Vísir - 19.09.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 19.09.1931, Blaðsíða 3
VlSIR sr ^ j v—^ i ♦ ^sffTFS'-^c !ftatana|te|ltiaoí(mr i Btómavinir! HcmUufataltmttstttt o$ iitmt SEaugaveg 34 <^tmi: iSOO ^Meijítjatjtti Fullkomnar vélar. Nýjustu og bestu litir og efni. Þaulvant starfsfólk. Tíu ára reynsla. Aliar matvðrnr ar best að kaupa í verslun liinn'a vandlátu, ..Merkjasteini", Vesturgötu 17. Sími: 2088. Alið sjálfir upp gluggablpniin yðar. Kaupið góða afleggjara með ról. Kosta einungis 1 kr. stykkið í potti, frá Höyer i Hveradðlnm. i I Begóníur, Helíótróp, Fúxíur, Asparagus. finn og grófur, ! Pelagóníur, Þriggja konga blóm. j Ennfremur smáplöntur af Aka- í síu á 85 aura stykkið. Plönturnar fast í Biómaverslnninni, g £fí SATSTOFAN, Aðalstrætl 9. Bmort braaS, ■esti ete. seat heim. VeitÍBgar Ávalt tilbúnar, livergi vandaðri ;né ódýrari en á líkkistuvinnu- jstofu Tryggva Arnasonar, Njálsgötu 9. Sími 862. Hití og þetta. Öeirðasamt í írlandi. Talsvert bar á óeirðum í ír- jandi í s. i. mánuði, á landamær- ;um Ulster og friríkisins. íbú- arnir í Ulster kenna „irska lýð- veldishernunT* um ýms hermd- arverk, ^em unnin liafa verið á þessum. slóðum. Carmania, eitt af skipum Cuhardlínunnar, var fyrsta kaúpskipið, sem bú- ið var fallbyssum á lieimsstyrj- aldarárunum. 7. september 1914 sökkti Carmania vopnuðu þýsku kaupfari. Carmania bef- ir verið í förum á milli London og Ne\\’ York, en er nú orðið gamalt skip og verður rifið i haust. Atvinnuleysið í U. S. A. Hoover forseti skipaði í sum- .ar nefnd manna, sem' iielir ]iað hlutverk með höndmn að finna ráð til að draga úr atvinnuleys- iiiú. Formaður nefndarinnar er Walter S. Gifford, forseti tal- síma og ritsimafélags Banda- rikjanmi. Nefndin hefir aðal- báekistöð sína í Washington. Suðusukkulaði „Overtrekífc Atsúkkulaði KAKAO þessarvörur eru heims-* i SifsTsi* rSTi fyrirgæíi ▼ .mmjámsbH ts, &KMABA* Ný verðlækkun: Kaffistell, 6 manna, 12,00. Kaffistell, 12 manna, 19,00. Öll dýrari kaffistell með 20% afslætti þessa viku. Öll niðursuðuglös með 20% afsl, Allar messingvörur með ■30% afslætti. Dömutöslcur og veski með 20% al'slætti þessa viku. ■ 8 Íf Bankastræti 11. NÝLAGAÐ DAGLEGA: N tirnberger-pylsur Þurfa aðeins að brúnast á pönnu. íí. G «ðní andsson & C». Vesturgötu 16. Sími: 1769. T Verð á öllum nýkomnum GÚMMÍSKÓFATNAÐI hefir stórlækkað, og selst ásamt eldri birgðum með bæjarins lægsta verði. ENNFREMUR: Kvenskófatnaður, fallegir götuskór, frá kr. 10,00. Karlmannaskófatnaður. randsaumaður. hvergi fallegra né ódýrara úrval. Með næstu skipum koma ódýrustu karlmannaskór borgarinnar. STEFÁN GUNNARSSON Austurstræti 12. — Skóverslun. 37 — Laugaveg Tunoumálenámskeið. Enska — Frákkneska — Þýska — hefst 1. október. Nánari upplýsingar veitir G. Kr. Guðmunds- son, Hótel Heklu. Til við- tals laugartl. og sunnud. n. k., kl. 5—8 síðdegis. iiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiniHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii Fljótshlíd kl. 10 f. h. og síðdegis alia daga. MafnaipQöpd — — H í filsstada# Sími 715. ISIgiilISEIllIilBililIlBliSIIf Sími 716. — Zf ec w Betri! Ódýrari! Á pes.su ári hafa Bosch raf- mágnslugtir enn þá verið end- urbættar. Þær lýsa nú með full- um styrkleika, strax á hægri ferð, og eru þrátt fyrir það ó- dýrari. Heildsala. Smásala. Fálkinn. Gggert Glaessen hæstaréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. Á miðdagsborðið daglega, nýr silungur, nýtt fiskfars, nýtt kjötfars, ný hfur, ný lijörtu, nýtt dilkakjöt, ný tólg. Kjötbúðin í Von. ÍÍ8ÍS-K1FFI8 prir aUa giaða. ,,Má]ivo iitaða pvotta með Rinso?“ Meó RINSO haldast litirnir hreinir og óbreyttir segir húsmó'Öirin. „Og þa'8 held jeg nú ! Rinso þvaef hvað sem er. Fín lérept, ,, rlonel ” og litaðir þvottar og stórþvottur, allt f er lielmingi hoegra a'S þvo me'Ö Rináo. Þa8 parf ekki a8 núa og nudda svo fín lérept endast lengur, og hvítir þvottar verða hvítari á méir en hel- mingi styttri tíma.“ : Er aðeins selt í pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki—55 aura LEVER BROTHEES LIMITCD PORT SUNLIGHT, ENGLAND W-R 23-047* Málverka- og graphik- sýning I! Opin daglega i Góötemplarahúsinu kl. 12-7 e. h. XSOOOOOOOÖSXStXSSÍCSOOOÍXlOtKSOí Taflmenn, verð frá kr. 1,75. Taflborð, verð frá kr. 1,50. Halma-töfl. Spil. Spilapeningar. Spilakassar. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. ÍOOOOOOOOOtXXXXSOOOOOOOOOOt j*ffa Aiit með jslsnsknin skipum! T APAÐ - F U NDIÐ Kventaska tapaðist á leiöinni frá Bankastræti niður i Hafnarstræti. Finnandi vinsaml. be'Sihn að skila henni á Njálsgötu 75. . ( 93í Tapast hefir gullbrjóstnál mfeð perlu. Skilist í Þingholtsstræli 24, uppi. Fundist hefir lítið veski nieð' peningum í. Vitjist gegn borg- uri auglýsingarinnar á Laúga- veg 76 C, uppi. (915

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.