Vísir - 19.09.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1931, Blaðsíða 4
VI S I R Ný kjötbúd tók til starfa í dag' á Njálsgötu 23. — Góðar vörur. Lágt verð. I KENSLA | I--------------------------i i Þýsku kennir Brynjólf- ur Bjarnasön, Vesturgötu 16 B. — (882 I I---—----—--------_ 't l Þeir, sem vilja fá kenslu (manuduktion) í stærðfræði o. fl., tali við mig sem fyrst. Sími 66. Lúðvík Sigurjónsson. (964 Barnaskóli minn, fyrir börn a aldrinum 5—9 ára, tekur til starfa 1. okt. Til viðtals i síma 2104, kl. 10—12 f. h. Fríða Sig- urðardótlir, Skólavörðustíg 14. (946 Þýska. Kenni þýsku og bréfa- skriftir á verslunarmáli. — D. Takács, Laugaveg 84. (898 Eg kenni skólaskyldum börn- um i vetur. Sigríður Hjartar- dóttir, Baldursgötu 31. Sími 1429. (893 Enskukensla. Ábersla lögð á góðan framburð. Uppl. Öldu- götu 18, niðri. f900 Enskn og stærðfræði kennir Jón Gunnarsson verkfræðingur. Sími 1954- (854 Tvö herbergi og eldhús óskast. Fernt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 224. (934 4 herbergi og eldliús vestan við baánn til leigu 1. okt. Tilb. merkt: „4“, sendist afgr. Vísis. (963 Nálægí Tjörninni er lil leigu 3 berbergi og eldhús með mið- stöðvariútun í ágætum kjallara. Tilboð scndist afgr. Vísis fyrir mánud. merkt: „Tjörnin“. (962 1—2 hcrbergi ásamt eldbúsi óskast leigt. Uppl. lijá Sigur- sveini Sigurðssyni, Hverfisgötu 100 B og i sima 1336. (961 Vélstjöraskólanemandi óskar eftir berbergi og fæði i vestur- fc -'iuin. Uppl. i m:ii > 1403. (967 Reglusamur og skilvís mað- tir í fastri stöðu getur fengið leígt 1—2 herbergi með sérinn- gangi i ágætu húsi í miðbænum, jneð öllum nýtísku J>ægindum. — Leigutiminn 1 ár. — Tilboð merkt: „Abyggilegur“, afh. afgr. Vísis. (949 1 lil 2 berbergi, sem nota má fyrir vinnustofur, óskast strax. Tilboð sendist afgr. fyrir mánu- dagskveld, merkt: „Vinnu- stofa“. (923 3 herbergi og eldbús óskast 1. okt. Tilboð, mcrkt: „Stýri- maður“, leggist á afgr. Vísis fyrir mánudagskveld. (895 2 herbergi undir skrifstofur eða banda einlileypum karl- manni, til leigu 1. okt. Vestur- götu 5. Upplýsingar á skrifstofu „Sindra“. (891 Tvö sólrik berbergi og eld- bús í góðum kjallara á besta stað, til leigu 1. okt. Einungis fyrir fáment reglufólk. Tilboð, merkt: „1. okt.“, á afgr. Vísis. (887 3—f herbergja ibúð mcð öll- um þægindum óskast 1. okt. Tilboð, merkt: „H.“, sendist Visi. (886 Litið herbergi óskast (má vera þaklierbergi) fyrir kvenna- skólanemanda. -— Uppl. í sima 472, frá 7—9. (885 2—3 herbergi og eldluis ósk- ast; mætti vera í góðum kjall- ara. Loftur Ólafsson, vélstjóri, Bjargarstig 2. (880 Maður i fastri stöðu óskar að fá leigð eitt cða tvö berbergi og eldhús 1. október. — Tilboð, merkt: — „Björgvin“, sendist Visi. (927 Sólrikt forstofuberbergi til leigu fyrir einlileypan karl- mann. Uppl. á Laugaveg 91 A. (920 Forstofustofa fyrir 2, fæði og þjónusta fylgir, i Vestur- bænum. A. v. á. (919 2 berbergi og eldbús