Vísir - 11.04.1931, Page 3

Vísir - 11.04.1931, Page 3
VISIR kaupa fisk, enskur böthvörpungur (óg 'bo.tn-vörpungur'. Arna Bö'Övars- :sonar. □ EDDA 59314147 — Fyrirl. Atkvgr. Messur á morgun. . I dómkirkjunni kl. 11, síra Friðrik Hallgrimsson. Ivl. 5 síra Bjami Jónsosn. t fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. I Landakotskirkju: Hániessa kl. 9 árd. og kl. 6 siðd. guðs- fjjónusta með predikun. í spitalakirkjunni í Hafnar- firði: Hámessa kb 9 árd. og kl. 8 síðd. guðsþjónusta með pre- dikun. í fríkirkjunni í Hafnarfirði: Kveldsöngur kl. 8V2 síðd. Síra Jón Auðuns. "Veðrið í morgun. Híti í Reykjavík -fr o st.. ísafirði -4- o. Akureyri 1, SeyÖisíirtSi 6, Vestmannaeyjum o. Stykkishólmi -4- 5, Raufarhöfn o, Hólum í Hornafirði 6, Grindavík -4- x, (skeyti vantar írá Blönduósi, Hjatl- 1andi og Tynemouth), Færeyjunx 9, Julíanehaah -4- x 2, Angmagsalik -4- 6, Jan Mayen -4- o. Kaupmanna- "höfn 3 st. — Mestur liiti hér í gær 5 st.. minstur -4- 2 st. Úrkoma 3,1 tnm. -— Alldjup lægðarmiðja yfir Austurlaudi, hreyfist hratt í norð- austur. Lágþrýstisvæði yfir Græn- Jandshafi og fyrir suðvestan land. •— Horfur: Suðvesturland, Faxa- f!ói: Kaldi eða stinnings kaldi á suðvestan. Snjóél. Breiðafjörður, Vestfirðir: Breytileg átt í dag. en ■suðvestan kaldi eða snjóél í nótt. Norðurland: Norðan átt, sumstað- íir allhvass og snjókoma í dag, en batnar í nótt. Norðausturland: Norðan eða norðvestan átt. all- hvasst eða hvasst með snjókomu ■eða slyddu í dag, en batnar i nótt. Austfirðir. suðausturland: Vestan átt, allhvass frarn eftir deginum. Léttskýjað. ■Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlof- tm sina Sesselja Jóhannesdótlir, “Sólvallagötu 7 A og Hans Ghris- tiansen sjómaður. Rannsókn. Lögreglustjóri hefir skipað 3 jnenn, Einar Árnórsson prófess- or, Stefán Jóh. Stefánsson lxrm. og Þórð Eyjólfsson lögfræðing, til þess að rannsaka utan réttar tstjórn íslandsbanka á undan- förnum árum. Væntanlega er þetta gert að tilhlutun land- stjórnai'innar. Vísindalegar nýjungar. Fyrirlestur próf. dr. Ágústs H. Bjarnason um vísindalegar mýjungar er í dag kl. 6 i há- -skólanum- Skemtilegt rit. Þeir vísindamennirnir Guðm. G. Bárðarson prófessor og Árni Frið- riksson magister hafa ráðist í að gefa út alþýðlegt fræðslurit í nátt- úrufræði, sem heitir „Náttúrufræð- íngurinn", Tvö hlöð eru kornin út af ])ví, og eru bæði fróðleg, en ]xó ■•er siðara heftið fjölbreyttara að efni ■og skenxtilegra en hið fyrra, að því ólöstuðu. Vildi eg hvetja alla fróð- leiksfúsa menn til þess að lesa rit þeíta, og er það spá mín, að því muni vel vegna, ef næstu hlöð verða jafnskemtileg eins og þetta síðara. 