Vísir - 12.09.1931, Page 4

Vísir - 12.09.1931, Page 4
VlSIR Þúsundip gigtveiks fölks nota DOLORESUM THOPIMENT, seni er nýtt meðal til útvortis notkunar. Meðal þetta hefir á nijög skömmum tíma rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar mæla kröftuglega með notkun þess. Með því næst oft góð- ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn bati fengist. Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor- ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælum, til- færum við að eins eitt hér, Hr. prófessor dr. E. Boden, yfix-læknir við „Medicin- ische POLIKLINIK" í Dússeldorf, skrifar eins og hér segir: Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI- MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt í liðamótum, vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef- ír árangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa hrátt horfið, án þess að önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningu meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Fæst að eins í lyfjabéðum. Síðasta Kodak'nppfnnðningin ,VERICHROME“ FILMAN ♦♦ „Verichrome“ tvöfaldar möguleikann fyrir yður til þess að taka myndir við erfiða að- stöðu. Hún veldur því, að myndirnar verða miklu skýrari. Hiin er ótrúlega fljótvirk. Iiún er mjög litnærn. Myndir af litauðugu lands- lagi verða undur-fallegar þegar hún er notuð. „Vei*ichroine“ girðir fyrir alt ergelsi yfir Ijósblettum. Hún hefir álcaflega vitt svið. Hvort sem lýst er of eða van, þá nær „Veri- chrome“ myndinni. Þegar þér sjáið hið alkunna gula pappa- hylki, en með köflóttu bandi til endanna, þá sjáið þér lika nafnið „Verichrome“. Spólan af henni kostar aðeins öi-lítið meira. Fæst þar sem þér kaupið Kodak-vörurnar. Fllman sem lier af ölln þvf, er áíur pekktist. Kodak Ltd., Kingsway, London, W. C. 2. f heildsölu hjá Hans Petersen, Bankastræti 4, Reykjavík. Eggert Claessen hæstaréttar málaflutningsmaÖiiF Skrifslofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstimi kl. 10—12. Suðusukku laði -Overtrek“ Átsúkkulaði KAKAO þessar vörur eru heims-J L fraegar / \fyrir gaéBi/ KUSkRAM Nýlagað daglega: P« ciir Medisler’ rjMdiii Vínar. Þægilegust matarkaup. B«B6dlktB. finðmmuUson&Go. 1 ** V tcr * Mjólkurbú Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. St. DRÖFN nr. 55. — Fundur annað kveld lcl. 8. Óvæntur gestur segir ferðaminningar. — Æ. T. (491 St. FRAMTÍÐIN. Fundur verð- ur á mánudaginn á ven juleg- um stað og stundu. (488 Farin að prjóna aftur. María Hannesdóttir, Ljindargölu 7 B. (452 Ung, efnuð dönsk stúlka, er hefir dvalið hér á íslandi nokk- urn tíma og er farin að kunna vel við sig hér á landi, óskar 9 . eftir að komast i kynni við mentaðan og kurteisan mann, með giftingu í liuga, ef góð kjaini takast. Tilboð sendist af- gr. Vísis innan 3ja daga, merkt: „Þagmælska“. (492 Höfum óbrigðula meðhöndl- un við hárroti og flösu. Öll óhreinindi í húðinni. T. d. fíla- pensar, húðormar og vörtui tekið burt. — Augnabrúnir lag- aðar og litaðar. Hárgreiðslu- stofan „Perla“, Bergstaðastíg 1. I I FÆÐI Gott fæði fæst í Hafnarstræti 8 (annari hæð). Einnig krónu- máltíðir, ódýrt morgunkaffi og eftirmiðdagskaffi. ((357 Ódýrt fæði fæst á Bergþóru- götu 10. Hentugt fyrir kenn- araskólanemendur. (447 TAPAÐ-FUNDTD Tapast hefir smákassi og poki á leiðinni frá Kambabrún að Baldurshaga. Uppl. á Hverfis- götu 50. Guðjón Jónsson. (474 | LEIGA n Sölubúð til leigu. Uppl. í síma 1962. (176 Búð til leigu í haust. , neðar- lega við Laugaveg. Uppl. i síma 