Vísir - 08.09.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 08.09.1931, Blaðsíða 4
VlSIR Suðusukkulaði „Overtrek*6 Álsúkkulaði KAKAO þessar vörur eru heims- ‘J* iiii Fjallkonu- skúpiduftið reynist betur cn nokkuS annað skúriduft sem hingað lil hefir þekst hér á landi. Reynið strax einn pakka, og látið reynsluna tala. Það besta er frá M.f. Bfnagerð Reykj avíkur. ViiH-U pr iíil iiil KENSLA | Bókfærslu kennir Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötn ltí. (258 I l FÆÐI Nokkrir menn gcla fengið fæði i'yrir tíS'krónur á mánnði. Uppl. Bergstaðastræti tí C. (28tí IN & KVARAK EININGIN. A fundi stúknnnar anað kveld, miðvikud. 9. þ. m., verður með atkvæða- greiðslu ákveðið, hvort fund- ir slúkunnar verði í vetur á sama stað og að undanförnu eða í G.-T.-húsinu. Allir fé- lagar stúkunnar eru því lieðnir að mæta. (289 Menn teknir í þjónustu. Uppl í síma 1830. (382 Skóli minn fyrir börn á aldr- inum I—7 ára byrjar aftur 1. október næstkomandi. Til við- tals 7—8 siðdegis. Þórhildur Helgason, Tjarnargötu 26. Sími 165. (254 Til athugunar fyrir þá, sem eru að koma í bæinn til vetrar- dvalar: 1. Hjá okkur kostar góður miðdegisverður að eins 1 krónu. 2. Miðdegisverðurinn framreiddur frá kl. 12—7 á dag- inn, eða jafnvel lengur. — 3. Brauðböglar á 50 aura og 1 kr. seldir lil neyslu á staðnum og einnig seldir úl. 4. Morgmi- og eftirmiðdagskaffi livergi eins gotl og ódýrt. 5. Snnirt brauð, sem pantað er eftir brauðseðli, sendum við lil kaupenda á Iivaða tima dagsins sem er. — Matstofan HEITT & KALT, Veltusundi 1. Sími 350. (266 VátryggiS áSur en eldsvoðann ber að. „Eagle Star“. Sími 281. (914 VINNA I Stúlka óskast. Alice Bergsson Skólavörðustíg 6. (281 .Stúlka óskast i vist nú þeg- ar. Uppl. Frakkastig 24 B. (278 M\Tndir ínnrammaðar fljótt og vel. Úrval af listum. Lauga- veg 68. (253 Viðgerðir á öllum eldhúsá- höldum, aluminium og öðrum smærri áliöldum og regnlilífum, fljótt af heúdi leystar. Viðgerð- arvinnustofan Hverfisgötu 62. (267 Mig vantar stúlku nú þegar, eða um mánaðamót. Guðný Jónsdóttir Suðurgötu 8 B. (263 Stúlka cða unghngur óskast strax eða 1. okt. Uppl, í Þing- lioltsstræti 7 B. (260 Myndir stækkaðar, fljótt, vei og ódýrt. — Fatabúðin. (418 Góða stúlku vantar frá 15. þ. , m. til mánaðarloka og lengur, : ef um semur. — Uppl. á Hóla- torgi 2. (246 Síúlka óskast í vist hálfan eða í allan daginn. Sími 453. Skóla- j vörðustíg 44. Katrin Jónsdóttir. ' (226 -------------------------------- j Stúlka óskast strax í vist. — j — Uppl. Þórsgötu 13. —- Sími j 1673. (236 HUSNÆÐl 2 lítil og ódýr loftlierbergi til ; leig'u 1. október fyrir einlileypa. j Uppl. Laugaveg 68. (270 1 1—2 herbergi og eldhús, 1 (mætti vera litil herbergi) ósk- ast frá 1. okt. Þrent i heimili. Uppl. hjá IJelga Árnasyni i Safnaliúsinu. Simi 80 og 2080. __________________________(269 . 2 herbergi og eldhús með nú- tímaþægindum, ásamt litlu kvistherbergi á þakhæð, i góðu húsi til leigu frá 1. okt. Að eins fyrir fáment, skilvíst og hrein- legt fólk. Sími 432. (268 Gott herljérgi með húsgögn- um og helst aðgangi að baði óskasl til leigu 1. okt. Tilboð merkt 100 sendist afgreiðslu Vísis. (265 Embættismaður í góðri stöðu óskar eftir þriggja til fjögra herbergja íhúð. Tilboð sendist post box 143. (264 Stór stofa til leigu með eld- unarplássi. Skólavörðustíg 22. (261 Sá sem getur leigt 2—3 