Vísir - 21.03.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 21.03.1931, Blaðsíða 2
VISIK m. Fyrirliggjandi: UMBÚÐAPAPPÍR 57 cm. do. 40 — do. 20 — UMBÚÐAPOKAR frá 1/1(5 kg. til 10 k«. Blöma og jartafræ nýkomiS. VALD. POULSEN. Klapparstíg 29. Sími 24. Fóðupvörup. RúgmjÖl 10,25 sekkurinn, ódýrari í 100 kg. sekkjum. Maísmjöl, 10 kr. pokinn. Rland- að hænsnafóöur, 15 kr. pokinn, 6 teg. saman. Hestahafrar á 12,50 pokinn. Heilmaís. Bygg. Hveitikorn. Spratt, varpauk- andi (kraft). Sendiö eða shnið í Von. Símskeyti —o--- Stokkhólmi 20. mars. United Press. - FB. Bæjarstjórnarkosningar •í Stokkhólmi. .lafnaðannenn hafa unnið sex ný sæti í bæjarstjórnar- kosningum og hafa nú algerð- an meiri hlula atkvæða í borg- arstjórninni, eða 52 sæti af 100. íhaldsmenn mistu fimm sæti, en kommúnistar þrjú. Helsingfors 20. mars. United Press. - FB. Stjórnarmyndun í Finnlandi. Dr. Juho Sunila búnaðar- leiðtogi liefir myndað stjórn með þátttöku allra borgara- flokkanna í hlutfalli við styrk- leika jjeirra á þingi. Cardiff, 20. mars. United Press. FB. Bresk aukakosning. F rambjóðandi jafnaðarm., D. L. Davies, bar sigur úr být- um í aukakosningúnni í Ponty- pridd kjördæmi, hlaut 20,687 atkvæði, frambjóðandi frjáls- lyndra, Mr. Crawshay, 8,868 al- kvæði og Evans, frambjóðandi ihaldsmanna 5,489. Stokkhólmi, 20. mars. United Press. F’B. Verkfalli lokið. Verkfallið í vefnaðariðnaðin- um, sem stóð j'fir í mánaðar- tíma, og leiddi af sér, að 34,000 verkámenn mistu atvinnu sína um stundarsakir, er til lykta leitt. Vinna hefst að nýju í byrjun næstu viku. Aðeins um óverulegar breytingar að ræða á vinnusaniningunum frá því sem áður var. Helsingfors, 21. mars. United Press. FB. Frá Finnlandi. Nýr úrskurður er fallinn í máli Valleniusar, fyrveraudi yfirmanns herráðsins, og tveggja annara, sem voru riðnir við tilraunina til að nema á brott Stáhlberg og frú hans í október. Hafði málunum verið áfrýjað. Fangelsisvistartími Valleniusar hefir nú verið á- kveðinn 22 mánuðir, Kuussari herdeildarforingja 2 ár og Janne bifreiðarstjóra 16 mánuð- ir. — Vallenius og Kuussari eru báðir sviftir stöðum sínum. Frá Alþingi í g æ r. —o— Efri deild.. t. mál var frv. uni úrskurðar- i'aJd sdttanefnda og var þaÖ sain- þykt og sent neðri deild. 2. mál var hin mjög umtalaÖa fyrirspurn Jótis Þorlákssonar til fjármálaráÖherra. út af skekkjum i bráðabirgÖauppgefð á tekjum og gjöldum ríkissjóðs 1930. Var fjölmenni svo mikiS saman komið. til þess aÖ hlusta á umræS- lírnar unt þessa fyrirspurn, aS pall- arnir voru þéttskipaSir. suSúrstofa efri deiklar troðfull, og áheyrend- ttr hvar sem komist gúttt. Jón Þorláksson talaSi fyrstur og skýrSi fyrirspurnina og ástæÖurn- ar fyrir henni. KvaS hann það fyrst hafa vakið athygli sína, aS þó að tekjuafgangur væri talinn síÖastliS- in 3 ár, hefSu skuldir ríkissjóSs samt aukist jaft og þétt. Sam- kvæmt landsreikningum fvrir 1928 væri tekjuafgangúr 1.028 þús. kr., samkv. frv. um samþykt á lands- reikn. fyrir 1929 væri afgangur 928 þús. þaÖ ár, og samkv. yfirliti fjármálaráðherrans tæpl. 82 ])ús. kr. áriS 1930. EitthvaS hlyti að vera bogið við það, þegar sífelt væri tekjuafgangur. en jafnframt því aukning skulda. 