Vísir - 05.06.1931, Síða 4

Vísir - 05.06.1931, Síða 4
V I S I H Nesti. *■ Ef þér ætlið í ferðalag, 1 dag, viku éöa mánaðar tíma, um bygðir eða óbygðir, þá getum við látið yður hafa það, sem best hentar. Við höfum stærra og fjölbreyttara úrval en nokkur önnur verslun hér i bæ af allskonar matvælum pökkuðum í Ixegilega pakka hentuga tiJ ferðalaga. Og vil.j- um við hér með nefna yður nolckrar helstu tegundir: Flatbrauð, norskt og sænskt. Harðfiskur. Súpur Hreinan sítrónu- i dósum og pölck- og appelsínu safa um, stórt úrval. á flöskum. Niðursuða ailskonar: Fisk- og Kjötbollur. Krabbi Humar. Lax. Reier. Sardinur og Síld. Ivaviar. Gaffalbitar. Grísasulta. Pressað nauta- kjöt. Kindakjöt og Kæfa. Lifrarkæfa og Pylsur, ni'ö- ursoðnar. Sápur — Kerti — Eldspýtur - TÓBAKS- og SÆLGÆTISVÖRUR, Döðlur og Fíkjur. Rjómi < litlum dósurn. Kartöflur. Haframjöl. Kaffi. Te. Ivakao. Sykur. Ostar í litlum öskjum. Kex, gróft og fint. Smjör. Smjörliki. Kjöt- og grænmetisseyði. Egg, imá og soðin. Niðursoðnir ávextir, lægsta verð. PappadiskaI•. óþrjótandi birgðir. Talið við okkur tímanlega, svo að við getum gengið vel frá vörunum og sent þær hvert sem þér óskið. . aUialMdl er gaman aó líta á J?vottana u segir húsmóðirin „Lökin og 'koddayerin eru hvít eins og mjöll, hvergi stoppa‘5 eöa bætt. ÞaÖ er Rinso aö pakka! Rinso lieldur pvottunnm hvítum, enginn harÖur núningur, engin bleikja, ek- kert sem slítur göt a pvottana, bara gott, hreint sápusúdd, sem naer út öllum óhreinindum. Jeg gæti ekki hugsa'S mér a'8 vera án Rinso." Er aöeins selt i pökkum — aldrei umbúöalaust Lítill pakki- Stór pakki SOÖCSCöCC?ÍÍÍ5SííííOÍSíítiOtSÖ!ííi?KÍt» 5 manna drossia til sölu. Upplýsingar við bensin- geyrni „B. P.“, Tr>-ggvagötu. tOOOOOOOOOOOOOOOOOOOtStÍOOtlO T i 1 1 e i g u nýl e n duvðrn verslan á góðum stað í bænum, ásamt stórúm kjallara, tilbúnmn fyr- ir frystivélar. Þetta væri hent- ugt fyrir kjötbúð. Uppl. hjá Gunnari Sigurðssvni, Von. Nýlagað daglega okkar afbragðs góðu S A L ö T. BeneðlktB.Gcsðmandsson&Go. Sími 1769. — Vesturgötu 16. RODAK & AGFA FILMUR. Alt sem þarf til framköll- unar og kopieringar, svo sem dagsljóspappír, fram- kallari, fixerbað, kopi- rammar, skálar o.fl. fsest í Laufjavegs Apoteki. seoooöoooeooocoöooooooootxsísísoooooooeetiooottooooeooooöoc Brennabor^barnavignar ö og kerrur í afar fjölbreyttu úrvali, fegurri en nokknru s? X ' % Sí st se sinm aður. St st x Þeir bestu er lií landsins flýljast. Verksm. Fálkinn, sími 670. 'sotsooöotsootstsooooooooootsootstststsooooootsooootstsotstsoisootstsoot Messudreng vantar nú þegar á s.s. „Norna“ er liggur hér á höfninni, Skip- ið fer liéðan annað kveld. Meun snúi sér um borð til skipstjórans. Þökur. Góðar túnþökur til sölu strax. Uppl. gefur Guðmundur Jóns- son frá Múla. Sínii 956. Framköllun, Kopíering, Stækkanir. Best — ódýrast. Sportvöruhús Reykjavíltur. (Einar Björnsson). Rjóma-ís. Okkar rjómaís er sá besti og lang ódýrasti sem f.umlegur er hér á landi. Hann < r húinn til af sérfræðingi í mjólkurvinslu- stöð okkar, en iiún er búin öll- um nýjustu vélum og áhöldum til ísgerðar. — Þar sem góðir gestir koma — þarf góðan ís. Pantið hann í síma 930. Mjólkurfélag Rey kj avík ur. — Mjólkurvinslustöðin. — Sólríkt forstofulierbergi til leigu fyrir einhleypan á Lauga- veg 91 A. (146 Til leigu i miðbænum lítið, snoturt herbergi í rólegu húsi, með öllum þægindum. Sími 591. (142 Herbergi og' eldhús til leigu á Framnesveg 50 A. (140 3 til 4 herbergja ibúð með öll- um þægindum óskast 1. októ- ber eða fyrr. Uppl. i síma 1634. __________________________(139 Lítið herbergi til leigu. Verð 12 