her- hergi og eldliús, skilvísum leigj- anda geri svo vel og hringi í sima 332. (259 Herbergi með sérinngangi til leigu fyrir einhleypa strax. Uppl. á Vatnsstíg 9. (290 2 herbergi og eldhús óskast eða 1 stórt herbergi og eldhús. Þrent í heimili. — Uppl. i síma 1591. (244 Forstofuherhergi til leigu á Laugaveg 40 B. (289 2 stofur og eldhús óskast, helst i Austurbænum. Uppl. í Versl. Kjöt og Grænmeti, sími 1042. ‘ (287 Mi'g' vantar 2 lierbergi og eld- hús. Tvent í heimili. Pétur Guðmundsson vélstjóri á varð- skipinu „Ægir“ eða simi 855. (283 3—5 lierbergi og eldhús með nýtisku þægindum, óskast 1. okt. Uppl. i sima 855. (280 Til leigu: Herbergi með mið- stöðvarliita og Ijósi, i Kirkju- stræti 6. (278 Ágæt stofa til leigu á Öldu- götu 17, uppi. Til sýnis frá kl. 6—8 síðd. ‘ (279 A Amtmannsstíg 6 getur verslunar- (helst skrifstofu-) maður, fengið herbergi til leigu nú þegar eða 1. okt. (niðri). (277 Herbergi með ljósi, hita, ræst- ingu og sérinngangi, óskast nú þegar, lianda háskólastúdent. Simi 1068. (272 Stofa i miðhænmn til leigu. Uppl. hjá Eyjólfi Eiríkssyni, Hafnarstræti 16. (276 Stofa til leigu. Ef til vill að- gangur að eldhúsi. Uppl. á Urð- arstíg 14. (275 2 samliggjandi herbergi i miðhænuin til leigu 1. okt. Til- hoð merkt „Miðhær“ leggist inn á afgr. Vísis, fyrir 10. þ. m. _______^_________________(274 Á fegursta stað bæjarins í nýu húsi til leigu 1. október n. k. 3—4 lierbergja ibúð með öllum nýtísku þægindum gegn árs- leigu greiddri fyrirfram. Tilboð leggist inn á afgreiðslu þ. b. eigi síðar en miðvikudaginn 9. þ. m. merkt: „Fagurt útsýni“. (256 Lítil íbúð með venjulegum nútimahægindum óskast. Uppl. i síma 252, kl. 6—7. (257 Kjallarapláss til leigu fyrir verkstæði eða geymslu. Ný- lendugötu 4. (255 Tvö herbergi til leigu á Skóla- vörðustig 22. (262 Nýtt 14 þúsund króna hús.- með nýtísku þægindum, tif sölu. Væg útborgun. Sömuleið- is stórt, nýtt hús, vandað, ásamt mörgum fleirum. Jón Magnús- son, Njálsgötu 13 B. Heima 61 —7 ög 8—9 síðd. (288 Band og lopi frá klæðaverk- smiðjunni Gefjun, hlýlur al- menningslof. Ávalt fyrirliggj- andi margar tegundir og litir. - GEFJfJN - Útsala og saumastofa. Laugavegi 33. Nokkrar húseignir til sölir með tækifærisverði og lausum íbúðum 1. október. Uppl. i húð- inni á Klapparstig 27, kl. 11— 12 fyrir miðdag og 6—7 og & —9 síðdegis. (285 Trésmíðavélar, lítið eitt not- aðar, til sölu með tækifæris- verði og aðgengilegum skilmál- uin. Sími 532. " (279 Taða til sölu. Uppl. Njáls- götu 7, kjallaranum. (271 Góður kolaofn óskast tií kaups. Þarf að vera nokkuð stór. Uppl í sima 594. (291 Hús til sölu; villubyggingar og samhyggingar. Haraldur Guðmundsson, Ljósvallagötu 10. — Viðtalstími 11—12 og 5—7. Sími 1720. (94 Garðblóm til sölu. Laugaveg 66 B. (218 TAPAÐ-FUNDIÐ | Fyrir nokkru tapaðist pakkif merktur: Haraldur Jónssonf Valhöll. Skilist á Hverfisgötu 83, kjallarann. (284 Conklin lindarpenni hefir tapast. Skilist á skrifstofu hf. „Hamar". (273 1 LEIGA 1 Bílskúr óskast á leigu. Land- sljarnan. Simi 2012. (239 SölubúS til leigu. Uppl. í síma 1962. (17& FÉLAGSPREN'fSMIÐJ AN Áður en dagurinn líður, þá komið á hina góðu ÚTSÖLU hjá AFGR. ÁLAFOSS. Þar fáið þið i dag og á morgun ágæt barnafataefni fyrir gjafvei'ð. — íslensk vara hlýjust — á íslandi. NJÓSNARAR. X. Þegar Nr. 326 skreiddist út úr flugvélinni, var óþægilega skuggsýnt á