'Meðal ágætra greina má nefna: f,Um húskap náttúrunnar i sjónum" (upphafj eftir Á. F., „Vatna- skrimsli í Noregi" eftir G. G. B„ senx skýrir skemtilega skrimslasög- ur þær, sem oft koma upp hér á landi, og síðast í haust. —- Fremst í ritinu er mjög falleg mvnd af steingerðu trjálaufi (hlyn), sem fanst hjá Tröllatungu í Steingríms- firði, og loks eru skemtilegar snxá- greinir um ýmisleg náttúrufræðileg ef-ni. Vonandi er að riti þessu verði svo vel tekið, að útgefendurnir sjái sér fært að halda áfram að gefa það út. S. Nína Sæmundsson, myndhöggvari, hefir dvalið í New York að undanförnu. Hefir henni verið falið að gera stand- inynd fyrir Waldorf-Astoria g'isti- húsið nýja við Park Avenue í New York. Verður myndin, sem er 8 fet ensk og 6 þuml. á hæð, sett yfir að- alinngang gistihússins. Listaverk þetta er táknmynd: Nakin, vængj- uð vera sem stendur á hnetti, með úthreiddum upplyftum vængjum. Kallar Nína Sæmundsson listaverk sitt, sem á að tákna þann anda til dáða, sem ríkjandi er með Vestur- heimsmönnum. „The Spirit of Achievement“. — Mynd af lista- konunni og listaverkinu er hirt í Löghergi. (FB.). Mr. Walter Austmann, vestur-íslenskur leikari. sonur Snjólfs J. Austmann, sern alkunnur er meðal Vestur-íslendinga, hefir fengið ágæta stöðu sem leikari í kvikmyndabænum Hollywood í Californíu. Fór hann þangað i hyrj- un marsmánaðar, að því er fregn i Löghergi hermir. (FB.). Gamla Bíó sýnir í kveld i fyrsta sinn kvikmyndina „Kona Stephans Trombolts tónskálds“, sem gerð er eftir skáldsögu eftir þýska ritliöfundinn Hermann Suder- mann. Er þetta talmynd i tl þáttum. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn i kveid kvikmvndina „Æfintýranóttín“. Er það amerísk talmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverk leikur Dolores Costello. Snjó hefir fest liér í nótt og var alhvit jörð í morgun. Hellisheiði var sögð ófær bifreiðum í gær. Súðin fór í hringferð austur um land i gærkveldi, með fjölda farþega. Hilmir kom af veiðum i morgun. Enskur línuveiðari kom í gær til þess að fó sér kol- Hann er á leið til Grænlands og ætlar ]>ar að stunda kola- veiðar. Lóuhópur sást á flugi liér við höfnina í morgun. Kúban-kósakkarnir syngja i kveld. Ef nokkuð verður óselt af aðgm., fást þeir við innganginn i Gamla Bíó frá kl. 6. Sjómannastofan. Samkomur á morgun sunnu- dag 11. í Varðarhúsinu: Kl. 6 e. lx- islensk samkoma, þrír ræðumenn. Kl. 8]/2 e. h. skan- dinavisk samlcoma. Alfred Pet- ersen talar. — Allir lijartanlega velkomnir. Hjálpræðisherínn. Samkomur á morgun. Heig- unarsamkoma kh 11 árdegis. Sunnudagaskóli, kl. 2 síðd. Úti- hljómleikar á Lækjartorgi kl. 4 siðd. ef veður leyfir, annars i samkomusalnum. Bárnasam- koma kl. 6 síðd. Hjálpræðissam- koma kl. 8 siðd. Systurnar frú majór Sólveig Larsen-Balle og frú feltmajór Laufey Harlvk stjórna. Hornaflokkurinn og strengjasveitin stjórna. — Allir velkomnir. Mr. Bolt frá Edinburgh flytur erindi um lækningar, ljósa og lita, i þingsalnum í Hafnarfirði sunnudaginn 12. þ. m. — Samkoman byrjar kl. 2V2 e. h. Skátafélagið Ernir biður að minna félaga sína á æfingu í gamla barnaskólanum i fyrramálið kl. 11,15. Glímufél. Ármann. Fimleikaæfingar á morgun verða þannig: I Mentaskólanum kl. 10 árd. 2. og 3. flokkur karla (samæfing). Kl. 11 árd. 1- fl. karla i Bamaskólanum. Kl. 3 siðd. 1. fl. kvenna. Kl. 4 siðd. 2. fl. kvenna. Kl. 5 síðd. samæfing hjá öðrum kvennaflokkum. — Hlaupaæfing verður kl. 11 árd. frá Mentaskólanum. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Æfing' í fyrramálið kl. 10 í nýja-barnaskólanum fyrir 1../2. og 3. flokk karla. — En í íþróttahúsi K. R. verða æfingar kvenna, kl. 1—2 fyrir telpur, kl. 2-3 — 2. og 3. flokk kvenna, kl. 3-4 — 1. flokk kvenna, og í barnaskólanum við Fríkirkju- veg verður æfing fyrir drengi úr 4. og 5. flokki. — Mætið vel og stundvislega. Útvarpið í dajj. Kl. 18,13: Erindi í Háskólan- um (Ágúst H. Bjarnason, próf.). — Kl. 19,05: Þingfréttir. — Kl. 19,25: Hljómleikar (grannnófón). — Kl. 19,30: Veðurfregnir. — Kl. 19.35 : Barnasögur (Gunnar Magn- ússon, kennari). — Kl. 19,50: Hljómleikar (Þórh. Árnason, cello, Emil Thoroddsen, slagharpa) : Tschajkowsky: Andante cantabile. Ole Bull: A dagsólar horfi eg. — Kl. 20: Þýskukensla í 2. flokki (W. Mohr). — Kl. 20,20: Hljórn- leikar (Þórh. Árnason, cello, Emil Thoroddsen, slagharpa): Fr. Schu- hert: Ave Maria; D. v. Goens: Scherzo. — Kl. 20,30: Erindi: Um eldgos, II. (Guðm. G. Bárðarson, náttúrufræðingur). — Kl. 20,50: Óákveðið. — Kl. 21 : Fréttir. — Kl. 21.20: Erindi um viðtækja- verslunina (Sveinn Ingvarsson, for- stjóri). -— Kl. 21,40: Dansmúskik. Gjöf til bágstadda lieimilisins (sbr. hjálpárbeiðni í gær), afli- Vísi: 5 kr. frá Löllu. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. (gamalt áheit) frá H. B„ 5 kr. frá N. N„ 10 kr. frá N. N., 2 kr. frá A, X., 20 kr. frá N. N- i Hafnarfirði. Hitt og þetta. Talmyndirnar. Það er síður en svo, eins og margir ætla, að næstum öll tal- myndaframleiðsla í heiminum sé í höndiun Bandaríkjamanna og Þjóðverja, Það er raunar eðlilegt, að menn haldi þetta, þvi flestar talmvndir sem hing- að koma eru gcrðar af Banda- ríkjamönnum eða Þjóðverjum. Nú sem stendur eru að minsta kosti 12 talmynda-studíó í Lon- don og í nánd við London. Þar JAFFA. PERUR. PLÓMUR. BANANAR. SÍTRÓNUR. Nýkomið. tWeimut ■ 111 ■■ 1 ii S. og G hittast á gfltn. G.: Jæja, S„ livernig gengur þér nú. Eg sé að þú ert farinn að reykja aftur. Fórstu að mín- um ráðum? S.: Já, eg fékk mér eina „Ni- coton“ sprautu, bara svona til reynslu, og nú er eg farinn að revkja alveg eins og áður — og það virðist ekki gera mér neitt. G.: Jæja, svo ráð mitt var ekki svo vitlaust? S.: Nei, öðru nær. Eg hélt fyrst, að þetta „Nicoton“ væri bara eitt af þessum „humbug“- meðulum, en nú er eg orðinn sannfærður um, að það gerir þó eitthvert gagn. Eg er stórhrifinn af því og skal ávalt nota það framvegis. Það einkennilega er, að eg verð ekki var við að það dragi neitt úr nautninni. — En heldurðu nú annars ekki, að það sé bara „trúin“, sem hjálpar mér? Heldurðu að ]ia'ð evði eitrinu ? G.: Nei, það er meira en „trú- in“. Það er visindalega rann- sakað, að „Nicoton“ evðir 60— 90% af eitri því, sem venjulega er í tóbaksreyk. S.: Eg skal nú segja þér; eg reyndi i gær að blása revknum gegn um hvítan kliit og það kom hrúnn blettur í klútinn al- veg jáfnt hvort eg notaði „Ni- coton“ eða ekki. G.: Það er ekkerl að marka. Brúni bletturinn kemur af tjöruefnum, sem eru i reykn- um, og eru ósaknæm, en sjálft er nikotínið, eins og þú ættir að vita, litarlaust. S.: Þetta er alveg satt; það at- hugaði eg ekki. Nú er eg ekki lengur í neinum, vafa um ágæti „Nicotonsins“, og skal mæla með því við reykingamenn. — Eg lield ekki að það sé ofsög- um sagt, að þú hafir hjargað lífi mínu. — Bless! eru framleiddar talmynclir, sem kosta þetta frá 15 þús. sterlings- pund og upp í 50 þús. sterlings- pund hver. Leikstjórar þeir, sem ráðnir eru, fá alt að því 3 ]nis. sterlingspund ú talmynd. Og leikararnir og leikkkonurn- ar, sem aðalhlutverkin leika, fá frá 300 og' upp í 500 sterling's- pund á viku i kaup. — Þá er og lögð nokkur stund á talmvnda- gerð í Frakklandi og eiga amerísk kvikmyndafélög lilut að um framleiðslu súmra þeirra. Það eru margir liér, sem mundu meta það að verðleik- um, ef hér væri sýndar frakk- neskar talmyndir endrúm og eins, þvi hér eru allmargir, sem kunna nokkur skil á frakk- neskri tungu. Kvikmyndahúsin þurfa ekki að óltast, að frakk- neskar talmyndir verði síður sóttar en aðrar. Það er komið í Ijós, að þær talmyndir, sem fæstir skilja (þýskar) eru einna best sóttar, en þær, sem ætla mætti að flestir skildi (á sænsku) langtum minna. Virð- ígmillBllliHliHHIISIimillllIHIHM Orgel ER FEBMINGARGJÖF sem endist æfilangt- Fást gegn mánaðarafborgunum. ENGIN ÚTBORGUN. AF ÞVÍ AÐ VIÐ TREYSTUM BÆÐI ORGELINU OG KAUP- ENDUNUM AÐ REYNAST VEL. SNÚIÐ YÐUR í Aðalbúð Hfjððfærahfissins EÐA ÚTIBUlÐ, Laugaveg 38, — og I HAFNARFIRÐI TIL VALDEMARS LONG. iihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Gljábrensla. Látið gljábrenna reiðhjól yðar fyrir vorið. — Hvert reiðhjól gljábrent þrisvar, og vinnan framkvæmd af færustu mönnum í þessari grein hér á landi. Fálkinn. B ðknnardr oparnir i þessum um-' búðum, eru þektastir um allt land fyrir gæði og einnig fyrir að vera þeir drýgstu. — Húsmæður! Biðjið ávalt um bökunardropa frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur K. F. U. M. á morgun: Kl. 10 árd. Sunnudagaskólinn. Kl. iy2 síðd. Y. D. (drengir 10 —14 óra). Áríðandi að sveit- irnar fjölmenni. Kl. 3 siðd. V. D. (drengir 7—10 ára gamlir). Kl. 6 siðd. Ungmeyjafundur í K. F. U. K. Kl. 8V2 síðd. U. D. (piltar 14— 18 ára). Allir fermingar- drengir vorsins velkomnir. ist þvi svo, að í augum almenn- ings sé það liin þögla list, sem hefir meiri áhrif, en orðsins list, þegar um talmyndir er að ræða, því það er engum vafa undirorpið, að þýsku talmynd- irnar eru hest gerðar og leikn- ar allra kvikmvnda sem hér hafa sést. Hinsvegar her eiunig á það að líla, að leiklist Frakka er á háu stigi og að málanem- endur hafa allmikið gagn af að hlusta á talmvndir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.