Vísir - 05.06.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 05.06.1931, Blaðsíða 3
VISIR Tilkynning. Að gefnu tilefni vildum við i citt 'skifli fyrir öll láta vita, að verslunin sem nú er rekin í búðinni. sém við fluttum úr, á Klapparstig 37, er á engan hátt okkur viðkomandi. Bama- fataverslunin cr nú rekiii á Laugaveg 23 með alveg sama fyrir- komulagi og áður. Virðingarfylst, Barnafataverslunin, Laugaveg 23. - Sími 2035. eigu hans. Jónas og Tryg'gvi og „biblíukjarninn1' smjatta. Þcir eru á cinu máli ain þáð, að svona dýrmætan höfund verði jieir að selja á föst laun* H. K. L. segir ehnfremur: „Örcigarnir ciga að fara i flokkum og ræn’a öllu, sem þá vantar, og létta eigi þessum ránum fyrr en þeir hafa stofn- sett riki sitt með föstu skipu- lagi.“ * Bændastjórnin veltir vöng- um og dáist að innrætinu og snildinni. Og guðsorðasnakkar ■framsóknar eru á einu máli um það, að svona inndælis-mann- eskja verði að komast’ á ríkis- sjóðinn. „Auðvaldsskipulagið er í eðli .sínu ekkert annað en ein cin- asta glæpastofnun frá upphafi til enda,“ segir H. K. I„ Og' það liggur i auguín uppi, að i slíkri „stofnun“ er si og æ ver- ið að fremja glæpi. Halldór segir ennfremur, að glæpirnir öskri á glæpaskipulagið! Þeir öskra pereat! - „Þess vegna,“ segir hann, „á að hengja einn prest og einn dómara og sprengja upp einn banka og eina kirkju í hegningarskyni við þjóðfélagið, í hvert skifti, sem glæpur er framinn.“ Eins og að líkum iætur um slikan mann, verður H. K. L. tíðrætt um ástir og skírlifi. Hefir hann sitt hvað út á að setja ástir þeirra, sem eitthvað eiga eða hafa handa milli. „Frúrnar voru að mæta hver annari á göngunum," segir hann, „í austurlenskum slopp- um, geispandi af lífsleiða, eins ,og ungar hundtikur, meðan menn þeirra voru úfi i veröld- jnni önnum kafnir við að græða fé . .. .“ ..... Konur hinnar betri borgarastéttar kunna ekki neitt, geta ekki neitt, vilja ekkj neitt, vita ekki neitt, liugsa ekki neitt, -— í einu orði sagt: eru ekki nema kvnferðisáhöld, gripir, sem ræktaðir eru til jiess að svala frygð samvisklausra bílífismanna af rániðjustétt . . Síðan kemur löng' romsa, svo ógeðsleg og leiðinleg, að ekki getur talist prentandi, en því næst þessi klausa: „Má af þessu sjá, að fullkomin frú hinmu' betri borgarastéttar er hin hreinræktaðasta skækju- tegund, sem tekist hefir að framleiða á jörðu hér.“ Svo er að sjá, sem höf. hafi baft eitthvert veður af því, að þetta tal um ástir og konur rnundi ekki þykja sem trúleg- ast, ef skilja mætti svo, sem átt væri við íslenskar konur. Fyrir því er þess getið, að sumt þessara prýðilegu lýsinga eigi við „stórbæi Ameríku og Ev- rrópu“. Margt fleira segir H. K. L. um ástir manns og konu, og gæti verið ástæða til að birta sumt. jVleðal annars víkur hann að ■þvi, að furðulegt meígi heita, að ckki skuli heimilt að hengja þá menn án dóms og laga, sem vilja ekki borga með glöðu geði og feginleik hverja þá fjárhæð, sem af þeim er heimt- uð, sem meðlag með óskilgeln- um börnum annara manna! Bændastjórnin liefir látið blað sitt inæla mjög með „Al- þýðubókinni“ og sérstaklega befir æskulýðnum verið bent á, að lesa hana gaumgæfilega sér til menningar og sálubóta.. Hér að framan hefir verið birt lit- ið sýnishorn af skoðnnum liöf- undarins. Má vafalaust gera ,ráð fyrir, að ýmsum þvki þær ærið furðulegar og telji ósenni- legt, að