1. liður fyrirspurnarinnar var á þá leiS, hvers vegna fjármálaráS- herra hefði taliS útgjöld til vega og sítúa 550 þús. kr. lægri en þau vortt. HefSi hann leitaÖ sér upplýs- inga hjá einum yfirskoSunarmanni landsreikninganna, Magnúsi GuS- mundssyni. og fengiS Jressar upp- lýsingar um greiðslur til vega og síma, sem ItorgaSar hefðu veriS 1930: Til vegamála 355 þús. kr. meira en ráÖherrann hefði skýrt frá, og til síma 203 þús. kr. meira en sagt er í uppgerð ráSherrans. Samtals eru þaS 558 þús. kr. 3. liður var á þá leið, hvers vegna hann hefði úndanfelt að telja kostnaSinn viS ýmsar verklegar framkvæmdir, t. d. síldarbræSslu- stöS. landsspítala, landssímastöS, útvarpsstöS, Arnarhvál og „Súðar“- kaupanna, sem alls næmi um 4\ milj. kr. SundurliSaSi hann þetta þannig: Til síldarbræðslustöSvar 1.300 ])ÚS — Landsspítala ... . . 847 - — símastöSvar . . . um J.OOO — útvarpsstöðvar . . . . 770 — — Arnarhváls 351 — — SúSar-kaupanna ... 231 — Alls . . 4.499 þús. j. liður var hvers vegna ráðh. hefði undanfelt að telja til útgjalda það fé, sem variÖ var til hluta- bréfakaupa í Útvegsbankanum, sér- staklega ií miljón, sem beinlínis var borguS út í þessu skyni. 3 mil- jónir voru fengnar á þann hátt, aS ríkissjóður tók að sér tilsvarandi hluta enska lánsins frá 1921, sem íslandsbanki hafði haft og greitt vexti og afborganir af. En i.i mil- jón var tekin aS láni hjá Hambros banka og er því læinlínis greidd út til bankans. 4. liðurinn var bein afleiÖing hinna, sem á undan voru komnir, hvers vegna ráðherrann hefði taliÖ tekjiíafgang tæ]iar 82 þús. kr. í staS þess aÖ greiSsluhalli hefSi sjá- anlega orSiÖ um eða yfir 61 miljón kr., scm jafnaSur hefSi veriS meS lántökum. Eftir aS Jón hafSi skýrt hvern liS fyrirspurnarinnar, sneri hann sér aS skýrslu f jármálaráSherra um ríkisskuldirnar. Svo sem kunii- ugt er, lét ráðherrann skifta þeim í tvo flokka, eftir uppruna þeirra, ]). e. eftir því, hvort það eru eigin- legar ríkissjóSsskuldir eða- hafa gengiS til einhverra stofnana, svo sem banka. Samkvæmt ])ví eru skuklirnar samtals 40,2 milj., en í fyrri flokknum einar 15,1 milj. Sýndi Jón fram á, hve skifting þessi er villandi, þvi aS vitanlega skiftir þaS eitt máli, hvort ríkis- sjóSur á aS greiSa vexti og af- borganir eða ekki. Taldi hann upp skuldir, sem ráÖherrann hafSi skip- aS í síÖari flokkinn (bankaskuldir o. fl.), en ríkissjóður ])arf aS standa straíun af. svo sem stofn- fjárlán Landsbankans 3 ntilj. kr. Af því þarf ríkissjóður aS Irorga allar afborganir, og ennfrenuir vexti, nema því aS eins aS hreinn ágóði bankans verSi 360 þús. kr' : þá greiSir bankinn 6%. Ennfrem- ur lán vegna hlutahréfakaupa i Út- vegsbankanum 4I milj., og kostn- aðarverS síldarverksmiSjunnar 1 milj. og 300 þús. kr.. sem tekiS var af „bændaláninu": þar senr alt væri í óvissu um borgunargetu verksmiSjunnar yrSi aS telja þetta ríkissjóSsskuld. YrSi ])etta samtals 8.800 þús. kr., og væru skuldir rík- issjóðs, sem hann þyrfti aS standa straum af, að minsta kosti 24 mil- jónir kr. Einar f jármálaráðherra tók næstur til máls. SvaraSi hann fyrsta liSnum þannig, aS þetta væri fyrirframgreiSslur. svo sem oft hefði tíðkast, þannig aS fjár- greiSslur, sem áætlaðar væfu á næsta ári, væru strax borgaðar út. Nefndi hann ])ar til veg í Dala- sýslu og Skaftafellssýshi. 2. og 3. HS tókílhsÉj& hélt ])ví fram, aS upphæSirhar, sem þar væri greindar, k.