Vísir - 08.04.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRLMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578,*
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavik, miðvikudaginn 8. apríl 1931.
91 tbl.
MOON'LIGHT
U
lokadansleikor í Iðnd langard. 11. þ. m. -10 manna hljómsveit. 1
30»0íiíi000»!i0íits0íi05>0ti00«ií50íií xíöoo?í»oíjííoísooí>ooís«oísíxíoíxsísí SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOtXXSOOOOCOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOC ÍS5S000000000000000000000000005Í
Gamla Bíó
Laun-
farþ@ginn
Fólk veinar af hlátri
yfir Harold Lloyd. Hlátur-
inn er hverjum hollur,
þess vegna ættu allir að
koma og sjá
Harold Lfoyd.
Eldri dansarnir.
Laugard. 11. april kl. 9 síðd.
Bernburgshljómsveitin spilar.
Áskriftarlisti á vanaleguin stað.
Simi 355. Aðgöngumiðar af-
hentir á laugard. kl. 5—8.
STJÓRNIN.
Súðin
fer héðan á föstudagskveld kl.
10.
Pantaðir farseðlar sem ekki
verða sóttir á morgun, verða
seldir öðrurn.
Húsgagnasmiður,
sem hefir unnið sem sveinn í
nokkur ár og vill veita verk-
stæði forsjá í forföllum meist-
ara, getur fengið atvinnu nú
þegar. — Tilboð inerkt: „Hús-
gagnasmíði“, leggist inn í afgr.
þessa blaðs fyrir 12. þ. m.
Karlakðr Reykjavíkur
í *' p $ ? ft, * ■*’*', %ý-
Söngstjóri: Sigurður Þórðarson
endurtekur samsöng sinn í dómkirkjunni á morgun
(fimtud.) klukkan 9 síðd.
í sidasta sinn
með lækkuðu verði.
Aðgöngumiðar á kr. 1,50 seldir í Bókaversluíi Sigf:
Eymundssonar og Hl jóðfæraverslun K. V.iðar í dag og
á morgun og i Góðtemplarahúsinu á morgun eftir kl.
7 síðdegis.
Aðalfund
sinn heldur kvennaheimilið
„Hallveig’arstaðir h.f.“ fimtu-
daginn 9. apríl, kl. 8'/2 í Varð-
arhúsinu.
.Dagskrá:
1. Frú Steinunn Hj. Bjarnason
gérir gi’ein fyrir störfum fé-
lagsins síðastl. ár og leggur
fram éndurskoðaðan árs-
reikning.
2. Ungfrú Laufey Valdimars-
dóttir segir fáein orð um er-
Ienda kvenklúbba og sýnir
riokkurar skuggamyndir.
3. Frú Laufey Vilhjáhnsdóttir
flytur stutt erindi um íbúðir
handa einhleypum konum og
sýnir teikningar af væntan-
legum Hallveigarstöðum.
4. Kosin stjórn og endurskoð-
endur samkv. samþýktúm
hlutafélágslaganna.
5. Frú Ragnhíldur Pétursdótt-
ir talar nm húsmæðraskóla
i Reykjavík i sambandi við
Hallveigdrstaði.
Æskilegt að funduririn sé vel
sóttur.
STJÓRNIN.
Allir, sem skulda nýja eða
eldri reikninga eða aðrar kröf-
ur, sem fallnar eru í gjalddaga,
eru ámintir um að hafa greitt
mér eða samið fyrir 20. þ. m.
Þvi að öðrum kosfi verða þær
sendar upplýsinga- og inn-
heimtuskrifstofu atvinnurek-
enda, sökum þess að eg flyt
bráðlega út á land.
Virðingarfylst
Ólafur Jóhannesson.
Sími 1551.
(Versl. Fíllinn).
Fljóíustu afgreiðsluna og bestu
bílana færðu hjá
Aðalstöðinni.
Símar:
— 929 & 1754. —
Takiö þaö
nógu v
snemma,
/4i ^ / JA
%^-^y’jjjjjjgJ; y Biðid ekUi mcð að
n~r-—rr—<l''taka Fersól, þangað til
t>év eruð ovðin lasmn-
Kyrsetur og inniverur hafa skað-
leg áhrif á liffærin og svekkja lik-
amskraftana. Það fer að bera á
taugaveiklun, maga- og nýrnasjúk-
dómum. Gigt í vöðvum og liðamót-
um, svefnleysi, þreytu og of fljót-
um ellisljóleika.
Byrjið því strax í dag að nota
FERSÓL. Það inniheldur þann lífs-
kraft, sem líkaminn þarfnast.
Fersól B er heppilegra fyrir þá,
sem hafa meltingarörðugleika.
Varist eftirlíkingar.
Fæst hjá héraðslæknum, lyfsölum og
Nýkomið:
íslenskt smjör á 1,75 V2 kg.,
ódýrara ef um stærri kaup er
að ræða, kæfa 1,25 V2 kg.,
mjólkurostur 1 kr. :1/i> kg.,
smjörliki 85 au. V2 kg- Alt
fyrsta flokks vörur.
Jóhannes Jóhannsson
Spítalastíg 2. Sími: 1131.
>3\m
M.
Almenn samkoma í kveld kl.
8/2. Allir velkomnir.
A.—D.-fundur annað kveld
kl. 81/0. Sigurður Guðjónsson
kennari flytur fyrirlestur. Allir
karlmenn velkomnir.
Skógarmenn. Fundur í lvveld
kl. 9.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
Nýja Bíó
Mnnadraumap.
(High Society Rlues).
Tal- og söngva-niynd i 10 þáttum; tekin af Fox-félaginu
undir stjórn David Butler. — Aðalhlutverkin leika hinir
fögru og vinsælu leikarar Janet Gaynor og Charles Farrell.
Jarðarför móður okkar og terigdamóðiir, Þórunnár Eyj-
ólfsdóttur fer fram á morgun, fimtudaginri 9. apríl og hefst
með húskveðju kl. 2 e. h. á heimili hinnar látnu, Nönnugötu 5.
Jóhanna Linnet. Þóra Árnádóttir.
Kristján Linnet. Theódör N. Sigurgeirsson.
Leikliúsið
Leikfélag
Sími 191.
Reykjavíkur.
Sími 191.
Húpra krakkiT
Leikið verður í kveld ld. 8 í Iðnó.
Næst leikið á morgun og föstudag.
Aðgöngumiðasalan opin daglega eftir kl. 11 árd.
Sími: 191. Sími: 191.
miiiiiiiimiiiiiniiiimiiiiiiiiEiiiiiiiiiíiiiiiiiBiHiiiiimíiiiiiiiiiiiiiiiiy
I Ódýrir Jnrtapottar |
— 12 stærdir. —
g JOHS. HANSENS ENKE.
| H. EIERIN Gr. |
Laugaveg 3. Sími 1550.
iHiiiHiiHiiiiiHiiiiiiimHiiiiiiiitiiiiiiiiHiiiiiiiiiimiiiiiiimiiimiiiB
Tilkpning frá
Yðrohíissins. §
í dag seljrnn við: §
QÖLFTEPPÍ 1
meö 25% afsíætti.
Barnakerrnr
fyrii? Málfviröi.
Munlð að við itöfum útsðlu aðelns elnu sinnl á árl.