826. (465 Vörugeymsulpláss ti. 1 leigu. Uppl. í sima 1839. (444 KENSLA I Kenni byrjendiim ensku. IVster Hallgrímsson, Skálholts- stíg 2. (460 Stúdent lekur að sér að kenna byrjendum dönsku, ensku og þýsku. Uppl. i sima 1831. (449 Bókfærslu kennir Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (258 VINNA Góð stúlka óskast í létía >ist. Simi 1408. (479 Stúlka óskast. Þrent í heim- ili. Þórsgötu 21. (478 Ungur maður, sem ætlar sér að lesa utanskóla næsta vetur, óskar eftir atvinnu við inn- heimtu eða eittlivað %ið verslun frá 1. okt. Tilhoð, merkt: „At- vinna“, leggist inn á afgréiðslu Vísis f>TÍr 16. sept. (476 Ábyggileg stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. Tillioð, nierkt: „Abyggileg“, sendist Vísi fvrir 18. þ. m. (472 Ungur reglusamur maður, sem hefir ökuleyfi, óskar e£ti r atvinnu. A. v. á. • (462 Stúlka, helst roskin, óskast frá 1. okt. á fáment heimili. — Uppl. gefur Soffía Kjaran, Hólatorgi 4. (455 Unglingsstúlka óskast strax nálægt Reykjavík. Uppl. á Berg- staðastræti 52, uppi. (450 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn á Laugaveg 134 uppi. Simi 1738. " (103 Mig vantar stúlku nú þegar, eða um mánaðamót. Guðný Jónsdóttir Suðurgötu 8 B. (263 Stúlka óskast. Alice Bergsson Skólavörðustig 6. (281 HUSNÆÐI 1 Skilvíst, gott fólk getur fengið góða íbúð, þrjú herbergi og eklhús, Fálkagötu 20. Uppl. þar. (477 Til leigu frá 1. október n.k. handa ábyggilegum reglumanni stórt og vel útbúið sólarher- bergi með veggsvölum í nýju liúsi, með fögru og víðáttu- miklu útsýni. Umsóknir auðk.: „Sól“, til ritstj. Vísis fyrir 18. þ. m. (458 Til leigu gott kjallarapláss, fyrir geymslu. Uppl. Grundar- stíg 5. (475 Forstofustofa til leigu fyrir reglusaman mann. — Uppl. á Ránarg. 18, eftir kl. 7. (473 Sólrík hæð i góðu húsi með nútíðarþægindum, óskast 1. okt. eða nú þegar. Góð umgengni Örugg greiðsla. Fátt fólk. Sími 2091. (471 Herborgi fyrir einlxleypa, i kiallara, til leigu. Uppl. í síma 2197. ^ (469 Til leigu 2 samliggjandi her- bergi fyrir einhleypa í SuSurgötu 14- (427 Eitt stórt herbergi með að- gangi að baði, óskast frá 1. október, fyrir kaupmann, sem lítið er heima. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Stórt her- bergi“. (454 Maður i fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- húsi. Uppl. i sírna 584. (446 2 herbergi og cldhús (eða að- gangur) óskast 1. okt. þrent í lieimili. 5—600 kr. fyrirfi*am- greiðsla. Uppl. í síma 1190. (493 Embættismaður í góðri stöðu óskar eftir þriggja til fjögra herbergja ibúð. Tilboð sendist post box 143. (264 Sá sem getur leigt 2—3 her- bergi og eldhús, skilvísum leigj- anda geri svo vcl og hringi i síma 332. Tvö forstofuherbergi til leigu, ásamt fæði og þjónustu. Hent- ugt fyrir tvo einhleypa menn í faslri stöðu. Uppl. í síma 1581. (370 Tvö sarnliggjandi herbei'gi, meö. eða án húsgagna, til leigu á „Upp- sölum“. Eitt herbergi með hús- gögnum á sama staö. Uppl. í sínia 190°-_____________________ (439 ÍI>úð 3—4 herbergi í austur- bænum óskasl til leigu 1. októ- ber. Uppl. hjá Símoni Jónssyni. Laugaveg 33. Simi 221 og 2236. (468 2 herbergi með aðgangi að éldliúsi til leigu utan við hæinn. Uppl. í Grjótagötu 7. (466 1—2 herhergi og eldhús ósk- ast. Góð umgengni. — Uppl. á Laufásvegi 54. (464 Stór, sólrík forstofustofa til leign nú þegar. Heppileg fyrir 2 einlileypa menn. Aðgangur að baði og sima. Fæði á sama stað. Miðstræti 3 A. Simi 1562. (459 Herbergi til leigu. Sérinn- gangur. Bakkastig 7. (487 Eitt herbergi og eldhús ósk- ast. — Tilboð óskast, merkt: „Ódýrt“, og sendist fvrir mánu- dagskveld á afgr. Visis. (485 Eitt herbergi og eldhús óskast 1. október. Fyrirframborgun, ef óskað er. Tilboð óskast fyrir mánudagskveld, merkt „F.