Vísir - 09.03.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 09.03.1931, Blaðsíða 3
V í S I R En samrænii efni.s og' forms er ólit- íll þáttur listar hans. Framh. □ EDDA 59313107 — 1. Fyrirl. Atkvgr. ©ánarfregn. 4. þ. m, andaðist aÖ heimili sinu Túni í Flóa, Ragnheiður Jónsdótt- jr, kona GutSmundar Bjarnasonar, 52 ára. Hun var dóttir Jórís GuÖ- mundssonar á Skeggjastöðum, Hún verður jarÖsungin föstudaginn 13. þ. m. að Hraungerði. Jarðarför frú Ingihjargar Þorvaldsdóttur fer fram á morgun og hefst með húskveðju kl. iy2. Veðrið í morgun. FJiti í Reykjavík 1 st., ísafirði 3, Akureyri -f- 5. Seyðisfirði 6. Vestmannaeyjum 3, Raufar- höfn -f- 2, Færeyjum 3, Julanehaah -f- 3 st. Skeyti vantar frá öðrum stöðvum. — Mestur hiti hér í gær 4 st., minstur -4- 3 st. — Hæð (776 -mm.) yfir norðausturlandi. I.ægð ■yfir sunnanverðu Atlantshafi. — H.orf ur: Suðvesturland: Áustan kaldi. Úrkomulaust og sumstáðar léttskýjað. Faxaflói: Austan gola. Úrkomulaust og sumstaðar léttský’j- að. Breiðafjörður, Vestfirðir, Norð- urland, norðausturland, Austfirðir, suðausturland: HægHðri. Viðast jéttskýjað. .Dugnaður. ii kjndtir voru flæddar á skeri -úti við Örfirisey um kl. 5 i gær. Drengur 12—-13 ára, kastaði af sér 'klæðum og óð út i skerið. Hann kom kindunum yfir á annað sker, nær landi. Þar tók við sund fyrir þær, og kom hann þeim ekki út í: Tveir aðrir drengir köstuðti þá klæðum og syntu út í skerið, hon- ttra til aðstoðar, og eftir nokkurt þóf komtt þeir þeim út i og komst þáð alt á land. Veður var gott, en þó kalt. nokkuð, og sýnir það bæði hreysti drengjanna og hug- rekki, að láta það ekki á sig fá. Fé hefir stundiun flætt ]iarna og farist, og hefði vel getað orðið svo einnig nú, ef drengirnir hefðj ekki sýnt þerina dugnað. í trúlofunarfregn, sem birtist nýlega í blaðinu, var -Guðrún Guðnadóttir sögð frá Hrauni í Holtum, én átti að vera frá Hvammi. Útvarpið í kvöld. Kl. 19,05 : Þingfréttir.,— 19,25 ; Hljómleikar (Grammófón). — 19,30: Veðurfregnir. — 19,35: Erindi: iMqðurmál mitt Reykvísk- .an (Guðbr. Jónsson, rithöf.). — 19,50: Hljómleikar (Þór. Guð- ‘mundsson, . K. Matthíasson, A, 'Wold, Emil Thoroddsen) : íslensk lög. — 20,00: Enskukensla (Anna Bjarnadóttir kennari). .— 20,20: Hljómleikar (Þór. Guðmundsson. K. Matthíasson, A. Wold, Emil Thoroddsen). Islensk lög. — 20,30: Erindi : Fólksfjölgun og afleiðingar hennar (Guðmundur Hannesson, próf.j’. — 20,50: Óá- kveðið. — 2r,oo: Fréttir. — 21,20 —25: Grammófón-hljóml. (Ein- söngur): O, Paradiso eftir Meyer- beer. sungið af Caruso. Blóma- aría úr Carmen eftir Bizet, sungið af Caruso. She laughed eftir Lis- kin, sungið af Chaliapine. Elegie æftir Massenet, sungið af Caruso. Cielo e mar eftir Ponchielli, sungið af Gigli. Gísli Sigurbjörnsson i Ási biður þess getið, að hann Jiafi verið og sé enn veikur af in- flúensu og hafi þess vegna ekki getað svarað grein verslunarmanns ttm kaupgjaldsmálið. Barnaskólarnir taka til starfa í fyrramálið. Aðr- ir skólar hófu kenslu í morgun. Nova kom á sunnudagsnótt. norðan um land frá Noregi. Botnia og