Vísir - 19.09.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 19.09.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: JPÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrsQtsrmðjusími: 1578. Afgrei'ðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavik, laugardaginn 19. september 1931. 2óá Ihl Gamla Bíó Mi Þýsk 100% lal- og söngva- mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika Charlotte Ancler. Walter Janssen. Lögin hafa samið Jean Gilbert. Walter Kollo. Rud. Nelson. MICKY MOUSE: Hljómteiknimynd. Heimðallur, félag ungra sjálfstæðismanna, heldur fund í Varðarhúsinu á morgun kl. 2 siðd. DAGSKRÁ: 1. Hvenær er bylting réttmæt? 2. Vinveitingatiminn á Hólel Borg. 3. Félagsmál. STJÓRNIN. Sendisveinadeild Merkúrs. Aðalfnndur deildarinnar verður haldinn á morgun kl. 2 siðd. í Kaupþings- salnum (í Eimskipafélagshús- inu, uppi). Dag'skrá: 1. SkjTt frá störfum deildar- innar siðastliðið sumar. 2. Tillögur um starfstilhögun. 3. Stjómarkosning. 4. Kosnar nefndir. 5. Ýms mál. Stjóm deildarinnar brýnir f>TÍr meðlimum að sækja fund- inn vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Skjala- möppur seljast þessa daga með 20% af- slætti VERSL. GOÐAFOSS. Laugavegi 5. í slátur, mun nú sem ætið áður gott reynast fx-á VERSL. G. ZOEGA. V élstj órastarf óskast. Pétur Jóhannsson, Freyjugötu 25. A 1. hæð epu til ieigix slór herbei’gi með 2 sýningargluggum á móti Austurstradi. frá 1. okt. Agæll fyrir sölubúð eða skrifstofu. — Upplýsingar i BRAUNS-VERSLUN. æ GAS Vélar með bökunai’ofni og hitageymi. Tæki, emaileruð, margar gei’ðir. Bökunarofnar. Slöngur. Ef þér þekkið ekki gasvéiarnar frá okkúr, þá geriö svo vel og leitið upplýsinga um þær hjá okkur, eða þeim, sem uota þær. Nýja Bíó ! ■■ Heirnar liátign ástapgyðj an. (Ihre Majestát die Liebe). Þýsk tal- og söngvakvikmynd i 11 þáttum, sem óhætt mun að fullyrða að sé skemtilegasta og fjörugasta kvik- mynd, sem Þjóðverjar liafa gert til þessa dags, það sýnir sig líka besl á því, að svo mjög þótti Ameríkumönnum til myndarinnar koma, að Warner Bros keyptu einkarétt að henni fyrir liálfa miljón dollara. — Myndin fjallar um lífsgleði, hljómlist, ungar ástir, og mun veita öllum unguin sem gömlum er bana sjá og hevra, ógleymanlegar ánægju- stundir. Aðalhlutverk leika: Kathe von Nagy. Franz Lederer. Gretl Theimer. Otto Wallenburg. Alþektir þýskir leikarar. Jolis. Hansens Enke. xx Barnaföt frá Malín. 5<xío«4x;oootxx>i>05xx>öci;xíí«5txxjíxxr.xí;«}ooooooo<»oooísoooooís<y IBifreiöastööin „HEKLA“ 1 hefip aðeins nýja bíla til leigu. Lægst verð, Reynið vidskiftin. Simi 1232. | SOOOQOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOISOOOOOOOCOQOOOOOOOOOOOOOOOOI Bráðum fara börnin í skólann. Muniö Malín, þegar þér þurfið að kaupa skóla- fötin. — Þaðan eru þau endingargóð, íslensk og hlý. Munid Malín, Laugaveg 20. Sími 1690. (Gengið í gegnum rafmagnsbúðina). Tilkpning. Hatta- & Skermabúðin er ílntl í Austurstræti 8 (áður Bókaverslun ísafoldar). Tek upp mikið úrval af nýtísku Kvenhöttum (Paris- ar og Vínannodell), einnig mikið af Barnahöfuðíolum. Nýkomið mikið úrval af allskonar Skennum — Skermagrindum — og efni í Lampaskenna. --- Lítið í nýju búðina. - Ingibjörg Bjarnadóttir. A. S. V. A. S. V. Kvöldskemtun i Iðnó 20. sept., kl. 9 síðd. Fyrirlcstur: Einar Olgeii-sson. Illjómsveit spilar. Blástakkar: Leikflokkur verkamanna. Bamadcild A. S. V. (piónerar). Blástakkar: Dans. Hljómsveitin á Hótel ísland spilar. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu, útbúinu og i Bókav. Sigf. Eymundssonar. Einnig frá kl. 5 á morgun (sunnud.) i Iðnó og kosta kr, 2,00. * Styx-kið hjálparstarfsemi A. S. V. A. S. V, sameinar verkalýðinn í baráttunni fyrir bættum kjörum í Allt með íslenskum skipnm! f Að gefnu tilefni tilkynnist: Uiji siðustu áramót lækkaði eg verð á gerfitönnum niður i það verð, sem Iægst var hjá tannlæknum i Reykjavik. -— Nú hefi eg einnig, frá 1. september, lækkað taxta fyrir önnur tannlæknisverk. Hallup Hallsson tannlæknir. Vátrygging biireiða. Vátryggingarfélagið BALTICA hefir með bréfi dags. 16. þ. m. tilkynt, að eftirtaldar bifreiðir séu falln- ar úr vátryggingu vegna vanskila á iðgjöldum: RE. 18, RE. 24, RE. 79, RE. 82, RE. 91, RE. 96, RE. 132, RE. 180, RE. 199, RE. 221, RE. 249, RE. 260, RE. 263, RE. 280, RE. 281, RE. 303, RE. 335, RE. 347, RE. 368, RE. 374, RE. 438, RE. 478, RE. 481, RE. 573, RE. 608, RE. 628, RE. 632, RE. 634, RE. 640, RE. 652, RE. 656, RE. 662, RE. 667, RE. 669, RE. 672, RE. 674, RE. 675, RE. 676, RE. 677, RE. 683, RE. 685, RE. 719, RE. 766, RE. 832, RE. 874. Ef eigendur þessara bifreiða hafa ekki innan viku frá birtingu þessarar auglýsingar sýnt á lögregluvarð- stofunni skilríki fyrir því, að vátryggingin sé aftur komin í lag, verða bifreiðirnar teknar úr umferð og seldar.--- Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. sept. 1931. HERMANN JÓNASSON.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.