Vísir - 02.08.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 02.08.1931, Blaðsíða 4
VISIR ÓákveÖiÖ. — 21,00: VeÖurspá og fréttir. — 21,25 : Dansmúsik. Mánud. 3. ágúst kl. 19,30: VeÖ- urfregnir. — 20,15: Hljómleikar (Þór. GuÖmundsson, K. Matthías- son, Þórh. Árnason, Eggert Gilfer) : AlþýÖulög. — 20,30: Erindi (Vil- hj. Þ. Gíslason, magister). — 20,45 : Þingfréttir. — 21,00: Veðurspá og fréttir. — 21,25 : Grammófónhljóm- leikar (Einsöngur): Rússn. -þjóð- lag: She laughed. Rússn. þjóÖlag: Siberian Prisoner’s Song. Sungið af Shaliapini. Tosti: Addio, sungið af Caruso. 60 ára verður á morgun Guðlaug Þór- ólfsdóttir, Sogabletti 17. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 i kvöld. All- ir velkomnir. Áhcit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 4 kr. frá N., 5 kr. frá S. K., 5 kr. (gamalt áheit) frá Þ. S., 7 kr. frá H. G., 10 kr. frá P. Þ., 3 kr. frá N. N., 2 kr. frá S. K., 7 kr. frá A. G., 65 kr. (mörg áheit) frá 17. firéf úr CrundarDrði. —o— 17. júli. FB. Veðrátta heí'ir verið hér ó- venjulega köld og þurkasöm. Kom tit dæinis aldrei úrkoma frá sumarmálum til 8. júní. Oft í júni aðeins 3 stiga iiitx á nótt- um. Grasbrestur alstaðar mjög tilfinnanlegur. Tún iiafa viða kalið. Engjar eru alment tald- ar skárri en túnin. Sláttur er að byrja. Fyrirsjáanlegt er, að flestir verði að fækka fénaði í haust. Skepnuhöld eru tæplega í meðallagi. Hefir borið á kviil- um i rosknu fé. 1 vetur bar tals- vert á veiki i sauðfé. Töldu menn liana vera ormaveiki. Var reynt við lienni lungna- ormameðal frá dýralækni, en reyndisl misjafnlega. Inflúens- an geltk hér i vetur. Lagðist liún ekki mjög þungt á menn, en því fer fjarri að allii', senx tóku veikiua, hafi náð sér til fulls. Að jai'ðabótum liefir veidð unnið líkt og undanfarin vor og talið er, að talsvei't verði unnið að plægingunx i haust. A- hugi fyrir jarðræktinni fer si- felt vaxandi. — Fiskafli liefir verið hér allgóður í vox*, þegar fengist hefir ný Ixeita. Nýlega varð síldar vart. Er vaknaður hér almennur áhugi fyrir lit- gerð og hafnai’bótum í Grafai*- nesi. Mjög' æskilegt væri, að liafist væri lianda um úlflutn- ing héðan á kældum fiski, því skilyrði eru hér fyrir hendi lil þess. í vor var gerð liér girðing um kirkjugarðinn að Setbergi, úr steinsteypu og járni, og er liún vel vönduð og snoturlega frá henni gengið. Er girðingin liin mesta sveitarprýði. Nýlega er látinn hér í sveit- inni Illugi St. Hjaltalín, hú- fræðingur frá Ólafsdal. Ilann var bróðursonur síra Jóns sál. Hjaltalíns. Illugi sálugi var skýr maður og vandaður, og bar heilsuleysi og fátækt og aðra erfiðleika, ineð stakri glaðværð og jafnaðargeði. Aðaíumbod á Islandi: í Suðusukkulaði „Overtrek ‘6 Átsúkkulaði ,KAKAO fyrirgaéði Hitt og þetta. —o— Hröð vinnubrögð. Sir Malcholm Campbell, sem nú liefir heimsmet i liröðum bifreiðaakslri, sagði frá því fyr- ir nokkuru í Englandi, að vest- ur í Bandaríkjum þyrfti ekki nema sex klukkustundir og fjórar mínútur til þess að búa til föt, frá því að ullin væi’i tek- in af kindinni. Breta langaði þá til þess að reyna, hvort þetta mætti ekki takast þar í landi líka, og um síðustu mánaða- mót voru tvær tilraunir gerðar til þess að fara fram úr þessu meti, önnur í Leeds og ’hin i Huddersfield. Voru teknar nokkurar kindur í hvorum stað, rúnar og ullin þvegin, lit- uð, kemhd, spunnin, ofin og fötin saumuð. í Leeds tókst að gera þetta á 3klst. og 20(/2 mín., en í Huddersfield á 2 klst. og 10 mínútum. — En þess er getið, að þessi flýtir svari ekki Icostn- aði, því að fötin urðu dýr. En þess munu engin dæmi áður, að kindarreifum hafi verið hreytt í tilbúin föt á svo skömmum tíma. Skoskur botnvörpungsskip- stjóri hélt skipi sínu til Donegal- strandar á írlandi urn miðbik júlimánaðar og var þar að veið- um. Fiskimenn á ströndinni gerðu lögreglunni aðvart, því ,FOHT‘ DUNLOP bílahringir eru hvgðir þannig, eins og sést á mynd- inni, að slitflöturinn nær langt upp á hliðarnar, svo hringirnir trosna ekki upp í hjólförum og skorningum. Það stoðar ekki hið íninsta, þótt