Vísir - 08.09.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 08.09.1931, Blaðsíða 2
VISIR ÉD HtoiHm i Olseini (( stórl og sterkt, á hjóluni, sérstaklega vel lagað til fjárhöðunar, verður selt með tækifærisverði: greiða hærri úfsvör en þeir Johan Hansans *l Stærsta veiðarfæraverksmiðja í Noregi. Vörurnar eru viður- kendar um alt land. Lágt verð og hagkvæmir greiðsluskilmál- ar. — Aðalumboðsmenn Þópóup Sveinsson & Co. Ódýrt álegg Betnr satt væri. —o— „Tíminn“ virðist standa i þeirri barnalegu trú, að bæjar- sjóðiir Reykjavikur og rikis- sjóður afli sér tekna með-sama liætli. Hann virðist ætla, að bæjarsjóður fái einlivern hluta af útflutningsgjaldinu, áfengis- tollinum, verðtollinum, kaffi- og sykurtollinum, stimpilgjald- iu o. s. frv. Hann virðist yfir- leitt þeirrar skoðunar, að hagur ríkissjóðs og bæjarsjóðs sé óað- skiljanlegur að því leyti, að þcgar vel gangi hjá ríkissjóði og „gÖðæristekjurnar“ reynist miklar, eins og síðustu þrjú ár- in, þá hljóti bæjarsjóður að fá bróðurpartinn af þeim tekjum. Betur satt væri. En þessu er því niiður ekki jiannig háttað. Flestir eða allir tekjustofnar bæjarsjóðs eru fastákveðnir, aðrir en útsvörin, og brevtast ekki, þó að ríkissjóður fái óvenjulega miklar tekjur. Um útsvörin er það að segja, að þau eru miðuð við þarfir bæjarins frá ári til árs. Og þær þarfir fara alt af hraðvaxandi. Gjöldin vaxa ár frá ári og að sama skapi hækka útsvörin. Utsvörin jafna mismun hinna föstu tekjuliða bæjarsjóðs og gjaldanna, og þau hafa stund- um, ef mig misminnir eltki, orðið að hækka um alt að % miljón króna á ári, vegna þess að þarfir bæjarins vaxa svo ört. Það er alkunna, að útsvörin i hænum eru nú orðin svo liá, að ieljast má óverjandi með öllu og ósæmilegt, að hækka þau úr þessu. Þegar svo er komið, að mikill hluti gjaldandanna verð- ur að taka lán ár eftir ár, til þess að geta staðið í skilum með opinber gjöld (útsvar og tekju- skatt), þá er vissulega ekki hættulaust að spenna bogann enn hærra. — Útsvörin hafa verið svo há mörg síðustu árin, bæði útsvör a tvinn ufyrirtækja og einstaklinga, að óvcrjandi hefði verið að hafa þau hærri. Það er því ekki hægt að halda því fram mcð neinni skvnsemd, að bærinn hefði átt að taka enn meira fé af horgurunum en hann hefir gert, og leggja þá uppliæð í sjóð, sem geymd- ur vrði til hörðu áranna. Bær- inn hefði aldrei fengið það fé, því að borgararnir hefði ekki getað greitt það. Eg hefi nú reynt að hjálpa „Tímanum“, ineð því að benda á þessa leið, sem að vísu hefði reynst ófær. Með engu öðru móti en því, að pina borgarana enn þá meira en gert hefir ver- ið, liefði bænum verið mögu- legt að ná i fé til þess að leggja i sjóð, ér nota skyldi á kreppu- tímum. lín sú leið hcfði revnst ófær og slík fjárheimta hefði éngan árangur borið, blátt áfram vegna getuleysis þraut- ]>índra borgara. Það er nú áreið- anlegt, að „Tímamönnum“ liér i bæ liefir þótt gjaldabyrðin full þung, engu siður en öðrum, og eg býst varla við ])ví, að þeir hefði talið sig fáera um, að hafa gert. Og sama má víst segja um alla aðra útsvars- greiðendur í þessum bæ. Það er lika