Vísir - 08.04.1931, Síða 5

Vísir - 08.04.1931, Síða 5
VlSIR Miðvikud. 8. apríl 1931. Næturlæknar L. R. í apríl til Ljósið undir mælikeri. Sumum íslendingum cr þann veg farið, að þeir mega ekki hevra þjóðsöng sinn leikinn eða sunginn, nema þá helst i kirkj- unni eða við viðlika heilög tækifæri. Eg hefi áður vikið að þvi hér i Vísi, að allar aðrar siðaðar þjóðir syngi þjóðsöngva sína sem oftast og sem viðast, og tilnefnt þar sem dæmi Englend- inga, sem aldrei enda opinbera skemtun án þess að þjóðsöng- urinn allur eða brot úr lionum sé leikið að lokum. Eg ætla ekki að fara mörgum orðum um þessa löngu rituðu grein mína, en „Patriot“ einn knýr mig lil að stinga niður jjenna. Hann heldur sem sagt fram þessari sömu feluleikskenn- ingu mcð þjóðsönginn, og fvr er um getið. Fyrri hluta greinar „P“, þar sem liann mælir með þjóð- söngnum og talar um, að hann megi eigi við liafa við óviðeig- andi tækifæri, er eg vitanlega sammála, og patriotnum þakk- látur fyrir, því aldrei er góð vísa of oft kveðin. En þá kem eg að hinum hryllilegu tækifærum, sem P. nefnir. Þau eru sem sagt dans- sýningar og dansleikir. Eg verð nú að viðurkenna, að eg liefi aldrei fundið að eg væri að taka þátt i hneykslisathöfnum, þegar eg hefi horft á danssýningar, tekið ])átt i dansleikum éða jafnvel hlustað á jazzmúsik! Eg hélt því fram í fyrri grein minni og geri það enn, að þjóð- söngurinn eigi að liljóma i eyr- um þjóðarinnar á hverjum heiðarlegum vettvangi til að minna íslendinginn á það, að hvað sem hann aðhafist, þá eigi allar gerðir lians að. vera í sam- ræmi við þarfir ættjarðarinnar, og eg hygg, að slíks sé eigi síð- ur nauðsyn, er hann tekur þátt í gleði og gáska, en þá er hann gengur til alvarlegra starfa. Þá vakti ])að feykna hneyksli einhvers, er þýska bljómsveitin á Hótel ísland lék íslenska þjóðsönginn að aflokinni kaffi- drykkju á þeim stað. Þar sem eg tel kaffidrykkju einnig lieið- arlega, og þó nokkuð þjóðjega, en á binn bóginn ágætt tæki- færi til að vekja hóp manna til þjóðlegra umhugsana á fjöl- setnu kaffihúsi, kann eg Þjóð- verjunum inriilegt þakklæti fyrir, og vona að þeir haldi uppteknum hætti áfram, jafn- vel þótt nokkurir kommúnistar sé á öðru máli, svo sem fram niun hafa komið. Örlagþrungnar kosningar standa fyrir dyrum. Er ekki á- stæða til að minna þjóðina á hvað liún er að gera? Væri ekki falleg venja að ljúka hverjum þingmálafundi með þvi að syngja þjóðsönginn? Gæti það ekki oi’ðið tit að minna kjósendur yfirleitt á, að það er annað og níeira en kjötkatlar og eiginhagsmunir, sem kjós- andinn á að hugsa um, er hann greiðir atkvæði sitt? Ef ])essi fyr nefnda kenning um þjóðsönginn er í'étt, þá mega menn lieldur ekki biðjast fyrir nenxa i kirkjunni. Þjöð- söngurinn islenski er einmitt bæn. Við skulxmx halda þjóð- söngnuixx okkar i heiðri, og það gerum við best með því, að nxinnast liaixs við öll góð tæki- færi, með þvi að syngja liann. Carl. D. Tulinius. Eftirlit