Vísir - 24.08.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 24.08.1931, Blaðsíða 4
V IS I R Um leið og striginn í Dun- lop liringunum hefir verið end- urbættur að miklum mun og gerður mik- ið þolnari en i öðrum liring- um, liefir gúmmíið verið endurbætt og gert seigara en áður svo miklu betri ending fæst nu en fyr, og voru þó Dunlop hring- irnir viðurkend- ir bestir allra bilahringa, áður en þeir voru endurbættir. Þrátt fyrir endurbæturnar hefir verðið lækkað stór- um eins og sjá má af neðanskráðu verði. D e k k. 29x4,50 Dunlop Fort Balloon 30x4,50 — — — 28x4,75 — — — 29x4,75 —- — — 29x5,00 — — — 30X5,00 — — . — 30X5,25 — — — 29x5,50 —- — — 33 x6,00 — — — 31x6,50 — — — 32x6,50 — — — 31X7,00 — — — 30x5 32x6 32x6 34X7 Dunlop Kr. Giant H. S. Trakgrip Giant H. S. S 1 ö n 42.50 Kr. 44,00 — 47.50 — 48.50 — 50,00 — 52,00 — 58,00 — 64,00 — 74.50 — 86,00 — 88,00 — 89.50 — 108,00 — 157,50 — 180,00 — 212,00 — g u r. 5,90 5,90 5,90 5,90 5,90 6,30 6.30 7,20 7.30 8,65 8,65 8,65 8,65 11,20 11,20 14,20 Jóh. Ölafsson ^ Símar: 584 umboðs og heildsala. Hverfisgötu 18. REYKJAVÍK. og 1984. Trakgrip Veggfóður. Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmnndnr ísbjðrnsson, S( Hf I: 170 0. LAUGAVEGI 1. Suðusukkulaði „Overtrek “ Atsúkkulaði . KAKAO þessar vörur eru heims-J fyrir gæ^i Fjallkonu gljávörurnar gagna mest og fegra best. Biðj- ið þvi kaupmann vðar um: Fjallkonu Skósvertu Fjallkonu Skógulu Fjallkonu Skóbrúnu Fjallkonu Hvítu Fjallkonu Fægilöginn og Fjallkonu Gljávaxið góða. Þessar gljávörur þola allan samauburð, bvað gæði og verð snertir, við samskonar útlend- ar vörnr, sem kallaðar eru þær bestu.- Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Mtill gerir illi iliði. TILKYNNING Vík í Mýrdal. Fastar ferðir frá B. S. R. alla virka daga nema þriðjudaga. (960 Höfum óbrigðula meðhöndl- un við hárroti og flösn. Öll óhreinindi í búðinni, t. d. fíla- pensar, búðormar og vörtur tekið burt. Augnabrúnir lagað- ar og litaðar. Hárgreiðslustofan Perla, Bergstaðastræti 1. (915 Allskonar líftryggingar fást bestar en þó langsamlega ód>T- astar hjá Statsanstalten. Um- boðið Grettisgötu 6. Simi 718. Blöndal. (457 Stúlka óskast um tímabil til Hallgr. Benediktssonar, Fjólu- götu 1. Uppl. á Laufásveg 46, niðri (Galtafell). (486 Stúlka óskast í vist riú þegar. Uppl. Hellusundi 7 (miðhæð). (480 Vélrita, fjölrita og kenni vélritun. Martha Kalman? Grundarstíg 4. Sími 888. (80 p KAUPSKAPUR NINON' KJÓLAR Það scm eftir er frú sumrinu, selst nú með gjafverði! Nokkrir Mouselinekjólar, Nokk ri r Vaskasilkikjólar, Nokkrir Silki-Marocaine- kjólar, m/ stuttum ermúni. Nokkur Silki-Komplets. Nokkrir Vaska-crepe-kjólar. Nokkrir Vaðmálsjakkar. Alt með gjafverði. - NINON - • Austurstr. 12. — Opið 2—7. Minnisblað VI., 24. ágúst ’31. Hús með lausum íbúðum 1. okt. cnn lil sölu, t. d.: 56. Tvílyft steinsteypuhús, 3 íbúðir, öll þægindi. Sanngjarnt verð. Út- borgun 10.000 kr. — 57. Sér- stætt, nýtísku steinhús á stórri lóð, fjórar ibúðir. — 58. Villa á Skólavörðuboltshverfinu nýja. — 59. Timburhús, jámvarið, margar ibúðir. — 60. Nýtt liús við Fjölnisveg o. m. fl. — Ger- ið svo vel að spyrjast fyrir. — Hús tekin í umboðssölu. Við- talstími 11—12 og 5—7. Aðal- stræti 9 B. — Helgi Sveinsson. (485 íslensk frimerki keypt hæsta verði. — Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími 1292. (764 Sænsk ríkisskuldabréf (ríkis-' happdrætli). Kaupi enn nokkur' bréf. — Magnús Stefánsson,- Spíalastíg 1. Heima kl. 12—1 og 7—9 síðd. (475’ Öll píanóin, sem eg fékk síð- ast, eru nú seld. Ný Schneider- píanó, fremur stór, í dökkbrúnu’ inahogni, eru á leiðinni. 2 skóla- orgel frá Miiller og 2 stofuorgel (bæði með Eolshörpu), komu í gær. Skólaorgelin kosta 210 kr., hin 565 kr. (481 Ódýrar Begoníur og altaf af- skorin garðblóm í Hellusundi 6. Sími 230. (97(1 Dökkbrún regnkápa tapaðist- fyrir nokkrum vikum. Finnandi geri afgr. Vísis aðvart. (489 Tapast hefir kvenúr, Skilist á N jálsgötu 56. Sími 1312. (483' Svört gúmmíkápa tapaðist frá Álafossi að Reykjahvoli. Skilist i Fischersund 3. (478 Tapast hefir gylt brjóstnál lijá kirkjugarðinum. Skilist á Vesturgötu 23, gegn fundar- launum. (476k 2 samliggjandi herbergi til leigu handa reglusömum frá 1. sept. Tilboð sendist afgr. Vísis, auðeknt: „Góður staður“. (484 Herbergi með húsgögnum, fyrir einhleypan, óskast nú þeg- ar, til 1. október, helst nálægt miðbænum. A. v. á. (482 3—5 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð sendist afgr, Vísis, merkt: „E. J.