Vísir - 12.09.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 12.09.1931, Blaðsíða 2
)) feiKm i Olsem (( Nýjar birgðir fyrirliggjandi af: Ilmbúðapappír, 20, 40 og 57 cm. Bréfpokum, % kg. — 10 kg. Elinjagarni, mislitu. Seglgarni, Skógarni, Gúmmíböndum. Lægsta vcrð í bænum. Símskeytí —o--- Khöfn, 11. sept. (Frá fréttaritara FB.). Vinnudeilunum lokið í Noregi. Vinnudeilunum er lokið i Noregi. Samkomulag náði'st seint í nótt um seinasta deilu- atriðið, nefnilega launakjör múraranna. Vinna hefsl í öllum atvinnugreinum næstu daga. I.aunakjör verða hirt seinna. Osló, 11. sept. Unitcd Press. FB. Forvaxtahækkun. Forvextir liafa vcrið hækk- aðir úr 4% í 5% frá og með laugardegi að telja. Hafnarstækkun í Southampton. I ráði er að stækka höfnina í Southampton að miklum mun, enda hafa skipaferðir um Southampton aukist svo mjög á síðari árum, að mikil vand- ræði eru þar vegna þrengsla í höfninni. Hin jniklu og frtcgu hafnarmannvirki. sem þar voru gerð árið 191!), eru ekki lengur í samræmi við nútíma- kröfur. Auk annara umhóla, sem i ráði erú, er unnið að því að smiða ]mrkví i Southamp- ton fvrir nýja Cunardlínuskip- ið, sem verður stærsta skip i heimi, en engin þurkví í Bret- landi er . nægilega stpr fyrir þetta mikla skip. Innan árs ^verður jiessi þurkvi fullgerð. Ráðgerl er, að stækka höfnina svo, að áður langt líður vcrði nægilegt rúm i höfnirini fvrir (i af stærstu farþegaskipum heims — umfram þá afgreiðslu, sem nú er hægt að sinna, verð- ur þá hægt að afgreiða sjö '50,000—75,000 smálesta skip i einu í Southampton. Hafnar- mannvirki þau, sem gera á, kosta samkvæmt áætlun svo miljónum sterlingspunda skift- ir. „The Southern Railway“ her megin kostnaðinn við fram- kvæmdirnar, (Ur hlaðatilk. Rretastjórnar. (FB). Manntal í Canada. —o--- Allsherjarmanntal fór fram í Canada i júnímánuöi s.I. og mun alllangur tími' líða þangaíi til fullnaðarskýrslur eru fyrir hendi. F.n hráðahirgSaskýrslur þær, sem hirtar hafa veriS, veita ýmsar mikilvægar upplýsingar um aukn- ingxi íbúafjöldans í hinum ýmsu fylkjum landsins. Ariö 1901 var ihúatala Cariada 5.371.365, áriS 1911 7.206.645 og áriö 1921 8.788.483. BráSahirgSaskýrslurnar leiöa í Ijós. aS íhúatala Canada er nú næstum ]>ví 10.000.000. eða um þaS hil álika og íbúatala Argen- tínu. Seinustu 50 árin hefir íhúa- tala Cariada þrefaldast, og geta má þess, ]>egar um er aö ræSa hin- ar miklu breytingar, senr oröiö hafa á þessum tíma, aii ihúatala Winnipeg-horgar hefir vaxiö úr 241 í 217.587. — íbúaaukningin er tiltölulega rnest í vesturfylkjunum. íhúatála borgarinnar Vancouver (á Kyrrahafsströndinni) hefir tvö- faldast á tiltölulega skömmum tíma. I Canada hefir hvervetna, ])aö sem af er þessari öld. veriö um rniklar framfarir aö ræöa. Vesturfylkin hafa til skamms tíma tekiö viö stööugum straum inn- ílytjenda, 'en jafnframt og' vestur- fylkin hafa veriö tekin til ræktun- ar, hefir hverskonar iönræksla aukist mjög í austurfylkjunum. Eins og flest önnur lönd á Canada viö mikla erfiöleika aö stríöa vegna heimskreppunnár, en vegna