Vísir - 08.09.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 08.09.1931, Blaðsíða 3
VlSIR Símskeyti —o— Genf 7. sept. United Préss. FB. Fjármál Ungverja. Ríkisstjórnin i Ungverja- landi liefir leitað ásjár Þjóða- handalagsins uni að koma fjár- málum landsins i gott horf. Friedrichshaven 7. sept. United Press. FB. Graf Zeppelin kominn heirn. Loftskipið Graf Zeppelin, sem fór frá Pernambuco kl. 1.15 f. h. þ. 4. sept., lenti hér i dag kl. 3,48 e. h. Khöfn 7. sept. (Frá fréltaritara F"B.) Stjórnarformenn Norðurlanda á fundi. Stjórnarforsetar Dana, Norð- manna og Svia komu saman á viðræðufund á Hamri í Nor- egi í gær. Fundurinn er talinn sögulégur viðburður, því að þetta er í fyrsta skifti síðan 1905, að stjórnarforseti Svía talar opinberlega í Noregi. Stauning og Kolstad töluðu um Grænlandsmálið. Yar Stauning allhvassyrtur. Allir ráðherrarn- ir óskuðu þess, að samvinna mætti haldast milli Norður- landarík janna, en geti Norð- menn verið án slíkrar sam- vinnu, sagði Stauning, geta Danir það líka. ötan af landi,, —o— Siglufirði 7. sept. FB. Blíðviðri, þurkur og stilt veð- ur, þorskafli ágætur, alt áð 14 þús. pund í róðri. Hringnóta- -síld veiðist enn mikið hér úti fyrir-á Skagafirði og Eyjafirði. en allur þorri skipanna hætt- ur veiðum. Ein skipshöfn l’ylti 2 skip á 4 klst. á Héðinsfirði í gær. Síldin er óvanalega stór og feit. Er lítillega haldið áfram að salta, því sænskir kaupend- ur vilja gjarnan þessa síld, en síður þá, sem veiddist snennna. Söltun þangað til i gærkvcldi: Grófsaltað 44.551 tn., finsöltuð og hreinsuð 33.727 krydduð og sykursöltuð 37.866, alls 116.144 in. Rikisbræðslan hefir tekið á jnóti um 120.000 máltunnum. MjdlkurverðiD jóg kúabú Reykjavíkurbæjar. —o—• Mjólkurskattur Reykvíkinga nem- ur árlega yfir miljón króna eða á 5 ára bili yfir 2miljón króna. -—o—• Athugasemdir við stofnun búsins. —o— Nokkrar athugasemdir hafa nú komiö fram viö grein núna um ..JCúahú Revkjavíkur'' og skal hér tiiinsf á þær helstn : 1) Opinber rekstur þykir takast svo illa. aiS vart komi til mála, aÖ bærinn stofni kúabú og starfræki þatS sjálfur: Því verður alls ekki neitaö, aö bæjarrekstur hefir stundum tekist mjög illa, svo illa, að furtSu sætir, að bæjarstjórn skuli ekki fyrir löngu hafa láticS fara fram ná- kvæma rannsókn um ástæöur fyr- ir mistökunum og látö þá sæta þungri ábyrgö, sem sökina eiga. Vegna þess, aö orsakir mistak- ..'tnna hafa aldrei veriö kruföar til mergjar, hefir komist inti hjá mörgum mönnum megna'sta ótrú a öllum bæjarrekstri. En þó ber þess vel aö gæta, aö sum rekstrarfyrirtæki bæjarins, sem verst hafa gengiö, voru neyö- arráöstafanir, stofnaöar á erfiö- ustu stríðstímum meö litlum undir- búningi og aðstaöa hin öröugasta. Þaö má þvi ekki aö eins líta á þau, jiegar fella skal fullnaðardóm um þaö, hvort útiloka skuli bæjar- rekstur aö mestu eöa ekki, heldur má einnig líta á hitl, aÖ sum fyr- irtæki, sem bærinn heíir rekiö, hafa gengiö sæmilega (svo sem iiöfnin, enda er forstjóri hennar ötull og góður stjórnandi). Annars vill oft verða mikið meira umtal um misfellur á rekstri jiess opinhera en einstaklings- rekstri. en oftast lýtur hvort- tveggja sama aöal-lögmáli. sé for- stjórinn hagsýnn og samvisku- samur máöur og fái