raflagna. Niðurl. Það er alrangt hjá rafmstj., að þeir séu sveinar seixx unnið hafa að iðninni i 4 ár. Þeir eiix- ir eru sveinar í þessari iðn, sexxx öðrunx, seixx uppfylla þar að lút- andi skilyrði laga um iðnað og iðju. Til stuðixings þeirri skoð- un minni, að lögil'dingin sé frekar prangara-heimild en at- vinnuréttixxdi, skal eg taka fraixi . Ekki er krafist neins sér- staks prófs til löggildingar, flestar þeirra nxunu veittar upp ;i 8 ára starfstínxa og samþykki rafmagnsstjórnar; auk þess er krafisl 500 kr. ti'yggingarfjár og vei’sluixarleyfis og nú seixni- lega meistarábréfs saixxkv. iðn- aðai’löggjöf. Veit eg ekki til, að slíkar kröfur séu gerðar til þeirra íxxamxa, er leyfi fá lil þess að standa fyrir húsabygg- inguixi (inurara, húsasmiðs) senx eru þó 10—15 sinnunx verðmætari verk, cn raflagnir í íiúsum. Eftirlitsmemx eru sett- ir yfir báða þessa iðnaðarflokka (rafvirkja og húsameistara) og ætti það að vera jafn næg trvgg- ing fvrir R. R. sem bvggingar- nefnd bæjarins. Síarfstíixxa ákvæðið er ósanngjarixt; ætti að vera 1 ári styttra til saixiræmis við gildaixdi landslög. Engir handiðnamenn Ixér í bæ eru svo hart leiknir sexxx rafvirkjar, sökum þess að þeir xnega ekk- ert vei’lc vinna i iðix sixxni, íxenxa i þágu löggiltra meistara, og eru því algerlega háðir dutlungum þeirra. Taugakerfi R. R. er næstxmx það eina scixi atvinnu- veitir í þeirri iðn, en af lxenni (R. R.) cr ekki krafist íxeinnar ákveðinnar sveinatölu til móts við xxemeixdur. Rafmstj. getur þess, að grein nxiix hafi ekki aixixan tilgang exx að gera eftii'litið tortryggilegt og umságnir þeirra manna, er það hafa með höndunx, ómerk- ar. Unx fyrri liðinn cr því til að svai'a, að nxér finst reixib- ingslijúpur sá, senx eftirlitið, reglugerðin og löggildingiix er vafin i, einkuixi í skrifunx eftir- litsnxanns raflagna, klæða illa jafn dýran en þó óbui’ðugan skapnað. Siðaxú liðimx tel eg hann sjálfan hafa dyggilega amxast íxxcð síniuxx skrifunx. Það er ætíð svo, að þegar forstöðu- íxxemx opinberra stofnana liafa framsett eitthvað það, sem illa þolir gagnrýni, að allar unxræð- ur unx ])að eru liiklaust flokkað- ar undir illgirni, dvlgjur, at- vinnUróg. En nxér finst íxú rétt að almeixningur fái einxi simxi fræðslu fi’á öðrunx eix þessxuxx forráðamönnum, sjánm svo lil hve mai'gir dást að „nýjxi föt- unum keisarans“. Skal eg þá lýsa því, senx franx fer, þá er raflögn húss er teixgd við tauga- kei'fi R. R., eins og eg hcfi oft- ast séð eftirlitið framkvænxt. Horft i loft upp. Hristir snerlar. Sniiið „megger“. Snai’ast á bx’ott. Þannig komst einn hagyrtur rafvii’ki að orði unx athöfn ])essa. Eftix'litsmaðurinn kenxur, gengur unx hei’bergin, grunn- tengir mælitæki sitt, fær aðstoð- armaixni sinuixi liinix ])ráðinn fx’á mælitækinu, senx aðstoðar- nxaðurinn síðan ber að hringju- greinixara o. s. frv. Eftirlits- maður snýr mælitæki sínu, les af því, færir aflesturinn inn á skýrslu og ef ekkert reyixist á- bóta vant við þessar einangrun- armælingar, er straunxnum hleypt á lögnina, stofixvar inn- siglað, kveikt á lömpum, ef til eru, teknar saman pjönkur, og úttektiixni er lokið. 