Vísir - 30.07.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1931, Blaðsíða 4
I VtSIK BROWNING 5 skota haglabyssurnar eru nú or'ðnar svo kunnar hér á landi, að tæplega mun nokkur skytta sem reynt hefir, neila því, að þær skari langt fram úr öllum öðrum tegundum sem hér hafa verið reyndar. Sérhver byssa er reynd hjá verksmiðjunni, og fylgir liverri byssu skotskífa með haglagötunum í til að sýna liversu vel byssan fer með skot. Verksmiðjan býr ennfremur til F. N. einskota- og BROWNING margskota-rifla og skammbyssur, sem ber langt af öðrum vopnum að gæðum, útliti og verði. F. N. býr til Légia skotin frægu, sem nú eru vinsæl- ust allra skotategunda á Islandi. Engin skytta kemur með góða veiði, nema því að eins að vopnin og skotfærin séu ábyggileg. Umboðsmenn fyrir Fabrique Nationale d’Armes de Guerre, S. A., Herstal í Belgíu. Jéh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. Reykjavík. Frá í. S. í. íþróttaþingið. Aðalfundur íþróttasambands íslands var haldinn i íivík. sunnud. 21. júní s. 1.. Var þar gefin skýrsla um starfsemi samhandsíns á liðnu sarfsári, reikningar samþyktir, og gerð- ir stjórnarinnar samþ. einróma. Þessar lillögur voru samþ. á fundinum: 1) Frá Ben. G. Waage. „Aðal- fundur I. S. í. skorar á bæjar- stjórn Reykjavikur að gera samþykt um að skylda alla ung- linga i bænum til sundnáms, . samkv. lögum frá Alþingi nr. 29, þ. 27. júní 1925, jafnskjótt og sundliöllin er tilbúin.“ 2) Frá Erlingi Pálssyni. „Að- alfundur í. S. í. lýsir því liér með yfir, að hann telur út- breiðslu sundiþróttarinnar eitt af nauðsynlegustu áhugamálum íþróttamanna og skorar hér með á sambandsstjómina að beita sér fyrir þvi, að rannsak- aðir verði allir núverandi sund- staðir á landinu og skilyrði fýr- ir byggingu nýrra sundlauga, í því augnamiði að hægt verði sem fyrst að koma i fram- kvæmd heimildarlögunum frá Alþingi 1925 fyrir bæjar og sveitastjórnir til að skylda ung- linga lil sundnáms. Sæki I. S. I. um sérstakan styrk til Alþingis handa sendimanni til að ferðast um og kynna sér þetta málefni, skipuléggja það, og vekja áhuga fjTÍr því út um Iand.“ 3) Frá Jóni Þorsteinssyni íþról lakennara. „P'undurinn felur stjórn I. S. í. að undirbúa í>g gángast fyrir, að haldið verði hér í Rvik. landsmót í fimleik- um vorið 1933. Skorar fundur- inn jafnframt á öll félög innan sambandsins að styðja stjórn- ina i þessu máli á þann hátt, sem þau besl geta, en fyrst og fremst með því, að senda sem flesta vel æfða þátttakendur, bæði stúlkur og pilta, til að sýna á móti þessu.“ 4) Frá Sigurjóni Péturssyni, Alafossi. „Aðalfundur í. S. I. skorar á háttvirt Alþingi að SuÖusukkulaði „ Overtrek Átsúkkulaði KAKAO þessar vörur eru heitris- I «fíTi fyrirgaéði LBRTNJðiFSSON & KVARAX samþykkja á næsta þingi fjár- veitingu lil sundhallarinnar i Reykjavik í réttu hlutfalli við samskonar fjárveitingar til sundlaugabýgginga út um land, eða hclming byggingarkostnað- ar, lil þess að liægt verði að ljúlca byggingu sundhallarinn- ar nú þegar.“ 5) Frá Erlingi Pálssyni. „Fundurinn felúr stjórn í. S. I. að rannsaka tilboð þau, sem komið hafa fram um útgáfu íþróttablaðsins, og felur stjórn- inni að ráða fram úr þvi á við- eigandi hátt.