Vísir - 21.08.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 21.08.1931, Blaðsíða 3
VÍSIR þrjóskast við að greiða, ef við höfum nokkur ráð. En sann- leikurinn er sá, að okkur er oft alveg ómögulegt að greiða op- inber gjöld í tæka líð, sakir fé- leysis. Við neyðumst til að láta greiðsluna dragast, stundum svo, að við verðum ár á eftir. X)g okkur munar um að greiða 12% á ári af því fé, sem við raegum þó alls ekki missa, í liina botnlausu hít, bæjarsjóð- jnn. Vaxtagreiðsla af útsvarsfé er ekkert aðliald að þeim, sem ekki geta borgað. Við borguin ekki fyrr en við getnm, þó að vextir sé heimtaðir, og má þá ;að þvi leyti einu gilda hvað heimtað er, hvort beldur y2% eða jafnvel 10% á mánuði. En náttúrlega græðir bæjarsjóður á þvi, að þlokka af okkur vexti j ofanálag. Eg veit ekki hvernig peninga- iiiennirnir hafa það með sínar útsvarsgreiðslur, en tel lang- líklegast, að þeir borgi í tæka tíð og þnrfi enga vaxtasvipu á :sig. I Frumvarpsmennirnir, er áð- ur voru nefndir, þingmenn okk- ar Reykvíkinga, bæta gráu ofan á svart, er þeir ætla að fá það lögfest, að rjúka megi á hvern gjaldanda liálfum mánuði eftir gjalddaga og taka útsvarið lög- taki, án alli-ar aðvörunar. Hing- að til hefir það þó verið auglýst, hvenær lögtalc yrði látið fram fara, ef útsvar væri ekki greitt. ;Veit eg með vissu, að þær að- varanír hafa iðulega orðið til þess, að gjaldendur bafa farið að urga saman peningum í op- ínberu gjöldin, til þess að kom- ast hjá því, að greiða löglaks- kostnað. Nú er lögtaksmanni ætlað að koma sem þjófur á ílóttu og láta greipar sópa um þær litlu reytur, sem til kunna #ð vera. Ákvæðið er líklega sett til þess, að lögtaksmaður skuli hafa nóg að gera allan ársins hring, og ennfremur til þess, að bæjarsjóður græði á lionum heldur en Jiilt. Eg liefi mörg ár úndanfarin verið fjarverandi úr bænum frá þvi í maímánuði og fram i septemberlok. Eg liefi reynt að borga, útsvarið þegar eg Jiefi komið heim á haustin, og lief- ír ekki orðið að sök, svo að cg viti. Verði nú frumvarj) þeirra Héðins og félaga lians að lögum óbreytt, get eg átt von á þvi, ef eg fer að vanda minum úr bænum í atvinnuleit að vori, að þrcnn eða fern lögtök verði látin fara fram i lieimili mínu, jneðan eg er fjarverandi. Lög- "taksmaðurinn verður að darka heima hjá mér i júní, júlí, ágúst og september, og má nærri geta liversu skemtilegar þær heimsóknir verða fyrir konuna mina. Nú kunna menn að segja, að eg geti skilið nægilega peninga eftir lijá konunni þegar eg fari, svo að hún geti greitt útsvarið, en að öðrum kosti geti eg scnt peningana í tæka tíði En þar til er þvi að svara, að eg hefi enga peninga til að skilja eftir. Kon- an og börnin vinna mestmegnis fyrir sér sjálf meðan eg cr fjar- verandi.