i*ak hver kippurinn annan með ör- •stuttu millibili í fullar tvær -stundir. Samkvæmt fyrstu sím- fregnum var búist við, að 800 -—1000 manns hefði beðið bana •og jafnvel enn fleiri meiðst, en borgin Napier (íbúatala 18.000) að kalla í rústum. En mikið tjón varð einnig' i ýmsum öðrum 'borgum, hrýr Itrundu, vegir sprungu, en sumstaðar urðu skriðuhlaup, sem orsökuðu að saingöngur teþtust. Manntjón og eignátjón varð mest i Napi- -er, sem f’yrr segir, um 500 manns biðu þar bana, en auk þess, að fjöldi húsa hrundi, kviknaði í mörguin húsum, en erfiðleikar miklir á að slökkva. Vatnsleiðslur voru bilaðar og allt í uppnámi í borginni. Menn flýðu sem fætur' toguðu út á fjöruna utan við borgina, enda •engiiin öruggur staður í borg- inni sjálfri. Nápier sjúkrahúsið .eýðilagðist og hjúkrúnarkvenná- Iheimili hrundi og biðu þar nokkrar konur bana. Við höfn- ina í Napier er f jöldi olíugeyma ogkviknaði i þeim, svo að scgja hverjum á fætur öðrúm, éii jnenn .stóðu varnarlausir gegn útbreiðslu eldsins. Margar.bygg- ingar, sem höfðu skemst, voru sprengdar upp, til þess að koma í veg fvrir manntjón, ef þær hrindi alveg i nýjum kippum. í Hastings, 20 miluiii vestar en Napier ,biðu 100 inanns bana. Þar biðu fimni konur bana, sem áttu heima undir súð, hrundi þakið ofan á þær, og varð það þeini að bana. Hastings og Na- pier höfðu ekkert járifbrautar- samband við aðrar borgir þ, 3. febr., en skipshöfnin á herskip- 3nu „Veronica“, sem strandaði, er Iandskjálffinn kom, tók að sér lögreglueftirlit i borginni. AlJar konur og börn, sem hvergi -áttu höfði sínu að halla, voru flutt út á herskipið. Hjálpar- stöðvum var þegar fyrsta dag- inn komið á íöt í borginni. Á- kveðið var þegar að senda hjálp frá Auckland. Voru herskipin Diomede og Dunedin send áleið- is til Napier með lækna, hjúkr- unarkonur og allskonár lijálpar- tæki, lvf, sáraumbúðir og mat- væli. Þegar daginn eftir var útbú- inn spitali undir beru lofti i McLean-skemtigarði. Voru 1000 manna, sem meiðst höfðu, flutt- ir þangað.Sumtaf fólkinuhafði meiðst illa. Daginri eftir var haldið áfram að sprengja hús, til þess að hindra framrás elds- íns. Borginni var lýst þannig, að liún minti á borg á vestur- vígstöðvunum i heimsstyrjöld- ínn, þar sem stórorusta hafði verið háð. Ekkert steinsteypt jhús eða múrsteinshús stóð uppi. að því er simað var frá Napier daginn eftir. Þ. 4. febrúar voru sendar fimm flugvélar, hlaðnar sóttvarnarmeðulum og slíku, til Napier. — Á meðal bygginga þeirra, scm hrundi, var St. Johns dómkirkja. Þar fórust 12 manns, þeirra á meðal kona ein, sem varð innilukt i rústunum og brann þar lifandi. Tilraunir til þess að bjarga henni báru engan árangur. Allir fangarnir í Napierfangelsi voru látnir lausir um stundarsakir og gengu þeir svo vasklega fram við björgunina, að á orði- var haft. — Rikisstjórnin með For- bes forsætisráðlierra í broddi fylkingar, gerði allt, sem hugs- anlegt var, til þess að bæta úr neyð fólksins. Ekkert liik, ekk- ert vandræðafálm átti sér stað, þegar í byrjun var hafist lianda uni eins viðtækar björgunar- og hjálparráðstafanir og ger- legt vár. Þ. 5. febr. var áætlað, að eignatjónið í Napier Hæmi 20 miljónum dollara. Þá um daginn komu enn kippir og varð því erfitt um vik að halda áfram björgunarstarfseminni. Þegar á öðrum og þriðja degi kom enn skýrara í ljós, hve gífurlegt tjón hafði orðið af landskjálftunum. I almenna spitalanum i Napier fórust 15 hjúkrunarkonúr og læknar. Líkin voru svo brend, að þau voru óþekkjanleg með öllu. í vélfræðiskólanum, í Na- pier fórust 30 piltar og þegar Masonic gistihúsið hrundi, fórst allt starfsfólkið þar. Miklar breytingar urðu á sjávarbotninum í nánd við Na- pier. Þann 6. febrúar var inriri höfnin að kalla þur. — Rikis- stjórnin ákvað, þegar kunnugt varð um liið gífurlega mann- tjón af völdiun landskjálftans, að sunnudaginn 8. febr. skvldi lrinna látnu minst í kirkjum og samkomuhúsum um gervalt landið. Þann 8. febrúar komu enn kipjiir, skriðuhláup og flóð, en manntjón varð ekki,- Þá var opinberlega tilkynt í Napier, að 1500 manns hefði meiðst, 250 beðið bana, en 12 þús- und farið á brott þaðan. — Þann 13. febrúár kom enn harð- ur kippur, sá harðasti síðan 3. febrúar. , Ilans varð vart á stærra svæði en kippanna ]). 3. febrúar og stóð yfir í fulla mín- útu. — Af völdum þessa land- sk jálftakip])s urðu skriðuhlaup, talsimalinur biluðu og ýmislegt starf, sem gert hafði verið til viðgerðar, ónýttist af nýju. Nokkrum dögum eftir að landskjálftinn mikli kom, hélt ríkisstjórnin fund með borgar- stjórninni i Napier. Var ákveð- ið, að reisa Napier af nýju og reisa livert hús þarinig, að þvi væri ekki hætt í landskjálftUm. Reynsla manna í Japan, þar sem nriklir landskjálftar liafa kom- ið, hefir leitt i Ijós, að stál- grindahús eru traustust og hent- ust í landskjálflalöndum. Þann 15. febrúar komu liúsameistar- ar og bj-ggingameistarar í Na- pier saman á fund og taldist þeim svo til, að byggingaljón i borgunum Hastings og Napier mundi nema 50 miljónum doll- ara, þar af verslunarhús 45 milj. dollara, að frátöldum vöru- birgðum, vélum og húsgögnum, sem skemdist eða eyðilagðist. Samskot voru þegar hafin í öllum breskum löndum, til hjálpar fólkinu á landskjálfta- svæðinu og safnaðist sem svar- aði 350 þús. dollurum á tíu dögum. v i s i Tollet-koæinóða. vönduð, til sölu, ódýrt, ef sam- ið er strax. Laugaveg 20 A, miðhæð. Fjallkonu- skó- sver*a.n fflf. Efnagerð Reyhjavikur. Sala ntvarpstækja. Kaupmenn! Gleymið ekki, að við höfum allar tegundir af TÖRRINGS vindlum, smáum og stórum, ávalt fvrirliggjandi og seljum þá með mjög lágu verði. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). Útvarpsstjóri hefir hingað til sýnt almenningi þá velvild, að veita lionum kost á að fylgjast með undirbúningi og rekstri út- varpsins, enda er það víst, að allur þorri manna hefir áliuga á þessu þjóðþrifamáli og er fús að veita því stuðning eftir mætti. En um eitt aðalatriði í sambandi við útvarpið liefir verið furðu hljótt, og þar sem fyrirkomulagsbreyting á því hlýtur að vera i aðsigi, væri vel að útvarpsstjóri vildi einnig láta i Ijós, hvers almenningur má vænta — um söluskilmála út- varpstækja.' Því má ekki gleyma, að af- borgunarskilyrði gátu skilvísir menn fengið lijá einstökum um- boðsmönnum áður en einkasal- an komst á, og hversu hægra væri nú fyrir viðtækjaverslun- ina, að halda því fyrirkomulagi áfram, þar sem rikið er að bak- hjarli, lrvað ábyrgð snertir, í öllum samningagerðum við er- lend vershmarfélög. Þau félög eru mörg i ýmsum löridum, og eru án efa fús að teygja sig' langt, hvað gjaldfresl sriertir, og væri því í alla slaði sann- gjarnt, að almenningur fengi aftur að njóta þeirra kjara. Enn sem komið er, er þó ekk- ert við þetta að athuga, bg í sjálfu sér gott að þeir menn, sem fé hafa aflögu, hafi stutt útvarpið með staðgreiðslu, en nú er kominn timi til að breyta þessu. Þvi verður heldur ekki geng- ið fram hjá, að undanfarið ár liefir þjóðin átt markaðsleysi að mæta, bæði á sjávar- og sveitaafurðum, og eru menn al- ment því féminni nxi en áður, og sömuleiðis liggur það i aug- um uppi, að útvarpið hér tapar allmiklu í'é, þar sem það verð- ur af ársgjöldum fjölda manna, sem keýpt hefðu útvarpstæki, ef þau að eins hefðu fengist með vægum skilyrðum. Tveggja lampa tælci væri hæfilegt að selja með 50 króna greiðslu út í hönd, en mánað- arafborgun mætti ekki fara fram úr 10 lcr., annars yrðu út- gjöldin almenningi of tilfinnan- leg. Sanngjarnt væri, að tæki með þessum skilmálum væru nokkru dýrari, svo sem tiðkast um afborgunarvörur í öðrum löndum, til þess að vega á móti rentutapi og auknum innheimtu og skrifstofukostnaði. Útvarpið þarf að hvíla á mörgum herðum, þá verður það þjóðinni bæði létt og kær- komin bvrði. K. S. iicmiskfatatitcinsun oð íitun i£auyavc9 34 ^tmi: 1300 ^cgiiiautk Hreinsum nú gólfteppi af öllum stærðum. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykja- vík 4 st., ísafirði 5, Akureyri 4. Seyðisfirði 4, Vestmannaeyjum 1, Stykkishóhni 4, Blönduósi 5, Hólum i Hornafirði 2, Grinda- vík 4 (skevti vanlar írá Rauf- arhöfn, Hjaltlandi og Tyne- mouth), Færeyjum hiti 1, Juli- aneliaab — 4, Angmagsalik -í- 16, Kaupmannahöfn 4 st. — Minst frost hér i gær 3 st., mest 6 st. — Djúp lægð milb Fær- eýja og Noregs, en háþrýsti- svæði frá Grænlandi að færast suðaustur yfir Island. Horfur: Suðvesturl., Faxaflói, Breiða- fjörður: Norðaustan kaldi. Létt- skýjað. Vestfirðir, Norðurland: Norðaustan kaldi. Snjóél í út- sveitum. Norðausturl., Austfirð- ir: Allhvass norðaustan. Ilríðar- veður, en fer minkandi. Suð- austurland: Stinningskaldi á norðaustan. Sumstaðar snjóél. Útvarpið í dag. Kl. 19,25: Hljómleikar (grammófón). — 19,30: Veður- fregnir. — 19,40: Barnasögur (síra Friðrik Hallgrímsson). — 19.50: Hljómleikar (Þór. Guð- mundsson, A. Wold og E. Thor- oddsen): Brahms: Ungversk- ir dansar. — 20: Þýskukensla í 1. flokki (Jón Ófeigsson, yf- irkennari).'-— 20,20: Hljómleik- ar (Þór. Guðm., A. Wold, E. Thoroddsen). Urigverskir dans- ar eftir Brahms. — 20,30: Er- indi: Ræktun kringum kauptún (Pálmi Einarsson, ráðunautur). — 20,50: Óákveðið. — 21: Fréttir. — 21,30-35: Kórsöng- ur (Útvarpskórinn. Söngstjóri: Sig. Þórðarson). Mozart: Þá eik í stormi hrynur háa. Becli- gaard: Sólkveðja. Emil Thor- oddsen: (Isl. þjóðlag) Einum unna eg manninum. Dahlgren: Haustið. Cronliamn: Veiðiljóð. 40 ára er i dag Hjalmar ,1. Diego, bakari, Nýlendugötu 11. Kolbeinn ívarsson bakari, Sellandsstíg 30, var 40 ára i gær. Þórsfiskur. t dag er auglýstur fiskur úr varðskipinu „Þór“. Verður hann seldur í húsum Flosa Sigurðs- sonar við Klapparstíg, og verð- ur Þorleifur Guðmundsson frá Háeyri forstöðumaður fisksöl- unnar. Fiskurinn er bæði nýr og saltaður, og verður seldur ódýrt, t. d. er nýr og slægður þorskur seldur fyrir 6 aura % kg- Af veiðum \ kom Þór i gær með nýjan og saltaðan fisk, sem seldur verð- ur liér í bænum. — Max Pem- berton kom í morgun með á- gætan afla. Hann fer áleiðis til Englands i dag. Franskur botnvörpungur kom í gærkyeldi til þess að fá sér fiskileiðsögumann. Enskur botnvörpungur kom í gærkveldi. Hann ipun ætla að kaupa hér nýjan fisk. Verslunarmannafél, Rvíkur Bókaútlán annað kveld kl. 8 —9 (húsið lokað kl. 9). Enginn fundur vegria samkomubanns- ins. I auglýsingu Um 25. febrúai* i blaðinu í fvrradag átti undirskriftin að vera: Guðjón Benediktsson, fyrir liönd nefndar atvinnu- lausra verkamanna. Húsmæðradeild Kvennaskólans. — Stúlkur þær, sem fengið hafa upptöku á námsskeiðið sem hefst 1. mars n. k. mæti til viðtals í skólan- um á laugardaginn kemur, ld. 3 e. h. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 4 kr. (tvö áheit) frá N. N„ 5 kr. (gamalt áheit) frá N. N. 2 kr. frá S. G. Hití og þetta. 70.000 smálesta skipið. Smíði þess gengur svo vel, að nú er búist við, að skipið verði fullsmíðað nokkrum mánuðum fyrir áætlunartima (haustið 1933). Er jafnvel búist við að skipinu verði lileypt af stokkun- um fyrri hluta næsta árs, enda er unnið að smiði skipsins dag og nótt. Siglutré skipsins verða hol innan og stigar upp eftir siglutrjánum endilöngum að innanverðu; geta tveir menn gengið upp stigana i einu, hlið við hlið. Stýri skipsins vegur 150 smálestir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.