Vísir - 12.09.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 12.09.1931, Blaðsíða 3
VlSIR j* ,enda hefir hann siuigiö i ýmsum kirkjumVíöa um lönd. Aögangur veröur seldur á aö eins kr. 1,50. Væntanlega notar fólk tækifæriö ,íii þess aö hlusta á listamennina. Söngvinur. Erindi flytur síra Siguröur Ifinarsson :kl. 4 í Iönó á morgun, um stór- fróðiegt efni, og er höfundúrinn .•jalkunnur fyrirlesari. Verður þar því nm góða skemtun aö ræða. Landstjórnin bauð hermönnum af Fyllu aust- lir yfir fjall i morgun. I-’eir fórtt í 8 hifreiðum. Varðskipið Óðinn kom hingað i nótt frá Kaup- ■ jnannahtifu. I ,á þar mánuð til viö- geröar. ,G.s. Botnia íór frá I'æreyjum i gær kl. 1 iþS ,-árd. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Færeyjum kl. 3 í nótt. Nautilus, hollenska herskipið, sem hér hefir legiö nokkra daga, fór héð- .an í morgun. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri, hefir söltt á ostum ög smjöri á Skólavörðustíg.5, eins og áður hefir verið auglýst. X. Vitar og sjómerki.' í tilkynningu frá vitamálastjóra, dags. 8. sept., segir, að framvörð- urnar á Bakkageröi í Borgarfirði .eystra hafi verið málaðar hvítar .meö lóðréttri, rauöri rönd. Enn- frenutr, að klukkuduflið á Akur- eyjarriíi hafi verið tekið upp til viðgerðar. Til bráðabirgða hefir rautt, hljóðlaust dufl með stöng og kústi verið sett á rifið. , Strandf erðaskipin. Súðin var á Borðeyri í dag, en Esja í Vestmannaeyjum; fór héð- „an i gær. | Verslunarmannafél. Merkúr hefir námskeið fyrir verslunar- fólk, sem hefst 1. október. Kenslu- gjaldiö er sanngjarnt, að eins 35 krómir. þó að námskeiðið standi frá 1. okt. til 15. des. Námsgrein- ir: Reikningur, bókfærsla, vélrit- ,un og vershmarlöggjöf. Kensla vé’rður annað livert kveld. Um- •sóknir þurfa að vera komnar fyr- ir 15. sept. til stjórnarinnar, Lækj- argötu 2, sími 1292. Ennfremur hefir þetta sama verslunarmanna- félag kveldskóla fyrir sendisveina, er byrjar J. okt. Kent verður: ís- Jenska, reikningur, bókfærsla og ,enska. Kappróðurinn á morgun. K, R. og Ármánn hafa æft róð- tu af kappi í stunar, og verður nú keppt ttm Kappróðrarhorn íslands i. morgun, ásanu nafnbótinni „besta kappróðrarsveit íslands“. Kappmótið hefst kl. 2 síðd. i Ör- firisey. Frá Flugfélaginu. Hringflug verður á morgun og hefst kl. 2, en skrifstofan er opin frá kl. 11 f. h. Lúðrafélagið Svanur heldur hlutaveltu á morgun. — „Svanur" var stofnaður urn síð- ijstu áramót. Fru þar saman komn- •jr mjög áhugasamir menn, og hef- ir strax horiö á ágætum árangri. Reir ætla aö láta til sín heyra við Goodtemplarahúsiö á morgun kl. 4. Ættu bæjarbúar að sýna þess- Lini góða félagsskap góðvild, og styrkja þá i starfi þeirra. Mttnum verður veitt móttaka í Good- femplarahúsinu eftir kl. 6 i kveld. E. B. J. Skemtun verður að Álafossi á morgun. Um 40 úrvals sundmenn sýna list- ir s'mar. Dans á eftir. Sjá augl. Altaf að minka. Það er einn hlutur, sem mig langar til að vekja máls á, þó aö eg sé litt til þess fær, aö skrifa i biöð, og hann er sá, að mér virð- ist mikill munur á því nú og' fyrir nokkurum árttm, hverstt ,,bollur" (og jafnvei sumt fleira, sem bak- Jirarnir selja okkur), ertt minni nú et: áður. Eg man þá tíð, aö boll- urnar hjá Bernhöft og Frederik- sen sáluga voru bæði stórar og góðar og þótti okkur krökkunum ekki lítil saðning í einni bollu. Það var ekki litill fengur, rtð íá að kaupa sér bollit hjá Bernhöft, þegar komiö var á kveldin úr Yatnsmýrinni frá móhreykingu eða jiess háttar. Fg man svo langt, að við systkinin voruni jiá stund- um svöng og hlökkuöum til aö mega kotna við i bakaríinu. Og jió aö það væri krókur, þá voru jiau sporin ekki talin eftir. — Eg hefi nú borið jiað undir kunningjakon- ur mínar, seni eru á líkum aldri cg eg, hvort jieim finnist ekki munur á bollunum nú og í „gamla (iaga", og eru þær allar á Jieirri skoðun, að jiær sé nú snögt um minni. Og okkur kom saman ttm, að þær væri altaf að minka. Sum- ttm fingt þær minka viö hverja Verðhækkun, en ekki er eg viss um að það sé rétt. — Eg er gom- ul i hettunni og gamaldags og kann Jiess vegna ekki að meta t'ýjtt tiskuna. enda fellur mér niargt illa, sem frarn við okkur kemur á siðustu tímum. Það er r.