Vísir - 15.04.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 15.04.1931, Blaðsíða 1
Piitstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. . Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, miðvilcudaginn 15. april 1931. 101 tbl. Gamla Bíó Kona Stepbans Tromboits tónskðtds Gullfalleg, efnisrík og hrifandi liljóm- og talmynd í 11 þáttum, samkvæmt samnefndri skáldsögu eftir Hermann Sudermann. Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: LEWIS STONE og PEGGY WROD. í síðasta sinn í Jkvöid. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að fóstursonur minn, Guðmundur Helgi Árnason, druknaði 13. þ. m. af togar- anum Andra. Þorvarður Einarsson, Gróttu. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að rnóðir okk- ar, ekkjan Anna Helgadóttir, frá Steinum undir Evjafjöllum, andaðist að heimili sínu, Nýlendugötu 19, 13. þ. m. Fvrir hönd mína og systkina minna. Vigdís Jónsdóttir. Hjartanlega þakka eg allahina ástúðlégulduttekninguogvina- hót við fráfall og útför mannsins míns, sira Kjartans Helgason- ar, fyrir mína liönd og annara vandamanna. Sigríður Jóhannesdóttir. i IÐNO! "'■-v Tiranova. TÖFRASÍNING GEOVANNI OTTO? ENDURTEKIN ANNAÐ KVELD KL. 8 /2. Verð: 2,00, 2,50 og 3,00. í Hljóðfæraliúsinu. Sími: 656 og Laugavegi 38. Sími: 15 og í Iðnó eftir kl. 2 fimtudag. KASSEAPPÁRATES GEORG CALLIN Vonarstræti 12. BEYKJAVXK S I M I 1987 Verslunarmannafélagið Mcrkúr. Fundur fyrir sendisveina verður haldinn í kveld kl. 9 í K.-R.-húsinu, uppi. Fundarefni: Stofnun sér- slakrar deildar fyrir sendi- sveina. — Allir sendisvcinar eru Iiér með boðnir að mæta á fund- inum. STJÓRNIN. Ný sufluegg á aðeins 15 aura stykkið. Uppb 0 0 sauglýsing. Sími: 228. Nýja Bíó Alrune. Tal- og tónmynd i 8 þáttum, tekin eftir samnefndri skáldsögu H. H. Ewers. Aðallilutverk leika: ALBERT BASSERMANN og BIRGITTE HELM. Elni myndarinnar er óþarft að rekja. Alrune er svo þekl, en það sem einkum cr athyglisvert við myndina, er að aðal- hlutverkin eru leikin af bestu leikurum, sem Þjóverjar eiga. — Bassermann er talinn snjallasti núlifandi karakterleik- ari heimsins og frægur um öll menningarlönd, hefir hann aldrci sést leika fyr í kvikmynd, cr því sérstök ástæða til að nota þau íau tækifæri sem gefast til að sjá þenna stórfræga listamann Þjóðverja. Matar- og Kaffistell — Þvottastell — Nikkel- og Plett- stell — Bollapör fi’á kr. 0,50 — Kökuföt — Sykurköi — Mjólkurkönnur — Hræriföt — Skrautpottar og Blómavasar — Dyratjaldastengurnar eftirspúrðu á 6,95 — Gyltu Katlarnir — Feikna úrval af ódýrum Hnífa- pörurn. BÚSÁHÖLD stórkostlegar birgðir, vönduð og ódýr — Sögras- Stólar Barnastólar — Brúðuvöggur. Barnarólur. og Borð Feikna úrval af FERMINGA- og TÆKIFÆRISGJÖFUM. „EDINB0RG“. Miðvikudaginn þann 22. þ. m., kl. 1 e. h., verður, samkvæmt beiðni S jóvátryggingarfélags Islands h. f., hið strandaða eimskip „EI jan“, S. U., ásamt tilheyrandi áhöldum o. fl., selt við opinbert uppboð sem haldið verður við skipið, liggjandi á Flensborgarf jöru hér í bænum. — Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, hinn 13. apríl 1931. MAGNÚS JÓNSSON. Uppbod. Opinbert uppboð verður baldið í Aðalstræti 8, fimtudaginn 16. þ. m. kl. 10 f. h. og vei’ða þar seld allskonar eldbúsáhöld (emaille), vefnaðarvörur, tilbúinn fatnaður, klæðskeraáhöld, barnaskóhlífar og sumarskór, margs konar húsgögn, þ. á. m. mjög vandað boi’ðstofusett, grammófónar, ritvélar, larnpar, ljósmyndavélar, ýmsar gamlar og sjaldgæfar bækur og loks verslunarskuldir o. m. 111. fl. Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. april 1931. Björn Þórðarson. Feikna birgðir af kvenskóm seljast fyrir hálfvirði og þaðan al' minna. Inniskór, barnaskór, gúmmístígvél o. fl. með gjafverði. Nýkomnir skór og hinir viðurkendu Panther skór

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.