Vísir - 05.06.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 05.06.1931, Blaðsíða 2
V i ís I H m 11 K 'tmm 1 Olseh (( I Höfum fyrirliggjandi bestu teg. af ferskum Sítpónum. Lægsta verd í bænum. ,Bahco( Sk; riifly klar og verkfæri. fiðurhend fyrir vandað efni og smíði. Dýrtíðar-falsanir stjórnarframbjððandans •í^aíS cr nú orðið langt síðan að .Tónas Jónsson og' „Timinn“ byrjuðu á því, á sinn alkunna, grunnfærna vfirbórðs-glanir- ara iiált, að þvæla um dýrtíð- ina í Reykjavik. Það er orð.ið æði langt síðan að farið var að ráðgera einliverjar frani- sókuaraðgerðir, til að létta því böli af þjóðinni, sem af þessari Reykjavikur-dýrtið stafaði. En svo iiefir liðið alt stjórnar- t ímabil framsóknarflokksins, að ekkert befir verið gert í jjessa átt, ekkert befir verið reynt að gera, til að minka dýr- fiðina i Reykjavík, lieldiir þvert á móti á ýmsan hátt gert erfið- ara fvrir, svo sem t. d. með lokun veðdeildarinnar o. fl. ; Hvernig stendur nú á því, að fra'msóknarstjórnin, sem scr þetta böl svona vel, sem gerir sér svona glögga grein fyrir þvi, hve viðtækar afleiðingar þetta böl Reykjavíkurbæjar hafi fyrir þjóðina í heild sinni, skuli bókstaflega ekkert bafa gert, ekkert reynt að gera, til þess að bæla úr þvi? Því er ofur auðsvarað. Það er af því, að þetta skraf framsóknar- manna er ekkerl annað en laúsago])alegt fleipur, sem eng- in alvara fylgir. Þeir halda, að þeir geti með því gint Reykvík- inga til fylgis við sig við kosn- ingarnar, en þess í milli láta þeir málið niður falla. Sami lausalopa-hátturinn, sem yfirleitt liefir verið á öllu þessu skrafj framsóknar- manna, er einnig á grein þeirri, sem „hagfræðingurinn“ Helgi Briem birtir í Tímanum ?>. júní. En auk þess er hún full af vís- vitandi fölsunum. Þessi maður, sem. notaður var um síðustu bæj ai’stjórnarkosningar, ti 1 þess að fara opinberlega með dylgjur um það, að reikningar Reykj avíkurba'j ar kynnu að vera falsaðir, kemur nú fram fyrir kjósendur í Reykjavík á nýjan leik, sem flugumaður framsóknar. Eins og dylgjur lians voru notaðar í bíftjar- stjórnarkosningunum, til þess að reisa á þeim þjófnaðarróg um andstæðingana og ná þann- ig frá þenn kosningafylgi, eins á nú að nota hagfræðisfalsanir lians til að níða niður andstæð- inga framsóknar. Hér skal nú aðeins drepið á fáein atriði í grein hagfræð- ingsins, til að sýna samvisku- semi hans. — Hann semur upp eftir „Árbók Hagstofunnar" töflu, um heildsöluverð, smá- söluverð og álagning i smásölu i Reykjavik á. ýmsum nauð- synjavörum í okt. 1929 og 1930, og þykist með benni sýna, að öll verðlækkun á nauðsvnja- vörum, sem orðið hafi á árinu 19)50, bafi runnið i vasa smá- salanna, því að álagning þeirra hafi orðið þehh mun meiri. Auðvitað sér iiver maður í hendi sér, að þetta eru i)lekk- ingar. A sumum vörutegund- unum er verðíækkunin svo að segja alveg samsvarandi í heildsölu og smásölu/En á öðr- um er aflur mismunurinn tais- verður. í f-yrra lilfellinu liefir verðlækkunin i beildsölu kom- ið bægfara á mörgum mánuð- um, en í siðara tilfellinu er