“. (479 Einlileypur maður i fastri stöðu, óskar eflir herbergi frá 1. okt. Uppl. i síma 2381. (477 Upphituð herbergi fást fvrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN NJÓSNARAR. hnefuin sínum, fletja liann út, gera hann að engu — þetta aflirak .... þctla þefdýr .... nei, það væri móðgun við aumustu kvikindi jarðarinnar, að líkja þeim við þenna mann. — „Það er þessi —!“ Fyrst í stað virtist svo sem Nr. 326 ætlaði að svifta myndinni úr bókinni og rifa hana í tætlur. Hann báði svo ákafa baráttu við sjálfan sig til þess að bæla- niður lieift sína og hefnigirni, að liann sturidi að lokum lágt og þungt. Miles Jason Iireyfði sig lítið eitt, eins og' hann ætl- aði að lyfla upp höfðinu og atliuga samverkamarin sirm; en hann hætti við það og lét böfuðið síga dýpra niður í bringuna en áður. „Jellusic“, muldraði liann. „Mirko Jellusic, óberst i hinu mikla herforingjaráði. Hm. Hann virðist ekki smátækur. Ilann hefir ástríður, sem eru útdráttar- samar. Símið til öryggisdeildarinnar. Segið Nr. 68 að koma Iiingað með skjöl og skilríki um R/G 68 999/OMJ.------“ Nr. 68 kom furðulega fljólt. Hann var fáorður maður, með gleraugu, nokkuð dulur að sjá, en augnaráðið hlýlegt. Andlitið mirínti einhvernveginn á hunangsköku. Ef hann hefði verið settur út við vegg, hefði vel mátt búast við, að hann gæti staðið þar klukkustundum saman, án ]>ess að nokkur tæki eftir honum. En hann tók eftir öllu. Hann festi sér allt í minni eins og' vél. Hann skrifaði aldrei neitt sér til minnis. Hann gegndi öryggisþjónustunni mis- iakalaust og bafði aldrei skjátlast. Jafnskjótt sem nefnt var nafn eða númer einhvers, sem bann átli að liafa gætur á, urðu augu lians sljó, eins og sjón- inni væri skyndilega beitt inn á við, og svo þuldi hann upp æfiferil mannsins í einni svipan. Síðan þagnaði hann og dró andann ótt og tílt, varð þegjandalegur á svip, cn rólegl liros lék öðru hverju um varir lians. „Mirko Jellusic,“ þuldi hann umsvifalaust. „Eg Iiefi gefið honum gætur í röska fjóra mánuði. Hann er vanur að koma hingað frá Balkan á nokkuð timabundnum fresli. Mikill spilamaður. Sækist eftir að kynnast konum, svo sem af hendingu og ekki til langframa. Mjög gjöfull og ákaflega málskrafsmik- ill. Siðasta vinkona hans var Magda Clarence, síma- mær í utanríkismálaráðuneytinu. Fyrir nákvæmlega 46 klukkustundum kom hann á pósthúsið til þess að sækja þrjú bréf, sem merkt voru: „Verður vifjað“. Dulamöfnin, sem hann fekk afgreiðslumanninum, til þess að fá bréfin; ritaði hann með lindarpenna sínum á afrifinn hlaðsnepil, sem lá í pústhúsinu. Þegar Jellusic var farinn, sagði eg deili á mér í póst- húsinu og krafðist þess að afgreiðslumaðurinn létí mig fá miðann, en þá var skriftin horfin. Jellusic hefir tvo siðustu daga búið i húsinu Morgunroðiim 17, gistihúsi, sem misjafnt orð fer af. Þetta herbergi, liefir í inorgun kl. 41//—ö1/^ verið rannsakað af furðulegri nákvæmni, og það er Nr. 326, sem hefir framkvæmt þá rannsókn. Mirko Jellusic fór úr borg- inni kl. 4,02 í morgun á austurlanda hraðlestinní áleiðis til Balkanskaga.“ „Eg þakka yður, Nr. 68. Þér eruð ágætur samverka- maður! Eg ætla að elta liann, þenna Jellusic, i flug- vél, auðvitað að yðar léyfi fengnu“, sagði Nr. 326 og sneri sér að Miles Jason. Yfirforinginn var þegar kominn i simann: „Gefið mér samband við flugstöðina!“ Hann lagði simatæk- ið frá sér. „Hvenær eru þér ferðbúinn?" ,jÞíegar í stað. Eg læt Frans færa mér ferðalösk- una á flugstöðina. En mig befði þó langað til, ef tínií væri til, að sjá Dr. Matsumoto, áður en eg fer. Hann á það skilið, að eg sýni honum það traust. —“ Siminn hringdi. Nr. 68 flýtti sér að svara. „Eitt sæti?“, spurði hann og rétti upp visifingurinn. „Auðvitað! Hvað annað? Þakka yður fyrir, Nr. 68!“ „Flugvél nr. 182, reitur nr. 6. Fer eftir 45 mínút- ur,“ endurlók Nr. 68 í símann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.