Vísir - 12.09.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, laugardaginn 12. september 1931. 248. tht SKEMTUN verður á morgun, sunnudag 13. sej)t., á Álafossi og heíst kl. 3 síðd. Y1 ir 40 meðlimir ur Arniann, konur og karlar, keppa, innanfélags í ýmsum sundíþróttum. Kl. 6 siðd. hefst dans í stóra tjaldinu. 2 harmonikur. Aðgangur 1 króna. Altaf best að skemta sér á Álafossi. Gamia Bíó Hamingjnlandið. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlulverkin leika: RENEE ADOREE og GEORGE DURYEA. Járnaldarlíf, nokkur fyrirbrigði úr menningarlífi samtíðai'innar, heitir er- indi, sem síra Sigurður Einarsson flytur i Alþvðuhúsinu Iðnó (gengið inn Tjamar-megin) kl. 4 e. h. á morgun. Aðgöngumiðar á 1 krónu frá kl. 2 og við innganginn. E.s. Suðurland fer til Breiðafjarðar 16. ]). m. — Viðkomustaðir samkvæml ferðaáætlun. Flutningur afhendist á ]>riðjudag 15. þ. m. fyrir kl. 6 síðdegis. H.f Eimskipafélag Suðariands Málverka- og praphik- sýning IfRT Opin daglega í Gódtemplarahúsinu kl. 12-7 e. h. til 18. september. a Hafið þér reynt „VERICROME FILMDNA? „Verichrome“-filman er meistarafilman, fljótyirkari filman. Með lienni verða skyndimyndir ljósari, skjTari .... smáatriðin gleggri .... litbrigð- anna gætir betur .... heldur en þekst hefir nokkru sinni fyr i einfaldri ljósmyndagerð. „Verichrome“ fæst þar sem þér kaupið Kodak- vörurnar yðar. Fáið yður nokkur stykki í dag og reynið þetta sjálfur. Hún kostar aðeins' lítið eitt meira en venjuleg Kodak-filma, sem vitanlega fæst ennþá. „Verichrome“ er tvísmurð og mjög litnæm. Hún kemur í veg fyrir ergelsi yfir ljósblettum og með henni verður myndin skýrari í ijósi og skuggum. KODAK UMITED ÞeSS* filma ber af Öllu bví’ sem aður ^ektist- KINGSWAY, LONDON, W.C. 2. I heildsölu hjá Hans Petersen, 4 Bankastræti, Reykjavík. 1 slátrið þarf að nota íslenslca rúgmjölið frá MJÓLKURFÉLAGI REYKJAVÍKUR. Elckert annað rúgmjöl er jafngott til slátur gerðar. Biðjið kaupmann yðar’ um íslenska rúgmjölið. Hafi liann það ekki til, þá pantið það beint frá Mj ólkurféiagi Reykj avíkup. mssm Hér með tilkynnist, að maðurinn minn og faðir okkar, Sigfús Sveinhjarnarson fasteignasali, andaðist að heimili sínu. Norðurstíg 3, þann 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristín .lónsdóttir og börn. Kappráðramöt |.S.L Islands verður háð úli við Örfirisey sunnudaginn 13. sept. (á morg- un)’ kl. 2 e. h. Kept verður uiíí kappróðrarhorn íslands, á- samt nafnbótinni bestu ræðarar ísiands. Handhafi glimu- félagið Ármann. Keppendur verða 6 bátshafnir: 3 frá Armann og 3 frá Iv. R. — Aðgöngumiðar ásamt keppendaskrá kosta 1 kr. fyrir full- orðna og 50 aura fyrir börn. Allir út í Örfirisey á morgun! — Bátar ganga frá stein- bryggjunni frá kl. 1. Á laugardögum og miðvikudögum verður selt grænmeti á Ódinstorgi frá Reykjabúinu í Öifusi. Veggfóðup. Stærsa nýtísku.- úrval landsins Afsláttar- fitsala því ðþQrf. H. f. Veggfódrarinn, Sími 1484. Kolasundi 1, Hlutaveltan í Goodtemplarahúsinu á morgun, verður sú besta, sejn lialdin verður í ár, hefst liún kl. 4 e. h. • með liomablæstri. Margip ágætir munip, svo sem: Fleiri tonn af eldsneyti og matvælum, Mót- töku-tæki, Grammófónn, Legubekkiu', verðmæt Ávaxtaskál, nýtt Kvenhjól o. m. m. fl. Lúðrafélagid „SVANUR“. Reykjavík. XXXJCKXJOOOOOOOOOftöOCXXXXXSCKXXXXSOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ Hekla (Lækjargötu 4) hefir til leigu 5 og 7 manna bifreiðir. Reynið viðskiftin. — Sim 1282. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Nýja Bíó Einkaritari bankastjfirans. l’ýsk tal- og söngva- mynd í 8 þáttum. KirkjU' hijúmleikar Erling' Iírogh og Páll ís- ólfsson halda hljómleika í frikirkjunni mánudag 14. sept. kl. 9 síðdegis. Aðgangur kr. 1.50. Hljóðfæraverslun Heiga Hallpímssonar. Sími 311. Sími 311. Niðnrspöndösína þarf ekki að lóða, endist ár eftir ár, þolir fljóta upp- hitun og snögga kælingu. Niðursuðan tekur mikið skemmri tima en þegar glös eru notuð. Mikill tíma- og eldiviðar- sparnaður. Frekari upp- lýsingar í Verslon JónsÞórðarsonar 1. október n. k. fást leigð Ivö samliggjandi lier- hergi á Vesturgötu 3, neðri hæð, hentug fvrir skrifstofur. Geir Thorstelnsson. Vesturgata 3. Rabarbari fæst keyptur í Jarðrækt K. F. U. M. á mánudagskveld kl. 6—7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.