Vísir - 08.04.1931, Síða 4
VlSIR
Akipanes*
Orðasennan um Akranes og
Skipaskaga var þögnuð og
mörgum gleymd. Menn héldu
henni lokið að fuliu. Nú er hún
að ganga aftur. B. B. er kominn
á kreik í „Vísi“ og Alþýðublaðið
hefir tekið að sér Skipaskagann.
Þykir mér rétt að gera þessuxn
aðilimi nokkur skil.
Þegar B. B var bara: gamall
Borgfirðingur, var hann ein-
hvemtíma að ympra á því, að
nöfn kauptúna væri, sum hver
að minsta kosti, tekin upp eft-
ir útlendingum, eða að Danir
hefðu ráðið þeim á stundum.
Það væri varla tiltökumál,
eftir jafn langt og náið sam-
band við Dani, sem vér liöfum
haft á undanförnum öldum,
þó einhver spor sæjust um sam-
bandið i kauptúnanöfnum og
ömefnum í kringum þau. Það
mátti heita að danskir menn
réðu einir öllu á þessum stöð-
um. Eg verð nú samt að segja
að það er undarlega lílið um
dönsk nöfn í kauptúnum, og ef
þau finnast nokkur þá eru það
eins vel Islendingar sjálfir sem
hafa sett þau og haldið þeim
við.
Eg \ a rð þess vegna hissa —■
og svo urðu fleiri — við lestur
Vísisgreinar B. B., er liann fór
að tönnlast á Akranesnafninu
þýddu á dönsku á einn eða tvo
vegu. Eftir allri röksemda-
færslu B. B, i hirium mörgu á-
deilugreinum um Akranes og
Skipaskaga, sem undan voru
gengnar, hefði maður frekar
búist við að harin reyndi að
sanna óðalsréttindi Skipaskaga-
riafnsins með því, að allir út-
lendingar er afskifti eða við-
skifti þui'ftu að hafa,við Akra-
riesþorpið, hefðu eklcert frekar
notað en „Skipaskaga“ eða
„Skagen“ sem er Dönum mjög
hugþekt og tungutamt orð.
Hitt, að dönskum kaupmönn-
um, sjómönnum eða embættis-
mönnum hafi verið svo ríkt í
huga Aki'anesnafnið, sem B. B.
vill telja oss trú um, finst mér
ekki hafa minstu átyllu. Það
virðist alveg útilokað að Akra-
nes sé dönskusletta.
Á siglingalandbréfuin voru
oft og einatt fá eða engin ör-
nefni önnur en þau er snertu
mið og merki er sjómenn
þurftu að þekkja og svo nöfn
flóa og fjarða. Réttritun þess-
ara nafna eða útliti landabréf-
anna yfirleitt réðu útlendigar
þeir er gáfu þau út eða söfnuðu
til þeirra. Má vera að af þessu
stafi að sum. kauptún heita eff-
ir innsiglingarfirðinum. Að
nokkuru slíku sé að dreifa um
Akranes dettur víst engum í
hug.
Einasta hájmstráið fyrir þess-
ari kenningu B. B„ væri máske
það, að einhverjir Danir hafi
skopast að Akra-nesnafninu, en
það hefi eg aldrei heyrt. Á
Akureyri lieyrði maður stundum
gert gys að nafninu af útlend-
ingum, einkum Dönum. Þeim
þótti grobb í nafninu, en maður
kvittaði það með „Himmel-
bjærget“, sem flestir hugðu að
þýddi himinfjallið, sem þó er
víst ekki rétt.
Um skop útlendinga, að ís-
lenskum nöfnum, sem: skóg-
ar, akur o. fl. vil eg bæta því
við að komið liefir fyrir, að
grandvarir vísindamerin hafa
stundum beitt jivi af vanþekk-
ingu. Þannig er í formála Lax-
•dælu, Kaupmh. 1889—1891 á
bls. 'XLIX, það álit látið í Ijós,
Lyra
fer héðan kl. 6 síðd. á morgun.