bersýnilegt af því, sem „Tíminn“ hefir sagt um þetla mál, að honum liefir ekki dottið i hug, að þyngja mætti útsvarsbyrðina á reykvískum borgurum. Blaðið er vafalaust þeirrar skoðnnar, að hún megi ekki með neinu móti þyngri vera, en hún er nú og hefir verið mörg ár undanfarin. Greinarhöfundur sá, sem á ferðinni var í „Tímanum“ ný- lega og slcrifaði um „sjóðina“, sem öllum hefði átt að vera innan handar að safna í góðærinu, nema framsóknar- stjórninni, sem felck til þess 15 miljónir króna frá atvinnuveg- unum, án allrar fyrirliafnar, hefir vafalaust Irúað þvi í ein- feldni sinni, að bæjarsjóður hafi orðið fyrir álíka happi og ríkissjoður undanfárin ár, og ])vi hefði bærinn, sem stjórnað er af nokkurnveginn ráðdeild- arsömum mönnum, átt að koma sér upp sjóði, sem næmi þessum „góðæristekju'm“. Það er nú vitanlegt, að bæn- um hafa engar „góðæristékjur“ i skaut fallið, því að fastir tekjustofnar hans breytast ekki með árferðinu, síst svo að neinu nemi. Um útsvörin hefir áður verið rætt og læl eg ])að nægja að sinni. Að síðustu vil eg láta þess getið, að mér er ekki ljóst með hverjum hætti stjórnin getur heimlað af öðrum sómasamlega hegðan í fjármálum eða öðru, þegar vitanlegt er, að framferði hennar sjálfrar hefir verið ó- sæmilegt og vítavert. — Einna sist ætti hún þó að heimta, að aðrir stofni sjóði af engu, þar sem henni hefir ekki tekist að geyma í sjóði þær 15 miljónir ki*óna, sem henni voru i hendur fengnar til varðveislu. Henni hefir ekki tekist a'ð varðveita einn einasta evri þessarar miklu fjárliæðar. Og ekki 'nóg með ])að. Hún hefir fengið aðr- ar 15 miljónir að láni og eytt þeim líka! Geri aðrir betur! Borgari. Nær markinu ,,Við færumst nær markinu". varð kunningja mínum að orði. er fundum okkar har samau á Hverf- isg'ötunni hérna á dögunum. Þessi kunnirigi minn er mikill listavin- ur. en leiklistina metur hann mest ailra lista. Hann var allur eitt hros, ]>egar við hittumst. af ]>ví harin sá þaiS. að nú átti að fara að stevpa oían á þjóðleikhúsgrunninn, því þótt kannske yrði hlé á aftur, ]>á var ]>etta þó í áttiná, að markinu milcla: AS tslendingar eignuðust þjóðlcikhús. Mér var'ð nú fyrst á að gleðjast yfir ]>vi. að ] >arna ferigi ]>ó all- mar gir nienn atvinnu. Og eg gladdist' yfir ]> ví lika, að sú hjart- pýni skul i vera ríkjandi hér á þess- um al Vci .rlegu krepputíimnn. að Til bökunar: i/2 lcg. hveiti 20 au„ í 5 kg'. pokum á 2 kr„ 50 kg. pokum 15 krónur, sultutau 1 kg. 1,10, smjörlíki, stk. 85 au. Jóhannes Jóhannsson, S])itálastig 2. Sími: 1131. menn hugsa hátt og til framtíð- arfnnar og byggja þjóðleikhús og '■erkamannabústaði og sundhöll, því alt verður ]>etta til að auka sanua menningu i landinu. Það má nú vera. að ýmsir. sem ern ekki eins hjartsýnir og eg og liann kunningi minn, séu smeykir við þetta, telji ])etta óþafía og þar fram eftir götunum. ]>etta megi biða o. s. frv. Eg held hins- vegar, að ]>að sé knýjandi nauð- syn að halda áfram án hvíldar ao markinu. llvers vegna? Vegna ]<ess, að sannra menningaráhrifa gætir ekki nægilega í lífi hinnar uppvaxandi kynslóðar. I mínum augum mun það hafa