gæöa landsins og dugnaöar íhú- anna, þarf ekki aö efa, að Canada á glæsilega framtíö fyrir sér. — (Úr blaöatilk. Bretastjórnar. FB.). Hveitiframieiðslan. Samkvæmt áreiöanlegum ame- rískum skýrslum_ nema hveiti- lurgöir Bandaríkjanna nú hálfri miljón skeppa, umfram ]>aö sem seljanlegt 'er í landinu sjálfu. Er þetta gert að umtalsefni í mánaö- arskýrslu National City Bank í New York. Áætlaö er. aö hveiti- iramleiöslan í Randaríkjunum 1931—1932 nemi , 69 miljónum skeppa. en þaö er miklum mun meira en meöaltal áranna 1925— 1929. Hins vegar er húist viö.aö hveitiframleiöslan í heiminum veröi 200 milj. skeppa minrii en 1929—1930, samkvæmt nýbirtum húnaöarhagfræöi-skýrslum. En í júlí var verö á hveiti 40 eents lægra en í fyrra. f fyrra, segir í skýrslunni, var hveitikau])mönn- rm ekki orðin ljós samkeppni Rússa á þessu sviöi, en nú vita menn á hverju von er úr þeirri átt, og hefir ]iaö komið í veg fyr- ir ógætilega hveitiverslun, ]iar sem allmjög er óvíst, hvernig Rússar fara aö í samkeppninni. Hveiti hefir samkv. opinberum skýrslum veriö sáö í 94.100.000 ekrur lands, en liölega 83 milj. ekra í fyrra, en taliö er aö uppskeran á ekru veröi minni en 1930. Það mun hafa mik- il áhrif á hveitisölu, hvort Rúss- ar leggja mikla áherslu á aö selja hveiti sitt, sem þeir gæti hæglega notað aö mestu leyti heima fyrir. Végna hinna miklu hveitihirgöa er búist viö. að hveitiverð haldist lagt um skeiö. Verö á hveitibrauö- um hefir hvarvetna lækkað i hlut- falli viö verölækkuri á hveiti, nema hér, ]iar sem heita má, aö menn þoli ]iaö möglunarlaust aö verö haldist aö kalla óhreytt á hrauöum, ])ótt verö á rúgmjöli og hveiti sé stórum lægra en veriö hefir. VlSIR Garðrækt. Við íslendingar liöfum löng- um liaft ])að orð á okkur, að við hcfðuin litinn skilning á að prýða kringum liíhýli okkar. Var það eitt af því, sem við til skamms tíma vorum eftirbátar fornmanna i, því af íslendinga- sögunuin erljóst, að landnáms- menn höfðu garða við Iiihýli sin, ])ótl eigi vcrði sagt livc alment það hafi verið. Al- kimnug er barátla ýinissa góðra manna fyrr og síð- ar fvrir aukinni garðyrkju, hæði til nytja og skrauls. Er þannig kunn starfsemi manna sem Eggerts Ólafssonar, Björns i Sauðlauksdal o. fl. í þessa átt. En alveg fram á síðustu ár hef- ir framförum á þessu sviði miðað alt of hægt. A seinni liluta lð.aldar fór garðyrkja þó nokkuð að aukast, fyrir starf og álnif merkra, álnigasamra manna, og síðan stofnuð voru félög', sem hera þessi mál fyrir hrjósti, liefir það mjög færst í vöxt, að menn ræktuðu hlóm og tré í görðum. Rælctun kar- taflna og rófna er fyrir alllöngu orðin almeun, en mikið skortir enn víða á fjölbreytni í nvtja- jurtaræktina, sem orsakast að mestu leyti af því, að menn hafa óvíða, nema í kaupstöð- um, komist upp á, að neyta garðávaxta, annara en algeng- ustu teguridanna, nema þá helst hér i Reykjavík. Vonandi hreiðist ræktun káltegunda o. fl. Iiéðan út 11111 sveitirnar. En af því eg ætlaði aðallega að minnast á blómarækt og trjáa, fjölyrði eg ekki um þetta að sinni. Þeir, sem