Vísir - 27.07.1931, Side 2

Vísir - 27.07.1931, Side 2
Höfum fvrirliggjandi: Þakjárn, 24 & 26, allar stærðir. Þakpappa, 1 teg. Þaksaum. Leningrad, 26. júlí. United Press. FB. Pólflugið. Loftskipið „Graf Zeppelin" lagði af stað héðan norður á bóginn kl. 11.20 f. h. Utan af landi. —o— Siglufirði, 26. júli. FB. Slvs. Nótabát bvolfdi hjá gufu- skipinu Ármann, Rvík, sem var við síldveiðar í dag á Skaga- firði. Sex skipverjar fóru i sjó- inn og varð fimm þeirra bjarg- að, en hinn sjötti, Anton Gunn- laugsson, bæjarfulltrúaSigurðs- sonar hér, fekk krampa og druknaði. — Stysið var simað hingað áðan frá Hofsós og nánarí atvik því ólcunn, fyr en skipið kemur hingað, en það mun vera á leið- inni. Anton var rúmlega tvitug- ur og var hinn mesti efnismað- ur. Mikil síld kom í nótt og í dag. Stilt veður í dag. Norðfirði, 26. júlí. FB. Verksmiöja hættir störfum. Fóðurmjölsverksmiðjan hér hætti störfum í gær og mun ekki starfa méira á þessu ári. Eágandinn, dr. Paul, hefir ver- ið liér á ferð, og eru ástæður lians fyrir lokuninni fjárliags- vandræðin í Þýskalandi, bann gegn útflutningi rekstursfjár þaðan og verðfall fóðurmjöls. Margir menn verða atvinnu- lausir vegna þessa nú þegar, auk þess sem þetta er eina verk- smiðjan á Austfjörðum, svo ó- kleift er fyrir sjómenn og út- gerðarmenn að koma fiskúr- gangi sínunj i verð og num lion- *um verða fieygt í sjóinn það sem eftir er vertíðar. Um kl. 5 síðd. í gær, varð þess vart, að eldur var kvikn- aður í tvílyftu timburhúsi við Kárastíg i Skildinganeslandi, skamt vestan við Sjóklæðagerð- ina. Brann það til kaldra kola á tæplega 2 klukkustundum, en talsverðu var Itjargað af inn- anstokksmunum. Veður var mjög goil, og hafði alt fólk farið að heiman úr hús- inu og var ekki komið heim, þegar eldsins varð vart, en hann mun liafa komið upp á efri Iiæð, en um upptök hans er ókunnugt. Eigandi hússins, Finnbogi Ólafsson, bjó niðri, en á loft- inu bjó Þorsteinn .Tónsson hif- reiðastjóri og Guðmundur Halldórsson trésmiður, sem var þar einn sins liðs í sumar, en átti nokkuð af búslóð sinni á efsta lofli, og mun litlu hafa verið bjargað þaðan. — Inn- anstokksmunir munu að mestu hafa verið vátiygðir. Slökkviliðið var kallað til hjálpar, en átti illa aðstöðu til þess að slökk va, því ekki náðist í vatn nema úr húsleiðslum, og voru notaðar mjóar slöngur. Tókst þó að verja næstu hús. • Það þykir furðulegt atliuga- levsi af þeim, sem þarna hafa nýlega látið leggja vatnsveitu í hús, að setja ekki upp neina vatnshana úti við, þar sem slökkviliðið gæti náð í vatn, ef eldsvoða bæri að höndum. Er ástæða til að skora á þá menn, sem þarna eiga hlut að máli, að ráða tafarlaust bót á þessu. Misbeiting ríkisvaldsins. —o--- Fyrirspurn til forsætisráðherra. —o— Eins og menn vafalaust rek- ur minni til, Iofaði forsætisráð- lierra því, er hann var sem bljúgastur eftir þingrofs-of- beldið 14. apríl, að rilcisvald- inu skvldi ekki verða misbeitt til kosninga, ef hann fengi að hanga í völdum. — Þótti lof- orð þetta full viðurkenning þess, af hálfu ráðherrans, að ríkisvaldinu hefði verið mis- beiít í stjórnartíð lians. Almenningur mun og líta svo á, sem ríkisvaldinu hafi verið freklega misbeitt siðustu fjögur árin og þó einkum af fyrverandi dómsmálaráðherra; Forsætisráðherra tók þann kostinn, eftir ofbeldisverk sitt, er hann hleypti upp þinginu, að kúga dómsmáláráðherrann til þess að segja af sér em- bætti, enda mun bann hafa verið þeirrar skoðunar, að embættisafsal dómsmálaráð- herrans væri einskonar hand- veð, sem hann afhenti stjórn- arandstæðingum til tryggingar því, að Ioforðið, um að mis- heita ek'ki rikisvaldinu, vrði haldið. Það er nú-ekki ætlun mín, að kryfja til mergjar að sinni, hvort ráðherrann hafi að öllu haldið loforð silt i þessu efni. Það skiftir ekki lieldur sérlega miklu máli héðan af. En sjálf- sagt er við það að kannast, að minni brögð hafa verið að misbeiting ríkisvaldsins ])ann tíma, sem Tryggvi Þóhallsson hefir annast dómsmálin, en verið hafði í tíð fvrirrennara lians, Jónasar Jónssonar. En nú vildi eg leyfa mér að spyrja forsætisráðherrann hvað hann lnigsi sér að gera í þéssum efnum framvegis. Eg geri ráð fyrir, að hann haldi áfram að vera forsætisráð- lierra enn um sinn og muni þvi geta miklu um það ráðið, hvort horfið verði að fornum sið í tíð framsóknar-stjórnar- innar um „misbeitinguna“, eða þá hitt, að nýja lagið, hin minni misbeiting, verði látið haldast. —- Skiftir allmiklu máli fyrir okkur Révkvíkinga og' raunar alla landsménn, sem ekki eru samdauna stjórnar- liðinu,, að fá að vita þetta heldur fvrr en seinna. Það mun nú að vísu sýna sig. ef ný stjórn kemst nokk- urn tíma á laggirnar, livernlg forsætisráðherra hugsar sér, að jíessu skuli verða liáttað framvegis. Taki fyrverandi dómsmálaráðherra við em- hættinu af nýju má líta svo á, sem forsætisráðherra óski þess að gamla „misbeitingin“ liefj- ist öðru sinni, og kemur þá til kasta okkar stjórnarandstæð- inga, að muna þann kinnhest. Mér er kunnugt úm, að fjöl- margir kjósendur %ér i bæ, bíða þess með nokkurri ó- þreyju, að hin nýja stjórn \erið skipuð. Þeim þykir drátt- urinn orðinn langur, og þykj- ast vita, að valda muni hörð og illvig Itarátta innan stjórn- arflokksins. Og sumir trúa því jafnvel, að um það sé nú bar- ist i raun og veru, livort mis- beita skuli ríkisvaldinu fram- vegis eða ekki. Loforð for- sætisráðherrans, um að því skuli ekki misbeitt, er úr gildi fallið, því að það var bundið við kosningarnár 12. f. m. —• Og nú langar stjórnarandstæð- inga til að fá að vita fyrirætl- anir hans í þessum efnum. Þeir vænta j)ess að ráðlierr- ann svari. Sneglu-Halli. Atvinnuleysi og erlendur vinnulýður. —o— Hinar slæmu horfur um at- vinnu hér í bæ og víðar á land- inu hafa vakið menn til alvar- legra athugana. Það mun að minsta kosti svo komið nú, að menn yfirleilt sjái, að eittlivað verði að gera og það án tafar, til jæss að skapa atvinnu. Menn bera, sem vonlegt er, ekkert oftraust til þingmeirihlutans í þessu efni, en þinginu væri það auðvelt að gera ráðstafanir sem dygðu, til ])ess að margir menn sem nú eru kvíðnir og illa staddir, gæli verið sæmilega undir veturinn búnir. Þeir gætu það, án þess að einum eyri þvrfti að verja úr ríkissjóðnum, með því að veita stjórninni heimild til ábvrgðar fyrir Sogs- virkjunarláninu, sem allir vita og rikisstjórnin líka, að er formsatriði eitt. Með því að hraða Sogsvirkj un arfrumvarp- inu gegnum þingið er sennilegt, að liægt væri að hraða málinu svo, að fjölda margir menn, sem nú eru atvinnulausir, gæti fengið alvinnu j)angað til vetur gengur i garð. Það ætti að vera að minsta kosti 10 vikna vinna. Þá, sem ekkert hafa, numar um minna. Og þess er að vænta, að j)egar Sogsvirkjunarvinnan hefst o. s. frv., verði notast sem allra mest við innlendaii vinnu- kraft. Og j)að var nú einmitt um þennan erlenda vinnukraft, sem menn eru farnir að notas't við hér á landi, sem eg vildi fara nokkurum orðum. í fyrsta lagi vildi eg' leyfa mér að liera fram ])á fyrirspurn, hvort nokkurt eftirlit sé í rauninni liaft með innflutningi erlends verkalýðs? Hafa allir jieir erlendu verka- menn, sem hér eru, dvalar- og vinnulevfi hér? Spyr'sá sem ekki veit. A slíkum tímum sem nú eru, ætti ])ó sannarlega okk- ar eigin atvinnuleysingjar að sitja fyrir j)eirri vinnu, sem fáanleg er. Eg ætla nú að segja frá dálitlu atviki sem fvrir mig kom í sumar. Eg kom af til- viljun í hús, ])ar sem auglýst hafði verið eftir kaupamanni vestur á land. Á tæpum klukku- tiina bárust 11 eða 12 fyrir- spurnir um ])cssa vinnu. — Skömnm seinna ver eg á ferða- lagi hérna austur i sveitum og kom ])ar á bæ i nánd við þjóð- braut. Gaf eg mig á tal við mann þar og heyrði undir eins á mæli hans, að hann var norsk- ur. Og eg komst að því, að þar i sveitinni eru nokkurir norsk- ir vinnumenn. Svona mun þetta