ómetanleg uppeldisáhrif i menningaráttina, er allir íhitár ]>essa hæjar húa í góðum húsakynnum og geta varið fnstundum sínum, er svo her und- ir, á s.töðum, þar sem menn geta stundað iíkamsmenningu eða not- ið göfugrar listar. En eins og nú standa sakir eru skilyrðin til þessa langt i frá sem skyldi. Við Islendingár emm ekki eins einangraðir og við vorum áður. Aukuar samgöngur hafa fært okk- r.r nær umheiminum. Erlendra á- hrifa gætir æ meira í lífi okkar. Og því miður erum við oft næm- astir fyrir þeim áhrifum, sem síst skyldi. Þannig |>arf engum getum að ]>vi áð leiða. að hér er fjiildi manna svo lítt ]>roskaöur á ver- aldarvísu. að þeir ætla, að í kvik- myndum sé að finna sannar lífs- lýsingar, en hið sanna er. aö meginþorri kvikmynda er ein- göngu framleiddur til að skemta, ckki til að menta og fræða. í þessu er nokkur hætta fólgin, því þegar menn í einfeldni sinni skoða kvikmyndirnar í því ljósi sem að framan segir. er hættast við'að rnenn mótist andlega af ]>ein>. . Kvikmyndirnar eru, með fá- um undantekningnm, dægrastytt- iug og annað eklci. Þær eru fram- leiddar í því augnamiði, að v.era niönnum dægrastytting og ]>ví er iílri farið, ef áhrifin veröa önnur. I’ess vegna hafa þær aldrei kom- ist upp í hið æðra véldi sannrar leiklistar, sem felur langtum meira í sér og getur því hafið menn hærra. alla þá sem þroskunarhæfi- leika hafa, eða allan þorra manna. Ivvikmyndirnar eiga sinn rétt á sér, því það er óneitanlega mikils virði að geta stytt sér stundir eða tundið hvíld í tUbreytingunni frá erli daglegra starfa við að horfa á kvikmyndir e'ndrum og eins, ef nienn skoða þær í réttu ljósi, og hafa nægan þroska til að bera til þess, að vera hafnir upp yfir ]>að, að láta mótast af þeim. F ramleiðendum kvikmyndanna liefir reynst ]>að um niegn, að gera þær svo úr garði, að möniium .væri veruleg stoö í þeim til ]>ess að ]>roskast andlega, en um það deil- ir enginn, að ]>ess er leiklistin megnug. Hún m’egnar að opna mönnum sýn í eigin sál og sálir annara, þroskar menn í áttina til aukins skilnings á lífinu. Fyrir slílca list er mikiö í sölurpar leggi- andi og ]>að er í rauninni furðu- legt hve hljótt hefir verið um þá snjöllu íslensku hugmynd, að láta óæðri listirnar bera æðri listirnar u]>pi, eins og hér verður í fram- tíðinni, en sú hugmynd hefir vak- ið mikla eftirtekt erlendis. Við færumst nær markinu — þjóðieikhúsið kemst upp og menn- ingaráhrif þess verða ekki metin tí! fjár. Það væri betur ef mark- imt væri ]>egar náð, því áhrifa þióöleikhúslistarinnar er þörf í lífi okkar nú við stööugt vaxandi njagn hinna erlendu áhrifa í inörg- um myndum. Teljum því ekki eft- ir það fé, sem til þjóöleikhússins íer. Því er ekki á glæ kastað. Leiklistarvinur. Scotland Yard hiínr nm liístyrk. —o— Bj;ng lávarður, vfirmaður Scotland Yard, aðal-lögreglu- máiastofu Bretlands, fór fyrir nokkru fram á, að lögreglu- mönnum í London væri fjölg* að að niun, vegna þess hve glæpalifnaður fer nú mjög í vöxt. Er talið að atvinnuleysis- og krepputímar þeir, sem nú eru í Bretlandi, sem annars- staðar, eigi sinn mikla þátt í