komu á hlómasýninguna, sem lialdin var i fyrradag liér i hænum, geta borið vitni um það, hve fjölhreytt og fögur hlóm er Iiægt að rækta hér, og raunar þarf nú orðið ekki annað en ganga um bæinn, til að sann- færast um þelta. Svo mjög fleygir nú hlómaræktinni fram. Erfiðara gengur með trjágróð- urinn hér, enda skilyrði að sumu leyti slæin liér í Reykja- vik, en sannarlega er það virð- ingarvert, livað margir prýða nú garða sina með runnum og trjám. Er þetta hinn mesti meiim'ngarvottur, og eru Revk- víkingar með þessu að sanna þeim útlendingum, sem hingað koma, að það er ekki léngur satt, að hér húi þjóð, sem hafi enga tilfinningii fvrir því, að liafa fagra garða um híhýli sín. Garðræktin venur nienn af alls konar hirðuleysi og óþrifnaði. Sá maður eða kona, sem liefir vel liirtan blómagarð við hús sitt, þolir þar engan óþrifnað. Eg sé, að það er altaf verið að skamma okkur Reykvíkinga í stjórnarblöðúnum, fyrir eitt og annað, en eg Ireld nú, að þrátt fvrir örðugri skilyrði standi Reykvíkingar í þvi efni, sem hér um ræðir, meginþorra sveitabúa framar, og vil eg þó síst af öllu á þá lialla. Væntan- lega rennur sú stund upp, er snotur hlóma og trjágarður verður við livert l)ýli á íslandi. Sannleikurinn er nú líka sá, að fólk í sveitum liefir lært garðyrkju hér, þessi menning hefir færst iit inn sveitirnar að- allega frá gróðrarstöðvunuin liér og á Akurevri. Aukinn þrifnaður og margt annað gott liefir hreiðst vit i sveitum fyrir á 11 r i f k a 11 p s t að a rb ú a. Mikið gladdi það mig uin daginn, er eg var á ferð austan Helmingi meira en áður gilda nú arðmiðamir, sem eru með Swastika eigarettum. Ný hlutaskrá fæst i hverri verslun. Takið eitt eintak. fjalls og kom í sveit, sem eg liafði verið i fyrir 20 árum, að þar sem eg þekti til, voru nú snotrir blómgarðar með vænum revni og hirkitrjám, en þau voru ungviði, er Qg var þar. Þó- gladdi það mig enn meira, að á nýhýli í þessari sömu sveit hafði verið stofnaður trjágarð- ur um leið og húsin voru hygð. Sýnir þetta, að augu manna haí'a mjög opnast fyrir þvi, að fegurð og nytsemd eiga að haldast í hendur. Vil eg að síðustu livetja lil ]>ess, að lögð verði áhersla á það framvegis við harnakenslu, að vekja álniga fyrir garð- vrkju, hlóma og trjárækt. Eitt- liva'ð er byrjað á þessu, en j mikluin mun. 7. sepl. 1931. Kona. Tdnlistaskðlinn lekur til starfa i byrjun næsta mánaðar, með svi])uðu sniði og síðastliðinn vetur. Ráðnir hafa verið tveir kennarar frá Vínar- borg, sem fyllilega má gera ráo fyrir, að hafi þá kunnáttu til að bera, hæði verklega og listræna, er vér megum vel við una, enda eru þeir valdir aí' þeim manni, sem er einna kunnugastur þörf- um þessa unga fyrirtækis. Páll ísólfsson verður skólastjóri áfram og i skólaráðiuu flestii þeir sömu og í fyrra. Kent verð- ur að leika á fiðlu, píanó og orgel og auk þess hljómfræði, en ])ekking í þeirri fræðigrein, svo nokkuru neini, mun vera sjaldgæf hér, en er þó nauðsyn- leg öllum er við tónlist fást, jafnt ])é)tt í smáum stíl sé. Von- andi verður þess ekki