“ ö) Frá Erlendi Péturssyni. „Fundurinn fer þess á leit við stjórn I. S. í. að hún gangist fyrir því, að komið verði á fræðslu um íþróttir og fluttar íþróttafréttir í ríkisútvarpið.“ 7) Frá Erlingi Pálssyni. „Að- alfundur I. S. I. skorar á bæjar- stjórn R\ákur að gangast fyrir því, að sundlaugin í bamaskóla Rvíkm* verði sem fyrst fullgerð, svo hægt verði að taka hana til afnota í haust.“ IÞá voru ýms fleiri áhugamál íþrótamanna rædd, þó ekki væri teknar ákvarðanir um þau. Fundurinn fór prýðilega fram og var mikill áhugi lijá fulltrú- um félaganna, að ráða sem best fram úr verkefnum þeim, sem fyrir lágu. — I stjórn sam- handsins voru kosnir: Forseti, Ben. G. Waage, endurkosinn, en hann liefir átt sæti i stjóm- inni í 16 ár. Meðstjórnendur: Guðm. Kr. Guðmundsson, end- urkosinn, og Jón Sigurðsson, í stað Péturs Sigurðssonar sem haðst undan endurkosningu. Hefir P. S. átt sæti í sambands- stjórninni i níu ár og rælct störf sín þar prýðilega. En fyrir voru í stjórninni: Kjartan Þorvarðs- son, ritari og Magnús Stefáns- son. Sambandsfélög íþróttasam- bandsins eru nú 115 að tölu, en 86 menn Iiafa gerst æfifélagar. I. S. I. verður 20 ára 28. jan. n. k. Sambandsfélögum verður siðar send ársskýrslan og aðal- fundargerðin. (Tilk. I. S. I. til FB.). Til ferdalaga: „TAUMALIT“. Bollar, disk- ar, bikarar, úr „Taumalit“ sem er nýuppfundið efni, er fagurt útlits og þolir „sitt af hverju" — er næstum hrothættulaust. Þess utan mjög ódýrt. Ferða-apótek. Sportvöruhús Reykjavíkur. Afskornar rðsir og garðblðm, fásl daglega i Versl. Vald. Poulsen. Telpu- og kven- prjónakjólar, silkikjólar, allar teg. og sumarkjólar, seljast langt undir sannvirði. — birgðir komu í gær. ar H R Ö N N, Laugavegi 19. Verðskrá. Matskeiðar 2ja turna frá 1,50 Gafflar 2ja turna — 1,50 Teskeiðar 2ja turna — 0,45 Borðhnífar ryðfríir — 0,75 Vasaúr herra — 6,00 Vekjaraklukkur — 5,50 Myndarammar — 0,50 Munnhörpur — 0,50 Myndabækur — 0,15 Avaxtadiskar - — 0,35 Rjómakönnur — 0,50 Bollapör —- 0,35 Dúkkur — 0,15 Bilar — 0,50 Búsáhöld — Postulín — Gler- vörur — Barnaleikföng — Tækifærisgjafir. Mest úrval og lægst verð. K. Uj f” VINNA I Kaupamaður óskasí nú þegar. Uppl. á Bragagötu 29. Þorvald- ur Jónsson. (928 Stúlka óskast óákveðinn tírna lil létlra inniverka i sveit. Uppl. á Þórsgötu 18. (921 Söludrengir óskasl á morg- un, föstud. Komi til viðtals á Bárugötu 10, kjallara. (920 Vanur lieyskaparmaður ósk- ast á heimili í grend við bæinn mánaðartíma. Uppl. i sima 572. (917 Kaupakona óskast á gott heimili. Uppl. á Ljósvallagötu 10, miðhæð. (916 Höfum óbrigðula meðliöndl- un við hárroti og flösu. Öll óhreinindi í lniðinni, I. d. fíla- pensár, húðormar og vörtur tekið burt. Augnabrúnir lagað- ar og litaðar. Hárgreiðslustofan Perla, Bergstaðastræti 1. (915 Ivau|)akona óskast á gott heimili í Borgarfirði. -— Hátt kaup. — Þarf að fara á morgun (föstud.). Uppl. á rakarastof- unni í Eimskip. Simi 625. 