Vísir - 24.08.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 24.08.1931, Blaðsíða 3
VlSIR 'þesrar þeir 'hölöu stjórnaö landinu hcilt kjörtímahij. Rikissjoöurmn var tónmr og nuelt er. að fé ýmsra annara sjóÖa hafi veriÖ só- ,aÖ í heimildarleysi. MiljónaláiiiÖ var alt horfið, og ríkisstjórnin var svo nauölega stödd. ]>egar hún ..stóö meö kosníngapálmann í hönd- unum. aÖ sagt er aÖ hún hafi .orÖið að taka skyndilán, til þess aö þeir, sem eru starfsmenn þins opinbera, gæti fengið lattn í;in greidd. Ríkisstjórnin átti hæglega aö jgeta haft nægt handbært fé 5 sjóöi — og þaö var henni þeinlínis skylt — og þá hefði verk- legar framkvæmdir getaö haldiö áfram í fullunr krafti. Viö hefötim haft lítiö af atvinnuleysi af völd- u.m kreppunnar aö segja hér norö- ur á íslandi, eí rikisstjórnin heföi gætt skyldu sinnar. Ríkisstjórnin sjálf hefir átt mestan þátt i því, að kreppunnar er nú farið aö gæta svo mjög hér. Tryggvi Þórhalls- son, sem illu lteilli fyrir þetta land, fiélt ekki áfam að vera nteinhæg- ur sveitaprestur, Jónas Jónsson, sem hefði kannske reynst landi sinu skaölatts, ef hann hefði verið barnakennari í sveit, og Einar Arnason — ef hann að eins hefði séð meiri metnaö í því að vera góðttr bótidi en ómögulegur fjár- tnálaráðherra — ef þeir hefðtt aidrei gerst „stjórnmálamenn", þá væri nú ööruvisi umhorfs á fjár- tnála og atvinnulífs-sviðinu hér. Svo aumir menn eru ekki til hér á landi, sem viö stjórnmál fást, að þeir heföi ekki gert langtum bet- ur. Og nú á þjóðin aö fá aö búa við þessa ntenn áfrarn, að einttm undanskildum, cg er í hans stað tekinn maður, sem að visu er kunntir fyrir dagfarslega- prúö- mensku, en margreynt er, að hef- jt engan stjórnmálaskörungsskap tii að bera. Og það þarf þá held- ut ekki aö efa, aö nýja stjórnin væntanlega. þegar hún hröklast •frá, geti litið til baka yfir glötuÖ tækifæri til þess að vinna þjóð- ínni gagn, eins og fyrri fram- sóknarstjórnin (millibilsstjórnina núverandi nefni eg ekki). En þess mætti þeir minnast, að til lengdar cr aldrei hægt að villa heilli þjóð sýn. í sumar tókst ekki einu sinní gð villa nema einum ])riöja hluta þjóðarinnar sýn. Haldi framsóknarmenn sömu stefntt og áður — en vit, þroska og hugrekki virðist þá skorta til þess aö taka aðra stefnu-----geta þeir líka bráðlega horft til l)aka á töpuö tækifæri til þess aö rétta við í hnignandi áliti sinna eigin ntattna. Þaö er vitað, að i fjölda sveitum, er Jónas Jónsson gersam- lega fallinn í áliti, og jafnvel ungir bændur fara ekki dult méð það, að þeir hafi áhyggjur af því, ef hann yrði ráðherra. Þeir — og þó enn frekar eldri bændurnir — ótt- ast ríkisgjaldþrot, ef Jónas kemst að aftur. Þeir treysta nú á Asgeir, fjármálaspekinginn frá Laufási, og er það hreinasta furða, hve fram- sóknarþingmenn fylgjast illa með óskum sumra kjósenda sinna, eöa láta þeir kúgast af ofstopamann- ínum Jónasi Jónssyni ? Þessi skoðanaskifti í sveit- ttnum ber auðvitað aö skoða sem upphaf ]>ess., að menn segi alger- lega skilið við framsóknarflokk- inn. En þér sem vantrúáðir ern á, aö ])essi spá sé rétt, minnist spár þessarar aö fjórum árum liönum, verði framsókn við völd