Island komu í gær frá útlöndum. Vikivakaæfingar U. M. F. Velvakandi hefjast aft- ur i kveld kl. 9 hjá byrjendum i fullorðinna flokki og á fimtudag- inn hjá þeim, sem áður haaf lært. — Barnaflokkarnir byrja einnig í kveld kl. 7 og síðan á hverju kveldi kl. 7, sömu daga og áður var. U. M. F. Velvakandi hcfir kveldvökur annað kveld kl. 9 í Kaupþingssalnum, cn fundur verður ekki fyr en 17. þ. nt, Pétur Sigurðsson flytur fyrirlestur í Varðarhúsinu annað kveld kl. 8y2. um sálgæslit og andlegt heilbrigði. — Allir vel- lcomnir. Dettifoss kom frá útlöndum í gær. Meðal farþega voru: Jón Bjömsson kaup- maður, Eggert Briem í Viðey, frú Margrét Zoéga, frú Þóra Havsteen frá Akureyri, Mr. Wilsoh, Þórhall- ur Árnason, Finnur Guðmundsson, Guðm. Jónsson, Ásgeir Einarsson, Gustaf Ágústsson frá Akureyri. Esja kom hingað úr strandferð á há- degi í dag. Olíuskip til Shellfélagsins kont hingað í gær. Það fór til Skerjafjarðar í morgun. Frá Englandi kom Skúli fógeti á laugardag, en t gær komtt Jarlinn og Andri. íslenskir peningar. —o--- (Niðurl.) Þelta hér að frammi er nú bara sönnunin fyrir möguleik á peningum okkar til úlflutn- ings — --- en svo er annar póst- ur, sem búið er að tala um fyr í greininni — með stóryrðum, sem lieimta að allir fái eins mikla peninga eins og þeir biðja um — og þurfi að fá —. Sá póstur er auðvitað staðbundið atriði til að byrja með, og mjög ihugunarverður — ef ekki æf- intýralegur. — Við skulum tala hreint mál áfram og vera ó- feimnir við skantlalann — ef hann er þá nokkur — — því svo margir eru vitmenn okkar og svo margt er um megt- uga fólkstrú hér, að ástæðulaust er að lialda — að nokkurt ]jess imyndi sér, að. við getum not- ast við grænlenska menningu svona allt i einu — ]iar sem hér vantar bæði tiafís og sel í svo stórum stíl, ef nolckuð ætti að duga. Til að byrja með segj- um við, að ástæðulaust sé að láta seðlapressu þá liér, sem sjálfsforræðinu fylgir — vera ónotaða — þegar fjöldi fólks kvartar yfir vöntun á viðskifta- eyri. — — Stolt okkar er svo dýru verði keypt, að öll ástæða er að halda að það sé gjald- eyririnn — að það umlyki svmphatie verðgildis tilfinning- anna — að rifa það niður með núverandi gildi seðlavöntunar, nær ekki nokkurri átt — hjá þjóð, sem talar um peninga, siðmenningu á hálfevrópeiskan liátt.----Nei, nei, — við er- um hara að trygðabindaát heimsafti peniriganna, á pen- ingalegu bvrjunarstigi, — ekki annað. - Við höfum bara runnið upp á hina ósýnilegu snúru, — eins og perlur i liug- mynd, sem við ekki liöfúm bú- ið til.-----Wrell, þar sem ó- ánægja skapast af peninga- levsi, -— skapast peninga- kreppa svokölluð, — ;— óá- nægjunni veldur samábyrgðar- levsi þeirra, sem ekki liafa tek- ið viljandi þátt í að skapa kreppuna, og svo er alt í reiðileysi. Saklausu fólki, — sem er uppalið á loforðum um þátttöku í glæsilegri menningu er sagt að fara til borgarstjórn- ar og fá bæjarlán eða sveitar- sHæk, — og því er jafnvel sagt að hætta að vinna, — það eru nú svo sem bærileg kjör — og ljóspunktur í þessu er sér- stök skvnsemd í áttina til