maður með fullu viti láti sér um munn fara sumt það, sem haft er eftir H. K. L. hér að framan. En þar ei»hvergi orði hallað og hitt miklu fleira, sem að engu er getið. Meðan Ilalldór Kiljan Lax- ness skrifaði skáldril, sum prýðileg á blettum, var hann hæddur, meiddur, hrakinn og smáður í blaði stjómarinnar. —- Þegar „Alþýðubókin“ kom fyrir almenningssjónir, fann .lónas þegar i sta'ð byltingar- þefinn af bók og höfundi og þóttist skilja, að betra væri að hafa liann með en móti, enda væri hann bersýnilega af sauðahúsi stjórnarinnar. — Skömmu siðar mun H. K. L. hafa vigst undir fána stjórnar- innar og verið gerður að hirð- skáldi, en Alþýðubókin að bib- líu eða trúarbók framsóknar- innar. Vcðrið í mors'un. Hiti í Reykjavík 8 st., IsafirÖi 9, Akureyri 9, Sey'ðisíirÖi 3. Vest- mannaeyjum 4. Stykkishólmi 7, Blönduósi 6, Raufarhöfn 4. Hólum í Homafirði 5, Grindavík 7. Fær- eyjum 6, Julianehaab 6 st. Skeyti vantar frá öðrum stöðvum. — Mestur hiti hér í gær 12 st., minst- ur 5 st. Sólskin 9 stundir. — All- djúp lægð vestan við Bretlandseyj- ar veldur hvassri austan átt' hér fyrir sunnan land. Háþrýstisvæði yfir Jslandi og Græ.nlandi. — Horf- uv: Suðvesturland : Allhvass aust- aii. Skýjað loft og sumstaðar smá- skúrir. Faxaflói: Austan kaldi. Úr- komulaust. Breiðaf jörður. Vest- firðir, Norðurland. norðaustur- land, Austfirðir: Brenileg átt og hægviðri. Léttskýjað. Suðaustur- land. Austan kaldi. Skýjað loft en úrkomulaust. Prestkosning á Grenjaðarstöðum er nýlega um garð gengin, í kjori var einn ttmsækjandi, cand. theol. Þorgrinnu- Sigurðsson. Atkvæði voru talin i morgun í biskups- stofu og urðu úrslitin þau, að RYMINBARSALAH hættir á lauprdag. i meðal rýmingarsðlnkiðlanna: Fallegir eftirmiðdagskjólar nr. 12 44 lb ------- Svartir og rattðir errna- lausir silkikjólar nr. 38 — 40 — 12 — 44.--— Ljósir silkikjólar, með og án emia, nr. 40 - 42 44. ------- Mouselín- og vaskasilkikjólar nr. 44 •— 46.-Tweed- kjólar, allar stærðir.---— Vaskasilkikjólar nr. 40 —• 42 — 44 — að eins 8 — 12 — 15 krónur. —— Woile 8 krónur. Komplets (kjójl og jakki) að eins 39 kr. -----— Tweed Komplets (kjóll og kápa) 65 krónur. LEWIS BERGER & SONS Ltd. Stofnsctl 1760. Matpoil þvottaekta vatnsfárfi (Dislemper) er þcgar búinn að fá bcstu við- urkenning'u málarameislara. Er létur i notkun, hefir sérlega fma á f'c.rð. Einkasali fvrir ískind: Verslnnin „Brynja“ Sími 1160. Hts til sölu. Útborgun 2500 krónur. Uppl. á L'i'ðarstíg 5 eftir kl. 7 e. h. Enn eru allar vörur ódýrast- ar i Fílnum. — T. d. 4 tegundir smjörlikis 81 eyrir Ví> kg., plöntufeiti 90 au„ tólg 68 au„ brent og malað kaffi, ópalíkað 1,62. Brent og malað kaffi í pökkum 1,80, export, L. D. 1,08, Sóley og Fálkinn 1,00, hveiti „Alexandra“ 18 au., Planet 15 au„ haframjöl 23 au„ hrisgrjón 23 au., hrísgi'jón, slipuð, 32 au. Allar aðrar vörur nema tó- bak, sykur og frosið kjöt, eru í sömu hlutföllum og ofantaldar tegundir, ódýrari cn alment gerist, því 10% afsláttur er gef- inu gegn staðgreiðslu. — Eng- inn býður jafn viðtæk kjara- kanp. ' Fíllinn, Laugavegi 79. Simi 1551. Þorgrimur Sigurðsson var kos- inn lögmætri kosningu með 304 atkvæðum af 316, sem greidd voru. 12 seðlar voru auð- ir. Hafði kosningin verið sótt af talsverðu kappi. Lögmannsdómur er nýlega genginn í meiðyrða- máli þvi, sem Jón l>orláksson höfðaði gegn Jónasi .Tónssyni