óskast til leigu 1. okt. eða ein stofa og eldhús. Tvent fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1949. (914 2 sólrík herbergi til Ieigu fyrir einhleypt fólk á Bergstaða- stræti 82. (913 Maður i fastri stöðu óskar eftir herbergi. — Uppl. í sírna 768, kl. 6—8. (908 1. okt. n.k. fást leigð tvö samliggjandi berbergi á Vestur- götu 3, neðri bæð, hentug fyr- ir skrifstofur. Geir Tliorsteins- son, Vesturgötu 3. (902 Stúlka óskar eflir berbergi með eldbúsi strax. Uppl. í síma 549. (883 | FÆÐI Sérlega gott fæöi fæst í MiÖ- stræti 3 A, steinhúsinu. (321 Eins og aö undanförnu seljum viö frá 1. okt. (yfir veturinn), fæöi á 2,25 pr. dag, meöan rúm leyfir. Viröingarfylst. Matsalan. Hverfisgötu 57. (847 ST. DRÖFN nr. 55 heldur fund á sunnudagskveld kl. 8. Til um- ræöu veröur fundartími stúk- unnar í vetur, ennfremur vín- veitingatiminn á Iiótel Borg. — Margir þektir ræöumenn á fund- inum. Stúkufélagar muniö aö koma og segja álit ykkar um þessi mál. Æ. T. (960 Hestar teknir i fóður. Uppl. gefur Þórður Þórðarson, Grett- isgötu 20 A, uppi, eftir kl. 8 í kveld og kl. 4—7 á morgun. (884 P LEIGA I Sölubúð til leigu. Uppl. í síma 1962 eða 617. (888 Trésmíðaverkstæði til leigu. Fullkomnar vélar geta ef til vill fylgt. Uppl. Hverfisg. 42. (926 Duglegan og ábyggilegan sendi- svein vantar í bakaríiö á Frakka- stíg 12.__________________ (933 Einhloyp stúlka 1 fastri siöðu oslcai efíir herbergi og eldunai - plássi. Ábyggileg greiðsla. Góð umgengni. Uppl. í síma 1403. (958 Stúlka óskast í vist óákveðinn tíma. A. v. á. (948 Menn teknir í þjónustu. Uppl. á Skólavörðustíg 14, uþpi. (945 Vetrarstúlka óskast. Hildur Sívertsen, Suðurgötu 16. (944 Góð stúlka óskast í vist á fá- ment heiinili. Uppl. á Ljósvalla- götu 10. (943 Þrifin stúlka óskast í vist til Eggerts Kristjánssonar, Tún- götu 30. (942 Góð stúlka óskast á barnlaust heimib. Uppl. á Bárúgötu 18. (955 Herbergi í miðbænum til leigu frá 1. okt. eða fyr. Húsgögn, ræsting, ljós og biti fylgir, einn- Sg afnot af síma. Tilb. leggisi inn á afgr. Visis, merkt: „13“. (956 Herbergi lil leigu á Lauga- vegi 143. (954 Til leigu: Reglusamur og ábyggilegur maður getur fengið stórt, vel út búið herbergi vetrarlangt á Sól- vallagötu 14, uppi. (953 Stór sólrík sfofa til leigu. Að- gangur að cldbúsi getur fylgl. Uppl. í sima 1734. (950 2 eða 3 herbergi og eldliús óskast 1. okt. — Tilboð sendist afgreiðslunni fyrir mánudags- kveld, merkt: „1000“. (922 Herbcrgi til leigu. Tjarnar- götu 37. (909 Stór stofa meö forstofuinngangi til leign nú þegar eöa frá I. okt. Þórsgötu 25. (970 2 stofur í miðbænum, lient- ugar fyrir hárgreiðslustofu eða verslun, til leigu frá 1. okt. — Uppl. í síma 1066, frá 1—3 og 4—6.