Vísir - 21.08.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 21.08.1931, Blaðsíða 4
VlSIB »000000090000« Hvítöl frá Þór er nú kjördrykkur orðið, konan það skamtar með matnum á borðið. txxiíseííxsoíscsíxíoex ............. ooooooesoooooooooooooooooot Ljósnæm. Litnæm. LOMBER^FILMUR Verð: 4x6% cm. kr. 1.00 6X9 — — 1,20 6i/2 xll — — 1-50 Lomberg: Ijós- og litnæm. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). soooooooooocscsoexsooooooooot Suðusukku laði „Overtrek “ Átsúkkulaði KAKAO Nýlagað ðaglega Allskonar áleggs-pylsur hvergi ódýrari. Smjör, Mysuostur, Mjólkurostur, Skyr, frá Mjólkurbúi Ölfusinga. — I Iieildsölu Iijá símoni Jónsspi, Laugavegi 33. Sími: 221. Bensdikt B. GQðmnndsson & Go. Sími 1769. .— Vesturgötu 16. Harðfisknr og Steinbítsriklingur fæst í verslun Símonar Jónssonar. Laugavegi 33. — Sími: 221. Nýjap kaptöíiup Astglýslð í V í S L 30 au. kg. Fiskabollur 1 kg. dós á 1 krónu. Smjörlíki, stk. á 85 aura. Jóhannes Jóhannsson. Spítalastíg 2. Sími: 1131. Nýtt í Nýlcomnar þessar ágætu kart- öflur, 12 kr. sekkurinn, 50 kg. 35 au. kg. í smásölu. Gulrófur og rabarbari frá Gunnarshólma, hænuegg og andaregg daglega. VON. íbúð, 2 herbergi og eldhús ósk- ast frá i. okt. n. k. Uppl. í síma 1765 eftir kl. 7 e. h. (423 - Lítil íbúð óskast 1. okt. Sigurö- ur Guðmundsson. Sími 971. (422 GóS kjallaraíbúð óskast. Tilbo'S sendist afgr. Vísis merkt: „L. F.“ (421 Ungur vélstjóri barnlaus óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 1774. (420 2 kjallaraherbergi til leigu í Vonarstræti 4. Uppl. í sírna 2358. ___________________________ (41S Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi strax eða 1. okt. A. v. á. (417 íbúð óskast vestarlega'í vestur- bænum, 2 herbergi og eldhús, strax eða 1. október. A. v. á. (416 Einhleyp hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. septem- lier. Tillroð merkt: „íbúð“, sendist afgr. Vísis. (436 VINNA | Hraust unglingsstúlka óskast nú þegar. Uppl. Framnesveg 14. (424 Duglegur sláttumaöur óskast strax í nokkra daga. Agúst Ar- mann, KJapparstíg 38. Sími 649 og 479-_______________________(435 Stúlka óskast til 1. okt. eða leng- ■ur ef um semur. Uppl. á Grettis- götu 59, frá 5—8. (434 Abyggileg kona óskast til að vera hjá sængurkonu. Uþpl. i sima 1758, eða Grettisgötu 64. (433 Stúlka óskast strax til að pressa og gera við föt. Sími 240. (432 Stúlka óskast um tíma til Hall- gríms Benediktssonar ,Fjólugötu 1. Uppl. á Laufásveg 46, niðri, (Galtafell). (415 Stúlku vantar strax á mat- söluna á Laugaveg 24, yfir Fálk- anum). (446 Stúlka óskast suður á Vatns- leysuströnd um mánaðartímá. — Uppl. i Selbrekku 2. (445 Kjólar og kápur eru saumaðir á Bergstaðastræti 38. (443 Köttur, gráröndóttur, lítill, tap- aðist á þriðjudagskveld. Skilist á Vesturgötu 30. (444 íbúð, 1 herbergi og eldliús ósk- ast nú þegar eða 1. okt. 2 í heim- ili. 4 mánaða fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 2070, allan daginn til kl. 7- (425 2 herbergi og eldhús óskast til íbúðar 1. okt. n. k. 2 menn í lieim- ili. Fyrirframgréiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2350, kl. 5—8 e. h. 1 dag og á morgun. (447 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir saumastofu. Uppl. i síma 337. (442 2 samliggjandi herbergi og lítið eldhús fyrir barnlaus hjón til leigtt 1. sept. Uppl. í síma 1411. (440 LEIGA \ Kjötbúð til leigu nú þegar við aðalgötu. Simi 664. (438 Stór og björt vinnustofa til leigu á góðum stað í bænum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir næstkomandi laugardag, merkt „Vinnustofa”. (400 Brjóstnál meö 2 myndum fund- in á Þingvöllum. Vitjist á Berg- staðastræti 63. (441 10 króna seðill tapaðist i vest- urbænum í gær. Simi 1824.(450 f TILKYNNING UNGLINGASTÚKAN UNNUR fer á berjamó, austur í Þing- vallasveit, á sunnudaginn. Lagt verður af stað frá Templarahús- inu kl. 8 árd., þar fást farseðlar frá kl. 4—11 e. m. á morgun, barna 2,50 fulloröinna 4 kr. —■ Fjölmennið. Magnús V. Jóhannesson. (431 Mjólkurbíllinn, sem flvtur mjólkina úr Ölfusinu og Fló- anum, hefir framvegis af- greiðslu á Ladgavegi 49, versl. Sigurðar Skjaldberg. í bílnum eru góð sæti fyrir 6 menn. Fyrsta flokks bíll. Ódýr flutn- ingur. Afgreiðslusími 1491. p KAUPSKAPUR | Emaileruð eldavél og,' 2 ofnar, annar emaileraður, til sölu með tækifærisverði. Uppl. i síma 999. _________________________CU91 Nýkomið: Sérlega góður rikl- ingur, hamarbáriml, veröið stór lækkað. Gulrófur og Akranes- katöflur, þessar góðu. Einnig norðlenskt rjómabússmjör það besta fáanlegt. Smjor frá Odds- stöðum í Borgarfirði kemur á morgun. Dilkatólg á 60 au. y kg, Verslun Eggerts Jónssonar, Óð- insgötu 30. Sími 1548. (437 Agætt áveituhey til sölu. Afgr, vísar á. (43° Athugiö verð á húsgögnum, hjá okkur, það mun borga sig. Vöru- salinn. (4-29 Viðgerðir á f jaðramadressum og divönum hverg'i betri en í Vöru- salanum Klapparstíg 27. (428- Harmonikubedd^ eigum við að selja fyrir lítið veyð. Vörusalinn, ______ (42/ Dívanar og fjaðramadressur á- valt fyrirliggjandi -og smíðaðat' cftir pöntunum, best og ódýrast 'í Yörusalanum Klapparstíg 27. (426 Hús til sölu. Stórt timbur vöru- geymsluhús til sölu á Eyrarbakka, Skýlaus gróðaVegUr smiðum að rífa það, flytja í sumar og setja hér upp þvetur þegar litið verðui’ um atvinnu. Upplýsingar í símá 529 á sunnudag. "(439 Amatörar. Framköllun og kópíering af-- ar vönduð. Hefi fengið nýtísku iiáglansvél „Hetxa“, rafmagns-' hitun 80 gráður. — Gefuf styrkan og varanlegan háglans, Amatörverslunin, Kirkjustrætí 10. (389 Kxmxmxsooðtxxsst!«m!t«'fi Garðblóm og rósir til sölu á Laugaveg 66 B. (218 SCXXSíXÍOQQQtXiCXÍtXXSQSSOCXXXXX 1) Steinhús, 65 þús., útb. 15 þús. 2) Steinhús, 40 þús„ útb? 5 þús. 3) Steinvilla, 68 þús, útb, 20 þús. 4) Lítið steinhúá. 5) 1 lítið timburhús. 6) Steinliús við miðbæinn. 7) VerslunarbúSf útb. 8 þús. 8)Nýtt steinhús, útbt 10 þús. 9) Erfðafestuland. 10) Hús i Skildinganesi. — Fram* hald. — Fasteignaskrifstofan; Vesturgötu 17. Simi 2088. Við- talstími 5—8. (449 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN V JÓSNARAR. ar. „Eg hefi komist á snoðir um eitt atriði,“ sagði hann og vætti á sér skorpnar varimar. „Er það svo?“ sagði Miles Jason og virti liinn unga mann fyrir sér'á meðan hann tróð i pípu sina „En ef eg á að segja yður eins og mér býr í brjósti, kæri vinur, þá eru þér ekki þesslegur, að þér liafið komist að nokkuru merkilegu, eða munið komast að því. Mér finnst liinsvegar, að þér liafið týnt nokk- uru, sem yður væri nauðsynlggt að bafa, Nr. 326, það er að segja viti og manndómlegri frainkomu, og því er nú skollans ver, einlægni við mig.