l'rii Iíriflu. út af þeim ummæl- um Jónásar, að Jóri Þorláksson hefði falsað landsreikningana. Lögmáður dæmdi Jónas í 140 króna sekt, og ummælin dauð og ómerk. Kundahöldin. Frá Norðíirði cr FB. simað: Fundir síðastliðinn laugardag á Eskiíirði. sunnudag á Reyðarfirði, mánudag' á Egilsstöðum. — í Suð- ur-Þingeyjarsýslu cr að eins einn fundur eftir, var FB. símað frá Ak- ureyri. Haun verður í Grenivik þ. 8. Seinasti fundur i dag i Eyjafirði á Þverá i Öxnadal. Þó verður haldinn kjósandafundur að Reist- ará. sem frambjóðöndum er boðið á. SÍÐASTIDAGUR Á MORGUN 4 Hér eftir getiir liver valið um, livort liann vill lieldur Essex nieð „Free wheeling“ eða ekki. Essex er ódýrasti bill- inn, sem til er með þeim útbúnaði. Hinir afburða kostir „Free twheeling“ bílanna hal'a nú undanfarið verið svo þraut-auglýstir, hér á landi sem annars- staðar, að það væri að eins að bera í bakkafullan lækinn að bæta þar nokkru við. En hins vegar getur nú enginn hjá því komist, að bæta öllum þeim kostum, sem þessi nýbreytni hef- ir í íör með sér, við áður aijrekl og alviðurkcnd gæði Essex bílanna. Essex er oftast nær fyrirliggjandi hér á staðnum. Einkasali á Islandi: Magnús Skaftfjeld* Esja kom í morgiui úr bringferð. Skrifstofum lög-manns í Amarhváli verður lokað á laug- ardögum frá hádegi mánuðina júní, júlí og ágúst. Ungir jafnaðarmenn boða til opirtbers æskulýðs- ftmdar í G. T.-húsinu við Templarasund kl. 8VÍ> í kveld. Fundarboðendur liafa beðið Vísi að geta þess, að ræðumönnum frá Heimdalli, fél. ungra fram- sóknarmanna og fél. ungra kommúnista hafi verið boðið á fundinn. Laxveiði i EUiðaánum hófst 1. þ. m. Veiði hefir verið mjög lítil, flest þrír laxar á dag. Lúðrafél. Svanur hefir skemtun á sunnudaginn kemur á Álafossi. Nánara í blað- inu á morgun. Sendisveinadeild Merkúrs heldur fund í kveld í K. R. hús- inu, uppi, kl. 9. Verður þar ti! um- ræðu sumarleyfí sendisveina og sumarferðir. — Er ætlun deildar- innar að fara skemtiför út úr bæn- um n. k. sunnudag, og verður á fundinum tekin ákvörðun um þá ferð. — Eru allir sendisveinar vel- komnir á íundinn, enda þótt þeir séu ckki enn þá orðnir meðlimir. ludriði. Kvikmyndasýning skáta, sem getið var hér x blaðinu í gær verður i kveld kl. 7 V> stimdvislegíi í Gamla Bíó en ekki Nýja Bíó eins og áður var búið að tilkvnna. Til Sands fer m.b. Ægir á morgun. — Sjá augl. á fjórðu síðu. Ármenningar. Glimuæfing verður í kveld kl. 7 síðd. i Nýja Barnaskólan- um. Útvarpið í dag. Kl. 19,30: Veðurfregnir. —- 20,30: Hljómleikar (Þór. Guð- mmidsson, A. Wold, E. Thor- oddsen). — 20,45: Erindi (Vil- hj. Þ. Gíslason, magister), — 21: Fréttir. — 21,20: Grammó- fónhljómleikar: Herbert: The dream melody, sungið af Crooks. Moya: The sóng of songs. Tosti: My Ideal, stmgið af Tito Schipa. Tosti: Mare* ehiarne, sungið af Tito Schipa. Gjafir til heimilis Bjöms sál. Friðriks- sonar, afh. Visi: 20 kr. frá Atla, 5 kr. frá B. F., 5 kr. frá O. J., 10 kr. frá G. K. Gjöf til nýrrar kirkju i Reykjavík, af- hent Vísi: 10 kr. frá E. G. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 25 kr. frii O. M„ 5 kr. gamalt áheit frá Sigriði, 5 kr. frá sveitamanni, 10 kr. frá þakklátri móður, 4 kr. frá í. N„ 10 kr. frá N. N„ 5 kr. frá S. Ó., 5 kr. frá S., 5 kr. frá J. J., 10 kr. frá N. N„ 20 kr. frá E. M„ 5 lcr. frá Önmt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.