*Og ráðningarkjör min hafa verið ]>au að undanförnu, að eg liefi litla peninga fcngið, fyrr en að vinnutímanum lokn- um. Mér liefir virst peningarnir -verða öllu drýgri með því móti, að taka þá alla i einu í „enda- lok verlíðar“, en að vera að taka þá smátt og smátt. — Eg er ekki að lialda því fram, að JSvona muni vera ástatt lijá -mörgum, en þetta dæmi af sjálfum mér er rétt, og svipað þessu getur verið ástatt um fleiri. Eg vildi óska að þetta inn- heimtufrumvarp þeirra fjór- menninganna yrði ekki að lög- um. Og mér þykir fara illa á því, að þingmenn okkar meti liag líæjarsjóðs meira, en liag okkar borgaranna, sem gert höfum þá að fulltrúum okkar á Alþingi. Eg er hvergi nærri viss um, að þessir háttvirtu þingmenn væri svona rífir á dráttarvaxta- tökunni úr vösum okkar, né fíknir í lögtökin fern eða finnn á ári, ef kosningar slæði nú fyr- ir dyrum. Verkamaður. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik xi stig, ísa- firöi io, Akureyri 8. Seyðisfirði io, Vestmannaeyjum ío, Stykkis- liólmi 10, Blönduósi 9, Hólum í Hornafirði 9 (skeyti vantar frá Raufarliöfn, Grindavík og Ivaup- mannaliöfn), Færeyjum 8, Juliane- liaal) 8, Angmagsalik 1, Jan Mayen 3. Hjaltlandi 10, Tynemouth 13 st. Mestur hiti hér i gær 14 st., minstur 7 st. Sólskin 15,5 stund- ir. Grunn lægð yfir miðju íslandi, en háþrýstisvæði yfir sunnan- verðu Grænlandshafi. Lægö yfir Noröursjónum. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói: Hægviðri. Sumstaðar skúrir, en lijart á rnilli. Breiðafjörður. Vestfirðir, Norður- land: Hægviðri. Úrkomulaust og víða léttskýjað. Norðausturland, Austfirðir: Hægviðri. Skýjað loft, en úrkomulaust. Suðausturland: Vestan gola. Sennilega þurt. Arni Pálsson liókavörður hefir verið skipaður prófessor í sögu viö Háskóla Is- lands. Sigurður Guðmundsson, slíólameistari á Akureyri, verð- ur að sögn settur fræöslumála- stjóri í stað Ásgeirs Ásgeirssonar, sem nú er orðinn fjármálaráð- herra. Ný stjórn. Eftir miklar þrautir og lang- vinnar fæðingarhríðir liefir fram- sókn nú loks tekist að mynda nýja stjórn. Var skipunin tilkynt i ljáðum deildum Al])ingis i dag. St jórnin er þanmg skipuð: Tryggvi Þórhallsson forsætisráð- herra og atvinnumálaráðherra, Jónas Jónsson dóms- og kirkju- málaráðherra og Ásgeir Ásgeirs- son fjármálaráðherra. Mun þetta órðugasta stjórnarfæðing hér á landi, því að léttasótt madclömu Framsóknar hefir staðiö hvíldar- laust i 38 sólarhringa, auk las- leika og ýmislegra „aðkenninga“ áður en þing kom saman. — Það er á margra vitorði, að litlir kær- leikar hafa verið með þeim Jón- asi og Ásgeiri og hefir hvorugur þóttst vilja eiga niikið saman við hinn að sælda. En þegar báðum stóðu völd til lioða, féll alt i ljúfa löð. ,,Á þeim degi urðu þeir Heró- des og Pílatus vinir.“ Esja var á Norðfirði i morgun. Súðin var á Norðurfiröi í morgun. Til veiða eru þeir að liúast Gyllir og Tryggvi gamli. Suðurland fór til Borgarness í morgun. Berjaför fara sendisveinar n. k. sunnudag upp að Tröllafossi. Verður farið frá skrifstofu Merkurs Lækjar- götu 2 um morguninn kl. 9 i kassa- bilum. Kostar farið báðar leiðir tvær krónur og fimmtíu. Þátttak- endur verða að gefa sig fram á skrifstofu Merkúrs fyrir hádegi á I.augardag. S. Næstkomandi sunnudag efnir Glímufélagið Ármann til skemtiferðar austur að Laugarv. I heimleiðinni verður farið um Þingvelli. Eins og allir vita er þetta einhver hin allra skemtileg- asta leið, sem farin er á bílum, og Laugardalurinn mjög rómaður fvrir fegurð. í förinni veröur á- gætur harmonikusþilari, svo að fólkið þarf elvki aö láta sér leiðast á