að- alverðlækkunin i næsta mán- uði áður en skýrslur eru gefn- ar. Það vita allir, að verðlækk- unin í smásöhi kemur altaf dá- lítið á eftir lieildsöluverðlækk- uninni, og það er í aila staði eðlilegt og réltmætt. En þessu gengur „hagfræðingurinn" al- veg fram bjá, og býr til hund- raðstölu meðaltals-álagningar, sem sýnir það, sem hann vill láta sýnas't, að álagningin liafi vaxið á árinu nálega tilsvar- andi heildsöluvcrðlækkuninni! Svo fer hagfræðingurinn að gera grein fyrir því, hvernig á þvi standi, að smásalarnir ger- ist svona heimtufrekir, að þeir leggi því nær helmingi meira á vörur sinar i ókt. 1930, held- ur en í október 192!). Hann segir, „hagfræðingurinn“, að þetta stafi af þvi, að kaup- mönnum fjölgi svo ótt íReykja- vík, að viðskifti hvers einstaks bljóti að minka stórum frá ári til árs. Þvi til sönnunar skýrir líann frá því, að á árimum 1927 —29 hafi’ verið seld hér i bæn- um 204 ný verslunarleyfi, og lætur lita svo út, að kaupmönn- um i bænum liafi fjölgað um þá tölu. H. Br. veit auðvitað, að á sama tíma hafa aðrir kaupmenn liætt að reka versl- un. En þess lætur hann alveg ógetið. Hann ve.it lika vafa- laust, og það er nú þýðingar- meira, að mikill fjöldi al' þess- um nýju verslunarleyfum er veittur gömlum verslunum, sem höfðu verið reknar ef til vill árum sáman, án verslunar- leyfis. Að einhverju leyti staf- ar þetta af þvi, að með nýjum lögmn (frá árinu 1926?) var ýmsum viðskiftarekendum gert að skyldu að kaupa verslunar- leyfi, sem áður böfðu ekki þurft þess, en að einhverju leyti af því, að verslanir höfðu verið reknar án lögboðins leyf- is. Og það er alveg áreiðanlegt, að í Tímanum hefir verið gum- að mjög mikið af röggsemi þeirri, sem sýnd hafi verið i þvi síðari árin* að ganga eftir því, að kevpt væri verslunar- levTi fvrir síkar verslanir. Af þessu er augljósþ.að skýr- ing H. Br. á því, bvers vegna álagningin hafi vaxið og orðið að vaxa, er fölsk. Eins og vfir- leitt alt þetta skrii' Iians er ekk- ert annað en „bull og vitleysa", eins og flokksbróðir lians i bæjarstjórn kemsl að orði. Og bitt mun skattstjórinn. flokksbrqðir hans, áreiðaníega geta' vottað, að gróði kaup- manna þeirra, sem bér um ræðir, hefir ekki vaxið að þvi skapi sem H. Br. telur, að á- lagning þeirra bafi vaxið.. Símskeyti —o • Madj'id 4. júuí. United Press. FB. Frá Spáni. I boðskap lýðveldisstjórnarinnar um kosningarnar 28. þ. m. cr 1)0Ö- að. að liiÍS stjórnskipulagsbumlna ]>jóðþing (Cortes) verði háð í að- eins einni deild, og rctturinn til Jx'ss að kjósa fulltrúa á það, verði al- mennur. ÞingiÖ keinur saman til ftmda i þjóðþingsbyggingunni þ. 14. júlí. Undirbúáingsfundur binna þjóðkjörnu fulltrúa verour haldinn 13. júlí. Þjóð'þingið fæ'r’ víotækt valdsvið. Undir eins og þing'kem- nr santan, segir bráðabirg'ðalýðveld- isstjórnin af sér og gerir grein fyr- ir gerðunt sinum, en þjóðþingið tek- ur þá valdið í landinu í sínar bend- ur og felur framkvæmdir þeirri stjórn, sem fær meirihlutá ])jó'ð- þingsins sér til stuönings. Praia 4. júní. United Press. - FB. D O X á