‘ttú--ckki aS koma á rekstrarreikningi ríkis- sjóðs. T. d. hefÖu útgjöld vegna hyggingar ,,Es'ju“ ekki veriS talin í yfirliti fjármálaráSherra 1924 né í landsreikningi fyrir 1923. Annars kvaS hann þaS, sem sig og Jón Þorl. greindi hér á. vera aS eins formsatriSi um hvernig færslunni skyldi hagaS. 4. liðinn taldi hann barnalegan og varla svaraverðan. Tekjuaf- ganginn hefði hann auðvitað feng- ið meS því að leg'gja saman tekju- megin og gjaldamegin og draga svo frá. Ummælum og skýrslu Jóns urn skuldirnar svaraSi ráðherrann þannig, aS hann mætti skifta ríkis- skuldunum eins og sér sýndist. Jón svaraði })á r4Sherranum og kvaðst viðurkenna, aS hann hefSi gert grein fyrir nokkurri upphæS af þessum 550 þús. til vega og síma. ÞaS væri vegir í Dalasýslu og Skaftafellssýslu og næmi 72 ]>ús. kr. En hinu, um 478 ])ús. kr., ætti hann ósvaraS. Út af ummælum Einars um að ekki hefði átti aS telja þessar upp- hæðir, samkv. 2. og 3. liS fyrir- spurnarinnar, á rekstrarreikningi, þá væri þaS fyrirsláttur einn hjá ráðh.. fundinn upp eftir aS fjár- málaræðan var flutt, því að í henni væru upphæÖir, sem álgerlega rækju sig á þessa nýju kenningu hans. TöluSu* þeir nokkurum sinnum hvor; Jón Baldv. tók ennfremur til máls og mælti að vonum hlýlega til stjórnarinnar í þessum raunum hennar. 3. rnál. Frv. um forkaupsrétt kaupstaða, var samþykt út úr deild- inni. Hessian. Bindigarn. Sanmgarn. Verðid mikið lækkað. Þörönr Sveinsson & Co. Neðri deild. Þar stóÖu umræður allan fund- artímann um frv. um búfjárrækt. Eins og áður er getiÖ. har land- búnaSarncfnd fram fjölmargar breytingatillögur, en forsætisráðh. var mótfallinn flestum þeirra. Voru þær ýmist feldar eða sam])yktar, og fr-v. síSan vísaÖ til 3. umr. H. C. Andersen. 125 ára minning. Eftir Richard Beck. (Niðurl.) Æfintýri Andersens og sögur eru þvi fyrst og fremst ætluð börnum, en hann hafði hina fullorðnu einn- ig i huga, er hann skráði þau. Hann segir í hréfi til skáldsins Tngemann : „Eg gríp hugmynd viÖ hæfi hinna fulíorÖnu — og segi svo frá fyrir börn, minnugur })ess, aS pabbi og mamma hlýSa oft á, og þeim verS- ur eitthvaÖ aÖ fá til umhugsunar.“ Og þessa, að Andersen talaði bæSi til hinna yngri og og hinna eldri, verður hvarvetna vart í æfintýrum lians; eins og lífið sjálft, horfa þau öSru vísi viS frá sjónarmiði hir.s saklausa en hins reynda og harðn- aSa. BarniÖ les æfintýrið sögunnar einnar vegna, og finnur þar næring og unað. Hinn fullorðni finnur þar, eða getur fundiS, dýpri merkingu, eilífsanna lífspeki. ávöxt beiskrar rdyns'lú Skáldsins sjálfs. Þvi aS baki æfintýrisins bjasir raunveruleikinn við i allri nekt sinni, oft harSur og kaldur. En skáldið lýsir einnig hinu fagra, þýða og milda. Hann var ekki svo glámskvgn á mannlíf- ið, að hann sæi aÖeins eina hlið þess, svo sem háSfuglar og ofstæk- ismenn gera. Freistandi væri, aS sýna meS dæmum þessa dýpri merk- ingu æfintýranna, kjarna þeirra, en rúm leyfir þaS eigi. Þó fæ eg ekki stilt mig um, aS minna enn einu sinni á æfintýriS um „Ljóta andar- ungann“. Lætur Andersen hér ekki svipuna dynja á skammsýni, þröngsýni og efnishyggju ])ess lýðs, sein' fyrirleit skáldið og lítilsvirti, uns hann hafSi lýft vængjum sínum til flugs meS svönununum, bræðrum sínum, þ. e. uns hann hafði hlotiÖ viÖurkenningu annarsstaSar frá? Er ekki skáldiÖ hér aS