Vísir - 27.07.1931, Síða 4

Vísir - 27.07.1931, Síða 4
v f S 1 » Látið vinna fyrir yður. Ekkert erfiði, að eins gleði og ánægja. Allt verður svo hreint og spegilfagurt. Málning allskonar nýkomin. Verslnn VALD. POULSEN. KJapparstíg 29. Mjúlknrliú Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Allt sent heim. Nýlagað daglega: Pylsnr “r’ Þægilegust matarkaup. Benedikt B. Guðmundsson&Co. / Vesturgötu 16. Simi: 1769. Hjarta-ás smjttrlíkiS er vlnsælast. TILKYNNING I ísgaröur. Til að spara fé yðar sem mest og jafnframt tíma og erfiði, þá notið ávalt hinn óviðjafnantega gðlfffljáa og skðábnrðinn Fæst í öllum helstu verslunum. Teggíóðnr. Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. Gnðnmndnr ísbjðrnssnn, SIM1: 170 0. LAUGAVEGI 1. Landsins mesta nrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eina ódýrt. Gnðmnndnr Isbjðrnssnn, --- Laugavegt 1. - Suðusukkulaði „Overtrek“ Atsúkkulaði þessapvörúr* eru heinfis- Foreldrar, styðjið að því, að unglingarnir Iíftr}'ggi sig, það eykur þeim sjállsueði og vel- megun. Umþoö fyrir Statsan- staþen er á Grettisgötu 6. Blön- dal. Sími 718. (456 Gistihúsið Vík í Mýrdal, sími 16. Fastar ferðir frá B. S. R. til i Víkur og Kirkjubæjarklaust- urs. (385 Gúmmísuðan, sem var í Að- alstræti 9, er flutt á Grettisgötu 72. Bílagúmmiviðgerðir. (344 LefmyóUFssoN & kv&rm; Til ferðalaga : „TAUMALIT“. Bollar, disk- I ar, bikarar, úr „Taumalit“ sem er nýuppfundið efni, er fagurt útlits og þolir „sitt af hverju“ — er næstum brothættulaust. Þess utan mjög ódýrt. Ferða-apótek. Sportvöruhús Reykjavíkur. OOWXXJOOOÍSOOOOOOÍX5ÍXJOOOOOI VINNA I Óskað er eftir vönum og góðum kaupmanni. — Uppl. á (833 Bragagötu 33. Duglegur heyskaparmaður (iskast nokkurn tíma í gfend við Reykjavík. .\. v. á. (852 og un strax a gott Kaupamánn stúlku vantar lieimili i Borgarfirði. — Uppi. á Laugavegi 58. Sigriðu1' F.in- arsdóttir. (851 Múrai’i óskast til að múr- slétta lítið liús að utan. Tilboð merkt: „Múrari“, sendist afgi. Visis. (850 Stúlka óskast að Ivleppi. Hátt kaup. Uppt. í síma 2317. (849 Sjálfblekungur, grænn Par- ker, tapaðist. Finnahdi vin- samlega beðinn að skila á Njálsgötu 16. (841 Ketlingur, gráröndóttur, tap- i aðist á laugardagskveld. Skiiist á Vesturgötu 30. (818 i ! Gullúr tapaðist í gær með ! slaufumyndaðri nælu, frá J Undralandi að Njálsgötu 22. — j Skilist gegn fundarlaunum að Undralandi. (842 íslensk frímerki keypt hæsta verði. — Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími 1292. (764 Herrar mínir og’ frúr! Ef þið hafið ekki enn fengið föt yðar kemiskt hreinsuð og gert við þau hjá V. Schram klæðskera, þá prófið það nú og þið muriuð haída viðskiftunum áfram. — Frakkastíg 16, sími 2256. Mót- tökustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm. Benjamínssyni klæð- skera, á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. og Laugavegi 21 hjá Einari & Hannesi klæðskerum. (832 Ef þig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um ..Þór“, brátt mun lundin kætast. (262 Allskonar Bifreiðavörur ódýr- astar. Haraldur Sveinbjarnar- son, Hafnarstræti 19. (727 Vitjum kaupa karlmannshjól- hest. Vörusalinn, Klappárstig 27. (853 Garðblóm eru setd á Vestur- götu 19. (817 Kaupákona óskast á gott hedmili. Uppl. á Berþórugötu 25, uppi. (815 HUSNÆÐI \ 2—3 lierbergi og eldliús til leigu á Njarðargötu 31. Að eius fvrir barnlaust fólk eða hjón með 1 barni. Uppl. eftir kl. 7 i kveld. (840 Herbergi með sérinngangi og góðum húsgögnum, til leigu. Fæði á sama stað. — llppl. á Vesturgötu 18. (839 Tvær mæðgur óska eftir 2 herbergjuni og eldhúsi, 1. okt. eða fyr. Ágæt umgengni. — Uppl. í síina 1704, frá kl. 7— 9 e. h. (838- Slór íbúð við Laugaveginn (sem auðvelt er að skifta i tvær), ásamt skrifstofuher- bergi, til leigu frá 1. okt. —- Uppl. á Sjafnargötu 8, frá kl. 79(4. (837 Stofa og herbergi, ásamt að-‘ gangi að eldliúsi og þvotta- iiúsi, til leigu nú þegar. Berg- staðastræti 6 C. (836 1- 2 Jierbergi og eldbús til leign á Þórsgötu 20 B. Uppl. milli 6—9 í kveld. (835 Ágceit lierbergi með sérinn- gangi, ásamt liúsgögnum, er nú þegar til leigu í rólegu búsi i miðbænum, méð öilum ný- tísku þægindum. Fagurt út- sýni yfir tjörnina. — Hentugt fyrir ferðamenn. — Sííni 591. (834 íbúð, 3—4 herbergi og eld- liús óskast 