ú sjálfsagt hótfjmdni, að vera að gera sér rellu út af öðrtt eins og Jivi, að bollurnar skttli hafa tninkað í seinni tið, eu eg er ekki hörtmdsai' og læt mig eintt gilda, jió að jietta verði kallað kerlingar- nöldttr. Amnia. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun : Helgun- arsamkoma kl. ioýý árd. Ensain F.. D. Holland stjórnar. Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 4, ef veð- ur leyfir. Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd. Lautn. H. Andrésen stjórn- ar. Lúðraflokkurinn og strengja- sveitin aðstoða. Allir velkomnir! Pétur Sigurðsson flytur fyrirlestur i Varöarhús- inu annað kveld kl. 8/ ttm það. hvert sé hið mesta framfaraspor framtiðarinnar. Allir velkontnir. Knattspyrnumót 3. flokks heldur áfratn á morgun. Kl. ijý keppa Frarn og Víkingur, og kl. 2/ K. 1\. og Valtir. — Seinustu kappleikar Jiessa móts. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá N. N„ 5 kr. frá konu, 5 kr. frá M. S. B. SQQOQQQaOQQQQQGQOOQOQCXXXX Fegarst - sterkust - best! —- kr. 250,00 — Sportvöruhús Reykjavíkur. tXXXXXXJOOOOOOOOOOOOOOOOOO E3C232S Setri! Odýrari! 1 sex ár hafa „BOSCH“ reið- hjólalugtir verið einróma við- urkendar bestar hér á landi sem annarsstaðar. Þær hafa nú aftur verið end- iirbættar, en eru þrátt fyrir það ódýrari en áður. BOS Heildsala. Smásala. Fálkinn Ávalt tilbúnar, livergi vandaðri né ódýrari en á líkkistuvinnu- stofu Tryggva Árnasonar, Njálsgötu 9. Simi 862. Bökiina* droparnir í þessum um- búðum, eru þektastir íun all land fyrir gæði og einnig fvrir að vera þeir drýgstu. Húsmæður! Biðjið ávalt um bökunardropa frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Ppjónakjólar TJtvarpið í dag. Kl. 19,30: Veðurfrégnir. — 20,30: Orgelhljómleikar (Páll Isólfsson, organisti). 20,50: Óákveðið. — 21: Veðurspá og fréttir. - 21,25: Dansmúsik. Ullarútflutningurinn nam í ágúst 89.480 kg„ verð kr. 104.860.00, en á timabilinu jan.-—ágúst 578.634 kg„ verð kr. 768.660.00. Á sania timabili í fyrra 87.106 kg., verð kr. 139.- 670.00. Útflutningur á skinnum, söltuðum, rotuðum og herl- um, nam á límabilinu jan.— ágúst að verðmæti liðlega 100.- 000 kr„ þar af rotuð skinn fyr- ir lcr. 70.150.00. Á sama tíma í fyrra voru flult út söltuð skinn fyrir kr. 14.980.00 og liert skinn fyrir kr. 21.830.00. en engin engin rotuð skinn. allskonar kven- og telpna, — feikna birgðir komnar, ódýrari en alstaðar annarsstaðar. H R 0 W N, Laugaveg 19. Mæðiu’! Alið upp hrausta þjóð og munið að gefa börnum ykk- ar og unglingum silfurtært þorskalýsi. Fæsl í „Von‘5 S m fi&TSTOFAN, Aðalsfrætl 9. Sisnrt branS, nesti etc. aent heim. VeitÍMgar Nýkömnar birgðir áf okkar viðurkenda kartoflumjöli, Hrís- mjöli og Sagómjöli í 50 og 10 kg. pokum. M. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). „baá getur verið jeg sé g&maldags (4 Þvotturittn minn verðnr hvltari með segtr húsmóðirin „En eg er ekki svo heimsk, ttð eg vilji ekki nota þaS sem er gott, vegna þess aö það er nýtt. Til dæmls Rinso. Gamla aS- fer'ðin, að núa og nudda tímum saman og nota sterk bleikjuefni til að gera þvott- inn hvítan, vann verkið helmingi ver en Rinso. Rinso gefur ljómandi sápulöSur, það nær úr öllum óhreinindum og gerir þvottinu hvitan sem mjöll. Það þarf euga lileikju, fötin endast þvi margfalt lengur. Fylgstu méð tímanum, eins og eg, og þvoðu með Rinso.“ ÞaS er ðhætt að þvo snýkstu nllarföt úr LXJ X. En hvað hin viðkvæmústu ullarföt verða mjúlc og teygjanleg, þegar þau þorna eftir LUX-þvott- inn. Upprunalegi liturinn lielst skær og skinandi, þau láta eins vel til, eru jafn hlý og fara ávalt eins vel og ný væru. Þar sem núningur með óvalinni þvottasápu gerir ullarfölin hörð og eyðileggur þau, þá má þvo þau aftur og aftur úr LUX, án þess að unt sé að verða þess var, að þau hlaupi, eða skemm- ist á nokkurn hátt. Hinir gegnsæu LUX sáputíglar eru hreinasta þvottasápa, sem nokkurn tíma hefir verið fram- leidd. Reynið LUX á vönduðustu ullarflikunum yðar, og sjá, eftir margra mánaða notkun lita þau út sem spáný væru. Minsta stærð 30 aura. Miðlungs stærð 00 aura. Minsla stærð 30 au. Miðlungs — 60 — S.EVER BHOTHF.RS l.iMlTED. l’OKT SUNLIGUT.ENGt.AND. ÚOOOOOOOOOOOOOOQOOQOOOOOOOtXXXKXXXXJOQOtíOOOOOOOOOOOQQOt Best að anglýsa i Vísi. XXXXXXXX5QtX50OOOt5Q0OQOQQQ0;XÍtXXXiOQQQQQ<XXXXXXXXXXXXXXX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.