Vísir - 21.03.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 21.03.1931, Blaðsíða 4
VISIR STUDEBAKER. • „Frec Wheeling“ vakti mesta athygli allra á bifreiðasýning- unni í New York. Þessi dásamlega endurbót sparar 12—20% í vélasliti og bensín-eyðslu. Allir Studebaker fólksbílar fást með fríhjóla-fyrirkomulagi án verðbreytinga. Pantið í tíma, því vorið nálg- ast. Allar upplýsingar viðvíkj- andi Studebaker, bæði fólks- og vörubílum gefur aðalumboðsmaður Studebaker: Eflill Vilhjálmsson, Grettisgötu 16 & 18. Sími: 1717, heima 673. JBox Tengor er myndavél fyrir alla. Verð 20 kr. Sportvöruhús Reykjavíkur. Bankastræti 11. Soya. Hin ágœta margeftirspurða Soya frá EfnagerS Reykja- vikur fæst nú i öllum verslunum bæjarins. Húsmæður ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá H/f Efnaflerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Simi 1755. •H m A4 f| Smnrt brauB g nyjll nestl etc. »H sent heim. % LU lU Teltlngar. MATSTOFAH, Aðalstrætl 9. Vlðgerðir og nppsetning útvarpstækja. — Deyfinfl útvarpstruflana — OTTO B. ARNAR. Hús Mjóikurfél. Síml 999. Kærn bnsmæðnr! Til að spara fé yðar eem mest og jafnframt tima og erfiði þá notið ávalt hinn óviðjafnanlega Bölfgljáa / 91 skdáburöinn Fæst i öllum helstu verslunum. Smekkmenn reykja • vindia. pjppSSQHflRj Bopðid meira — en biðjið ávalt um skyriö i krúsunum. Mjólknrbn Flóamanna Týsgótu 1.---Sími 1287. Vesturgötu 17. — Simi 864. Daglegar mjólkurafurðir --- sendar heim. .... f T APAÐ - FUNDIÐ Grábröndóttur köttur liefir tapast. Finnandi geri aðvart í Tjarnargötu 4. Sími 1478. (457 Sendisveinahjól fundið. — Vritjist á Nýlendugötu 6. (454 Heil hæð eða 2 íbúðir, 2 her- bergi og eldhús liver, óskast til leigu 14. maí í vor. Tilboð ósk- ast lagt inn á afgreiðsluna fyrir mánaðamót með tilgreindri liúsaleigu, merkt: K. B. (418 2 samliggjandi herbergi, eða eitt sérstakt, með húsgögnum, til leigu á Sóleyjargötu 13. Sími 519. (343 Forstofustofa til leigu. Uppl. Grjótagötu 7. (430 Þrjú herbergi, eldhús og bað- herbergi óskast. Fyrirfram- greiðsla að einhverju leyti get- ur átt sér stað. A. v. á. (433 r VINNA Stúlka óskast i vist til Vest- mannaeyja. Hátt kaup i boði. Nánari uppl. á Sjafnargötu 12, fyrstu hæð. Sími 1880. (468 igig*- Stúlka óskast í liæga vist í hús utan við bæinn. — Uppl. i síma 1592, eftir kl. 7. (465 --18» ......... .. .........—.- Ráðskona óskast. — Uppl. á Bergstaðastræti 33 B. (464 Stúlka óskast um tveggja mánaða tíma að Hesti í Borgar- firði. Uþpl. á Njálsgötu 3. (461 Stúlka óskast strax vegna veikinda annarar á Laugaveg 86, efri hæð. (159 Sökum veikinda annara ósk- ast góð, hæglát stúlka. Þrent fullorðið í heimili. Kyrlátt. — Laugaveg 78, efri hæð. (456 | HÚSNÆÐI | 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. i síma 1471. (167 Stúlka óskast í vist. Uppt. á Urðarstíg 8, uppi. (455 Til leigu 14. maí hæð í nýju húsi utan við bæinn. Sími 1114, eftir kl. 6. (463 Tek að mér strigalagningar, dúklagningu og veggfóðrun. Asgeir Thorláksson, Fálkagötu 1313. (450 1. apríl er herbergi til leigu fvrir einhlevpa á Smiðjustíg 3. (462 Annast uppsetning og við- gerð á Ioftnetjum og viðtækj- um. Hittist Mjólkurfélagsliús- inu, herbergi nr. 45, kl. 5—7. 