__________________________(747 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Má' vera í góðum kjallara. Skilvís borgun. Uppl. í síma 332 ______________________________ (70 Stórt og gott forstofuherbergi til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 1151. (839 Ibúð, tvö til þrjú ber- bergi, óskast. Simi 117. (546 íbúð óskast. Uppl. i simá 2084. (634 2 herbergi til leigu á Sólvalla- götu 14. (874 Stúlka óskast í vist á fáment heimili. A. v. á. (952 Stúlka óskast í vist á t Hring- braut 130. Sími 1830. (951 Telpa óskast frá kl. 8 árdegis til 1 síðd. og frá kl. 5- —6 síðd. Ólöf Benediktsdóttir, Lauga- veg 49. (896 Góð stúlka óskast að Klöpp á Seltjarnarnesi. (924 Barngóð stúlka, sem vön er húsverkum, óskast 1. okt. Uppl. Ásvallagötu 25. Jóna Jóhannes- dóttir. (894 Stúlka óskast i vist til Þor- steins Þórðarsonar vélstjóra á Bergstaðastræti 2Í B. (892 Tek skepnur til hirðingar. Hefi stúlku til að mjólka. Upp- lýsingar á Rauðarárstíg 13 G. Vigfús Jónsson. (897 Stúlka óskasl. Alice Bergs- son, Skólavörðustíg 6 B. (889 Stúlka óskast nú þegar eða 1. október. Gretbe Ásgeirsson, Gróðrarstöðinni. (929 Abyggileg stúlka éða eldri kvenmaður óskast í vist á Berg- staðastræti 19. (918 Ivona tekur að sér að ræsta skrifstofur, kensluslofur og samkvæmisbús. A. v. á. (916 Stúlka óskast í vist. — Elín Ólafs, Bjarkargötu 12. (912 Stúlka óskar eftir 2 litlum berliergjum og aðgangi að eld- húsi. Sími 446. (910 Menn leknir í Hverfisgötu 71, þjónustu. -— kjallaranum. (907 Myndarleg og liraust stúlka óskast nú þegar Sólvallagötu 20. — (905 Menn leknir í þjónustu á Njálsgötu 74. (903 Skólapiltar og þcir, sem stunda breinlega vinnu, geta fengið góða þjónustu. — Uppl. Laugaveg 8, uppi. (901 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Sussie Bjarnadóttir Laufásveg 25. (969.,. Góða stúlku vantar mig 1. október. — Margrét Gisladóttir, Vesturgötu 30. (914 Vetrarstúlku, bálfan eða all- an daginn og ungling vantar á Hólatorg 2. Sími 117. (732 Stúlku vantar, vana sveita- verkum, og á sama stað karl- mann, vanan skepnuhirðingu. Þarf að kunna að mjólka. Uppl. i síma 163, kl. 6—9 e. b. (816 KAUPSKAPUR Nýkomið: Divanteppi, Vegg- teppi, Boröteppi (pluss), Púöa- borö, Silkirúmteppi, Dyratjalda- efni, Silkigardínuefni i afarmiklu úrvali, Fldhúsgardínuefni, Stores, Silkidúkar, mism. stærðir. Verslun Ámunda Árnasonar. (^40 Nýkomið: Golftreyjur og peys- ui á eldri og yngri, aldrei í meira úrvali en nú. Prjónakjólar, prjóna- föt á drengi, útiföt, gammasiu- buxur, drengjapeysur, fjöldi teg., drengja buxur, höfuðsjöl, vetlingar og sokkar, alskonar. — Verslun Ámunda Ámasonar. (939 Hiö þekta franska alklæði er komiö. Einnig peysufatasilki, svuntusilki, upphlutasilki, skúfa- silki, upphlutsskyrtu efni, slifsi, upphlutsblússur og m. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. (938 Nýkomið: Vetrarkápuefni, sérl. falleg. Silkifóður, Skinn og ullar- kantur. Kápupluss. — Verslun Ámunda Ámasonar. (937 Hinir margeftirspuröu peysu- fatafrakkar eru komnir. Einnig leöurkápur, regnkápur og mislitar gúmmikápur á börn. — Verslun Ámunda Ámasonar. (936 Nýkomið: Vetrarkápur á dömur, unglinga og börn. Mikið úrval. — Verslun Ámunda Ámasonar. (935 Notuö eldavél óskast til kaups. Gefi sig fram i síma 1235 eöa 339-______________________(931 Barnahjólhestar (3ja hjóla), afar sterkir. Barnaleikföng og tækifærisgjafir. — Mikið úrval. •Amatörverslunin. Kirkjustræti 10. Sími: 1683. (947 * Orgel til sölu á Barónsstíg 12.