Vísir - 30.07.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 30.07.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEIN GRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 100. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, fimtudaginn 30. júlí 1931. — Rey kj avikurkepnin. — >• Annaö lcveldL kl, 8 /2 keppa K.R. og „¥íkingur“.4- 205 ibl K. R. R. Stor os fjölbr. iþröttaskemtun fmmtmsR verður lialdin að Álafossi næstkomandi sunnudag 2. ágúst. sund, glimur. - Frægir íþróttamenn sýna listir sinar o. fl. morgun. Allskonar iþróttir: Leikfimi, Nánara auglýst í blaðinu á Gamla Bíó I Ást meðal auðmanna. Afar skemtiíeg gaman- mynd i 10 þáttum. Aðallilutverk leika: Clara Bow. Mitzi Green. Talmyndafréttir og Teiknimynd. Sýnd enn þá í kveld. í fjarvern minni stjórnar Ingunn Guðmunds- dóttir saumastofu minni. Opið frá kl. 2—7 e. li. Kjólar saum- aðir þenna mánuð. Sig. Guðmundsson. Þingholtsstræti 1. í. s. t. S. F. R. Meistaramötið. Síðari hluti fer fram i Örfir- isey kl. 714 i kveld. Ivept verður í boðsundi 4x 50 metrar, 50 m. frjáls aðferð fyrir drengi, 100 m. frjáls aðferð fyrir konur, 400 m. frjáls aðferð fyrir karla. JBátar flytja fólk frá stein- bryggjunni. Að Langarvatni. Daglegar fefðir frá Kristinn og Gunnar. Simar: 847 og 1214. Mjólk' og brauðsólnbúð er opnuð á Þórsgölu 3. Dilkaslátup fást í dag og á niorgun. Sláturfélagið. Dúkkn-liansa og kroppa höfum við nú fengið aftur í öllum stærðum Hárgreiðslustofan „Perla.44 Bergstaðastíg 1. Jarðarför mannsins mins og föður, Jóhanns Jónssonar frá Súlunesi, fer fram föstudaginn 31. júlí kl. 1 frá heimili okkar, Ásvallagötu 23. Guðný II. Jónsdótlir. Guðjón Jóhannsson. Jarðarför fóslurmóður minnar, Þuríðar M. Erlend§dóttur, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 31. þ. m. og héfst með bæn á heimili hennar, Sellandsstíg 28, kl. 3 e. h. Líkið verður flutt að Lágafelli og jarðsett þar. Fvrir liönd aðstandenda. Björg JÍinriksdóttir. Innilega hjarlans þökk færum við öllum, sem hafa auðsýnt okkur kærleika og liluttekningu við fráfall og jarðarför okkar kæru móður, Ingveldar Bjarnadóttur. Hafnarfirði, 29. júlí 1931. Ingvi Jónsson. Ólafia Jónsdóltir. HEIMDALLUR heldur fund í (kveld kl. 8*/> í Vayðarhúsinu. — Dagskrá: 1. Þingtíðindi. — 2. Rætt um Vestmannaeyjaför. — 3. Ýms félagsmál. — Ileimdallarmenn fjölmennið. — Mætið stund- víslega. STJÓRNIN. ÚTBOÐ. Þeir er gera vilja tilboð í byggingu þjóðleikhússins, vitji upp- drátta o. s. frv. á teiknistofu husameisíara. Tilboð verða opnuð kl. 1 '/2 síðd. þ. 10. ágúst n. k. Arnarhváli, 29. júlí 1931. Einar Erlendsson. Fepöipfalla daga og oft á dag fpá SteindLóri. Nýja Bíó Mai T&ng. Þýsk tal-, Iiljóm- og söngvakvikmvnd i 8 þáttum tekin af Brilish Internptional Pictures, undir stjórn Richard Eieh- herg. — Aðalhlutverkin leika: Franz Lederer, Edith Amara og kinverska leikkonan heims- fræga, Ann May Wong. Ennfremur aðstoða við myndina rússneskir kósakkar, danskórar og kínverskir trúöleikarar og hljómlistamenn. — Sagan sem myndin sýnir, gerist í Moskva 1912. — Aukamynd: Mnsical Moments. Ensk söngva- og dansmynd i 1 þætti. Vík í Mýrdal. Fastar ferðir frá B. S. B. alla virka daga nenia þriðjudaga. !E6iKÍIIIil!l[I!(!!lliilSIii!IHIt[IEII!ll! 200 krónup fær sá er útvegað getur 5 þús- und kr. lán fyrir 5. næsta mán- aðar, gegn mjög góðri Irygg- ingu. A. v. á. iilllllllliKlllllllSiiiiiliiliiliEiliBB!!! „Goðafoss" og „Brúarfoss" fara héðan til útlanda á þriðju- <Iag 4. ágúst síðdegis. Lundi frá Brautarholti kemiir daglega, 30 aurá stk. plokkaður og ó- plokkaður. — Notið þelta góða tilboð. Sendur um allan hæ- inn. VON. Hveiti, ágæt teg, pokinn 14 kr., mola- sykur, kassinn 13,50, kartöflur, 20 au. ’/2 kg., spaðkjöt, 50 au. harðfiskur, 65 au. Margar fleiri vörur mjög (kiýrar. Verslunin Stjarnan (írettisgötu 57. Simi: 875: Látið D ÞwAGEa1 ÍDkjavÍ vinna fyrir yður. Ekkert erfiði, að eins gleði og ánægja. Allt verður svo hreint og spegilfagurt. Ódýpt álegg allskonar fæst hjá okkur. — Gleymið ekki okkar ódýru áleggspökkum, 5 teg. í hverj- um. Bsnedikt B. Guðmundsson&Co. Vesturgötu 16. Simi: 1769.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.