Vísir - 24.08.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 24.08.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, mánudaginn 24. ágúst 1931. 229 tbi Gamla Bíó Æfintýri Tomma litla. Tal- og hljómmynd í 9 þáttum — eftir skáldsögu Mark Twain’s: „TOM SAWYER“. Aðalhlutverkin leika: JACKIE COOGAN og MITZI GREEN. Sýnd í sídasta sinn í kvöld. Allskonar málningapvörur. Mattur decoration farfi „Dupont“. — Títanlivíta og fleiri hvítur frá 1 kr. pr. kg. — Gólflöltk, þorna á 1—2 límum. •— Bonaline gólfolia. — Glær lökk frá 2.90 kg. — Lagaður farfi í öllum litum á 1.60 pr. kg. Hringið i síma 2123. Málarabúðin, Skólabrú 2. Sími 2123. Heimdallnr, félag ungra sjálfstæðismanna, lieldur fund í Yarðarhúsinu næstkomandi miðvikudag kl. 8V2 síðdegis. D a g s k r á: 1. Þingmál. Framsögumaður Jón Þorláksson, alþm. 2. Félags- og flokksmál. Félagar verða að mæta stundvíslega. 11111111111 ■ Stjórnin. '> Rösk og skynsöm telpa < 14—16 ára, dugleg i reikningi og lielst með einhverja kunn- áttu í erlendum tungumálum, getur komist að sem lærlingur í sérverslun. Eiginliandar umsóknir með sem greinilegustum upplýsingum um umsækjandann, merkt: „Lærlingur“, sendist afgreiðslu Visis. Tilkynning urn útflutning á nýjum fiski. Þar sem rikisstjórnin liefir samkvæmt lögum um „heim- ild fj’rir rikisstjómina til ýinsra ráðstafana vegna útflutnings á nýjum fiski“ falið oss að leigja skip í þessu augnamiði, vilj- um vér hérmeð vekja atliygli þeirra, sem ætla að fá fisk flutt- an með skipunum, á því, að komið verður við á þeim stöðum eingöngu, sem fullnægja skilyrðum þeim, sem tilgreind eru í 1. gr. nefndra laga, en þar segir svo: „Ríkisstjórninni er lieimilt að leigja þrjú eða fleiri skip til þess að koma á og lialda uppi reglubundnum hraðferð- um með kældan eða isvarinn fisk frá þeim stöðum á land- inu, þar sem útvegsmenn og sjómenn hafa með sér félags skap um fisksölu, en tæki skortir til að koma nýjum fiski á útlendan markað, enda sé öllum frjáls þátttaka og atkvæð- isréttur óbundinn að samvinnuhætti. Skal á þeim stöðmn vera nauðsynlegur litbúnaður til fiskgeymslu og afgreiðslu skipanna, sem útgerðarstjóm tekur gildan.“ Vegna undirbúnings málsins er nauðsynlegt að allar til- kynningar þessu viðvíkjandi komi til vor sem allra fyrst. Reykjavík, 22. ágúst 1931. Skipaútgerð ríkisins. Pálmi Loftsson. Landsins mesta nrval af rammalistnm Myudlr fanBnunmaSftr fljótl og vel. •— Hvergl eina ódýrt. Gnðmnndor isbjOrosson, h—1 LaBgavegi 1. 1—- Þúsundir gigtveiks fólks nota DOLORESUM THOPIMENT, sem er nýtt meSal til útvortis notkunar. Meðal þetta hefir á nijög skömmum tíma rutt sér svo lii rúms, að állir viðurkendir læknar mæla kröftuglega með notkun þess. Með þvi næst oft góð- ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn þati fengist. Af þeim sæg' af meðmælaþréfum, sem okkur hefir bor- ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælum, til- færum við að eins eitt hér. Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin- ische POLlKLINIK“ i Dusseldorf, skrifar eins og hér segir: Hér á hælinii höfum við nötað DOLORESUH THOPI- MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt i liðamótum, vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef- ir árangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, án þess að önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningu meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Fæst að eins í lyfjabúðum. Afnotagjöld ntvarps í Reykjavík þau, sem eru enn ógreidd, verða, samkvæmt lög- um, tekin lögtaki á kostnað gjaldendanna þegar eftir næslu mánaðamót, verði þau ekki greidd fyrir þann tíma.' Reykjavík, 21. ágúst 1931. Jtinas Þorbergsson útvarpsstjóri. i.wininlTrlTrlnltr Besta Glgarettan í 20 stykkja pökkum, sem kosta 1 krónn, er: Commander W est minster, I Vipginia, Gigapettui*. | Fáat í öllum verilunum. | æ I hverjum pakka or gullfalleg !■- g0 lensk mynd og tmr hvev sá er safnað 80 hefuv 50 myndum eina st»kkaða mynd æ Nýja Bíó mSM Næturfandir Amerísk hljómmynd í 8 þáttum, leikin af Douglas Fairbanks yngri, Loretta Young, Chester Morris o. fl. Efni myndar þessarar er svo víðtækt, að um hana mætti skrifa langt mál, en sjón er sögu ríkari og vilj- '.um vér ráða þeim, sem mega, að sjá hana, -— en hörnum innan 14 ára er það bannað. v Aukamvnd: Rhytms, Spilað af Hotel Brunswick hljómsveitinni víðfrægu. Egils-öl: Pilsoer, Maltextrakt, Björ, Bayer og Hvítðl, sem elnnlg fæst í hell fiðsk^ nm og 5 lítra glerbrfisnm. Tilboð óskast í vinnu á timburhúsi. — Uppl. hjá Villijálmi Húnfjörð, Njálsgötu 82, eftir kl. 6. Sími 1790. Nýttl Nýkomnar þessar ágætu kart- öflur, 12 kr. sekkurinn, 50 kg. 35 au. kg. í smásölu. Gulrófur og rabarhari frá Gunnarshólma, hænuegg og andaregg daglega VON. Repið hioar ágætu, en þó ódýru þýsku lifr- arpylsur, 2 tegundir. Saradel og Landleberwurst. Bsneðlkt B. GaömQndsson & Oo. Sími 1769. — Vesturgötu 16. Herravasaúr á 6.ÍHI Vekjaraklukkur á 5.50 Vasahnífar frá 0.50 Vasaspeglar á 0.25 Vasagreiður á 0.50 Myndarammar frá 0.50 Dömutöskur frá 3.50 Manicure frá 1.00 Saumasett frá 2.45 Sápu og ilmvatnskassa frá 1.00 Hnífapiir frá 0.50 Barnaboltar, stórir, á 0.75 Matskeiðar, 2ja turna, á 1.50 Matgafflar, 2ja turna, 1.50 Teskeiðar, 2ja turna, á 0.45 Barnaleikföng, mikið úrval, frá 0.25 til 10.00. Búsáhöld. Tæki- færisgjafir. Poslulín o. fl. K. flam I mm. Bankastræti 11. NÝKOMIÐ: Reimar, reimalásar og reima- vax. Vald. Poulsen. Sími: 24. Steinhús með tveim ibúðum, og mjólkur- búð, á sólriku götuhomi, er til sölu nú strax. Alt í besta standi. Góð lóð. Semjið sem fyrsf við undirritaðan í Aðalstræti 9 B. Helgi Sveinsson. XXXIOOOOOOCXXXXXiOOOQQOCXXN fer héðan í hringferð austur uin land fimtudaginn 27. ]). m. Vörur afliendist ekki siðar en á miðvikúdag. XXXXXXXXXXXXXX5000000000CX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.