Farseðlar óskast sóttir og
vörur afhentar fyrir hádegi á
fimtudag.
i
Sá, sem íryggir eigur sinar,
tryggir um leið efnalegt sjálf-
stæði sitt. „Eagle Star“. Simi:
281. (1312
SKILTAVINNUSTOFAN,
Túngötu 5. (491
BRAQÐIÐ
Nic. Bjarnason & Smith.
HUSNÆÐI
að „laukagarður“ á Helgafelli
hjá Guðrúnu Ósvífursdóttur,
sjá uppliaf 60. kapítula, muni
vera „romantisk udsmykning“,
því að á íslandi hafi víst aldrei
verið að ræða um „löggaard =
liave“.
Það er nú máske erfitt að
•sanna að G. Ó. ,’hafi haft sér
laukagarð á Helgafelli og því
Loftherbergi mót suðri til
leigu frá 14. maí í Þórshamri.
Upþl. á þriðju hæð. (136
2 herbergi og eldhús ásamt
geymslu fást leigð frá 14. maí
til 1, okt. í ágætu húsi nálægt
miðbænum. Nöfn í lokuðu um-
slagi, merkt: „2 herbergi“, legg-
ist inn á afgr. Vísis fyrir 14. þ.
m. (135
fer um hann sem auðið er, en
eg á bágt með að trúa því að
enginn fáist til að liðsinna Akra-
nesnafninu, sem nafni á kaup-
túninu þar, af ótta við að það sé
dönskusletta. P. J.
Hitt og þetta.
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast 14. maí. Tilboð sendist Vísi
fyrir þann 10. þ. m„ merkt:
Barnlaus hjón. (134
Verslunarstúlka óskar eftir
litlu forstofuherbergi 14. maí.
Tilboð merkt: „Verslunar-
stúlka“, sendist Vísi. (132
Áhrif kreppunnar
í Bandarjkjunum, segir einn af
kunnustu kaupsýslumönnum
Bandarikjanna, verða þjóðinni
til góðs, þegar alt kemur til alls.
Allir að kalla voru farnir að hfa
um efni fram. Menn vanræktu
heim-ili sín. Menn neituðu sér
ekki um neilt, lögðu ekkert til
hliðar, kyrlátar kveldsamverur
fjölskyldnanna að . dagsverki
loknu tilheyrðu liðna tímanum.
Menn hafa nú sannfærst um
nauðsynina á að rækja hinar
gömlu, einföldu dj’gðir og sann-
indi, t. d. að affarasælast sé að
lileypa sér ekki í skuldir fyrir
óþarfa eða lítt þarfa hluti,
sækja óhollar og dýrar skemt-
anir og loks hafa menn sann-
fæst um það, að þeir sem ekki
vernda heimili sín, verða fljót-
lega á flæðiskeri staddir ef út af
ber. En ekkert er eins þýðingar-
mikið, þegar um það er að
ræða, að vernda heimili sitt, og
að vera efnalega sjálfstæður. —-
Svo mörg eru jiau orð. Skyldu
þau ekki eiga víðar við að meira
eða minna leyti?
Ein hæð, 2 stofur, eldhús og
smáberbergi, er til leigu 14.
maí í nýju liúsi á Hverfisgötu
36, Hafnarfirði. (131
2 lierbergi og eldhús, má vera
utan við bæinn, óskast 14. maí.
Tilboð merkt: „R“, sendist afgr.
Vísis fyrir 20. apríl. (130
Forstofulierbergi til leigu 1.
eða 14. mai. Ránargötu 7 A.
(128
íbúð óskast 14. maí, 2—3 her-
bergi og eldliús. Tilboð merkt:
„Fáment", sendist afgr. Vísis.