heimleið. Stærsta flugvél heimsins, DOX, lag'Öi 'af stáð héðan kl. 12.52. Lissabon 4. júní. United Press. FB. Óstáðfest loftskeytafregn frá Praia hermir, að Dox hafi neyðst til þess áð lenda á sjóntim sextíu milur vegar frá Praia. Síðar: Dox hrajxtði í sjóimi 15 gr. SSU Praia 4. júni. United Press. FB. Frá sömu heimildum og áður, er nú simað, að DOX hafi ekki hrap- að í sjóinn. Mun fregnin hafa bygst á því, að skip, sem sáu til Dox, hugðu, að flugvélin væri að hrapa í sjóinn, vegna þess að hún lækk- aði sig skyndilega á fluginu og flaug mjög lágt. Uoftskeytastöðin í Praia hélt áð skevti frá ski])unum væri frá Dox. Síðari fregn hermir, að breskt skip hafi séð til Dox kl. 3.55. Varð eigi annað séð aí skipintt, ej) að alt væri í hesta lagi. Hamborg 4. júní. United Press. FB. Itáðherrafundur. Ráðherrarnir Brúning og Curtis lögðú aí stað i dag á eimskipinu Hamburg til Southampton. og eru væntanlegir til London seimii hluta dags á föstudag. Þar koma til ftmdar rið þá ráðherrarnir Mac Donald og Henderson, en samræðu- fundur er ráðgerður á sveitabústað forsætisráðherra Bretlands, Che- quers, og verða skaðahótamálin þar til umræðu. Sofia 4. júni. Uuited Press. FB. Forvaxtalækkun. Forvextir hafa lækkað úr 9 i 81% Provincetown, 5. júní. United Press.- FB. Kafbátsför Wilkins. Conunander Wilkins lagði af stáð i kafhát sínum. Nautilus, seinni hluta dags í gær. fimtudag, áleiðís til Spitshergen, og leggur þaðan í kafhátsför sina um norðurhöf. Nít- ján ménn eru á Xautilus. Norskar loftskeylafregnir. —o— NRP; 3. og 4. júni. FB. Knut Hamsun hefir gefið norska ritþöfundafélaginu 25.000 krónur, 25.000 Ul myndlistarmanna og 50.- 000 til tveggja barnahæla, i Sund- nes og Voeien (nafnið sennil. af'- hakað). Undanfariia daga hefir verið ó- eirö'asanit við verksmiðjur Norsk Hydro í Menstad, vegna þess að vinnu hefir veri'Ö haldið áfram með tilstyrk þeirra, sem vilja ckki leggja niður vinnu. — Þrjátíu manná lög- regluli'Ö hefir verið sent jiangaÖ frá Skien og Larvik. Biblía stjðrnarliðsins. •—o— Niðurl. „Um búskap á íslandi“ heit- ir ein ritgerðin í „Alþýðúbók- inni“. Mun „leiðtogum bænd- anna“, Jónasi kommúnista og öðrmn aumingjum á líku reki, liafa þótt hún ærið „gómsæt og ilmandi“. Þar er svo að orði komisl: — „E11 það er einkum hlutverk vakningamanna á þessum augnablikum, sem nú eru að líða, að blása mönnum í brjóst sameignarvitun.dinni og samvinnuhugmyndinni, en uppræta séreignartrúvilluna og samkepnisósvinnuna ásamt öðrum skaðsemdum, sem eiga rót sína að rekja til tímanna áður en maðurinn sem félags- huglak var orðinn miðþyngd- arstaður þjóðmegunarliugsjóna .... Nú þarf að kenna fólki að skilja þausannleiksatriði hinna nýju tíma, sem liggja allra opn- ust fyrir; Alþýða á alt. Það á enginn neitt nema fólkið, al- menningur. Enginn hefir rétt til þeirra hluta, sem i heimin- um eru, nema fólkið, almenn- ingur — enginn sérstakur, bara allir ....