Vísir - 02.08.1931, Page 1

Vísir - 02.08.1931, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavik, sunnudaginn 2. ágúst 1931. 208 tbi. Gamla Bíó Seinasta afrek frfi Cheney. Gamanmynd í 8 þáttum, samkvæmt slcemtileiknum „The Last of Mrs. Cheney“ eftir Frederick Lonsdale. Aðalhlutverk leikur Norma Shearer. Aukamynd. Gamanmynd í 2 þáttum, leikin af „krökkunum“. Sýningar í dag' 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. M.s Skaftfellingnr hleður til Yíkur á miðvikudaa 5. ágúst. Stórkostleg verílækkon tJrvals saltkjöt á eina litla 50 aura pr. V2 kg. og í tunnum á 35 aura pr. % kg. — Hafið þér hejTt annað eins. VON. NÝLAGAÐ DAGLEGA: N tirnbergrer-pylsur Þurfa aðeins að brúnast á pönnu. Bfineáikt B. GHömimdsson & Go. Simi 1769. — Vesturgötu 16. F'ríhjóluii - - ný ökuþægindi. Hér er nýjasía atriði í bifreiðaakstri .... fríhjólun! Hér er þægilegasti akstur án vélaorku .... hinn jafni, silkimjúki, hljóöi og vænglétti hraði .... fríhjólun! — Þessi breyting, sem veldur tímamótum í vélfræði, — er fundin upp og notuð af Studebaker, og við hana er samræmt smíði vagnsins, þægindi og fegurð í þrem úrvals „Studebaker eights“. — Fríhjólun notar fallhraðann til þess að hvíla vél- ina ótrúlega mikið og gera aksturinn óviðjafnanlega skemtilegan. Hún „hvílir“ vélina tvær mílur af hverjum tíu, og' sparar 15% til 20% í bensíni og olíu. — Njótið í dag í einhverjum þessara stóru Studebakers, þeirra þæginda, sem hver bif- reið hlýtur að bjóða innan skmms. Allar nýjar tegundir Sludebakers liafa fríhjólun með einni gírskiftistöng, sem ekki er notuð til annars. Einkasali á íslandi: Egill Vilhjálmsson - Grettisgötn 16-18. -Síml 1717. Studebaker vörubílar eru bestir. S T U DE BAK E R Sundbolir, prjónatreyjur og peysur haiula fullorðnum og börnum, undirfatnaður, náttkjólar.og náttföt, sokkar, bansk- ar. Einnig rnikið úrval af fallegum og ódýrum borðdúkum. Verslunin Snót, Vesturgötu 17. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför húsfrú Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Kárastöðum á Vatnsnesi. Aðstandendur. Nýkomið mjög stórt úrval af mislitum Drengjublússum og Drengjasmekkbuxum, fjöldi lita. Allar slærðir. NÝKOMIÐ. Ik f Mankinsf öt Buxur, Jakkar, Overalls. Ferðatöskup margar stæröir. l/öpuhúsið. 99 Greysir TJppboð. Opinbert uppboð verður haldið á Lækjartorgi þriðjudag- inn 4. ágúst n.k. kl. 1 >/2 síðd. og verður þar sekl vöruflutn- ingaþifreiðin RE. 875. Lögmaðurinn í Reykjavík, 27. júlí 1931. Björn ÞfSrðarson. Nýja Bíó Neðansjávar- bátorion S. 13. Amerísk tal- og liljóm- kvikmynd í 8 þáttum, frá Fox-félaginu. Aðalhlutverk leika: Kenneth Mackenna, Fi-ank Albertson o. fl. Mvnd þessi, sem er alveg sérstök í sinni röð, sýnir á álirifamikinn hátt alla þá erfiðleika og hættur, sem starfsmenn neðan- sjávarbátanna eiga við að stríða undir öldum hafsins. Aukamynd: Alpinflishátlím 1930 Kvikmynd i 2 þáttum, tek- in að tilhlutun frönsku stjórnarinnar. Sýningar kl. 7 (alþýðu- sýning) og kl. 9. Barna- sýning kl. 5. Hetjan frá Califomín. Tal- og hljóm- Cowboy- kvikmynd í 6 þáttum. —, Aðalhlutvcrkin leika: KEN MAYNARD og undrahesturinn Tarzan. Aðgöngum. seldir frá kl. 1 NVkomifl: Feikna úrval af alskon- ar vinnufatnaðar- vörum: Nankinsfatnaður, allar stærðir. Khakiföt. Samfestingar, brúnar, grænar, hvítar. Sloppar, brúnir, hvitir, hláír. Hvítir jakkar. Hvítar huxur. Hvítir sloppar. Hvitar samfestingar. Sokkar, alskonar. Enskar húfur. Vinnuskyrtur alskonar. Nærföt, fjöldi tegunda. Peysur alslconar, misl. Gúmmístígvél. Gúmmískór, allar teg. „Geysir“. Til ferðalaga: „TAUMALIT“. Bollar, disk- ar, hikarar, úr „Taumalit“ sem er nýupþfundið efni, er fagurt útlits og þolir „sitt af hverju“ — er næstum hrothættulaust. Þess utan mjög ódýrt. Ferða-apótek. Sportvöruhús Reykjavíkur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.