(127
2 lierbergi og' eldhús óskast
strax eða 14. maí. Uppl. í síma
2126 frá kl. 5 á morgun. (124
2 herbergi og eldliús óskast 1.
eða 14. maí. 3 fullorðið i heim-
ili. Tilboð merkt „X“, sendist
afgr. Vís'is. (123
3 sólrík herbergi og eldhús á
besta stað í bænum til leigu frá
14. maí til 1. október. — Uppl. í
síma 388, kl. 3—5. (121
Mig vantar íliúð 14. mai. Har-
aldur Á. Sigurðsson. Sími 767.
ísland í erlendum blöðum.
(120
I „The Music News“ timariti,
sem út er gefið i Chieago, er
alllöng grein með mynd, um ís-
lenska tenorsöng\rarann Guð-
mund Kristjánsson. Tilefni
greinarinnar er, að liann liélt
hljómleika i Clricago, og söng
]iar íslensk, ítölsk o. fl. þjóða
lög og er í greininni lokið miklu
lofsorði á söngliæfileika Guð-
ÍÞAKA í kveld kl. 8%. Ung-
lingastúkan Svava beimsæk-
ir. (146
Simanúmer frú Sigríðar
Eiríkss, fonnanns hjúkrunar-
félagsins Líkn er 1960. (76
Herbergi til leigu. — Uppl. á
Vestra-Gislholti. (116
Tvö samliggjandi forstofu-
herbergi til leigu, öll þægindi.
Ásgeir Magnússon, Hrannar-
stíg 3. Sími 1432 eða 1299. (161
3 eða 5 herbergi og eldliús
óskast 14. maí í góðu húsi. —
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„K.“. (159
Við tjörnina er sólrik kjall-
araíbúð, 3 herbergi og eldhús,
til leigu 14. maí. Að eins fvrir
reglusamt og barnlaust fólk.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Barnlaust“. (158
.1—2 herbergi og eldhús ósk-
ast 14. maí, Tvent fullorðið í
heimili. A. v. á. (153
Til Ieigu 14. maí: 1 stór
stofa með eldunarplássi og 2
sérstök herbergi. Skólavörðu-
stíg 22. (152
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast 14. maí. Tilboð, merkt:
„X“, sendist afgr. Vísis. (144
2—3 herhergi og eldhús ósk-
ast 14. maí. Uppl. í síma 1433
til ki. 9 e. h. (140
Tvær 3 herbergja íbúðir, auk
eldhúsa, til leigu í miðbænum
14. maí. Tilboð merkt ,X‘, send-
ist Vísi fyrir 14. þ. m. (138
Herbergi til leigu á Fram-
nesveg. Uppl. á Framnesveg 56.
(59
Mæðgur óska eftir góðri
stofu og eldhúsi eða einhverju,
sem elda má í. Uppl. á Njáls-
götu 11, eftir kl. 7. (93
5 herbergi og eldhús til leigu
frá 14. maí til 1. október. Leig-
an greiðist fyrirfram, 63Ó lcr.
fyrir allan tímann. — Uppl.
Njálsgötu 26. (150
Stofa með húsgögnum til
leigu um lengrí eða skemmri
tíma, ódýrt. Vesturgötu 24,
niðri. (149
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast 1. eða 14. maí. Uppl. i síina
2239. . (148
p VINNA I
Munið að láta þvo glugga
yðar. Ódýr og góð vinna. Uppl.
í sima 203. (129
Nokluirar duglegar síúlkur
geta fengið atvinnu við vélbáts-
úlgerð i Hrísey, frá 1. mai. —
Uppl. gefur Haukur Oddsson,
Laufásvegi 2. Heima kl. 7—8
e. h. (126
Góð stúlka óskast í vist 14.
maí. Uppl. í síma 1093. 122
Stúlka óskast um næstu helgi
til léttra verka og til að ganga
um beina. Á sama stað vantar
myndarlega unglingsstúlku,
15—16 ára, til léttra verka 14.
mai. A. v. á. (119
Hraust slúlka óskast í vist nú
þegar eða 14. maí. A. v. á. (117
Stúlku vantar á sveitaheim-
ili 1 grend við Reykjavík, og
barnlaus lijón strax eða frá 14.