kr. Baldursgötu 23. (138 Stofa til leigu i Pósthússtræti 13, uppi. (135 Fljótustu afgreiðsluna og bestu bílana færðu hjá AðaSstOðinnL Símar: -- 929 & 1754. — Málning allskonar nýkomin. Verslun VALD, POULSEN. Klapparstíg 29. Kaupið ódýra nautakjöíið í sunnudags- matinn. Verslunin Sjðt & Grænmeti. Bergstaðastræti 61. Sími 1042. r KAUPSKAPUR I Gamli Ford með „sturtum“, í ágætu standi, óheyrileg ódýrt til sölu. Simi 2160. ‘ (149 2 samliggjandi sólrík her- bergi með húsgögnum, cða ein suðurstofa til leigu nú þegar. — Uppl. í Hellusmidi 6. (159 Forstofustofa til leigu með húsgögnum. — Ræsting getur fylgt. Freyjugötu 10 A. (151 1 eða 2 góð herbergi, helst í vesturbænum, óskast til leigu frá 1. okt. Tilboð sendist til af- greiðslu Vísis, merkt: „50“. (100 TILKYNNING Mótox'báturinn Ægir fer til Sands á morgun. Tekur fólk og flutning. Báturinn verður við Steinbryggjuna. (161 SKILTAVINNUSTOFAN, Túugötu 5. (491 Mjólkurbílliun, sem flytur mjólkina úr Ölfusinu og Fló- anum, liefir framvegis af- greiðslu á Laugavegi 59, versl. Sigurðar Skjaldberg. í bílnum eru góð sæti fvrir 6 menn. Fyrsta flokks bíll. Ódýr flútn- xgur. Afgreiðslusími 1491. (379 íslenskt smjör á 1,25 Vs kg., egg 12 au. stk., bai'inn harðfiskur á 1 kr. kg., sardínur á 50.au. dósin. Jébaimes Jóhaimsson Spítalastíg'2. — Sinxi 1131. Anglfsið í VÍSI. r LEIGA I Sxmiarhústaður, vandaður, 10 km. frá. Reykjavík, er til Ieigu. Tilboð leigjenda leggist á afgr. Visis fyrir 7. þ. nx. oxei’Ivt: Bústaður, (162 i KENSLA Nokkrar góðar kýr til sölu. Ýnxiss burðartími. Uppl. hjá Bögeskov, Rvik. (148 Tryggið ykkur mjólk íxieð því að kaupa hana á Vestxxrgötu 14. Þar er að eins seld nxjólk frá Thor Jensen. Einnig fæst skyr og rjómi. (1471 t’pplvveikja og' spænir tií sölu ódýrt. Einnig stór klæða- skápur. Trésmiðjan, Nox-ður- stíg 4, (145 Barnavagn til sölu á Þórsgötu 10 B. Verð kr. 30,00. (143 Bamavagn, notaður, til sölu með tækifærisvei'ði. Urðarstíg 3. (136 Frosin svið 1 lu'., spaðkjöt 40 aura og 65 au., smjör 1,25, kart- öflur 10 au. og 12 au., tólg 70 au„ sxxltfiskxir 10 au. kg. — Verslunin Stjanian, Grettisgötu 57. Simi 875. (156 Baniakerra með himni yfir til sölu. Verð 25 kr. NönnxxgötU 1. (152' Dívanar, nýir og notaðir, Vei’ð frá kr. 20.00. Tjarnarg. 8. (126 Góð stúlka óskast unx óákveð- inn tíma i Þingholtsstræti 28, niðri. (150‘ Góð stúíka óskast strax. —' Uppl. á Bergstaðastræti 24 B. _________________________(144 Stiilká óskast í vist. Uppl. á Njálsgötu 10 A. (141 1 Kenní véb’itun. Cecelie Helga- son. Sími 165. (153 1 TAPAÐ-FUNDIÐ | Kvenreiðhjól fxmdið. Vitjist á Laugaveg 16, gegn greiðslu auglýsingar. (158 Stxilka tekur að sér þvotta. Uppl. í síma 1557. (137 Telpa óskast, .12— 13 ára. — Uppl. í sima 1823. (134 i—___—...._______... ...... ... Þjónusta óskast. Uppl. Báru- götu 32, uppi. (133 Stúlka óskast til að taka að sér lítið heimili óákveðinn.tíma. Uppl. á Bax’ónsstíg 2. (132 Dörnu- og barnakjólar og fleira, fæst sauxnað á Laugaveg 40, þi’iðju hæð, uppi vfir Man- chester. (131 Unglingúr, 11—13 ára, ósk- ast til að líta eftir barní á öðru ái'i, í húsi i'étt xxtan við bæinn. Sími 1592. (160 12—13 ái'a drengur óskast tii snúninga. Uppl. á Norurniýrar- bletti 4, sumian til við Sunnu- hvol. (157 Barngóð telpa, 10 12 árá, óskast. Sími 1432. (155' Maður óskast i sve.it. Uppl. i prentsm. Jóns Helgasonar. (154 Set upp loftnet og gexi við viðtæki. Hús Mjólkurfél., berb. 45. Sinxi 999. Ágúst Jóhannes- son. (280 Skalta- og útsvarskærur í'ást skrifaðar á skrifstofu Þorst. B.jarnasonar, Hafnar- stræti 15. (1540 FÉLAGSPRÉNTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.