liins rétta — gild og góð, sem altaf er módernuð — á sinn liátt — svona tekið sém millistig milli lifs og dauða. — Stoltið segir til þess, — ótalmargir, sem enn þá minna hafa, gefa sig aldrei upp, — verðfesting þeirra er of mikil til þess. Þeir eru rikir af fátækt, og löngu orðnir fær- ir um að umgangast peninga. Ef þeir, sem tekið liefðu að sér að úthluta þeim, ættu þá lífs- gleði, sem tekur af allan efa og spekulation yfir verðfalli og sparisjóðstapi — á þvi, sem er minna virði en manngildi — en gerir samt verðfestinguna — þennan litla mismun, — ekki minna en annað, — held- ur hvorutveggja vfir jafngildi — vær saa god -A —. Skyn- semd — skynsemd — alt í lagi um borð. Saklausa fólkið er svo sem jafnnær i viti sínu um hvérnig stendur á að það þarf að stemma niður tilfinningar sínar í staðinn fyrir að fá þær strammaðar upp i verðgildi nýtilegra athafna fvrir fram- tíðarþjóðfélag. —- — Óánægjan minkar ekki við ekkert — því eitthvað er það í verðgildi einstaklingsins sem lengst er skrifað upp á af hon- um sjálfum -— eittlivað sem hann sjálfur ekki vill misbjóða vegna annara--------vegna ein- hvers eilífs lífs í honum sjálf- uni — það er hæfileikinn til verðfestingarinnar, hin órann- sakaða meðvitund um tilveru- rétt sem þarf að fá byr til — kannske er það gröf guðs í manninum sem ckki má svíkja um þá áhættu að veðfesta liana sem óskerta eða ef svo vill verða til opnunar — trú á guð og menn sýnist á krepputímum liarla kraftlítill, peningur hank- ans — sem metlar þúsundirn- ar — hefir þá tekið á sig mil- jónargerfi fátækra einstaklinga — sem verðfesta sína framtaks- semi — með að krossfesta þjóðfélög með svokallaðri re- volution. Peningakreppan lield- ur svo áfram en atvinnuleysi gerir ]ietta svo alt saman undur- samlegt — menn i'orra kímnir af skilningsleysi — svona dá- látinn mánaðartíma — þvi alt baslast þetta einlivemveginn furðanlega — ólundarlega langt burt frá einhverjum ídeölum sem smá kíkja inn i hugskotin frá gömlum — en yndislegum loforðum um menningu — og svo áfram. öllum og öllu er kent um alt — sannanir eru heimtaðar fyrir ástandinu — þær fást livergi — og hvemig í ósköpunum ættu þær að fást. — Þær fást aldrei hér lijá okkur nema við gefum okkur þær sjálfir — nema við skiljum við það fyrirkomulag sem við ekki NINON -------------------- ODIO ■ 23 -77 MARS-RÝIHINGARSALAN ÞESSA VIKU — MARGIR FALLEGIR KJÓLAR. Afskaplega ódýrt! skiljum — og hvernig í ósköp- unum ættum við að geta skilið það sein við ekki sjálfir höf- í um verið með til að skapa — I liið mikla lieimsafl peninganna. Olckar eigið peninga-heimsafl verðum við að skapa og okkar eigin perlusnúru, sem við verð- um að gera sýnilega — svo við ekkj aukum á alheimsliættu fyrir þeim sem erfitt eiga með að skilja. Menn lialda alment að það sé grín þegar talað er um að borga peninga fvrir að gera ekki neitt — en það er nú ekki„fremur grín en alvara — bér er einung- is um staðreynd að ræða sem hægt er að gegnumfæra og meta til verðgildis, og það er að minsta kosti réttari aðferð, en að skapa peningakreppu