“---- Nr. 326 rétti úr sér. „Eg bið yður afsökunar,“ sagði liann, fölur i and- liti. „Ó, fari þér norður og niður, bannsettur aula- bárðurinn yðar!“ kallaði Miles Jason upp yfir sig og sló báðum lófunum á skrifborðið, svo að blóma- skálin tókst á loft. „Eg vona, að eg hafi ekki móðg- að yður. Eru þér gengnir af göflunum, maður! Hvers vegna eru þér að biðja mig afsökunar? Hver sUlfur skollinn amar að yður? Svari þér!“ Hann spratt upp úr stólnum og óð að samverka- m >nni sínum. Hann greip í axliraar á honum og revndi að horfast í augu við hann, en það var ekki auðvelt, því að Miles Jason var mjög fjar- sýnn, en svo handleggjastuttur, að nærri mátti bcita hlálegt. Hann dustaði Nr. 326 ofurlítið, en sefað- ist svo alt í einu og spurði: „Hvað heitir þessi for- dæmda kvensift? Verður komist út úr þessum ógöngum með einni ávísnn?“ Nr. 326 sleit sig af honum. En þegar hann liall- aðist fram á skrifborðið, svo að Jason tókst að virða hann fyrri sér, leyndi hann öllu, sem liann ætlaði að segja, með liræðslukendu hóstakasti, og gerði ekki annað en að lirista liöfuðið, ýfirkom- inn af harmi. „Mér þætti gaman að vita,“ mælti Miles Jason eftir stutta þögn, í þvi er hann gekk aftur til sætis síns við skrifborðið, „,livað i raun og veru vakli fyrir skaparanum, þegar hann gerði stálhraustan karlmanninn að aumingja, með þvi að taka rif úr síðu hans og skapa Evu, — það var ljóta ógæfan! En vegir lians eru, eins og við vitum, órannsakan- legir! Nú, við látum þá útrætt um það. En segi þér mér, Nr. 326, hvað yður langar mest til sjálfan?“ Hinn ungi maður dró andann djúpt til þess að svara, en fékk engu orði upp komið. Hann neri báðum höndum fast um andlitið, eins og hann ætl- aði að flá af sér hörundið, sem brann af eftirvænt- ingu og sársauka. „Eg hefi komist að nokkuru,“ sagði hann og horfði framan i yfirboðara sinn. „Fyrirgefið mér. yfirforingi! Gerið svo vel að stilla yður. Fyrir- gefið mér, annars tekst mér aldrei að skýra frá þessu. Eg hefi verið flón — miklu meira flón, eií þér getið gert yður i hugai'lund. Þvi er víst svn farið, að hver maður verður sjálfur að ganga í gegnum eldraun reynslunnar — og sjálfur að bera skakkaföllin. Eg þyldst nú hafa borið minn hlut að fullu. — Réttið mér hönd yðar! Þakka yðuí fyrir. Þetta er gott. — Þekki þér mann frá Japaip sem heitir Dr. Matsumoto? — Dr. Matsumotof Strandgötu 17?“ — Rómur lians titraði ofurlitiðf þegar liann nefndi töluna 17. „Að svo miklu leyti, sem við getum þekt Japans- menn, — já!“, svaraði yfirforingi leynilögregl- unnar. „Telji þér liann andstæðing eða bandamann?‘f „Hvernig verður úr því skorið, svo að öruggt séf um þessa góðlátlegu menn, sem guð almáttuguí hefir sennilega skapað i einhverjum órannsakan- legum tilgangi og látið þá ráfa um jörðuna! ... . Eins og sakir standa, leggur óskabyr þaðan að austan. En hver veit, live lengi það kann að hald- ast? En að öðru leyti tel eg Dr. Matsumoto mætis-- mann að níu tiundu hlutmn, og það tel eg afar-* mikið!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.