Vísir - 08.09.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Pren tsmið í œími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 8. september 1931. 241 tbl. Gamla Bíó Sjónleikur'i 8 þáttum. Aðalhlulverkin leika: D’Al-al og Valery InkijinofF. (Börn fá ekki aðgang). Grammof énar! Borðfónar, verð frá 25,00 ánloks. Borðfónar, verð frá 65,00 með loki. Ferðafónar, verð frá 75,00, sérstaklega góðir. GRAMMÓFÓNPLÖTUR, altal' mestu úr að velja. Verð: 1,00, 1,25, 1,75, 2,00, 2,50, 3,50 o. s. frv. Aðeins þær bestu og heimsþeklu. HLJ ÓÐFÆRAHÚSIÐ. Austurstræti 10 (Braunsverslun). Otbúið, Laugavegi 38. Útsala á veggfóOrL 1 nokkura daga frá 13. þ. m. að telja (eftir næstu/helgi) seljum við öll veggfóður okkar með 25% afslætti. NB. Það skal tekið fram, að þeir, sem hafa undir höndum afgang af vcggl'óðri frá okkiu', eru beðnir að skila því fyrir lok þessarar viku, því ella verður það ekki tekið aftur fyrir meira en útsöluverð. MÁLARINN Bankastræti 7. Sími: 1498. Tilkyiming frá litsölu Vöruhússins. Meðan á útsölimni stendur gefum við 25°lo afslátt ðEmá%$ |0 SíSíiíiíJttöCi SOOOCOOOCíSOCOíSOOÍSCCCttíSOOOÍSÍXSeSOOOOCÖOOOOíSCOÍSOO af öllum vörum verslunarinnar. ' Nýjar vörur lagðar franx daglega. V ðpuhúsið. I slátrid þarf að nota íslenska rúgmjölið frá MJÓLKURFÉLAGI REYKJAVÍKUR. Ekkert annað rúgmjöl er jafngott til slátur gerðar. Biðjið kaupinann yðar um íslenska rúgmjölið. Hafi liann það ekki til, þá pantið það beint frá Mj ólkurfélagi Meykj avíkiir, Hefi til sölu, sem ný boi'ð- stofuhúsgögn úr eik, með tieki- færisverði. Húsgögnin cru til sýnis á Laufásveg 46 (Galta- felli). Bjarixi Jónsson. Radioborð nokkur stykki fyrii’Iiggj andi. HENTUG. ÓDÝR. HljóðfærahúsiS. Austurstræti 10. Útbúið. Laugavegi 38. Nýkomii mjög ódýrt: Pottai'. Katlar. Kaffikönnur. Fiskspaðar. Ausur. Skaftpottar. Pönnui'. Johs. Hansens Enke. H. BIERING. Laugaveg 3. Sími 1550. húfur fallegar og ódýrar á böru og fullorðna, nýkomnar í BrannS'Verslun Bifreiðastððln (Lækjargötu 4) hefir til leigu 5 og 7 manna- bifreiðar. Reynið viðskiftin. 1232 sími 1232. Landaflðar. Fiður frá Breiðafjarðareyjum höfum við fengið í yfirsængur, undirsængur, kodda og piiða. Fiði’ið fer ekki í hnykla eins og erlenda fiðrið. -— Eflið það ís- lenska. Nýja Bíó Ginkaskrifari bankastjdrans. (DIE PRIVATSEKRETÁRIN). Þýsk lal- og söngvamynd, i 8 þáttum. Margur nxaðurinn befir veilt sér liollan og bi’essandi hlál- ur, við að sjá og heyra þessa afburða skemtilegu rnynd. í sidasta sinn í kvöld. E igin reynsln trúa flestir best. Þess vegna skuluð þér ekki láta vður lynda að þekkja RYDENS KAFFIÐ að eins af afspurn. Kaupið einn pakka strax í dag og sannfærist um hin sérstöku gæði. Það er bragðbest. Það er drýgst. Þess vegna er það líka ódýrast. V egna annrikis á saumastofu vorri, ættu þeir, er hafa i hyggju að fá sér föt og vetrarfrakka fvrir lnxustið að gera pantanir sem fyrst. GEFJUN Útsala og saumastofa. Laugavegi 33. Tónlista.skóliim byrjar í. október og starfar með svipuðu fyrirkomulagi og sið- astliðinn vetur. Kexxt verður fiðlu-, píanó- og orgelspil og enn- frémur hljómfræði. Umsóknir séu komnar fvrir 25. þ. m. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Reykjavik, 4. sept. 1931. PÁLL ÍSÓLFSSON, skólastjóri. Höfum nýlega fengið: M. Þakjápn nr. 24 og 26. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). ELopfiig'eFÖiiiL Skólavörðustíg 3, selur sterkust og best körfulxúsgögn. Eixda er það cina sérversl- un landsins í þessari grein, og selur að mestu að eins innlend- an iðnað. Best að anglýsa í Vlsi VON.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.