2—3 herhérgi og eldliús i Engin börn. Tilboð sendist Vísi, fyrir 25. þ. m., — merkt: „1931“. (453 Hraust stúlka óskast á Sól- eyjargötu 13. Sími 519. (333 Innistúlka óskast nú þegar, Hverfisgötu 14. Sími 270. (442 Litil íbúð óskast 14. maí, tveggja eða þriggja mánaða fyrirframgreiðsla ef vill. Til- boð, merkt: „24“, leggist inn á afgreiðslu Vísis. (151 KAUPSKAPUR Góður reiðhestur lil sölu. — Uppl. í síma 1616, kl. 7—8 siðd. (458 íbúð óskast frá 14. maí. Ole P. Blöndal, Vesiurgötu 19. Simi: 718. " (506 Kvenhjól, „Armstrong“, sem nýtt, til sölu. Skólavörðustíg 22 C 2. hæð. (452 7 Tvær stórar stofur móíi suði'i til leigu. Sími 169. (113 Hefi kaupendur að húsuml — Hús tekin í umboðssölu. Jóliann Karlsson. Sími 2080. Viðtals- tími kl. 7—8. (469' Þeir, sem vilja fá ódýrar við- gerðir á húsgögnum fýrir 14. maí, ættu ekki að draga að tala við mig. Það má búast við að svo mikið verði að gera, þegar að flutnihgsdegiiitim1 keinur, að eg komist ekki j'fir það. — Asgeir Thorláksson, Fálkagötu 13 B. (44(F Húseignir til sölus Þeir sem ætla að kaupá liús fyrir vorið geri svo vel og tkli við mig. Eg hefi möfg hús sem’ úr má velja til dæmis: Stéinhús. 3 íbúðir, útborgun 5 þúsiind krónur. Stærri húseignir með öllum nútíma þægindum við aðalgötur með sérlega góðuni greiðsluskilmálum, eignaskifti geta komið þar til mála. Ný- tísku steinhús, útborgun 5 þús- und, o. m. fl. Gerið svo vel að spyrjast fyrir hjá mér.-— Hús tekin í umboðssölu. KauþenduF altaf til. Elías S. Lýngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. (466 ............................. ___________________ ..^r- Ilár við islenskan og erlend-- an búning. Hvergi ódýrái’á. — Unnið lir rothári. Versl. Goða- foss, Laugaveg 5. (88* „KHASANA" crem og púðuf fæst i Léreftabúðinni, Öldugötif 29. (248; Notuð íslensk frímerki ero ávalt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugaveg 55. (605 ar Saltkjöt í lieilum tunn-" um og lausri vigt frá Hvamms- fanga. Halldór R. Gunnarssohf Aðalstræti 6. Sími 1318. (353-: SVAVA nr. 23. Fyrsti fundur' eftir samkomubannið er á morgun. Gæslumenn mæta allir með eitthvað til gagns og gleði. íí. fl. starfsmanna í em- bættum. Fjölmennið. (460 UNGLINGAST. BYLGJA. Fund- ' ur á morgun, sunnudag, á venjulegum stað, kl. 1% síðd. Inntaka, skuggamyndir. Fjöl- mennið. Gæslumaður. (170 ST. DRÖFN nr. 55. — Fimdur kl. I % á morgun. Æ.t. (171 FÉLAGSPRENTSMIÐJ AN Gull á hafsbotni. liugur við skotin og áflogin á þilfarinu, — þelta var alt svo hræðilegt. Fg hafði enga hugmynd um, hvað fyrir þeim vakti, er þeir tóku mig með sér, en eg komst hrátt að því. Þeir voru hræddir um, að eg myndi syitda í land, ef þeir skildu mig eftir á skipsfjöl. Fg hafði horft á þá drepa Dave, og þeir héldu víst að þeir hefðu líka séð fyrir senor Gonzales, Og eg var eina vitnið.“ „Við Birtlcs vorum úti á klettunum og sáum þetta líka. Sáuð þið okkur ekki? Heyrðuð þið ekki lil okkar?