maí. Uppl. hjá Guðm. Bjarna-
syni Framnesveg 28. (160
Einbleypur, roskinn maður i
fastri stöðu óskar eftir hrein-
legri ráðskonu 14. maí. Mætti
hafa barn. Aldur og atvinna
nú tilgreinist. Tilboð leggist
inn á afgr. Vísis i lokuðu bréfi,
merkt: „Ráðskona“, fyrir laug-
ardagskveld. (157
Hraust og dugleg stúlka ósk-
ast í vist 1. eða 14. maí. Ránar-
götu 1, miðhæð. (156
Stúlka tekur að sér að
sauma í húsum. Heima Berg-
þórugötu 43. (155
Röskan sendisvein vantar nú
þegar. Nýja Efnalaugin. (154
Stúlka óskast að Blönduhlíð
við Hafnarfjarðarveg. (145
Stúlka i óskast 3 vikur til
mánuð, sökum forfalla annarar.
Hátt kaup. Ingvar Á. Bjarmar
skipstjóri, Öldugötu 13. (137
Stúlku vantar mig nú þegar.
Kristín Jóhannesdóttir, Vestur-
götu 24. (95
Góð stúlka óskast strax eða
15. apríl á matsöluna i Veltu-
sundi 1. Dýrunn Jónsdóttir.
(88
KAUPSKAPUR |
„Komplet<(
(Kjóll & jakki),
nýtísku og hentugir. Nokkur
stykki „komplet“ seljast langt
undir verði fyrir 50—65 kr.
Svartir Georgettekjólai'
með turkisblátt — ljómandi
fallegir og nýtísku, með undir-
kjól 75—85 kr.
Silki- Maracainekjólar,
margir litir — fallegt snið —
aðeins 45 kr.
Ullarkjólar,
nýtt snið 22—26—28 kr„ með
„Bolerö“ 39 kr.
Ullarprjónakjólar,
nýtísku prjón 28—35 kr.
Ullar- Mouselinkjólar,
22—29—32—35—39—42 kr,
Altaf nýungar.
- NINON >
Austurstræti 12. Opið 2—7..
Barnavagn til sölu með tækí-
færisverði á Hverfisgötu 92,
niðri. (125
Reiðhjól, barnavagn og
vagga til sölu á Gretlisgötu 32B.
Simi 696. (118
Nokkur ný steinliús til sölu,
villubyggingar og sambygging-
ar. — Haraldur Guðmundsson,
Ljósvallagötu 10. — Viðtals-
tími frá 6—7. (115'
Nýtt úrval af armbandsúr-
um fyrir dömur og herra. Úr-
smíðavinnustofan Freyjugötu
9. Sími 2239. Jóhann Búason,
(147
Orgel til sölu með tækifæris-
verði. Þingholtsstræti 15. (143
Barnakerra til sölu. Njáls-
götu 54, niðri. (141
Barnavagn lil sölu. Laufás-
vegi 46. (Galtafell). (139
Notuð íslensk frímerki eru
ávalt keypt hæsta verði í Bóka-
búðinni, Laugaveg 55. (605
Ágætt hey,
handa liestum eða fé, til sölu
í Melshúsum. Allar nánari upp-
lýsingar gefur Magnús Magn-
ússon, stöðvarstjóri í Melshús-
urn. Sími 1032. (67
Budda tapaðist með pening-
um 6. þ. m„ líklega við dyrnar
á Gamla Bíó. Skilist á Laugaveg
2, uppi, gegn fundarlaunum.
(133
Hvít greiða með silfurrönd
tapaðist frá Barónsstíg að
Grettisgötu 44. Skilvís finn-
andi beðinn að skila hérini á
Grettisgötu 48. (151
Budda með peningum týnd-
ist frá Hverfisgötu 89 að
Laugavegi 1. Skilist á Hverfis-
götu 89. (142
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN