Vísir - 21.03.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V s: Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578 ,Y 21. ár. Reykjavík, laugardaginn 21. inars 1931. 79 tbl Bestu páskakaupin geriö þið á útsðlunni hjá Matthildi Björnsdöttur, Langav. 34. Gamla Bíó Lantinantinn flfldjarfi. Hljóm- og söngvakvik- mynd i 10 þáttum, sam- kvæmt „La Baitaille des Dames“ eftir Eugene Schribe og Emst Legauvé Aðalhlutverk leika Ramon Novarro, Dorothy Jordan. Gullfalleg mynd, afar spennandi og skemtileg. 1. flokks kartðflnr á 8,50 pokinn. Terslnnin Ægir, Öldugötu 29. Sími: 2342. TiUkyiming. Heiðruðum viðskiftavinuin okkar tilkynnist að tau, sem á að vera til búið fyrir páska, verður að koma i síðasta lagi fyrir 25. þ. m. H.f. Mjallhvít. Innilegt þakklæti íyrir auðsýnda hlutekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, Ole Johan Haldorsen. Fyrir hönd míiia og annara aðstandenda. Else Haldorsen. glímufélagsins Ármann verður haldinn i Iðnó láixgardaginn 28. mars kl. 9 síðd. 2 jazzband-hljómsveitir leika undír dansinum. (Hljómsveit P. O. Bernburg og hljómsveitin á Hótel ísland). Aðgöngumiða fá félagsmenn fyrir sig og gesti sina lijá stjórn félagsins og ungfrú Áslaugu Þorsteinsdóttur, c/o. Efnalaug , Reykjavíkur, Laugavegi 34. Aðgöngumiöarnir séu sóttir í síðasta lagi fimtudaginn 26. mars S t j ó r n Á r m a n n s. iiiisiiiiiiiiiiiiGiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiaiiEiiisiiimmiHiiiiiiBeimiiy SCOTT’S j heimsfræga | ávaxtasnlta § jafnan fyrirliggjandi. Sjj I. Brynjólfssou & Kvaran. 1 ITT’S 1 Jeuies CARUIKE, SCOTI.AND. iiIiiismiiisiiiiiiissiiiiiiiiEiEðaiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiEiiiiiiisiiiiiimifiiii Nýkomið til bifreiða; Verð á ýinsu mikið lækkað. Komið og atluigið: Rafkcrti, liá- spennuþráðkefli, þurkarar, þurkarablöð, f jaðrastrekkjara- borðar, ventlalyftur, loftlámpar, ventlar, Ijósaöryggi, felgu- holtar, felguklampár, felgurær, bremsuborðar fvrir ytri og innri bremsur í settum og metratalí. Bremsuhnoð, margar gerðir. Afturlugtir, mikið úrval. Loftpumpur, vatnskassaþétti, viðgerð- arlyklar, lausir og i setlum. Línikappar frá 80 aurum stk. Ennfremur ýmsir varahlutir i Chevrolet og Nýja-Ford, svo scm: Framhjólalagerar, spindilboltar, fjaðraboltar, fóðringar, stimp- iJliringir, ventlar, f jaðrahengsli, aftur-öxlar, starthringir, vatns kassar, rafgeymar o. m. fl. — Fjaðrir og fjaðrablöð liafa einn- ig mikið lækkað í verði. — Munið 3ja tonna afturfjaðrir i Chevrolet o’g Nýja-Ford. , Haraldur Sveiubj arnarsou. Hafnarstræti 19. — Sími: 1909. Leikliiksið Leikfélag Sími 191. Reykjavikur. Sími 191. Októberdagur. Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Georg Kaiser. Leikið verður á morgun kl. 8 e. h. í Iðnó. Aðgm. seldir í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 11. Venjulegt verð. Ekki hækkað. Frð Landssimanum. Þangað til flutt verður i nýju landssímabygginguna verða reikningar aðeins greiddir á aðalskrifstofunni á föstudögum frá kl. 10—12 og 13—17. Gfsli J. Ólafson. 5 manna bifreið (drossia) óskast til kaups. Tilbod merkt: „Bifreid^ leggist iim á afgreiöslu Vísis nú þegar. Beitusild er af öllum, sem reynt hafa, viðurkend best hjá okkur. Seljuin hvort heldur vill úr húsi hér í Reykjavík, eða f.o.b. Siglufirði. firði. H.f. Asgeir Pétursson & Co. Vonarstræti 12. Sími 2262. K. F. U. M. á morgun: Kl. 10 árd. Sunnudagaskóli. li/2 síðd. Y.—-D. (10—14 ára). Skemtun, nýprentaðir söngvar, utanbæjar lieimsækjandi o. fl. Kl. 3 siðd. V,— D. (6—10 ára). Ný saga, grammófónn o. fl. Kl. 6 siðd. Ungmeyjadeild K. F U. Iv. — Áríðandi fundur. Kl. 8i/2 siðd. U.—D. (piltar 14 — 18). Ný myndavél, nýjar myndir. Allir 18—20 ára piltar vel- komnir. Allir 13 ára drengir, sem ganga til prestanna velkomn- ir. Nýlagað daglega. okkar viðurkendu WINERPYLSUR. BénediktB.Cuðmandsson&Co. Vesturgötu 16. Sími: 1769. Bragógóð jartafæía varnar harðiifi. l'ÆÐA, s.em ekki hefir inni aö halda trefjahismi, veldur meltingar- tregðu, oft með illum eftirköstum. Kellogg’s ALL-BRAN hefir trefja- iiismi sem nauðsynlegt er til þess að tryggja góða meltingu. Ábyrgst er, að ALL-BRAN lini bæði skyndi- legt og langvarandi hægðaleysi! Neytið að eins Iveggja matskeiða á dag, með kaldri mjólk eða rjóma, ávöxtum eða hunangi, og þér mun- uð brátt finna batamei'ki á melt- ingu og heilsu. Ef veikin er þrálát, etið ALL-BRAN með hverri máltíð. Ekki þörf á suðu. Kellogg’s ALL-BRAN færir blóð- inu járn og fegrar litarháttinn. Yð- ur num falla vel hið ágæta bragð þess. ALL-BRAM í öllum versl. í rauð- um og grænum pk. Anglýsið f VISI. Nýja Bíó Jazzkonnngnrinn Paul Whiteman. Amerísk liljóm-, tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttmn. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ooooooooooooooooooooooooot Ðanssýnmg Ástu Norðmann og Sig. Guðmundssonar endurtekin sunnudaginn 22. þ. m. kl. 3 e. h. í I Ð N Ó. Aðgöngum. 1 kr. og 2 kr. svalir fást í hljóðfæraversl. Iv. Viðar og í Iðnó frá kl. 1 á sunnudag. £SOCí«50SXiOÍSÖOOOtíOOOOOOOOOOe iiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimu ÍOOOOOOOOOOÍK5ÍÍ5SÍÍOOOOOOOÍSOS Samsfingur á morgun ld. 3 i Gamla Bíó. Aðgpngumiðar fást í bókaversl- un Sigf. Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar og í Gamla Bíó á morgun kl. 1 -3. Barnavagnar komnir. Einn af hverjum lit. Hnsgagnaverslunin við Dómkirkjuna. Mjólkurbú Flóamanna. Duglegur senðisveinn óskast nú þegap.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.