allarfþann tíma. Hugleiöið hvernig heimturn- ar verða þá hjá framsóknarsmöl- unum. Sannleikurinn er nefnilega sá, að upp úr kosninga-„sigrinum“ lagði framsóknarliðið á þann flótta, sem leiöir til fullnaðarósig- urs ])eirra, ef sjálfstæðismenn reka flóttann nógu röggsamlega. , * * * Ath. Grein ])essi hefir beÖið all- lengi, sakir rúmleysis í blaÖinu, og er höf. beÖinn velvirÖingar á drætt- inum. Ritstj. Veðrið í raorgun. Hiti í Reykjavík 10 st„ IsafirÖi 8, Akurevri 9, SeyÖisfirÖi 8, Vest- mannaeyjum 10. Stykkishólmi 10, Blönduósi 9, Hólum í HornafirÖi 9, (skejdi vantar frá Raufarhöfn, Grindavik, Angmagsalik og Kaup- mannahöfn), Færeyjum 9, Juliane- haab 8, Jan Mayen 3, Hjaltlandi 9, Tynemouth 8 st. —- Mestur hiti hér í gær 13 st.. minstur 8 st. Sólskiu 11,7 stundir. Úrkonta 0,3 mm. — Grttnn lægÖ yfir íslandi á hreyfingu suður eftir. Vestan gola á Suður- landi en hæg norðaustan átt norð- au lands — Horfnr: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Norðvest- att gola. Sumstaðar smáskúrir í dag, en yfirleitt úrkomulaust. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland, Aust- firðir: Hæg norðaustan gola. Skýj- að loft en úrkomulaust að mestu. Suðausturland: Breytileg átt og hægviðri. Sntáskúrir. Frá Alþingi. Fundur var settur í efri deild í morgun kl. to. Tvö mál á dagskrá (landsreikn. og fjáraukalög 1929) og fengu enga afgreiðslu, þvi að ])ati vortt samstundis tekin af dag- skrá og fundi slitið. Hefir Jón Bald- vinsson sennilega verið eitthvað ó- þægur við stjórnarliðið, cnda á hann því grátt að gjalda fyrir þá óvirðing, sem það sýndi honum fyr- ir skemstu, er það lét forseta efri deildar úrskurða, að hann gæti ekki talist atkvæðisbær. Mun enginn þingmaður ltafa orðið fyrir annari eins læging, og von að hann reyni nú að klóra í bakkann og launa slíka svívirÖing að nokkuru. / neðri dcild var skotiÖ á fundi kl. 11 árd. Kosinn gæslustjóri Söfn- unarsjóðs í stað síra SigttrðarGunn- arssonar, Bjarni Ásgeirsson, að því ef hann sjálfur sagði til þess að atlutga, hvort ekki væri tiltækilegt að leggja Söfnunarsjóð undir Bún- aðarhankann. Frumvörp um hafn- argerðir á Akranesi. Sauðárkróki og Dalvík voru samþ. sem lög frá Alþingi. Fundir vortt haldnir t báð- ttm deildttm kl. 1. A dagskrá í efri deild vont landsreikningt(rinn og fjáraukalög 1929, en i neðri deild stækkun lögsagnarttmdæmis Rvik- ttr (ein umr.). Loks verður fundur i sameinuðu |>ingi kl. 5, og fara ])á fram ýmsar kosningar og sið- an þinglausnir. Bifreiðaslys. Iíassabifreið fóf út af vegin- um ofan við Árbæ í gær og féll á hliðina, en ekki var lögregl- unni kunnugt um, að nokkur ntaður liefði meiðst. — I Soga- mýrum varð h.jólreiðamaður fyrir bifreið i gær og meiddist allmikið á fæti. Málið verður rannsakað í dag. Síra Árni Sigurðsson frikirkjuprestur kom heim í gær úr sumarleyfi. Hann hefir dvalist síðan snemrna í fvrra mánuði á Valþjófsstað í Fljóts- dal, ásámt fjölskyidu sinni, hjá tengdaföður sínum síra Þórarni Þórarinssyni. Heintdallur, félag ungra sjálfstæðismanna, heldttr fund í Varðarhúsimt n. k. miðvikudag kl. 8Jú síðd. Sjá augl. í blaðinu í dag. Landskjálftakippir. Nokkttrra