5—8 nxín- útna verk á nxeðalstórri hús- hæð. Gjald 4—7 krónur, seixx til skamms tínxa liefir að nxestu fallið til eftii’litsmannsins sjálfs. Gildir lxér einu lxvort lögniix er i samanskrúfuðum grunntengd- unx vörunx, er „fitting“-lögn að nokkuru eða öllu leyti,öll eða að parti á einangraixdi undirlagi (svo senx þunnunx tiixiburþilj- um) bi’yixjan sundurslitin und- ir undirlöguixx eða ekki alt er mælt við vatnskranann. Sanxa aðferð mun viðhöfð þá er síðari skoðanir fara frani, og saixxiii cr skýrsla um „ástand lagnariixnar yfirleitt". Þarf eng- an að undra, ])ött ekki komi franx hjá slíku „opiixbéru eftir- liti“ að nokkura rörbúta vanti til þess að lögix sú, senx prófuð er, geli lalist „rétt lögð“. A síð- ustu 3—4 árum hefir R. R. amx- asl um útboð á nokkuð mörg- unx raflögnum í stærri og smærri lxús fyrir húsabyggjend- ur. Mætti ætla að þessi hús hefðu staðið undir sérstöku eft- irliti R. R., því vissulega hefir eitthvað komið inn fyrir þennan lið starfsenximxar, en jafnvel ekki í þessi hús hefir eflirlits- íxxaður koxxxið nxeðaix þau voru í byggingu, íxema lxann iiafi verið sérstaklega þangað kvaddur. R. R. greiðir nálægt 50 þús. kr. i allskonar eftirlit. Er það svo álitleg fjárhæð, að nxér virðist bæjarbúar eigi heinxtingu á fullunx verkaskil- unx til örvggis sér, bæði iixnan og utan hiiss. Ætti það vissulega að vera skylda eftirlitsmanns, að helga alla sína starfski’afta sínu ágætlega launaða starfi. Föst laun lians eru nálægt 6000 kr. Áætlaðar tékjur af teikning- um til útboða R. R. 1—2000 kr. Áætlaðar tekjur af tengigjaldi R. R. 3 —1000 lcr. Hlunnindi 8— 900 kr. virði. Tekjur alls af starfsenxi við R. R. 10—13 þús. á ári. Þrátt fyrir þessar háu tekjur og. hið ábyrgðanxiikla starf, senx hann hefir á hönd- um, beilir hann þó „röggsemi“ sinni ósleitilega við nokkuð unxfangsnxikil kaupnxensku- störf (skífusölu). Það eru eng- in undur, þótt slikur maður telji sjálfan sig saixxbærilegan við eftirlitsmann raflagixa i Rcrgen. Rafmagnsstjóri talar um að eftirlitið sé illa þokkað starf, en gleynxir þá þeirri vcl þektu reglu, að svo er hvert starf þokkað, sem það er í’ækl. Finst honum eðlilegt, að sá maður fái á sig góðan þokka, senx t. d. saixxdægurs veitir und- anþágu frá regliinx og fyrir- ínæluixi unx frágang á baði eða 'eldhúsi á efnanxanns heiixiili, en neitar svo tengingu á lögn i fátæklings hreysi, af því að þar er ekki taug af viðurkendri gerð. Af því rafmagnsstjói’i neitar því fastlega, að nokkrar undanþágur eða breytingar á lagningareglum hafi verið gerð ar, vil eg benda hoixuixi á að lesa rafveitureglugerðijia, á bls. 7 efst, á lxls. 11 efst, á bls. 13 og 14 og bls. 19 efst og neðst. Síðan getur liaixn spurt eftir- lits- eða