Vísir - 09.03.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 09.03.1931, Blaðsíða 4
=s5==^IISi9fil Til sönnunar ágæti „VEEDOL“-olíunnar viljum við geta þess, að eommander Byrd notaði liana eingöngu á flugvélar sínar í suðurpólsleiðangrinum. — Loftskipið „Zeppelin greifi“ notar hana á sínum löngu og erfiðu ferðum. Að „VEEDOL“ hefir verið valin til notkunar á þessum erfiðustu flugferðum, sem farnar hafa verið, ætti að vera nægilegt til að fullvissa ykkur olíunotendur um, að það er engin smurningsolia betri en „VEEDOL“. Aðalumboðsmenn á íslandi: Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavik:/ BARNABOLTAR með myndum, frá 0,35, nýkomnir. Mikið úrval og ódýrt. Öll börn þurfa helst að eignast bolla. K. Einarsson & Bjðrnsson. STUDEBAKER. „Free Wheeling“ vakti mesta athvgli allra á bifreiðasýning- unni i New York. — Þessi dásanilega endurbót sparar 12—20°/0 i vélasliti og hensíneyðslu. — Allir Studebaker fólksbilar íast með frihjóla-fyrirkomulagi án verðbreytinga. —- Pantið í tíma þvi vorið nálgast. — Allar upplýsingar viðvikjandi Studebaker bæði fólks og vörubílum gefur aðalumboðsmaður Studebakers Egili ViihjáímssoD, Grettisgötu 16 & 18. Sími: 1717, heima 673. Suðusukkulaði „Overtrek*6 Atsúkkulaði KAKAO þessar vörur eru heims-i L fraegar # Vfyrir gæ3i/ T L BRTNJÖLFSSON & KVA.RAM Hjarta-as smjörltkið er vlnsælast. Best að angiýsa í Vísi. Ásgarður. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnnteöal og ágætt meðal við blóð- leysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2,50 glasið. (XXXiOCOOQOCOOOOCCaQOOQOOOC Sí X g Sá er best rakaður sem i4 notar ^ CABIRI rakblöð. Fást í SPORTVÖRUHUSI REYKJAVÍKUR, Bankastræti 11. Q (5 i a ö OOOOOOOOOOOOOOOÍXXXXJOÍXXXX Hrísgrjón. Við höfurn fengið póleruð hrísgrjón í 50 kg. pokurn. Verð- ið er ótrúlega lágt. Talið við mig sjálfan. Gunnar Sigurðsson. Von. Failega tnlípana hyacintur, tarsettur og páska- liljur fáið þér hjá VALD. POULSEN. Klapparstíg 29. Sími 24. I VINNA i Fullorðin stúlka, dugleg og hreinleg óskast strax í matsöl- una á Hverfisgötu 57. Kaup 60—70 kr. fyrir flínka stúlku. NB. Þýðingarlaust fyrir aðra en heiðvirða stúlku að gefa sig fram. (130 Stúlka óskast í árdegisvist. — Uppl. á Hótel Heklu (ski'ifstof- unni) eftir kl. 6 í kveld. (128 Maður og kona (helst hjón) vön sveitayinnu, óskast til að sjá um lítið sveitaheimili í grend við Reykjavík frá 1. apríl 1931 til 14. maí 1932. - Tilboð með kaupkröfu leggist inn á af- greiðslu Visis merkt „Sveit“. ___________________________(123 Hraust og vönduð stúlka ósk- ast til krossmessu á gott sveita- heimili nálægt Revkjavík. Uppl. á Bjargarstíg 5, seinni partinn i dag.____________________*(134 Annast uppsetning og við- gerð á loftnetjum og viðtækj- um. Hiltist Mjólkurfélagsliús- inu, herbergi nr. 45, kl. 5—7. Bókhaldari tekur að sér að færa og gera upp allskonar verslunarbækur, hvort sem er fyrir stærri eða smærri versl- anir. Get unnið heima eða á sjálfum verslunarstaðnum. — Sanngjöm kaupkrafa. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi til- hoð sín á afgr. Vísis, auðkent: „Bókhaldari“, fyrir 10. þ. m. (91 r KAUPSKAPUR 1 Góðar varphænur til sölu. — Uppl. á Kárastíg 9 A. (133 Nokkurir notaðir nýlegir ofnar lil sölu á Hótel Heklu. (129 Karlmaimaföt og peysufata- kápa til sölu á Bergstaðastræti 14. (127 Taða lil sölu. 1531. Uppl. i síma (125 Blómaverslunin Anna Hall- grímsson, Túngötu 16. Sími 19. Mikið úrval af blómsturfræi, anemonu-, ranunklu- og Geor- gíulaukar. Tilkonmar rósir í pottum og rósastilkar. Fallegar hlaðaplöntur. Kránsar bundnir með stuttum fyrirvara. Daglega fallegir Túlípanar. (124 Hag- VEITIÐ ATHYGLI! kvæmust innkaup, hæði í stærri og smærri kaupum, gera menn i versl. Guðm. Gíslason- ar, Njálsgötu 23. Sími 1559. (47 r HÚSNÆÐI I Góð stofa með húsgögnum tií leigu nú þegar. Öldugötu 27. (132" Herbergi