Vísir - 09.03.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, mánudaginn 0. mars 1931. 67 tbl. Gamla Bíó KoouDgor Parísarborgar. Þýsk talmynd i 7 þáttum. Gerist 1 Marseille og Paris. Aðalhlutverk leikur Ivan Petróvitch. Wiliiam O’Neal syngur. „Lolita“, „Duna“, „Until“. ðtrarp allan daglnn. Teiknimynd - aukamynd. 6s. ísland fer annað kveld kl. 6 til ísaf jarð- ar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. C. Zimsen. Utsalan byrjar nú fyrst "með fullum krafti. — Með 40—50% verð- lækkun seljast: Alt sem eftir er af vetrarkápum. Mikið af regn- kápum, tvisttauum og morgun- kjölatauum. 20—40—70. Kven- kjólar úr silki og ull. AUar golf- 'treyjur og pevsur á fullorðna og börn. Nærfatnaður allskonar úr silki- ull og bómull. Lérefts- skjTrtur, náttkjólar, náttföt, niorgunkjólar og svuntur. — Miklar birgðir af sokkum á konur, karla og Ix'irn. Allar aðr- ar vörur seljast með 10 til 20% verðlækkun. Sem sérstakt verð viljum vér benda á: Sæng- urveradamask, 5,50 i verið. Sængurveratvist frá kr. 4,00. Karlmannanærföt á 4,50 settið. Kvengúmmikápur frá 10 kr. o. s. frv. — Sparið peninga! Kaup- ið vörur með gjafverði! Verslunin Vík. Peninpa- skápur óskast til kaups. Uppl. í síma Dest að auglýsa IVÍ81. Munið útsöluna á Laugaveg 3 Ullarpeysur (pullovers). Með og án renniláss. 20 og 30%. Manchettskyrtur og Náttföt 20 og 30%. Karlmannaföt, mikill afsláttur. — Nokkrir drengjafatnaðir með hálfvirði. Allar aðrar vörur með 15% afslætti. Andrés Andrésson verður haldið í Iðnó Iaugardaginn 14. þ. m. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að rita nöfn sin á lista sem liggur frampii í Landstjörnunni. — Nánara auglýst síðar. — NB. Þeir, sem hafa ritað nöfn sin á þátttakendalistann, verða látnir sitja fyr- ir aðgöngumiðum. Vökukona. Stúlka, vön hjúkrun, óskasl til að vaka á Vífilsstaðahæli. Uppl. í síma 813, kl. 9—12 f. h. KOL. KOL Uppskipun stendur yfir alla þessa viku á hinum frægu „Best South Yorkshire Hard Steam-Kolum“. Kolaverslun Ólafs Ólafssonar. Sími: 596. Sölubúð, ásamt tveimur bakherbergjum á Laugavegi 64 er til leigu nú þegar. Leiguplássið er öll hæðin niðri. Búðin og lierbergin fást leigð hvort í sínu lagi ef óskað er. Plásslð er hentugt fyrir fleiri atvinnugreinar en verslun. Allar upplýsingar fást hjá Stefáni Thorarensen lyfsala, Laugavegs Apótek. Til leigu. Á besta stað í niiðbænum fæst til Ieigu, i maí 1932, ein glæsileg- asta búðarbygging borgarinnar, ea. 12x14 fermetra gólfflötur, ásamt kjallaraplássi, sem er nokkuru stærra, ef samið er fyrir 15. mai 1931. Byggingin er hentug fyrir hverskonar verslunarvöru, einnig mætti vel vegna legu hennar og fyrirkomulags hafa þar ný- lísku kaffihús og matsölu. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum. EggertClaessen ■ hæstaréttarmálaflutningsmaður. Nýja Bíó Marseillaisen. (Franski þjóðsöngurinn) Amerísk 100% tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Myndin er ágrip af æfisögu franska tónskáldsins. Kouget de l’Isle og sýnir tildrögin til þess að liann samdi liinn heims- fræga þjóðsöng, Marseillaisen. Aðalhlutverkin leika söngv- arinn frægi John Boles og Lanra ia Plante. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Ingibjargar Þor- valdsdóttur, Þingholtsstræti 17, fer fram á morgun, þriðjudag 10. þ. m„ frá dómkirkjunni, og hefst með húskveðju á heimili hennar kl. 1 y2. Þorvaldur Pálsson og íÞórunn og Þorsteinn Gíslason. Jarðarför mannsins míns, Guðm. sál. Stefánssonar er ákveð- in frá dómkirkjunni miðvikudag 11. mars og hefst með hús- kveðju í Templarahúsinu kl. 1A4 e. h. Ingibjörg Árnadóttir. Hjartans þakkir færum við okkar kæru vinum, kunningjum og tengdasystrum fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför míns ástkæra eiginmanns og föður, Þorkels Hreið- arssonar Skaftfeld. — Sérstaklega þakka eg systkinum minum fvrir rúmið hans og allan útfararkostnað. Alt þetta biðjum við algóðan guð að launa. Blómsturvöllum i Garði, 9. mars 1931. Þórunn Skaftfeld. Helga Skaftfeld. Móðir min og tengdamóðir, Anna Guðmundsdóttir, andað- isl í nótt að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 20. Elísabet Bj.arnadóttir. Jón Guðmundsson. Lík Andrésar hreppstjóra Ólafssonar verður flutt að Neðra- Hálsi. Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni kl. 10l/2 árdegis á morgun. Aðstandehdur. Kol! Slmi 595. Kol! Okkar ágætu steamkol eru komin. - Xotíð tækifærið á með- an á uppskipun stendur og kolin eru þur úr skipi. .— Upp skipun stendur yfir alla þessa ----------------viku. Kolaverslun Gnðna Einarssonar & Einars. Sími 595. Sími 595. Nokkn sjómenn vantar.nú þegar á mótorbát í Keflavík. Uppl. á Vesturgötu 12, uppi. TÍSIS'KAFFIB gerir alla giaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.