1. okt. tianda full- orðnu, skilvísu fólki. — Uppl. Eimskipafélagsliúsinu, kl. 1—3 og 5—7. (846 Stór stofa til leigu strax. Laugavegi 34. Simi 1301. (844 Lítil íbúð óskast nú þegar. —- I ppl. á Bergþórugötu 21, niðri. ' (843 Uppmtuó Uerbergi iast tyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 lierbergjum og eldhúsí frá 15. sept. Uppl. í sima 194. (722' 2 herbergi og eldliús óskast 1. okt. Tillioð, auðkent: „H“, sendist Vísi. (824 1 Stór stofa til leigu fyrir ein- lileypa. Uppl. í síma 426. (616 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN N J 0 S N A R A R. jscm stóð við vegginn beint á móti dyruniim. Hann hlaut að sjá bjarmann af götunni í speglinum, ef hann stæði þarna enn þá. En hann var þar ekki, og hin húsgögnin ekki heldur. Birtan sem féll inn um rúðuna á forstofuhurðirini, var að vísu mjög dauf, en þó nógu skær til þess, að hann varð þess var, að herbergið var tómt, — gersamlega tómt. Nr. 326 greip ósjálfrátt eftir hinum ágæta raf- mágnslampa, sem tiann bar í vasanum, og hann skildi aldrei við sig. Hann studdi á hnappinn, og jafn- skjótt lagði bláhvíta birtu um hálft lierbergið, en dimmur skuggi lá yfir hinum hluta þess..... Þess sáust engin merki tengur, að þetta hefði einif sinni verið fordvri ríkmannlegrar íbúðar ungrar og fríðrar stútku. Þar var ekkert eftir skilið, nema daufur og þægilegur ilmur, eins og angan af blóm- um, sein borin Iiafa verið 'Iiurtu. Nr. 326 flýtti sér inn um dyrnar, sem þjónustu- slúlka Spnju hafði lokið upp fyrir honum fáum klukkustundum áður, þar sem þá var hinn litli, rúss- neski helgidómnr. Dyrnar voru ólæstar. Nr. 326 hratt upp hurðinni, svo að hún skall i vegginn. Hann beindi Ijósgeislanúm liátt og' lágt um herbergið, úr einu horni í annað, hægt eða hratt, og atstaðar blasti við sama sjónin, auðir veggir. Ljósið speglaðist i rúðunum, sem bvrgðar voru að utan með lilerum og lokum. Auðii- veggir! Auð gólf. Að eins mátti sjá þess merki, hvar' veggábreiður hefði liangið, 'eða einhver hlutur staðið lengi á gólfinu. í loftinu og á einum stað eða tveimur á veggjunum, sá i bera ljósaþræði. Það var alt og sumt. Nr, 326 lieyrði andardrátt sjálfs sín, sem varð tiraðari með hverju skrefi. Hann fann til þess, að liann varð að neyta allrar orku til þess að missa ekki vitið .... og hann vissi, að hann var að þrotum lcominn. Hann hraktist frá þilinu og þaut að næstu liurð, liratt henni upp og kom í autt herbergi, gekk á næstu tiurð og fann þar enn autt herbergi. Hann beindi Ijós- inu sifellt um auða og draugalega veggina og lieyrði ekkert nema fótatak sjálfs sín, þangað íil Iionum fanst sem hann stáeði í einmana hveifirigu, sem þúsundir manna berði utan í sífelln. Nr. 326 hefði aldrei getað skýrt frá því, Iiversu lengi hann hefði verið í jiessu auða og einmanalega Iiúsi. Og honum var ekki heldur ljóst, hvernig hann liefði að lokum komist út á götuna úr þessu völund- ai’Iiúsi, þar sem bifreið beið hans og ráðþrota þjónn, sem Fraris hét. Hann gekk rakleitt á manninn eins og hann ætl- aði í gegnum hann. Og í raun og veru varð hann Iians alls ekki var, fyrr en Frans yrti á hann. Og þá sagði Nr. 326 honum að fara upp í bifreiðina og Iialda heim, og það var auðheyrt á málrómi lians, að hann mátti varla mæla fyrir harriii. Nr. 326 hélt enn á vasaljósinu í hendinni og beindí Ijósgeislanmn á Frans. Hann lagði aftúr augun og hleypti brúnum, eins og hann væri að reyna að koma því fyrir sig, liver hann væri, þessi bifreiðar- stjóri, sem liann var að tala við. Hann áttaði sig ekki á því, og hætti að brjóta lieilann um það, þegar liann fann að ]xað liar engan árangur. Hann vissi það eitt, að Jietta var honum með öllu óskiljanlegt og óskýr- anlegt og lét þar við lenda. Nr. 326 reikaði um götuna, ráfandi og stcfnulaust .... hann gerði ckki annað en að ganga .... bera fæturna fram til skiftis, án þess að vita, hvert liann hélt eða Iivert halda skyldi. Litlu síður tók að rigna. Vindstrokur þutu urn Iiann öðru hverju og feyktu liárinu níður á ennið, því að liann var berhöfðaður. Hann stakk höndun- um í frakkavasana og gékk og gekk, og í fótatak- inu lleyrði hann altaf sama nafnið: Sonja .... Sonja .... Sonja....... En hver liafði slegið hann á ennið með þungura hamri?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.