langt að biða, að skólinn geti bætt við kenslu í tónlitsarsögu. Þær greinar, sem glæða skilning og atliygli eru eigi síður nauðsyn- legar en verklega kunnáttan, og koma jafnt að notum þeim er hlusla á flutning tónverka eins og þeim er flytja þau. IÞegar skólanum var slilið siðastliðið vor, munu margii' liafa verið vondaufir um, að framhald gæti orðið. Það mun því mörgum ánægjuefni, að nú liefir svo skipast, að fært þykir að halda starfinu áfram, þótt ekki muni það áhættulaust Ineð öllu, hvað fjárliaginn snertir. En þess er að vænta, að þeir menú er liafa lagl þessu mál- efni lið i orði og verki, þurfi ekki að gjalda hjartsýni sinnar á framtíð tónlislarinnar hér á landi. B. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 10 árd. síra Friörik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 2, sira Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju : Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 siöd. gu'Ssþjónusta með þrédikun. í spítalakirkjunni í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðs])jónusta með prédikun. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 8 st., ísa- firði 7, Akureyri 8, Stykkis- hólmi 10, Blönduósi 8, (skevti vantar frá Raufarhöfn og Tyne- rnouth), Hólum í Hornafirði 7, Grindavík 10, Færeyjuni 4, Julianehaab 11, Angmagsalik 3, Jan Mayen 3, Hjaltlandi 7, Kaupmannaliöfn 10 st. —- Mest- ur hiti hér í gær 11 st., minstur 6 st. Sólskin 5,4 stundir. — Hæð frá Norður-Grænlandi suðaustur yfir ísland og Fær- eyjar. Lægð fyrir sunnan Grænland á hreyfingu austur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Suðaustan kaldi og þurt i dag, en sennilega alllivass með rigningu, þegar líður á hóttina. Breiðafjörður, Vest- firðir: Hæg suðaustan átt. Úr- komulaust og sumstaðar létt- skýjað. Norðurland, norðaust- urland, Austfirðir, suðaustur- land: Hægviðri. Víðast létt- skýjað. Guðrún Magnúsdóttir, Bárugötu 34, veröur sjötug á morgun. 13. sept. 71 árs er í dag Kjartan hreppstjóri í Hagaseli í Staðarsveit Þorkels- son ])resls að Staðastað. Hann Iiefir dvalið hlindur hér í bæn- um síðan i öndverðum maí- mánuði, sór til sjónhótar, og mun nú ærið tvísýnt til hvers endans ])oka muni um batann. Yrði honuni langt myrkrið, ef draga skyldi til þess er verra væri, þvi að enn fer hann nieð ókorpnaða karlmensku og þrek. og' eigi er honum mornað starfsþorið. Mundi sveitungum hans þá verða ljóst, livílíkt skarð vrði i fylking þeirra, væri lionum varnað alha starfa liéð- an af. Þar hefir hann verið metinn og virtur og til flestra ráða kvaddur. N. Erling Krogh söng í gær í Iönó fyrir, fullu húsi. Fögnu'Sur áheyrenda var mikill. Krogh ætlaSF vestur á Dettifossi í kveld, en vegna þess aÖ ski])i(S hefir hreytt áætlun (íjöIga'S viðkomustö'Sum), fer liann ekki fyrr en mefi Dronning Alexandrine á þriöjud. Á mánud. ætlar liann aö syngja í fríkirkj- imni með aösto'8 Páls Isólfssonar. Erlend hlaðaummæli lænda til ])ess aS Erling Krogh láti engu ver að syngja andlega söngva,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.