skoðunanxxenn; eg nenni ekki að fara.frekar • út í þá sálnxa. Aðeiixs vil eg geta þess, að brynja blýsfrengs þess, senx nokkuð víða er lagður meðfram gólflistum, er ætíð ó- grumxtengd. Hamx skilur það. Það sem rafmagnsstjóri segir um viðleitni þeirra til að skerpa kröfurnai’, bendir á að einhvern tíma liafi verið slak- að til, eixda er lxér uixx lítið amx- að að ræða eix endur-upptekn- ingu vandaðra rörlagna, sem Jón Hj. Sigurðsson ........ Ólafur Þorsleinsson........ Hatldór Hansen............. Magnús Pétursson .......... Ólafur Jonsson ............ Gunnlaugur Einarsson ...... Daniel Fjeldsted .......... Árni Péturssoix............ Guðmundur Guðfinnsson .. . Friðrik Rjörnsson ......... Kjartan Ólafsson .......... Ivatrín Thoroddsen ........ Halldór Stefánsson ........ Hannes Guðmundsson .... . Ólafur Helgason............ Sveinn Gunnarsson ......... Valtýr Alberlsson.......... Rjörn Gunnlaugsson ........ Óskar Þórðarson ........... Karl Jónsson............... Kristinn Bjarnarson ....... um skeið höfðn lagst niður — af hvaða ástæðu? Rafmagns- stjóri kveðst ekki ætla að ræða um eftirlitið við nxig, og er nxik- ið áhugamál, að þeir séu einir um alla fræðslu til almennings í þessunx efnuni. „Vér einir vit- um“. En vita má hann það, að svo best heldur hann hvlli al- mennings, að liann ekki „flái kött“ á flónsku-prikunx Niku- lásar Friðrikssonar. Guðmundur Þorsleinsson. Fréttabréf úr Öxarfirði. 20. nxars. FB. Hér ber fátt til líSinda, eins og’ ehlilegt er, í jafn fámennu, strjál- bygfiu og afskektu héraði. Vegna hins erfiða tíðarfars í vetur hefir cinnig 1 ítiíS veriiS unx samgöngur í vetur og mannfundi. Eins og á'Sur var ttm g'etið, var vond tíS hér í október, og nóvembermánuður mátti kallast nxjög haröur. Létt tíS var í des., en á milli hátíða spiltist tiðin og gerSi hagleysur að kalla viðast hvar. Síðan lxefir bú- fé verið á gjöf aÖ nxestu, sökum veðurvonsku, svella og áfreða, og er slikt fremur fágætt hér til lengdar, því hér er góð útbeit í tlestum vetrum. Snjóþyngsli hafa o£t veriö meiri en i vetur. — Hvei’gi heyrist getið um fóður- skort, því að hér unx slóðir nnuxu flestir bændur hafa verið vel birg- ir af heyjunx, er veturinn gekk í garö. Síðan um áranxót hafa dáið þrjú gamalnxenni i héraðinu. Annars hefir heilsufar verið gott. Um stærri viðburði er fátt að segja, því að þess hefir áður ver- ið getið, er prestssetrið Skinna- staðir brann til kaldra kola sunnudaginn fyrstan í Góu. Var þar allmiklu Ixjargað, en mikið skenxdust nýir og vandaðir hús- nxunir ])restshjónanna, en þetta er þeirra fyrsta búskaparár á staðn- um. Eigi er lengra síðan en vorið 1928, að bæjarbruni varð hér í sveit. Brann þá stórbýlið Sand- fellshagi til kaldra kola. Þá hefir og verið skýrt frá botnvörpungsstrandinu við Leii-- höfn þ. 1. nxars. Þessi nýstrand- aði hreski hotnvörpungur er nú að rnestu horfinn í sjó niður, eftir að nokkuru hafði verið bjargað úr honum af fiski og örlitlu af kol- tim. júní 1931. Apríl Maí Jviní 3. 