“ — (484 Litið lierbergi með ljósi og hita, óskast í austurbænum. — Tilboð, merkt: „Strax“, leggist inn á afgreiðslu Yisis fyrir 15. september. (483 Til leigu nú þegar eða 1. okt. stór stofa með forstofuinngangi. Uppl. í Miðstræti 10, uppi. (482 Eldri lijón, barnlaus, óska eftir einu herbergi og eldhúsi 1. október. Uppl. Laugaveg 101, eftir kl. 6. (481 Sólrikt „altan“-lierbergi, á- samt öðru minna, til leigu með liita og ræstingu, frá 1. okt. - Uppl. í síma 546. (490 r KAUPSKAPUR l Vandað amerískt skrifborð, úr eik, ásamt skrifborðsstól, til sölu. Verð 250 kr. A. v. á. (470 Ilúsið’ á Holtsgölu 32 er tíí sölu. —- Uppl. eftir kl. 6 og á morgun. (443 Sparið pehinga! Kafíii óbrent 1 kr. V2 kg. Kartöflur 15 au. y2 kg. Hrisgrjón 18 au. y2 kg. 50 kílóin á 15 krónur, Hveiti frá 18 aurum V> kílógramm, Kremkex I kr. V2 kg. Stórat handsápur 40 au. stk. — Alt ódýrara í stærri kaupum. ----- Verslunin Ægir, Öldugötu 29: Sími 2312. Hús og erfðafestulönd lil sölui Sérstakt tækifæriskaup á nokk- urum eignum, ef samið er strax. Fasteignaskrifstofan á Vestur- götu 17. Yiðtalstimi 1—2 og 6' —8. (489' Matrosaföt, serii ný, á 14 ára dreng, til sölu. — Ennfremur barnarúm. Uppl. á Hverfisgötu 55, niðri. (486 Stráliarnavagga á hjólum, sem ný, til sölu, verð 18 kr. Sömu' leiðis trérúm með spíralbotnf og stoppaðri dýnu, veirð 25 kr. Ennfremur rafmagnsljósakróna (verð 20 kr.) og leirtausskápur (verð 15 kr.). Bergslaðastíg 56.- (480 Góð byggingarlóð i Vestur- bænum til sölu fyrir mjög sann- gjarnt verð, ef samið er straX við Jónas H. Jónsson. Símí 327. (493 Til sölu: Vcrulega vandaður rokkur með snældustokk á 30’ ki'ónur; Ennfremur upphluts- búningur á 12 ára telpu, úr spegilflaueli, balderaður, verð eftir samkomulagi. GrettisgötU 64. Sími 1758. (463- Nofcað skrifstofuborð óskast til kaups. Sími 590. (467 Nýlegur vandaður skúr til sölu. Uppl. Grettisgötu 29. (448í Hefi til sölu ágætt timburhúsr 111 eð hagkvæmum borgunai'skil- málum. — Uppl. gefur Ólafur Benediktsson. Sími 2011. (461 Freniur lítið liús til sölu. Sanngjamt verð, góðir skilmál- ar. Jóliann Eyjólfsson. Símar: 1511 og 2200." (456 2 hægindastólar úr leðri, stór bókaskápur, ski'ifborð og kringlótt borð, alt úr eik, mjög ódýrt til sölu. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „Herraher- bergishúsgögn“. (453- Reynið viðskiftin við klæð- skeraverkstæðið á Grettisgötu 2 (hombúðin). Föt saumuð ó- dýrust i bænum — hreinsuð og I>ressuð föt frá 3 kr.- Fataefni fyrirbggjandi, mjög ódýr. (451 75—80 nýir, þykkir 100 kg. pokar og 75—100 V2 ixikar tií sölu. Sími 432. (446 gpgr* Taða til sölu. — Uppl. í síma 399. (494' Dívanar og madressur fásf bestar og ódýrastar í Tjarnar- götu 8. Einnig viðgerðir á gömlum liúsgögnum. (249" Hús til sölu. Líti‘8 timburhús á' góöum staö í suövésturbænum og' sólríkum staö. Laust til ibúöar i, okt. 4 herbergi og eldhús, þvotta- hús og mikil g’eymsla. Útborgun lítil og sanngjörn sala, ef samiÖ er strax. Þeir, sem hugsa um kaup' á húsi þessu, leggi nöfn sín á af- greiöslu jxessa blaös fyrir sunnu- dag, merkt: „13. september“. (425 Hús til sölu; villubyggingar og sambyggingar. Haraldur Guðihundsson, Ljósvallagötu 10. — Viðtalstimi 11—12 og 5—7. Síriii 1720. (94' ..............1 .. : n.-r 1 1 11 FÉLÁGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.