flugvellinum. Ljóskerin voru svo lítil og fá, að þau unnu ekki hug á myrkrinu. Þar valt sér allt í einu fram maður af allmikilli frekju, úl úr mannþrönginni og' rökkrinu, og virt- ist ætla að tefja Nr. 326, og þó vera þess alhúinn, ef þörf krel'ði, að hverfa eins og hann kom, í mannþröngina og rökkrið. Nr. 326 nam ekki staðar, þegar maðurinn ávarp- aði hann, hann Iiægði aðeins á sér. „Fjæirgefið, Iíerra, má eg spyrja,“ mælti hinn ókunni maður, „það vill víst ekki svo til, að þér hafið fæðst 3ja fehrúar klukkan 6?“ „Vifi þér, hver var brúðkaupsdagur afa vðar og ömmu?“ svaraði Nr. 326. „Sem hetur fer. Það var 18. júní.“ „Gott er það,“ svaraði Nr. 326, „þér hafið þá vonandi vagn á reiðum höndum, — eg þarf að flýta mér!“ „Ekki eins og þér hugsið, samverkamaður! Þér eigið enn ef tir að lesa kveldblöðin . .. . “ Nr. 326 nam snögglega síaðar. Hann fann í sama vétfangi, að sér gæfist ekki færi á að koma ráða- gerðum sinum í framkvaémd — hann fann, að geig- vænleg og skuggaleg hönd hafði tekið í taumana. Nr. 186 rétti lionum daghlað. Nr. 326 nam stað- ar hjá næsta Ijóskeri og las: „Sú fregn herst ritstjórninni, þegar verið er að leggja síðustu hönd á hlaðið, að Mirko Jellu- sic, oherst í hinu mikla herforingjaráði, hafi látist af hjartabilun. Hann var að koma heim úr utanlandsför. • Hið skyndilega andlát þessa stórgáfaða her- foringja, sem jafnt var virtur af yfirboðurum og undirmönnum, bindur alt of skjótan endi á æfiferil manns, sem menn höfðu gert sér inikl- ar vonir um, og mun allur herinn telja sér þetta liið mesta og sárasta tjón.“ Nr. 326 stóð agndofa nokkur augnablik. Hann las fregnina tvisvar eða, þrisvar, án þess að festa hugann við eitt einasta orð í henni. Hann fann til þess eins, að hér var Iionum gengin hráð úr greipum, sem enginn átti rétt á nema hann einn. Einhver hafði gerst svo djarfur að leggja að velli þenna björn, sem hann hafði elt langar leiðir, og nú var liann dauður, farinn veg allrar veraldar og úr sögunni. Aldrei átti það fvrir Nr. 326 að liggja, að læsa höndunum að hálsi þessa óbótamanns og neyða hann til ]>ess að svara þessum spurningum: „Hvaða skifti áttir þú, liundurinn þinn, við stúlk- una, sem mér var heitin? Aldrei skal eg oftar snerta við henni — skömm og svei! — úr því að þú luifðir' snortið hana með kámugum höndum, — en eg vildí vita — Hann hrá hendinni snögt yfir andlitið. Hann var geðveikur, efalaust geðveikur, úr því að lianiT var altaf að hug'sa um þessa stúlku. Var hann orð- inn sá ræfill, að hann skynjaði ekki þann ömur- lega hæðnishlátur, sem þessi litla blaðafregn fluttí honum? Og leyndist honum sú ægilega ógn, sent duldist í þessari frásögn — skildi hann ekki þenná smánarlega dauðdaga, sem Jellusic hafði hlotið samkvæmt „skipun frá æðri stöðum?" — En hvaðan kom sú skipun? Nr. 326 lirökk við, þegar honuiri flaug þeksi spurn- ing í liug. Hann fór að hugsa um, að þessi látní maður gæti átt kröfur á liéndur sér, —- kröfur, sem hann vildi ekki skorast undan.— Eg skal hefna þín, úr því að mér tókst ekkí að verða þér að bana, hugsaði liann, og braut saman blaðíð og stakk því í vasa sinn. „Segi þér frá!“ sagði hanu við sfarfsbróður sinn, sem hafði heðið lians á meðan hann las blaðið. Nr. 186 þuldi fréttirnar með ótrúlegum hraða: „Eg beið mannsins á járnbraularstöðinni, sam-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.