gangflötui’inn endist, ef hliðarnar bila fljótt, því þá er ekki hægt að slíta hring- unum út. Hér' á landi fæst að eins lxesta tegund af DUNLOP hringum, sem til aðgreining- ar eru merktir með orðinu FORT, svo ménn þekki þá og þurfi ekki að vei*a i efa um, hvað þeir kaupa. Reynið FORT DUNLOP móti hvaða tegund sem er, og dæmið síðan. Varist að fara eftir sögusögn manna um gæði bílaliringa yfirleitt eða freistast til að kaupa þar, sem hár afsláttur er gefinn frá verðinu. — Látið reynsluna dæma um, hvað best er að nota; hún segir ávalt satt. JÖH. ÓLAFSSON & CO. R E Y K J AV í K. IIimiISilElIIIISIIIIIIBIiBmiEllllIIIIIi Heiðruðu hiismæður! leggið þetta á minnið: Reynsl- » an talar og segir það satt, að 5 Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið 2 er þjóðfrægt. HE Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur 2 IIISIIIIIIIIllllllllBlllllllIillSfSBIHIKÍ þeir töldu botnvörpunginn vera i landhelgi. Fór lögregluundir- foringi og tveir menn aðrir úr lögregluliðinu út í botnvörp- unginn. Skipstjórinn félst á, að Iiann mundi vera í landhelgi, og var honum skipað að sigla skipi sínu til Buncrana í írlandi, til frelcari yfirheyrslu. Fór lög- regluundirforinginn þá á land, en skildi menn sína eftir í botn- vörpungnum. En skipsmenn heimtuðu nú, að skipstjórinn héldi lil Stranraer i Skotlandi, en þaðan var skip þeirra. Skip- stjórinn félst á þetta, þrátt fyr- ir mótmæli írsku varðmann- anna. írska fririkisstjórnin hef- ir lýst því yfir, að hún skoði þetta alvarlegt brot, og hefir kært botnvörpuskipstjórann, sem vafalaust fær þunga hegn- ingu. — Sést af þessu, að bresk- irbotnvörpungsskipstjórar leyfa sér silt af hverju viðar en við íslandsstrendur. ææææææææææææ Afskornar rðsir 09 garðbiöm, fást daglega í Versl. Vald. Poulsen. ææææææææææææ Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. ________________ Kðrfogerðiii verður lokuð alla dagana 5. ti 15. ji. m. — Þetta eru viðskifta- menn vinsamlega beðnir að atliuga. p KAUPSKAPUR I Bamakerra mcð himni, til sölu á Óðinsgötu 26. (24 Herrar mínir og' frúr! Ef þið hafið ekki enn fengið föt yðar kemiskt hreinsuð og' gert við þau hjá V. Schram klæðskera, þá prófið það nú og þið munuð halda viðskiftunum áfram. — Frakkastíg 16, sími 2256. Mót- tökustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm. Benjamínssyni klæð- skera, á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. og Laugavegi 21 hjá Einari & Hannesi klæðskerum. (28 Ef þig vantar, vinur, bjór, og vonir til að rætast, bregstu við og biddu um „Þór“,- bráít mun lundin kætast. (262 Kaupakona óskast austur i Fljótshlíð. Uppl. Laugaveg 43, niðri. (22 Stúlka óskast í óákveðinn tíma. Þyrfti að geta stjórnað heimili. Gott kaup. — Uppl. á Barónsstíg 18, niðri. (31 Tilboð óskast í að mála hús að utan. Uppl. gefur Björn Rögnvaldsson, Bergstaðastræti 78. Sími 2118, (30 gjÉtfeimmmám HÚSNÆÐI Lílið herbergi til leigu nú jiegar á Grundarstíg 2. (23 Góð stofa ásamt eldhúsi ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 1356. (29 Þriggja eða fjögra herbergja ibúð óskast strax eða 1. október, Fyrirframgreiðsla til 1. maí. — Tilboð, merkt: „Fyrirfram- greiðsla“, sendist afgr. Vísis. (27 Forstofustofa til leigu á Freyjugötu 25." (26 2 konur óska eftir 2—3 her- bergjum og eldhúsi, í nýju liúsi, með öllum nútíma þæg- indum, frá 1. okt. eða siðar. Góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr, Vísis, merkt: „Fyrirfram- greiðsla/. (958 Upphituð herbergi fást fyrir ferSamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 St. Dröfn nr. 55. — Fundur í kveld kl. 8. Kosning embætt- ismanna o. fl. (25 Foreldrar, styðjið að því, að unglingarnir liftryggi sig, það eykur þeim sjálfstæði og vel- megun. Umboð fyrir Statsan- stalten er á Grettisgötu 6. Blön- dal. Sími 718. (456 Gúmmísuðan, sem var í Að- alstræti 9, er flutt á Grettisgötu 72. Bílagúmmíviðgerðir. (344 Gistihúsið Vík í Mýrdal, sími 16. Fastar ferðir frá B. S. R. tíl Víkur og Kirkjubæjarklaust- urs. (385 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.