24. 15. 5. 26 1. 25. 16. 6. 27 5. 26. 17. 7. 28 6. 27. 18. 8. 29 7. 28. 19. 9. 30 8. 29. 20. 10. 9. 30. 21. 11. 10. 1. 22. 12. 11. 2. 23. 13. 12. 3. 24. 14, 13. 4. 25. 15. 14. 5. 26. 16. 15. 6. 27. 17. 16. 7. 28. 18. 17. 8. 29. 19. 18. 9. 30. 20. 19. 10. 31. 21. 20. 11. 1. 22. 21. 12. 2. 23. 1. 22. 13. 3. 24. 2. 23. 14. 4. 25. Hverskonar félagsstarfsemi og mannfundir lxafa að mestu legið niðri i vetur, en ef að vanda lætur verður meira um nxannfundi um páskaleytið, því að þá eru venju- lega haldnir aðalfundir allra helstu fclaga héraðsins og stofnana. Mun sagt frá fundunx þessum síðar, l'Cgar þeir eru afstaðnir. Leikstarfsemi er nokkur á Kópaskeri og er þar einkunx eimx leikari, sem ber þá starfsenxi uppi. Er þaö Signxar Benjamínsson frá Katastöðunx. Þar er og dágott hús til leiksýninga. í Öxarfirði hefir að eins ein sanxkoma verið haldin í hinu nýbygða skólahúsi þar. í sambandi við það, senx að franxan cr getið unx, má drepa á það, að ]>rjú ungmenni frá Kópaskeri, er ætluðu að sækja þangað, viltust á leiðinni, og lágu úti um nóttina, en konxust þó óskemcl til bæja með morgni, og mátti það heppni heita. Hafði verið óskað eftir þeint á samkomuna til að leika á hljóð- færi. Hér bera landsmáliix lítið á gónxa senx annarsstaðar þar sem fánxent er og strjálbygt. Venju- lega hefir þó verið haldinn einn landsmálafundur unx jólaleytið, en í vetur fórst hann fyrir vegna á- hugaleysis. Þó cr lítils lxáttar far- ið að ræða unx væntanlega fram- bjóðendur til þings, en alt mun enn óráðið í því efni. Hafa verið tilnefndir senx líklegastir þeir Bencdikt Sveinsson, alþingismað- ur, Bjönx Kristjánsson fram- kvæmdarstjóri á Kópaskeri og Gísli Guðmundsson ritstjóri. Eng- in prófkosning hefir fariö fram og er því mjög óvíst hver hafi nxest fylgi. Heyrst hefir, að Benjanxín Sigvaldason fari fram af lxálfu jafnaðarmanna, en Jón Guðmunds- son skáld af hálfu sjálfstæðis- manna. Ekkert verður þó um þetta fullyrt að svo stöddu. Hér eru samgöngumálin helsta umræðuefni manna, næst tíðarfar- iiiu. Eru vegir hér innanhéraðs af- ar illir og ógreiðfærir og fara illa nxeð lxifreiðirnar. Vænta menn þess fastlega, að unnið verði að því á komanda sutxxri að bæta þjóðveg- inn frá Fjöllum í Kelduhverfi og að Bruixnárbrú, senx er því nær ó- fær oft og tíðunx að sumrinu. Þá er og símaleysið til nxikilla baga. Þrá allir mjög að fá bætt úr þessu lxið bráðasta, því lítil sanngirni er í því, að afskektu héruðin séu í það óendanlega látin verða út- undan. Næturvörður í Reykjavíkur-lyfjabúð og lyfjabúðinni Iðunn vikurnar sem byrja 12. og 26. apr., 10. og 24. nxaí, 7. og 21. júní. Næturvörður i Laugavegs-lyfjabúð og lyfjabúðinni Ingólfur vikurnar senx byrja 5. og 19. apr., 3., 17. og 31. mai, 14. og 28. júni. Bílstjóri varðlæknis: Gunnar Ólafsson, Vatnsstíg 4.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.