viðkomustöðunum. Sjá augl. í blaðinu í dag. A. Reykjavíkurkeppnin. Kappleikurinn i gærkveldi milli Fram og Vals fór þannig' að Val- ur vann með 1—o. Úrslitakapp- leikur mótsins fer fram föstudag- inn 28. þ. m. milli K. R. og Vals. Efnalaug Reykjavíkur Laugaveg 34. biður að vekja at- hygli á því, aö afgreiðsla hennar veröur lokuð allan daginn á morg- un, samanber augl i blaðinu i gær. Leiðrétting. Ekkjan Jóhanna Jónsdóttir, sem átti 80 ára afmæli 15. ágúst. á heima á Brekkustíg 14 B, en ekki 15 B, eins og stóð í afmælisfregn i Vísi. Útvarpið í dag. Kl. 19,30: Yeðurfregnir. 20,30: Hljómleikar (Emil Tlior- oddsen, slagliarpa). — 20,45: Þingfréttir. — 21: Veðurspá og fréttir. — 21,25: Lesin upp dagskrá 30. útvarpsviku. — 21,30: Gramniófónhljónileikar (liljómsveit). Beetlioven: Sym- fónía nr. 2, D-dúr. Áheit á Strandarkirkju, afheiit Visi: 10 kr. frá N. N., 5 kr. frá S. Ó., 5 kr. (gamalt áheit) frá Þ. J. Tilkpning frá Í.8.1. —o— FB. 19. ágúst. Staðfest íþróttamet. Nýlega hefir stjórn í. S., í. stað- fest þessi afrek sem íslensk met: Spjótkast, betri hendi: 52,41 stiku, ,sett 17. júní 1931 af Ásgeiri Ein- arssyni (Á.). Kúluvarp, betri bendi: 12,07 stikur, sett 17. júní 1931 af Marinó Kristinssyni (Á.). Grindahlaup 110 stikur á 20,2 sek. sett 18. júní 1931 af Stefáni Ejarnasyni (Á.). Ferþraut (1000 stiku hlaup, hjólreiðar, kappróður og sund) á 35 mín. 51.1 sek, sett 31. ágúst 1930 af Hauki Einars- syni (K. R.). Bringusund, 100 stilcur á 1 min. 33,5 sek, sett 12. júlí 1931 af Þórði Guðmundssyni (Æ.). Sund, frjáls aðferð 100 stik- ur á 1 mín. 14,3 sek., sett af Jón- asi Halldórssyni (Æ.). Bringu- sund: 200 stikur á 3 mín. 41 sek., sett af Þórunni Sveinsdóttur (K. R.) 26. júli 1931. Sund. frjáls að- íerð, 400 stikur, á 6 min. 39,4 sek. sett 30. júli 1931 af Jónasi Hall- dórssyni (Æ.). Boðsund: 4X5° stikur á 2 min. 14,2 sek., sett 30. júlí 1931 af sundfélaginu Ægi. Spjótkast, beggja handa, saman- lagt: 84.02 stikur, sett 7. ágúst á meistaramóti í. S. í. í Vestmanna- „Dettifoss" fer annað kveld tll Hnli og Hamborgar kl. 11. Farseðlar óskast sdttlr fyrir hádegi á morgun. Hveiti í sekkjnm (Alexandra), 14 kr. pekkurinn. Bergsveinn Jónsson. Hverfisgötu 84. Sími: 1337. eyjum af Friðriki Jessyni (H. V.). Sundafrekin eru sett i svölum sjó. íþróttaráð Vestm.eyja. Þessir menn hafa verið skipaðir af í. S. í. i iþróttaráðið til eins árs: Páll V. G. Kolka formaður, Sigurður Gunnarsson, Óskar Sigurhansson, Haraldur Eiriksson og Jóhannes Jóhannesson. Styrktarfélagi í. S. í. hefir ný- lega gerst Jakób SigurðsSon, sund- kennari, Vogurn, Gullbringusýslu. Meistaramót í. S. í. Framhald meistaramótsins verður haldið á íþróttavellinum i Reykjavík og liefst það 24. ]). m. Hefir Ánnann og K. R. verið falið að standa fyr- ir mótinu. Er búist við keppend- um utan af landi. Hitt og þetta. Bókmentaáhugi í Bretlandi. Á undanförnum árum hefir mik- iö verið unnið að því, að auka á- huga manna í Bretlandi fyrir því að nota bókásöfnin, sem nú eru i hverjum bæ og liverju héra'ði landsins og mörg i sumum. Góðu skipulagi hefir verið komið á starfsemi bókasafnanna. — Geta menn þar fengið lánaðar bækur til fræði- og skemtilesturs