vera víðar. Nú má vel vera, að engar ástæður séu til þess að lá bændunum, sem hafa ráðið þessa norsku pilta til sín, að minsta kosti ekki ef þeir geta ekki fengið íslenska pilta til þess að vinna hjá sér. En óneitanlega er það einkennilegt, ef islenskir piltar vilja heldur horfa upp á fjölskyldur sinar líða skort heldur en að létta undir með því að taka sveita- vinnu, þótt kaupið sé kannske ekki liátt. Hins vegar vil eg geta þess, að mér er sagt, að þessir norsku piltar kæmi vel fram og væri vinnusamir. Hvað sem þessu líður, liggur i augum uppi, að á atvinnuleysistímum verður að stemma stigu fyrir innflutning erlends vinnulýðs, og að eins veita undanþágur, ef hægt er að færa sönnur á, að ekki sé hægt að fá innlendan vinnukraft til ])eirra starfa, sem þarf að vinna. En sé það svo, að til séu vinnuþurfa menn, sem ekki nenna að vinna eða þvkjast of góðir til að vinna hvað sem að hendi ber, þá eiga þeir að minsta kosti ekki sam- úð mína. Það er ekki til sú vinna, að hver maður sé ekki sæmdari af að vinna hana i stað þess að ganga í iðjuleysi. Engin vinna er auðvirðileg. Iðjuleysið er altaf til niður- dreps, og gangi menn iðjulaus- ir að nauðsynjalausu, er það skammarlegt að auki. Til þess að girða fvrir allan mis- skilning, vil eg geta þess, að eg er enginn úUendingahatari. Fyrir mér vakir það eitt, að við höfum skvldur gagnvart okkar eigin atvinnuleysingjum, en engar gagnvart atvinnuleysingj- um annara þjóða, sem hingað kunna að koma i atvinnuleit. Og hvað Reykjavík snertir, er ])ess að vænta, að bæjarstjóm- in geri ráðstafanir til þess, að strangt eftirlit verði haft með því, að hiagað flvtjist ekki inn erlendur verkalýður, eins og nú standa sakif, og raunar eiga altaf að vera ströng lög og regl- ur gildandi um slík mál. Bæjai’- stjórninni ber einnig að gera ráðstafanir til þess í tæka tið, að menn flykkjist ekki hing- að utan af landi í atvinnu- leit i haust. — Það hefir alls enga þýðingu, eins og stundum liefir verið gert, að auglýsa að- varanir um það bil og fólkið fer aftur að streyma í bæinn. Aðvaranir þarf að auglýsa í byrjun ágúst í seinasta lagi. Og það er í rauninni allsendis ónóg að auglýsa. Bæjarstjórnin verð- ur að vinna í samráði við at- vinnurekendur bæjarins um út- hlutun vinnunnar til bæjarins eigin bama. En þetta var nú raunar útúrdúr, en eg lét þess- ar athugasemdir slæðast með, því þetta mál er skylt því, sem eg aðallega vildi að víkja. Að síðustu: Þótt bæjarbúar að von- um geri sér smáar vonir um, að þingið sýni nokkurn stórliug í þessum málum, þá bera þeir fidt trapst til forráðamaima bæjarins, að þeir séu vakandi í þessum efnum. Áki. Veðrið í raorgun. I-Iiti í Reykjavík 12 st., Isafirði 12, Akureyri io, Seyðisfirði n. Vestmannaeyjum n, Stykkishólmi 10, Raufarhöfn g, Hólum í Horna- firði 9, Grindavík 14, (skevti vant- ar frá Blönduósi, Angmagsalik, Hjaltlandi .og Kaupmannahöfn) Færeyjum 15, Julianehaab 9, Jan Mayen 6, ’Tynemouth 12 st. Mest- ur hiti hér í gær 15, minstur 10. Sólskin 8,9 stundir. -— LægÖ um Hjaltland á hægri hreyfingu norð- ur eftir. HæS frá NorSur-Græn- landi til SvalbarSa. — Horfur: SuSvesturland, Faxaflói: NorSvest- an gola eSa kaldi. VíSast léttskýj- aS í dag, en skýjaS í nótt og senní- lega rigning austan til. BreiSaf jörS- ur, VestfirSir: NorSaustan gola. BjartviSri i dag, en sennilega rign- ing norSan til á VestfjörSum í nótt. NorSurland. norðausturland ■ AustfirSir, suðausturland: NorSan eSa norðaustan kaldi. Þokuloft 0°" rigning. Nova kom hingað í gærkveldi að norðan og vestan frá Noregi. Lýra kom hingað í nótl frá'Nor- egi. Selfoss kom í nótt frá útlöndum. M.s. Dronning Alexandrine kom í morgun að norðan og vestan. Botnía kom til Leith kl. 7 í gær- kveldi. Ný kvæðabók. „Heimur og heimili“ heitir kvæðabók eftir Pétur SiguFðs- son, sem nýlega er komin út. j Pétur hefir orkt mikið iun dag-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.