til leigu á Bergstaða- stræti 2. # (131 Ibúð með öllum nútíma þæg- indum óskast 14. maí n. k. — Uppl. í síma 531. (126 íbúð óskast frá 14. maí. Ole P. Blöndal, Vesturgötu 19. Simi: 718. (50fr í nýju húsi er til leigu 5 lier- bergi og eldhús, ásamt öllum" nýtisku þægindum, frá 14. maí n.k. — Tilboð, merkt: „Sólrík íbúð“, skilist á afgr. Yisis, nú þegar. (120 2—3 herbergi og eldbús ósk- ast 14. maí. Þrent fullorðið í heimili. A. v. á. (114’ VBtovmttasmmEm Af sérstökum ástæðum byrja stúkufundir eklci í Teni]>lara- búsmu við Templarasund fvrr' en eftir miðvikudag. Umsjónarmaðurinn. (122 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Gull á hafsbotni. kemur, og við skulum slanda vörð,“ sagði annar yfeíðivörðurinn. — Hinn jankaði þessu. — „Legstu niður, Dandy. Farðu frá þarna, Ajax.“ Hundamir voru að þefa af líkinu og ánnar þeirra settist niður, teygði upp liausinn og spangólaði ámátlega. „Þegiðu,“ sagði veiðivörðurmn. „Og liggið kyrrir báðir. Þetta er allt i lagi, lir. Campbell. Við skul- um gæta lians.“ Eg skildi við Campbell og piltana í þorpinu. Áð- ur en við skildum, bafði bann fallist á að senda út bóp leitarmanna samstundis. — Eg sneri aftur til Ratbalvin, þó að eg hefði enga von um, að það bæri neinn árangur. Hafði mér aldrei áður verið svo þungt í skapi. Eg þrammaði eftir vegimííii og starði þreyttum og vonlausum augum í allar átlir. En hvergi gat eg komið aUga á stúlkuna, sem eg unni hugástum. Mér bafði ekki tekist að finna bana og bafði það þó legið mér þyngst á hjarta. Bófunum bafði nú verið stefnt fyrir rétt bins ei- lífa dómara. — En bvar böfðu þeir skilið Madeleine eftir? Og livernig var ástatt um bana — andlega og líkamlega — er þeir yfirgáfu bana? Eg var alveg úrvinda af' bugarangri, er eg kom til Rathalvin. Eg bafði varla þrek til þess, að fara inn í búsið. Að lokum herti eg upp hugann og opn- aði útidyrnar. Eg fleygði búfunni af mér í anddyrisskálanum og staulaðist upp stigann, eins og gamalmenni þrot- ið að kröftum. Er eg kom upp á stigaskörina, heyrði eg mannamál í lesstofunni. Eg opnaði dyrnar. Þá er eg gekk í stofuna óstyi’kur og reikandi, kom frændi minn til móts við mig. „Nei, Alan, bvað er að sjá þig?“ sagði bann. „Frændi!“ sagði eg harmþrunginn og máttvana. Mér virtist eg vart kannast við miná eigin rödd. Á næsta augnabliki var því líkast, sem bjarta mitt liætti að slá. í stórum stól með báu baki sat Madeleine. Hún var föf yfirlitum, illa til reika, hárið úfið. Var áug- Ijóst, að bún bafði átt bræðilega liótt. XXXII. kapítuli. Hún spratt upp úr sætinu og við stóðum and- spænis bvort öðru og störðum Iivort á annað. Það lá við, að eg ætlaði ekki að geta skilið, að bún væri stödd hér á Ratbalvin og óbult. Þá sagði frændi ininn: „Setjist niður, börnin góð. Þið eruð bæði á lífi og ekkert amar að ykkur. Það verður ekki á betra * kosið.*“ Það var eins og þessi einföldu orð leystu okkur úr læðingi. Eg gekk eitt skref áfram og tók í hönd henni og hún hélt um bönd mína þétt og innilega. Eg mælti hálfstamandi: „Eg var sannfærður um, að þér værið ekki á lifi.“ Röddin brást mér algerlega. Það lá við, að eg færi að gráta — svo feginn var eg að sjá bana á lífi og óhulta. Eg bafði barkað af mér hingað til, en nú fyltust augu mín af tárum. „Eg hefi átt fult í fangi með að koma stúlkunní í skilning um, að þú mundir vera fær í flestan sjó,“ bóf frændi minn máls á ný. — „Rob og hr. Jamie- son bafa hjálpað mér og tekið í sama streng. —• En bún liefir ekki viljað trúa okkur.“ „Sei-sei, jú,“ sagði Madeleine. Og nú sást loks vötta fyrir brosi á hinu fagra andliti bennar. „Mér kom ekki lil bugar, að efast um það, sem þið sögðuð.“ „Mér þykir þér hafa verið óþarflega kvíðafullar,- fyrst þér voruð bandvissar um, að bann væri svona s(æltur,“ sagði frændi minn léttur i máli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.