sér að kostnaðarlausu. — Skýrslur um íekstur bókasafnanna koma út við cg við og af skýrslum þessum má íá ýmsar mikilvægar upplýsingar um bókmentaáhuga alþýðumanna, bvernig bókmentasmekkurinn er o. s. frv. i hinum ýmsu héruðum og borgum. Þannig er nýlega út- komin skýrsla um bókasafnið í Croydon, sem er ein af útjaðra- borgum Lundúna. Bókaútlán þar gefa þvi góða hugmynd um bók- mentaáhuga breskra borgarbúa, því Cr.oydonbúar eru eins og geng- ur og gærist um íbúa annara breskra borga. Croj'donbúar lána árlega eina miljón lióka úr Al- þýðubókasafninu og skýrslurnar sýna. að fólk þar er að verða vand- ara í vali er það lánar bækur til lesturs. Glæpa- og leynilögreglu- sögur eru i langtum minni eftir- spurn en.áður og eftirspurnin eft- ir „styrjaldar“-bókmentum rnink- ar einnig stöðugt. Hinsvegar eykst eftirspurnin eftir verkum sí- gildu (klassisku) höfundanna. Itinnig eru þær bækur mikið lesn- ar. sem fræða menn um vanda- mál þau, sem mest e>' um deilt nú á timum. Þar sem skýrslur annara bókasafna benda ótvírætt í sömu átt er talið víst, að iióka- útgefendur taki til greina þær bendingar. sem í skýrslunúm fel- Verðlisti. Bónkústar * 10,00 Gólfmottur 1,25 3 gólfklútar 1,00 Gólfbón, dósin 1,00 Bönklútar . 0,85 4 bollapör 1,50 Skálasett, 5 stk. 3,75 Skálasett, (i stk. 6,00 Ávaxtastell 5,50 Fataburstar 1,00 Skóburstar 0,75 Hárburstar 0,95 Vatnsglös 0,30 Flautukatlar, alum. 3,50 Galv. fötur 1,25 Email. fötur 1,90 Smádiskar 0,30 3 sápust. 1,00 3 klósettrúllur 1,00 6 sápustykki 1,00 Dósalmifar 0,50 Berjafötur 0,50 Og hundrað aðrir ódýrir bús- hlutir. Sig. Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg, Dýrtídarlækkuii. í rúma 5 mánuði hefir Fíll- iim selt flestar vörur minst 10% ódýrara cn alment gerist. — Með þvi að versla þar liefðuð þér getað og getið enn sparað yður á eftirtöldum vörutegund- um sem hér segir, miðað sem næst við alment verð: Á smjörlíki 18 au. pr. kg, Plönlufeiti 20 au. pr. kg. Kæfu 25 au. pr. kg. Mjólkurosti, ísl., 64 au. pr. kg. Mysuosti 15 au. Hveiti „Alexandra“, 14 au. pr. kg- Haframjöli 5 au. pr. kg. Hrisgrjónum 5 au. pr. kg. Sagógrjónum 9 au. pr. kg. Kartöflumjöli 7 au. pr. kg. Rúsinum 15 au. pr. kg. Sveskjum 15 au. pr. kg. Þurlc. eplum 30 au. pr. kg. Þurk. Aprikosum 30 au. pr. kg. Súkkulaði „Consum“ 50 au. pr. kg- Súkkulaði „Husholdnings“ 40 au. pr. kg. Súkkulaði „Pette“ 15 au. pr. pk. Ivaffi, brent, i pökkum 40 au. pr. kg. Kaffi, óbrent 25 au. pr. kg. Kaffibæti, L. D„ 24 au. pr. kg. Gætið að því að þetta er ör- litill liluti af öllum þeim vöru- tegundum, sem verslunin liefir á boðstólum til daglegrar notk- unar og sem jafnmikið má spara útgjöld á með þvi að kaupa þær í Filnum og greiða við móttöku. Vepslunin Fíllinn Laugavegi 79. Simi: 1551. Gúmmístimplar eru búnir til í Félag-sprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. ast, og leggi aöaláhersluna á út- gáfu vandaöra bóka. Þá er þetta og niikilsvert aö því leyti, aS ýms- ir góöir höfundar njóta góðs af því á niarga vegu, aö verk þeirra eru meira metin en áður var, er ruslabókmentirnar voru yfirgnæf- andi. (Úr blaðatilk. Bretastj.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.