hann aö njóta hæfileika sinna Irjáls og óbundinn, fer alt sæmilega úr hendi, annars ekki. En jirátt fyrir jiaö, jió hæjar- rekstur hafi stundum fariö mjög illa úr hendi, þá ætlar hærinn ein- mitt nú aö hefja stærsta rekstrar- íyrirtæki, sem enn hefir veriö lagt í hér á landi, virkjun Sogsins, fyr- irtæki, sem kostar vfir 6 miljómr króna. Og hann ætlar ekki aö eins aö nota jietta fyrirtæki sjálfur, held- ur ætlar hann aö selja rafmagn stórum hluta landsmanna, eftir jiví sem viö veröur komið. Þessu máli er al.lur þorri Reykvíkinga fylgjandi. Þetta sýnir, aö þrátt fyrir alt, þrátt fyrir mistök og misfellur hafa hæjarhúar enn trú á hæjar- rekstri og honum i mjög stórum stíl. Er þaö von vor og trú, aö fulltrúar vorir i bæjarstjórn geri nú sitt ítrasta til jiess, aö láta jienna stór-rekstur fara vel ur hendi. En sé, nú svo. aö hæjarhúar treysti fulltrúum sínum i bæjar- stjórn til aö stofna og reka jafn stórkostlegt atvinnufyrirtæki og Sogsvirkjunina. jiá viröist jiaö ekki alveg íráleitt aö treysta megi hænum ti! að.stofna og starfrækja jafn áhættulitiö og smátt fyrirtæki sem kúabú Reykjavíkurhæjar, ef brýnasta nauösyn krefur, aö jiaö sé stofnsett til þess að veiía fá- tækasta fólkinu holla nýmjólk með skaplegu veröi. 2) Öitnur athugasemd er um legu húsins. Er jiar hent a. að til mála geti komið aö hafa húiö ..neðan hei'Öar", er réttilega teki'Ö fram, að sá hængur fylgir þvi, aö- hafa húið austanfjalls, aö mjólkur- flutningur gctur tafist tíma og tíma, vegna snjóa og ófæröar a heiöinni. Þetta jjyrfti nákvæmlega aö at- hugast, hvort heppilegrá væri og hetra, að hafa búiö austanfjalls, eÖa „neðan hei'Öar". Ástæðan til jtess að eg taldi rétt aö hafa búið austanfj'alls, var sú, aö hægt var aö sanna ómótmælanlega. að hægt er aö framfeiöa þar mjólk fyrir l.iö lága verö, 18 aura á pott. E11 þar sem svo mjög er nauö- synlegt. aö framleiöa ódýra mjólk. var hest aö velja þann staö, sem fullvissa væri um, aö uppfylti jietta skilyröi. „Neðan heiðar" eru jarðir konmar i geypiverö. flestar litlar og heitiland nær ekkert. Eystra er gjafverö á ágætisjöröum, heiti- land óþrjótandi og mikiö ódýrara aö lifa jiar og ætti j>ví allur vinnu- kostnaöur að verða stórum minni. Bæta má nokknð flutningsvand- ræöi á vetrum með fjölgun snjó- híla, þangað til samgöngufjötur- inn mikli er leystur, sem vonandi veröur ekki langt aö híöa. Ávalt tilbúnar, Iivergi vandaðri né ódýrari en á líkkistuvinnu- stofu Tryggva Árnasonar, Njálsgötu 9. Simi 862. 3) Þriöja athúgasemd, ,,aö ekki sc hægt aö stofna kúabúið og starf rækja þaö svoleiðis, aö mjólkin veröi alt aö hclmingi ódýrari en hjá hændum og mjölkurlnium cvstra“. Þaö, sem eg hefi haldiö fram, er J>aö. aö hærinn eigi aö geta framléitt mjólkina fyrir sama verð og austanbændur framleiöa hana. Ástæðan til þess að austanbænd- ur fá ekki mikið hærra verð fyrir mjólkina er sú, að þeir verða að láta rándýr mjólkurbú vinna verð- lægri afurðir úr miklum hluta hennar allan ársins hring og af- urðavinslan lækkar afar mikiö j aö- verö, sem j>eir annars hlytu að fá. En j>ar sem bærinn seldi sína nijolk heint, án dýrra mjólkurbús ■ milliliða og fyrir lægsta verö, gengi mjólkin öll út strax, svo ekki þarf aö fara neitt verðtap í mjólkurvinsluvörur, sem