Vísir - 21.08.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1931, Blaðsíða 1
1 Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, föstudaginn 21. ágúst 1931. 226 tbl Gamla Bíó .Fljúgandi Dixons' Paramount tal- og hljómmynd í 8 þáttum, eftir skáld' sögu fl. L. GATES. — Aðalhlutverkin leika: Charies Rogers og Jean Arthnr. Aukamyndir: Tal*n;yndafpéttip og Teiknimynd. Mínar innilegustu hjartans þakkir votta eg öllum þeim sem liafa auðsýnt mér og' börnum mínum liluttekningu við andlát ■og jarðarför konu iniiinar elskulegrar, Kristínar Bjargar Ein- arsdóttur. Sérstaklega þakka eg Starfsmannafélagi Rcykjavikur og þeim meðlimum þess, sem af drenglund mikilli veittu :mér lijálp í sorg minni. Fyrir mína hönd og barna minna. Ivarl Moritz. ssa Jai’ðarför Othars litla sonar okkar og bróður, scm andaðist 16. þ. m., fer fram frá heimili lians, Suðurgötu 3, laugardaginn 22. þ. m., kl. 31/2. Elín Theódórs. Bernharð Petersen. Systkinin. Vepslunin loknd frá lxádegi á morgun vegna jairðarfax>ar. Melgi Magnússon & €o. Laugardalu Þpastalundup - Ölfusá - Eypapbaltki - Stolckseypi *» Fljótsblíð - fepðip alla daga oft á dag Frá Steindóri. Landsins bestu bifreidar. Hðseignin Grettisgata 16-18 ep til söiu. Tvær íbúðir Iausar 1. okt. næstkomandi. Um kaup á eigninni ber að snúa sér til er gefnr aljar p,án@ri iipplýsingar. Garðars Þorsteinssonar hæstaréttarmálaflm. Vegna jarðarfarar veröur verslunin lokuð á morgun (laugard.) frá ltl. 1 eftir miðdegi. Verslunin Snót. Þúsundip gigtveiks fólks nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt meðal til útvortis notkunar. Meðal þetta hefir á mjög skömmum tíma rutt scr svo til rúms, að allir viðurkendir læknar mæla kröftuglega með notkun þess. Með þvi næst oft góð- ur árangur, þó ö’nnur meðul hafi verið notuð og enginn bati fengist. Af þeim sæg af méðmælabréfum, sem okkur hefir bor- ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælum, til- færum við að ‘eins eitt hér. Hr. prófessor dr, E. Boden, yfiriæknir við „Medicin- ische P0L1KLL\1K“ í Dússeldorf,. skrifar eins og hér segir: y Hér á hælinu liöfum við notað DOLORESUH THOPI- MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt í liðamótum, vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef- ir árangurinra verið furðulega góður. Þrautirnar liafa brátt horfið, án þess að önnur meðul liafi verið notuð. Eftir .efnafræðisiegri samsetningu meðaisins, er þó lélt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Fæst að eins í lyfjabúðuni. Glimaiélagið Ármann fer ad Laugarvatni um Þingvelli, á sunnudaginn. — Lagt veröur af stad frá Lækjartorgi kl. 8. f. h. — Farmiðar seldir í dag í Efnalaug Reykjavíkur og á morgun á afgr. Tímans, Lækjarg. 6 og hjá stjórninni. Frosið dUkakJðt er ód5rrasti niaturinn, 0,60 og 0,75 pr. V2 kg. Matarverslnn Tdmasar Jdnssonar, Laugavegi 2. Sími: 212. Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. Sirni: 2112. Simi: 2125. Nýja Bíó Sadie fpá Oliieago. (State Street Sadie). Amerisk tal- og hljóm- lögreglumynd i 9 þáttum, tekin af Wamer Brothers & Vitaphone. Aðalhlutverkin leika hinir alþektu og vinsælu leikarar Conrad Nagel, Myrna Loy og William Russel. Myndin sýnir einkennileg og spennandi æfintýri frá Iiinni alræmdu saka- mannaborg, Chicago. Þessi heimsþekta 4 manna hljómsveit spilar i kvöld á Mótel Skj al4Íbx»eiÖ. Betri! Odýrari! Á þessu ári hafa Bosch raf- magnslugtir enn þá verið end- urbættar. Þær lýsa nú með full- um styrkleika, strax á hægri ferð, og eru þrátt fyrir það ó- dýrari. kveikjukerti gosc sem flestar bílaverksmiðjur nota, eru nú til fyrirliggjandi fyrir alla bíla og vélar hjá Jdsatan Þorsteinsson & Co. Laugavegi 84. Sími: 464. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiEiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiimiiiiimiiiiKii Nýtt dilkakjöt og Grísakjöt. Kjúklingar. Kálfssvið (kalónuð). Medisterpylsur og Vínarpyls- , nr lagaðar daglega, kaupið þér bestar og ódýrastar í Matarverslnn Tdmasar Jdnssonar, I Heildsalai Smásala. Fálkinxi. 1 Laugavegi 2. Simi 212. Laugavegi 32. Sími: 2112. Bræðraboaptorátíg 16. Simi: 2125. iiiimiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiimiiHimiiiiimiiiiiiHiiiiiiiiiiii TÍS1S"KAFFIÐ gerir alla glaða. íslensk iramleiðsla frá kexverksni. Geysir: Matarkex, sætt, 75 au. j.4 kg. Rlandað kaffibrauð, 1 kr. ýé kg. Butterdeigskex, ósætt, 1 kr. Vz kg’. Gnðm. Gnðjdnsson, Skólavörðustíg 21. NÝKOMIÐ: Reimar, reimalásar og reima- vax. Vald. Poulsen. Sími: 24.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.