934 Kaupakona óskast suður á Vatnsleysuströnd. Uppl. í síma 1591. (933 Tvær kaupakonur vantarmig í 1—5 vikur. Einar Ölafsson, Lækjarhvammi. Sími 1922. (932 Kaupakona óskast. — Uppl. í Versl. Vísir. (930 r LEIGA 1 Verslunarpláss við Laugaveg (sem auðvelt er að skifta i tvent), ásamt skrifstofuher- bergi, til leigu frá 1. okt. — Uppl. á Sjafnargötu 8, frá kl. 7—91/2- (837 ^thÍlkynning| STCKAN „1930“. Fundur á morgun kl. 8i4. Kosning em- bættismanna. (938 Allskonar liftryggingar fást bestar en þó langsamlega ódjT- astar hjá Statsanstalten. Um- boðið Grettisgötu 6. Sími 718. Blöndal. (457 Gistihúsið Vík i Mýrdal, sími 16. Fastar ferðir frá B. S. R. til Víkur og Kirkjubæjarklaust- urs. (385 Gúmmísuðan, sem var i Að- alstræti 9, er flutt á Grettisgötu 72. Bilagúmmíviðgerðir. (344 Bankastræli 11. Fundinn giftingarhringur. — Vitjist á Grettisgötu 55 A, niðri. (926 Lyklar týndir á liring. Skilist á afgr. Vísis. (923 Tapast liefir armbandsúr. — Vinsamlega skilist gegn fundar- launum. A. v. á. (919 Sá, sem fann „stuðara“ af Nýja Ford l’rá Eliiðaánum i hæ- inn, geri aðvart í síma 1537. (907 Fundist hafa lyklar á niánu- dag hjá Hólmsbrú, vitjist i Hrein. (929 r KAUPSKAPUR 1 Amatörar. Ivodak filmur bestar. Ávalt nýjar. Framköll- un og kopíering. Amatörversl- unin. Þ. Þorleifsson. (937 Barnahjólhestar (3ja hjóla) nýkomnir aftur. Afar sterkir. Amatörverslunin, Kirk justræti 10. (936 Agætt hey til sölu. — Uppl. í síma 1801. (931 íslensk l'rimerki lceypt hæsta verði. — Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Simi 1292. (764 s BRAOÐIÐ mm SnieRLíKl Ef þig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um „Þór“, brátt mun lundin kætast. (262 Allskonar Bifreiðavörur ódyr- astar. Haraldur Sveinbjarnar- son, Hafnarstræti 19. (727 f HUSNÆÐI 1 Forstofustofa óskast 1. ágúst, helst nálægt miðbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Stofa“. (927 Stofa til leigu í Bankastr. 14. (925 Kjallarapláss fyrir vinnustofu (iskast. Tilboð merkt: „Vinnu- stofa“, sendist afgr. Visis. (924 Maður i fastri stöðu óskar eftir góðri íhúð, 2—3 herbergj- um og eldhúsi, sem fyrst eða 1. okt. — Uppl. í síma 720.(922 1 herbergi og eldhús óskast 1. oktJTvent i heimili. — Uppl, í síma 957, eftir kl. 6 síðd. (918 2 herbergi ásarnt eldunar- plássi til leigu fyrir barnlaust fólli. Tilb. merkt: „íbúð“. send- ist afgr. Vísis. (935 Tvö herlærgi og aögangur að eldhúsi til leigu nú þegar á Framnesveg 15. Uppl. i síma 605. (944 2 herbergi og eldhús óskast, helst strax. Uppl. í sima 2148. (942' Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- liúsi í vesturbænum eða á Sól- völlum. Uppl. í síma 2341 frá 6—9 i kveld. (941 2 lierbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu. Grettisgötu 45. (940 íbúð (2—3 herbergi og eld- hús) óskast 1. október. A. v. á. (945 2 herbergi til leigu handa einhléypum frá 1. ágúst. Uppl. á Ránargötu 18, frá 7—9 í kveld. (939 2 samliggjandi lierbergi strax til leigu í'vrir einhleypa. Uppl. i Garðastræti 33. hjá Ó. T. Sveinssyni. (860 Ibúð, 3 lierbergi og eldhús i góðu húsi óskast til Ieigu 1. okt. A. v. á. (859 FÉLAGSPRENTSMIÐTAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.