“ „Samkvæmt þessu er „fólk- inu“ lieimilt að taka jarðirnar af bændum, því að alþýðan á alt. Bóndinn, sem tekið hefir ábýlisjörð sína í arf eftir föður sinn og veit ekki betur, en að hann eigi hanh, vaknar einn fagran vormorgun við það, að „fólkið“ er komið og tekur af honum kotið, þykist eiga það. Og' það á líka kýmar og kind- urnar og hrossin, alla búslóð bóndans, klápa og kirnur, ef til vill konu hans og börn. — Bóndinn er settur af, rekinn á flótta, særður eða drepinn, ef hann sýnir mótspyruu (sbr. orð Haralds Guðmundssonár una blóðug'a byltingu). — Það kaxm nú að þykja dálitið skritið, að það skuli vera „bændastjórn- in“, sem gerir H. K. L. að lauu- uðu hirðskáldi fyrir að setja fram þessar kenningar. En þeg- ar menn liafa áttað sig á því, að sumir „foringjar“ bændanna eru breinir kommúnistar, éa aðrir alkunnar tuskur, mun þetta þykja auðskildara. H. Iv. 1.. vill — að því er séð vcrður láta taka ungböniin frá máeðrunum og ala þau upp á ríkiskostnað. Og bonum þyk- ir ■sérstaklega vænt um óskii- getin börn, og kann því vist vel. að þau sé sem allra flest, enda segir liann að þau hafi „yfir- leitt betri menn að geyma eu svokölluð skilgetin börn eða þau, sem til eru orðin undir fargi skyldunnar .... Orðin móðir og faðir fela i sér dýra- fræðilegt iiugtak, en ekki þjóð- félagslegt. Ríkið er hins vegar hið beina menningarsögulega þróunarl'ramliald foreldrisins. Móðurást í hinni þröngu, dýrs- legu merkingu þess orðs, ligg- ur allra hugtáka verst við böggi fyrir gagnrýni . . . .“ „Örbirgðin er liöfuðglæpur mannkynsins,“ segir hirðskáld framsóknarinnar, „og ef rétt- lætanlegt væri að refsa nokkr- um manni með dauðahegningu, þá ætti einkum að hengja og skjóta þá spottendur guðs handaverka, sem dirfast að líða skort á þessari gnægtaríku jörð ....“ Og enn segir stjórnarskáldið, að menn eigi, er svo ber und- ir, „að safnast í liópa og ræna og rupla öllu þvi, er hönd á festir. í þjóðfélagi, þar sem ein- hver er þurfandi — þar sitja þjófar að völdum, ránsmenn og morðingj ar.... “ — Hér á landi hafa, því miður, alla tið verið fleiri eða færri jiurfalingar og svo er enn í dag. Halldór full- yrðir því, að hér liafi jafnac setið og sitji enn að völdum „þjófar, ránsmenn og morð- ingjar“. — Ekki er nú vitnis- burðurinn fagur. En Jónas og Tryrgg\’i brosa blítt og' sætt: Svona ógætinn mann hlýtur að vera liægt að nota. „Berið ykkur eftir björginni“, segir H. K. L. — „Gerið svo velí Þeir, sem halda fyrir yður gæð- um lífsins og banna yður að vinna nytjar jarðinnar — það eru fjandmenn guðs og yðar, og ýður ber til þess heilög skvlda, að útmá þá af andliti jarðarinnar .... Fyrst þeir eru til, sem gerst hafa svo djarfir að „eiga“ með lögum og rétti þá muni, sem hjálpað geti brauðlausum, liúslausum,klæð- lausum og mentunarlausum, þá verður réttlætinu ekki fullmegt með öðru en ránskap.... “ Samkvæmt þessu siðalögináli á letingjanum og fyllisvíninu, sem ekkei-t nennir að gera, að vera heimilt að brjótast inn á liehnili hins iðjusama og reglu- sama bamamanns, sem berst fyrir sér og sinum, og ræna al- Kaplmannaskóp, stórt og fjölbreytt úrval, Hvannbergsbrædur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.