“ „Nei,“ sagði hún. „Fg hafði enga liugmynd um, að þið væruð nærstaddir, fvr en lir. Birtles sagði mér frá því. Hver atburðurinn rak annan. Þeim lá svo mikið á að komast á lnirtu frá skipinu og eg var alveg rugluð.“ Jæja, við vorum samt nærstaddir, en við gátum ekki komist út á skipið nógu snemma.“ Spike sagði: „Þetta sakar ekki, jómfrú góð. — Við ætlum ekki að gera yður neitt mein, ef þér hara haldið yður saman. Við þurfum nefnilega að komast undan sem allra fyrst.“ Eg var lirædd við hlökkumanniim, en Spike liélt honum lil áranna með marghleypunni. Þeir héldu fyrst út á rúm- sævi, en sneru síðan i norður og héldu meðfram ströndinni, þar til dagur var á lofti. Þá lentum við. Því næst ráðguðust þeir .um, hvað gera skyldi Blökkumaðurinn vildi skilja mig éftir þarna, en Spike taldi hann á að láta mig vera í fylgd með þeim, þangað til við kæmum á einhvern veg, — þá gæti eg reynt að spila upp á eigin spýtur. En fyrst létu þeir mig lieita því, að segja ekki til sín. Við héldum yfir ásana og þegar við komum á göt- una þar, sagði S])ike mjög kurteislega: „Við ætl- um að hafa yður í eftirdragi, þangað til við get- uin vistað vður einhversstaðar.“ Fg held, að hann liafi hugsað sér að binda mig og kefla', o'g skilja mig eftir liggjandi þarna í mýrinni, svo að þeir gætti komist undan óttalausir min vegna. Rétt í þeim svifum Iirópuðu þeir Iir. Simpson og Jamie- son lil okkar. Spike-stjakaði þá við mér og sagði: „Takið nú til fótanna, stúlkukind, en ef þér hald- ið ekki kjafti eins og skata, þá kem eg aftur síðar- meir og sker úr yður hjartað.“ Eg beið ekki boð- anna, heldur hóf á rás, og þessir blessaðir menn tóku á móti mér og vildu alt fyrir mig gera. Svo kom frændi yðar - og þá var öllum raunum mín- um lokið.“ „Þakka yður fyrir, góða mín,“ sagði fræridi minn Iilíðlega. „Eitt er skrítið: Eg hlýt að hafa ekið fram li.já þessum tveim möiinum á Tohermory-veg- inum. Þeir Iiafa líklega séð til mín og falið sig við veginn. Það er mesta furða, að þeir skyldu ekkí ráðast á mig og taka af mér vagninn. Eg hýst við að þeir séu nú komnir til Tobermory." „Þeir komust aldrei til Tobermory,“ sagði eg, Því næst hóf eg sögu mína, og valdi hún mikla alhygli. „Jæja, það fór vel svona,“ sagði fræinli minn, „Líklega bést svona. Fg skal sjá um, að Campbell verði þetta ekki lil meins. Lögin um notkun skot- vopna eru ströng hérna, jafnvel þó að lögreglari eigi í hlut. Og við erum löghlýðin þjóð.“ Þetta er miklu líkara því, að það liafi gerst i Vesturheimi. Fn hvernig var um erindi þift til Fdinhorgar, laukstu því?“ ' „Mikil ósköp — já,“ svaraði frændi minn. „Fn þessir cmbættismenn, séni eg þurfti að tala við, höfðu sannarlega mikil umsvif út af jafn-einföldu máli. En eg kipti því samt i lag. Jí^ja, Madeleine, nú ætla eg að hring'ja á Birtles og láta hann vísa yður á herbergi yðar, því að nú verðið þér hér,“ mælti liann ennfremur. „Eg ælla svo að biðja elstu dóttur hans Campbélls að koma liingað lil hjálpar á heimilinu. Hún hefir verið í vist, en er nú heima hjá foreldriun sínum og hefir ekkert að gera. Þér'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.