jafna reikningana á meist- aralegan hátt ? En 5 ])essari sögu kemur einnig fram bjartsýni hans, trú hans á sigur hins sanna, góSa og rétta, og á þaS, að hinn lægsti geti hafist til virÖingar. Andersen hefir því náS takmark- inu, er hann kveðst hafa sett sér: að vcrða skáld fólks á öllum aldri. Og þá verSur einnig skiljanlegt, hvers Vegna honum var ekki um })aS gefiS, aS vera kallaður „skáld barnanna"; en meSal þeirra á hann samt flesta og einlægasta aðdáend- ur. Engan mun undra, þó slíkt skáld sem Andersen hafi haft áhrif á aðra rithöfunda, enda hefir sú raunin á orðiS. Löngu fyrir dauða hans mátti sjá áhrif frá honum í dönskum bókmeutum, og merkir danskir rit- höfundar, t. d. Holger Drachmann, hafa sótt efniviS í æfintýri hans. Segja má einnig, að áhrifa Ander- sens hafi orSiS vart í íslenskum skáldskap. Jónas skáld Hallgríms- son hafði míkiS dálæti á æfintýr- um Andersens og skildi hann manna best. Um þeta fara Hannesi Haf- stein svo orð, í ritgerð sinní um Jónas (Ljóðmœli eftir Jónas Hall- gríinsson, Rvík, 1913). „Einkenni- legt er líka, að hann og nokkrir íslendingar með honum, voru meS þeim fyrstu, sem viÖurkendu H. C. Andersen sem skáld; annars var altítt. aS hæðast aÖ honum framati af. „LátiÖ þiS hann Andra mirtfi vcra,“ var Jónas vanur aS segja; og hve vel hann hefir skiliS hann, er auðsætt á æfintýrunum „Leggur og skel“ og „Fífill og hunangsr fluga“, sem eru rituÖ í arida hans.“ F.r ])aÖ sæmd íslendingum, aÖ þeir urSu svo snemma til aÖ meta skáld- kosti Andersens. Má þar sérstak- lega geta dr. Gríms Thomsens, sem ritaði ágætan ritdórn um fyrstu heildar-útgáfu ritverka Andersens. Birtist ritgérð þessi í tímaritinu Dansk Maanedsskrift, 1855. Er hún skráð af þekkingu, skilnkigi og i sainúS, og sýnir vel hversu snjall ritdómari dr. Grímur var og vel aÖ sér í fagurfræðum. Hér er gagn- rýnandi, sem skilur hlutverk sitt; hann grefur til kjarnans, metur og vegur; markmiÖ hans er ekki það eitt aÖ lasta, þó hann hinsvegar bendi á galla meS kostum. j AllmikiS eftir Andersen hefir þýtt veriS á íslensku og birst í tíma- ritum. Af kvæSum hans hafa Krist- jáir- Jónsson og fleiri þýtt „HiS deyjandi barn“. Bjarni Jónsson frá Vogi hefir snúiS kvæðinu „Zom- bien“ („Det har Zombien gjort“), er það löng og skemtileg ljóSsaga, og eitthvað fleira af kvæSum An- dersens mun hafa veriÖ snúiS á ís- lensku. Langmerkast íslenskra þýÖ- inga á verkum Andersens er þó hiklaust safn það úr æfintýrum hans, sem Steingrímur Thorsteins- son þýddi og út kom í tveim bind- um 1904 og 1908; var seinna bind- ið endurprentaS 1920. Auk þess hafa komiS út í þýÖingum Steiu- grínis tvær af hinum styttri sögum (æfintýrasögum) Andersens Alpa- skyttan (Isjomfruen) og Saga frá Sandhólabygðinni (En Historie fra Klitteme). Ekki þarf aS orSlengja það, að þýðingar þessar eru prýSi- legar. Nýtt úrval úr æfintýrum og sögum Andersens köm út í tveim bindum í Reykjavík 1927 og 1928, en ekki er þýðandi nafngreindur. VirSist hann haía unniS verk sitt vel. Ekki verÖur því neitaS, aÖ margt af því, sem Andersen ritaði, er þeg- fniifHiiiHíiiiiiimiiiiiimiiiiniiy ■ Nýit | I Léreft. I 2S Landsins inesta úrval. SS Sængurdúkar, flónel hvítt. ' S 5 Verðið mikið lækkað. 9 jíata&utýfauiton uiumuimimimmmmmmmii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.