afbrotamannaaukningunni. Scotland Yard er vafalausl frægasta iögréglustöð i heimi. Sagl er um starfsmenn Scot- land Yard, að þeir gefist aldrei upp í baráttu við að hafa hend- .ur i-hári afbrotamanna, enda hefir til skamms tíma verið mikill munur á því, hve borg- ararnir hafa verið óhultari i Bretlandi en öðrmn löndmn. . Nú virðist þó eitthvað vera að breytast lil verri vegar, en ekki orsakast það af þvi, að Scotland Yard liafi legið á liði «inu eða farið aftur, heldur þvi, að lögreglumönnmn liefir eigi verið fjölgað í hlutfalli við aukna ibúatölu og aukinn af- brotafjölda, sem aðallega or- sakast al' atvinnuleysi og vand- ræðuni nianna. Samkvæmt árs- skýrslu Byng’s lávarðar fy.rir árið 1930 liafa afhrot aukist mikið á árinu, sérstaklega inn- hrot. Er iðulega brotist inn í hús i fjarveru fólks, t. d. er það fer í kvikmyndaliús, og fara slíkir þjófnaðir mjög i vöxt. Rán og svik jukusl og grunsamlega mikið, og þarf ekki að efa, að atvinnuleys- ingjar suiný' liafa hæst í hóp afbrotamanna. Ennfremur lief- ir fjölgað allmjög þeim, sem sekir gérast um fjölkvæni. Verðmæti þess, sem þjófar i Lundúnaborg náðu á sitl vald 1930 er liðlega 20 miljónir kr„ eða um 4 miljónum meira en árið áður. Bófalýður Lundúna hefir farið að dæmi starfs- bræðra sinna i Ameriku og slela ofl bifreiðum, til ]>css að allskonar fæst hjá okkur. — Gleymið ekki okkar ódýru áleggspökkum, 5 teg. i hverj- um. tk&edikt B. GuðmnndsBon&Co. Yesturgötu 16. Simi: 1769. komast undan á flótta með ránsfeng eða þýfi, enda jókst bifreiðaþjófnaður um 50% ár- ið 1930. Var þá stolið 4941 bif- reið, en nokkuð má af því marka dugnað Scotland Yard manna, að þeir gátu skilað aft- ur eigendunum 4759 hifreiðum. Veðurhorl'ur í dag. Búist er vnð hægri norðaustan átt í dag' og þurviðri. Starfsfólk Vísis fer skemtiför til Þingvalla í dag. og þess vegna kemur þetta blað snemma út. Næsta blað kenutr út á venjulegum tíina á morgun. Skrifstofa Vísis verður lokuð í dag frá hádegi. Prófessor LodeVvyckx Dr. phil. flytur útvarpserindi um Island og Astralíu í Bríissel 9. og 12. ].. m. kl. 19,15 (Brússeltími). Pró- fessorinn var hér í vor og fram eftir sumri. og ferðaðist þá víða u.m land. Einingarfélagar! Eins og auglýst er á öðrutn stað í blaðinu í dag, verður á næsta fundi ákveðið hvort fundir stúkunnar í vetur verði í Brattagötu eða í G,- T.-húsimt. Þess végua er nauðsyn- legt, að allir félagar stúkunnar mæti á fundinum. Borgþór Jóscfsson. Utvarpið í dag. Kl. 19,30: Veðurf regnir. —• 20.30: (iranunófónhljómleikar (Sig Birkis. söngvari) : Jsl. þjóð- lag: Sofðu unga ástin mín. Bj. Þorsteinsson: Taktu sorg mina. Giordani: Svo undurkær. Massen- ct : Saknaðarljóð. Braga: Engla- söngur. — 20,45: Gramntófón- hljómleikar (kórsöngur) : Rússn. þjóðlög: Der rote Sarafan' og Stenka Rasin. Sungið af Ural Kósakkakórnum. Riccius: Paa Vandring og Halvorsen: Dobbelt- portræt. Sungið af Erling Krogh kvartett. — 21 : Veðurspá og frétt- ii. — 21.25: Hljómleikar (Þór. Guðmundsson og Emil Thorodd- sen). Áheit á Strandarkirkju, afh/Vísi: 10 kr. frá ónefnclum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.