landskjálftakippa varð vart sunnanlands í gær, á ýmsttm stöðum, og íundust sttmir þeirra hér í bænttm. Kippirnir muntt hafa verið a. m. k. sex, og voru tveir þeirra töluvert snarpir. Nánari upplýsingar vantar, þegar ])etta er skrifað, bæði ttm upptök kipp- anna og hvar þeirra hafi orðið vart. en ])eir munti ])ó hafa verið all- snarpir í Grímsnesi og ef til vill víðar austan fjalls. Þeir, sem fttnd- ust hér í bænum, vortt vægir. Þessir farþegar fóru héðan á Dettifossi 22. þ. m., auk þeirra, sem getið var i síðasta blaði: Prófessor Sigurð- ur Nordal, Sesselja Gunnarsson, Dóra Pjeturss, Bjarni Þorsteins- son og frú, Ben. S. Þórarinsson, Áslaug Einarsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Oddgeir Ólafsson, Guðrún Oddgeirsdóttir og all- margir útlendingar. Farþegar á Brúarfossi frá útlöndum voru: Dr. G. Claessen læknir, frú Anna Torfason, Sigríður Björnsdóttir, Niels Carlsson og frú, Steinynn Sigurðardóttir, Guðmundur Helgason, .Inga Magnússon, Lára Magnússon, S. Halldórsson, Björn Ingvars- son, Björn Guðfinnsson, Eggert ísdal, Margrét Ingvarsdóttir, Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Ivrist- jana Helgadóttir og nokkurir útlendingar. Geir kom af veiðum i morgun. Esja kom úr hrftigferð í gærmorg- un. Meðal farþega var Ivristján Magnússon listmálari. Hann hefir verið að mála i Horna- firði að undanförnu. Dronning Alexandrine kom að norðan í gærkveldi. Carinthia, skemtiskipið, kom í gær- morgun og fór í gærkveldi. Veður var ágætt og fóru far- þegarnir til Þingvalla og Grýlu og víðar. Eldur hefir kviknað i öskuhaitgi viÖ sjóinn skamt frá Selbúðum, og hefir slökkviliðið tvívegis farið ])angaÖ (í nótt og fyrrinótt) til þess að drepa eldiim, og mun hann nú slöknaður. Varðskipið Ægir fer i dag til Akraness. Verður athugað hvort nokkur tök muni á að ná Barðanum á flot. Til þess eru að visu litlar likur en rétt þykir eigi að síður að at- liuga björgunarskilyrðin frek- ara. Skemtiför Ármanns var farin i gær austur í Laug- ardal og var farinn svonefndur liringur (um ÞSngvelli). 100 manns tóku þátt í förinni og skemtu allir sér prýðilega enda ágætt veður allan daginn. Kom- ið var lieiin kl. rúml. 11 i gær- kveldi eftir 15 stunda ánægju- lega útivist. Á. Til Vikup. Laugardal j- Fljótshlíd. Sími 715. mmiiiiiiiiiiiMiiiHimi Sími 716. iiiiiiimiiiiiiimiiiiiimi Radió-sýning verður haldin í Kaupmannahöfn dagana 26. ágúst til 6. sept. Þar heldur Sveinn Björnsson sendiherra ræðu, en Eggert Stefánsson söng- vari syngur. Mitn það verða í tok þessa mánaðar en dagur og stund óákveðið, þegar ])etta er skrifað. Meistaramót í. S. í. sem hófst í Vestmannaeyjum heldur nú áfram í kveld kl. 7 á íþróttavellinum hér. Eru komn- ir hingað 7 Vestmannaeyingar sem taka þátt í mótinu hér og verður því mikil kepni milli þeirra og Reykvikinga. I kveld verður kept í 800 stiku hlaupv (5 rasta hlaupi, grindahlaupi, 4x100 metra boðhlaupi. Taka Vesmannaeyingar J>átt i öllum þessum íþróttum. Meðal annara tekur þátt í 5 rasta hlaupinu Karl Sigurhansson, sem sigraði Magnús Guðbjörnsson í Helga- fellshlaupinu í Vestmannaeyj- um. Útvarpið í dag. Kl. 19,30: Veðurfregnir. — 20,30: Hljómleikar (Þór. Guð- mundsson, K. Matthíasson, Þórh. Árnason, Emil Thoroddsen), al- þýðulög. -— 20,45: Þingfréttir. —• 2) : Veðurspá og fréttir. — 21,25: Grammófónhljómleikar, Bishop: Home, sweet home og Flutow: Last rose of summer. sungiS af Galli-Curci. Donizetti: Aria úr óperunni „Ástardrykkurinn'1 og Mascagni: Ave Maria, úr „Cavall- eria Rusticana. sungiö af Tito Schipa. % Bannlög, Þegar litiö er yfir lagasafn þjóöamia, úir og grúir af bann- logum. Nauðsyn þeirra byggist á því, að meinnirnir eru ekki eins og' þeir eiga aö vera. Ákjósanlegast af öllu heföi þaö veriö, ef til slíkra laga heföi aldrei þurft aö taka, en því er ekki að heilsa. og mun enn um langt skeiö óumflýjanlegt slíkt neyðarúrræöi. „Neyðarúrræöi telst þaö, ef menn elcki fúslega ganga að bjargráðá- starfi", er þeim ber siðferöileg skvlda til, „aö þrýsta þeim til þess rneð lögunum." Lög um bann gegn botnvörpu- veiöum í landhelgi, taka næsta hart á brotunum, og heyrast fáar kvartanir iun, enda er lýðnum ljóst, hve landhelgin er mikils verð fyrir þjóöina. Sjáist botnvörpungur i landhelgi með hlcrana utanborðs, fær hann allháa sekt. Hvergi sé eg' í áfengisbannlög- Það besta er aldrei of gott í matinn. Biðjið kaupmann yðar um rikling frá Súgandafirði, því hann er ávalt bestur. Pantið Súgfirska riklinginn, barinn eða óbarinn, í sima 1513. umuii heimild fyrir þvi, að sekta mann ])ó hánn taki upp tóma Whiskyflösku og selji hana öðrum. En að sælast eftir henni fullri aí Whisky, til ]>ess að' selja hana er sama lagið og það, að kasta trollinu i landhelgi*. Landhelgi uppvaxandi og kom- andi kynslóðar, eigum vér að verja, með boði, og sé þvi ekki sint, þá með banni. Þótt eg sjái ýmsar gloppur og galla á bannlögunum, er þaö sann- færing mín, aö gagnvart uppvax- andi kyuslóðum, sé siöferðilega ó- heimilt að rýra þau meira en orð- iö er, né afnema þau. nema á und- an sé gengin samtæk áhugarik reglustarfsemi af meiri hluta allra mentamanna landsins, svo og embættismanna og kennara við alla skóla, og rnikils þorra almenn- ings. Þá fyrst en fyr ekki styöst við einhver rök að afnema áfengis- bannlögin. Hinsvegar þætti t. d. rakalítið, ])ó einhver vígði sér snærisspotta i hengingaról, að vilja afnema all- ar tógverksmiðjur; sama er að’ segja þótt einhver færi sér aö voða i gegn um einhverja gloppu á bannlögunum; nær vær þá að bæta gloppuna. Sérhvert foreldri og sérhver æsku og ættjarðarvinur, ætti af alhug að unna hverju blaði lands- ins, er styöur að reglumálum, hvað senl stjórnmálaflokksbóðunum líð- ur, því framtíðarvelferð þjóðariim- ar veröur að bygg'jast á uppeldis- ])roska æskunnar, Vér sjáum nú landar hvað setur. Horfur eru alvarlegar á ýmsar hliðar, og því ástæða til aö virða fvrir sér útlitið. Eg vona að bæði þing og ])jóð gjöri alt senr auðið er, til þess, að vernda siögæöi þjóðarinnar. Þjóð- in. er. sem betur fer, að mörgu leyti á ]>roskastigi, og fer því að lieimta gild rök fyrir öllum full- yrðingum, sem henni eru fluttar í fréttaskyni. Ágúst Jónsson, Grettisgötu S. * Sjá grein G. H. i Morgunblað- inu, 190 tbl.: Banniö og brennivín- ið. Höf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.