Vísir - 05.06.1931, Side 1

Vísir - 05.06.1931, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578 Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, fostudaginn 5. júni 1931. 150 tbl. Listi Sj jál fotnttíomoniPl viö kosningar til Alþingis T lolCbUlMllClllilU í Reykjavlk 12. júní er 1 J-listi. 9SI Gamla Bíó HH Léttttð og lífsreynsla. Sjónleíkur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Rod la Roque. Douglas Fairbanks yngri. Josephine Dunn. Joon Crawford. Anita Page. Fjallaskyttan Gamanmynd í 2 þáttum, leikin af Charlie Chase. Ivonan mín og móðir okkar, Guðný Hólm Samúelsdóttir, verður jarðsungin frá þjóðkirkjunni mánudaginn 8. júni, og hefst með bæn frá Mjóstræti 8, klukkan 1 eftir hádegi. Baldur Einarsson og börn. Jarðarför Guðbjargar Þórðardóttur fer fram frá dómkirkj- unni laugard. 6. þ. m. og liefst athöfnin frá Landakotsspítala kl. 3 eftir hádegi. Helga Jóhannesdóttjr. Steingrímur Jóhannesson. Imiilegt hjartans þakklæti til allra, er au'ðsýndu vináttu og samúð i veikindum, við andlát og útför okkar hjartkæra eiginmanns, tengdaföður og afa, Sigurðar Jónssonar frá Múla- koti. Sigríður Bergsteinsdóttir. Filippía Olafsdóttir og börn. Nýja Bíó UndLip þökum F*arísar bor gap. (Sous Les Toits de Paris). Frönsk lal-, hljóm- og söngvakvikmynd i 10 þáttum. er að skemtanagildi jafnast á við bestu þýskar myndir ur hér hafa verið sýndar. Franska leilcstjóranum Renc Clair hefir tekist að útfæra þessa mynd svo snildarlega, að hún vár talin i fremstu röð þeirra kvikmynda er gerðar voru síðastl. ár. Aðalhlutverkin leika: Albert Préjean. Pola Illery og Edmond Gréville. — Börn fá ekki aðgang. — Hótel Skjalcíbreiö (Duej. Hljómleikar á hverju kveldi 9—11,30. Sunnudaga 3,30—5 síðd. Virðingarfylst, E. OLSEN. Fyrri hluti útsvara fyrir árið ,1931 er failinn í gjalðdaga. Gjaldendur eru ámintir um aö greiöa út- svörin þó aö seðlarnir séu ekki komnir þeim í hendur. Bæjargjaldkerinn. Leikbúsid mmmmmmmm Leikfélag Reykjaríkur. Sími 191. Sími 191. Hallsteinn og Dóra. Sjónleikur í 4 þáttum eftir EINAR H. KVARAN. • Leikið á sunnudag 7. ]j. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnö á morgun kl. I 7 og eftir kl. 11 á sunnudag. Að eins í þeíta eina sinn! Lækkað verð! 6.s. Island fer þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Þeir, sem hafa trygt sér far- seðla, sæki þá á morgun (laug- ardag); annars seldir öðrum. Fylgibréf yfir vörur komi á mánudag. C. Zimsen. fer héðan í hringferð austur ura land mánudaginn 8. þ. m. Fylgibréf yfir vörur afhcnd- ist í dag en í síðasta lagi fyrir hádegi .á morgun. Mb. Jðn Valgeir E.S. 471 fæst til kaups í því ástandi, sem hann er, á bátaviðgerðarstöð Magnúsar Guðmundssonar hér í bænum. — í bátnum er 40 hesta Bolindervél, nýtt dekkspil og góðir vatns- og olíugeym- ar o. fl. Tilboð sendist til Sveinbjarnar Jónssonar hæstaréttarmála- flutningsmanns, Lækjartorgi 1, fýrir 8. þ. m. Nýja trésmiðju böfum við opnað á Norðurstíg' I. Smiðum alt sem þarf lil búsa. Hurðir, glugga og innréttingar o. m. fl. Ennfremur allskonar húsgögn mjög ódýr og góð — dívan- grindur og skúffur, hrifu og orf-efni. All með lægsta verði og fljótustu afgreiðslu. Þið, sem þurfið á einhverri trésmíði að halda, lítið þá inn til okkar, á Norðurstíg 4, það borgar sig best. — Biðjið um tilboð. Sendum út um land gegn póstkröfu. Virðingarfylst, Márus Jttlíusson & Co. Nýslátrað nantakjðt og alikálfakjöt. Matarbúðin, Laugaveg 42. Sími 812, Matardeildin, Hafnarstræti 5. Sími 211 og Kjötbúðin, Týsgötu 1. Eftip SO. júni hefi eg til leigu ágætar lækningaslofur á neðsta lofti i lnisi mínu Kirkjustræti <8B. Sömuleiðis 2 -3 berbergi og eldiuis á sama stað. Einnig fæsl smáorgel með taékifærisverði nú þegar. * Sveinn Jónsson. Hí laei genduF I í Hellusundi 6 fái'ð þið bíla yðaí' málaða fljótt og vel með nýjustu aðferðum. v Ósvaldur og Uaníel. Uppboð. s Samkvæmt beiðni b.f. Sandgerði verður up])boð haldið i pakkliúsi þess, laugardaginn þann 6. ]). m. klukkan 2 e. h. og þar selt 10 tonn af fullstöðnum þorski. Greiðsla við.bam- arsliögg. Bréfapappíp í kössum er nýkominn í mjög fjölbreyttu úrvali, þar á meðal skemtileg- ar og nýstárlegar gerðir b.anda börnum. Gæðin þekkja allir og verðið cr jafnvel lægra en nokkru sinni fyr. Talsvert af eldri birgðum verður selt með miklum afslætti. Snæbjörn Jónsson. ÚTBOÐ. Þeir sem vilja gera vinnutil- boð í að steypa upp eina bæ'ð og kjallara, vitji upplýsinga í síma 2088 fyrir annað kveld. Mánuðina júní, júlí og ágúst verður skrifslofum lögmannsins í Arnar- hváli lokað kl. 12 á hádegi á laugardögum. Landsins mesta úrval af rammalistan. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmundnr ísbjörnsson, ----Laugavegi 1. --

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.