seljast yröu með lægra veröi. Þessi athugasemd er ]>ví ekki á rökum hygö. Þaö viröist ckki óréttmætt. aö gera ráö fyrir ]>ví, að kúahú bæj- arins, sem heföi ágætis jörð, renni- slétt tún í bestu rækt, þar sem alt mætti heyja meö nýtísku vél- iim, úrvalsgripi, hrausta vinnu- nienn á hesta aldri, gæti, ef vel er stjórnaö, framleitt mjólk fyrir sama verð og hver aumasti hú- skusjsi austanfjalls getur framleitt hana á. ]>ó hann sitji á lélegri jörð, jiýft tún, úrelt verkfæri, dýr lán, léiegur vinnukraftur og veröi auk jjess að greiða 2 aura á pott í flutningsgjald mjólkuririnar aö hú- iuu. En sé hægt fyrir "búið að fram- leiða mjólk fyrir sama verð og bændur austanfjalls framleiða hana — 18 áura pottinn — er það snnnanlegt, að hægt er að selja liana hér meiri hluta árs fyrir nær helmingi lægra verð en nú, eða ca. 25 aura í stað 44 til 46 aura pott- inn. — Hinn hái mjólkurskattur Reykvíkinga. Mjólkurskatt Reykvíkinga kalla eg ]>á upphæö, sem Reykvíkingar vcröa aö greiöa fyrir mjólkina fvam yfir rétt framleiðsluverð bænda, að viðhættum hæfilegum flutnings- og útsölukostnaöi. , Bændur austanfjalls fá 18 aura. íýrir pottinn, flutningskostnaður ca. 4 aurar, útsölukostnaöur ea. 15%. Verö mjólkurinnar hér 25 aurar, og nemur jnjólkurskattur- inn ]>á 19 til 21 eyri á pott. ef veröiö er reiknaö 44—46 aurar, eins og mjólkin er nú seld fyrir hér. (Framh.) Örn einevgði. Hitf og þefta. —o— Frækilegt sund. Anita Grevv, dóttir ameriska sendilierrans í Tyrklandi synli í s. 1. mánuði um Bospliorusimd- ið eða úr Svartaliafiim yfir í Marmarahafið. Vegalengdin er 20 milur enskar. Enginn befir áður, svo sögur fari af, synt þessa leið. Hafið Vim altaf handbært. Ein dós af Vim er sá vinur sem best í raun revnist búkonu liverri. Öviðjafnanlegt til að hreinsa, þvo, nudda og fægja mákna, marmara, málningu, hnífa, leir, vél- ar, glös, glugga, olíuborna dúka, baðker, látúnsmuni. Fvrir 5Tim hverfur ryð, flekkir o. fl. Hreinsar og fægir alla hluti. — Rispar ekk- ert né x*ákar. MV I22-IO IEVER BROTHLRS UMITtO.POHI SUNLIOHl. tNGLAND. 25 aura minsta stærð. 60 aura miðstærð. 110 auia stórir. Fyrir námsfdlk. Skólabækur og aðrar nauð- synjar námsfóllcs fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Austurstræti 18. Málverka- og graphik- sýning [ Opin daglega 1 Góðtemplarahúsinu kl. 12-7 e. h. til 18. september. Lampaskermar. Efni — grindur — tilbúnir skermar. Sérlega fallegt og mikið úrval. Afar mikii verðlækkun á öllum vörum. Lítið á okkar fall- egu nýungar. Þér finnið áreiðanlega eitthvað sem yður líkar. ----- \rér fullnæg.jum kröfum hinna vand- látustu. Skermaverkstæðið Ingólfshvoli, 1. bygð (áður skermaverslun Anna Möller). \cn.aumann lirika Fegnrst sterkust - best! — kr. 250,00 — Sportvöruhús Reykjavíkur. QQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQi s Smnrt branS, aesti etc. seat heim. (Q IU Teitiif tr MATSTOFAN, Aðalstrætl 9. Sérhver skóladrengur álitur „BOSCH" rafmagnslugtir þær bestu. A þessu sviði veit hann hvaö liann cr að tala uni, þvi aö hann hefir athugaö þaS mál til hlítar. „Bosch" reiðhjólalugtir lýsa mjög vel, strax á hægri ferð. BOSCH IHeildsala. Smásala. Fálkinn. | Best aí angljsa f VÍSI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.