- (941 Steinbús til sölu. Verð 25.000 kr. Góðir borgunarskilmálar. Tilboð, merkt: „236“, sendist á afgreiðslu Vísis. (899 Kolaofn óskast til kaups, belst emaileraður. Uppl. í síma 1383. (890 Eggcrt á Hólmi vill selja noldcrar góðar og ódýrar kýr, og falléga, fullorðna lirúta. (881 Góð svefnstofubúSgögn ineð tækifærisverði á Fjölnisveg 20, Sími 1026. (921 Litið reiðbjól, sem er notað, óskast til kaups. Uppl. Baldurs- götu 10, miðhæð. (917 Sem nýtt eikarbuffet og svefn- herbergisbúsgögn til sölu, ódýrt, Til sýnis í Brattagötu 3B. (911 Peýsufatapeysa til sölu með tækifærisverði á Hverfisgötu 63. (906 Til sölu: Borð og skápur. Uppl. á Njálsgötu 74. (904 Nýtisku steinhús til sölu. Eigna- skifti möguleg. Gjöriö svo vel aö spyrjast fyrir hjá mér. Elías S. Lyngdal. Njálsgötu 23. Sími 664. ____________________________(968 Steinhús til sölu meö flestum nú- tíma þægindum. Útborgun 3 þús- r.nd kr. Góðir skilmálar. Gjörið kaup sem fyrst. Elias S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. (967 Timburhús til sölu við miðbæ- inn, blómagaröur fylgir, 3 stofur og eldhús laust 1. okt. Þægilegir borgunarskilmálar. Semjið sem fyrst. Elias S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. (966 Steinhús til sölu viö miöbæinn. 4 stofur og eldhús laust 1. októ« ber. Útborgun 4. þúsund kr. Elías 5 Lyngdal, Njálsgötu 23. Simí 664. (965 Mimiisblað, 19. sept. 1931. Til sölu eru enn nokkur hús með laus- um ibúöum þ. 1. okt., t. d. Stein- steypukjallari m. teikningu, 2 stof- ur, eldhús. \'erö kr. 8500 útborg- uu kr. 3500. Nýtísku steinsteypu- hús, þrjár íbúðir. Nýtt hús í Skild- inganeslandj. HáLft steinhús, 3 stof- ur og eldhús. Verö kr. 10500. Útb. 3000 kr. o. fl. Ennfremur bygging- arlóðir, jaröir í býttum fyrir hús. Hús tekin i umboðssölu. Dragiö ekki til morguns það, sem þér get- ið gert í dag. Talið við mig strax i dag. Viðtalst. kl. 11—12 og 5—7. Símar 1180 og 518. Aöalstr. 9. B. Helgi Sveinsson. (959' llpgF- Legubekkir (dívanar) i stóm úrvali á Grettisgötu 21. —• Á sania stað er gert við stopp- uð húsgögn. (754 Niðursuðudósir með smeltu loki, fást smíðaðar í blikksmiðju Guðm, J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. (292T íslensk frímerki keypt hæsta verði. — Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími 1292. (764 Hús til sölu; villubyggingar og sambyggingar. Haraldur Guðmundsson, Ljósvallagötu 10. — Viðtalstími 11—12 og 5—7. Sími 1720. (94 Dívanar fást meö tækifærisverði í Tjarnargötu 8. (849 Lítið notaður peningakassi (National) óskast til kaups nú þegar. Simi 2044. (859 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.