upp úr misjafnt borgaðri vinnu — og misjafnt ófullkominni eign al- mennings — þar sem það er til- viljun hverjir hafa peninga og hverjir ekki. Þegar öllum er borgað fvrir að gera ekki neitt — lifum við fyrst í fullkomnu peningalegu ]ijóðskipulagi — en fullkomnunin verður meiri og stækkar, þegar við gerum okkur það ljóst að við verðum að lialda henni við og vitum í hverju hún er innifalin. Revn- um sjálfir, og sjáum livorl alt er í lagi-----Jiegar allir liafa peninga er ]iað einungis greiði að vinna — ekki annað — ef til dæmis vantar mat — þá reynir fyrst á verðgildi sypathis, hvort nokkur fæst til þess. Þegar eng- in vara er til lengur — þegar allav birgðir eru upp etnar — — livað gagna þá peningar — það er þá fyrst serii maðurinn ið burt Illusionina um pening- ana frá byrjun — með því að skapa peningakreppu é rétum grúndvelli — gerið Illusionina stærri með þvi — segjum við sem ekld skiljum hverju munar á verðgildi mannsins fyrir litl- um peningum — eða peningum eftir þörfum -— ef ekki á að svikja órannsakað manngildi með órannsökuðu peningagildi —- skapið fólkinu ósviknar til- finningar fyrir peningum segj- um við, að fullkomið vit á fjármálum. Þegai' peninga- mynt er verðfest á þessum grundvelli — þá má ekki gera peninga verðlausa með þvi að leggja þá í banka til geymslu — því það er sama sem að loka fólk inni í tukthúsi fvrir illa framkomu — sama sem að gera fólkið verðlaust — frjálsra athafna — sama sem að svík- jast um að ávaxta sitt pund. Því hver sá fvrsti maður sem seðlaprentuninni trúir fyrir að ávaxta sitt pund — á auðvitað að stækka Illusionina með því að gefa alla peninga burt — eins og póstur ber verðbréf í sinni sveit — hjálpa fólki til þess að i byggja samtrygginguna — i lifsgleði — hæfilegt iliald — þor til framsóknar til nægilegr- ar livildar eftir einstaklings- þörfum — til að fullgilda heil- brigði mannlegs líkama — og löngun til starfs — og ihugunar hverju megi starfa að i siðuðu aðeins gleði og ánægja. Alt verður svo hreint og spegilfagurt. Bordiö meira — en biðjid ávalt um skyrið í krúsunum. Fisk dekk og slöngur eru þekt vfir allan heim. Reyn- ast livarvetna prýðis vel. Nú stórkostlega endurbætt. Hefi fyrirliggjandi riýjár birgðir í öllum stærðum. Yerðið mikið lækkað. Gerið ábyggilega bestu kaup- in með því að kaupa FISK- dekk og slöngur á bíla yðar. Allar nánari upplýsingar í simá 1717. Egill Vilhjálmsson, Grettisgötu 16—18. þjóðfélagi þegar þessi maður eða póstur er búinn að gefa alla peninga seðlapressunnar frá sér, á liann- að fara að sækja nýjar birgðir í áður nefnfda samtrygða seðlaprentun lianda sjálfum sér og öðrum — með því móti yrðu allir menn og konur bankastjórar. — En bankastjórar og kongar núver- andi fyrirkomulag's yrðu þá lög- regla til að byrja með — æðsta trygging ríkisins fyrir þvi að rétt samtrygging sé í lieiðri liöfð —- það væru þeir sem prentuðu seðlana — við það breyttist nú- verandi verð peningsins í það fullgildi sem peningamvnt get- ur í komist. Jóhs. S. Kjarval.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.