Vísir - 19.09.1931, Side 2

Vísir - 19.09.1931, Side 2
VISI R prófastur á HöskulclsstöSum andaöist í gær, .18. sejjtember, á sjúkrahúsinu á Blönduósi, eftir langa og; þunga legu. Æviatriöa hatis veröur síöar get- íð hér í blaðinu. Símskeyti —o— London, 18. scpl. United Press. FB. Frá Bretlandi. Einii a(' aðalstjórnendum Englandsbanka, Sir Musgrave Harvey koni til fundar við Mac- Donald í þinghúsbyggingunni 1 gærkveldi, og vakti það allmikla eftirtekt, og mun hafa vakið nokkurn ótta, þvi eigi var kunn- ugt um eriudið. — Síðar hefir fregnast frá ihaldsmönnum, er telja sig hafa áreiðanlegar upp- lýsingar, að Sir Musgrave liafi rætt við MacDonald um varúð- arráðstafanir til þess að vernda g'engi sterlingspunds í kosning- unum, en tilkynning um live- nær þær fari fram, kemur scnni- lega um helgina. Berlín, 18. sept. United Press. FB( Vinnustöðvun í Þýskalandi. Atvinnurekendur í málmiðn- aðinum hafa sagt upp vinnu- samningum við 00.000 verka- menn, með það fyrir augum, að knýja fram launalækkun, sem nemur 7—20%. Khöfn, 18. sept. (Frá fréttaritara FB.) Frá Courtauld. Wálkins og Courtauld lögðu af stað nýlega í vélbát frá Ang- magsalik og ætluðu til Juliane- haab. Þaðan' ætluðu þeir heim í hausl. Vélin bilaði sunrían við Umivík. Watkins og Courtauld eru l>ess vegna til neyddir að dvelja í vetur í Umivik eða fara yfír Grænlandsjökla til vestur- strandarinnar, en það er hættu- leg ferð á þessum tíma árs. — Grænlandsstjórn hefir beðið Knud Rasmussen, sem dvelur í Austur-Grænlandi, að reyna að hjálpa Englendingunum. Madrid 18. sept. United Press. FB. Frá Spáni. Lýöveldsstjornin 'hefir ákveöiö, aÖ innanríkisráðherrann og sparn- . aöarráðherrann fari til Andalusiu, til jress aö kynna sér orsakirnar fyrir erfiöleikunum og atvinnu- leysi þar. Þar eru 300,000 menn atvinnulausir. Nanking 19. sept. United Press. FB. Lindbergh-hjónin komin til Kína. Lindbergh-hjónin lentu hér kl. * 2.35 e. h. (Nanking-tími). (Jtan af landL Hólmavík 18. sept. FB. ______ Húsbrun i. __ Nokkru fyrir miðnætti varö elds vart í húsi kaupfélagsstjórans uppi á lofti og voru menn þá gengnir til rekkju fyrir nokkru. Viö nán- ari athugun kom i Ijós, að loftið var aö veröa alelda. Komst fólk nauðulega út. Húsiö, sem er tví- lyft timburhús, brann til kaldra kola og bjargaöist sama sem ekk- ert úr því eða búðinni. Sláturhús yg skúrar brtmnu og, en önnur hús tókst að verja, þrátt fyrir aö mik- iil stormur var á. Mikið af afurð- um brann og var sumt af þetm óvátrygt. Tjóu kaupfélagsins og kaupfélagsstjórans því mikiö. ísafirði, 17. sept. FB. Norski söngvarinn Erling Krogli hélt hér söngskemtun i gærkveldi við húsfylli og mik- ið lof áheyrenda. Ýmsir söng- elskir nienn þótlusl eigi liafa hej'rt betur sungið. T. Möller lék undir á píanó. Um 7(K) bæjarbúaf hafa skor- að á Vilmund Jónsson að taka aftur umsókn sína um land- læknisembættið. —o— Fyrir nokkurum árum var fund- iö upp á því. aö setja lög um ,,frið- un Þingvalla“. Var svo til ætlast í fyrstu. að friða skyldi ekki ein- ungis Þingvallahraun og skógar- kjarrið, heldur og 'mosaþembur og skriöur Ármannsfells, alla leiö noröur um Sandklúptir. norðan Meyjasætis. — En ekki fengust þingmenn til aö fallast á þessa vitleysu óbreytta og varð niður- staöan sú, a*ð friöa skyldi land- spilduna milli Almannagjár aö vestan og Hrafnagjár aö austan, en norðurtakmörk hins friðlýsta svæöis skyldi vera bein lína aust- nr yfir hrauniö, frá veginum undir Armannsfelli, skamt fyrir noröan Bolabás. Forgöngumenn málsins kröföust ]>ess i fyrstu, aö refir skyldi frið- helgir í ,,Þjóögarðinum“, og var látiö í veöri vaka, að græðá mætti á þeim ósmáar fjárfúlgur. ,,eí rétt væri að fariö“. — NÚ var svo fyrir- mælt í hinu upphaflega lagaírum- varpi um friöunina, aö ekki mætti vinna nokkuru villidýri mein eða grand þar í „garöinum", og hafa ]iví forvígismennirnir líklega ætl- aö sér áö sitja um lif hinna ,,friö- helgu" dýra utan giröingarinnar, er þau leituöu brott til matfanga. En ekki er neitt upplýst um þaö, hvort þeir hafi ætlaö sér aö taka dýrin á hlaupum eöa meö öörum hætti. Erí væntanlega heföi ];eir oröiö að handsama þau. dauö eöa lifandi, til ]>ess aö geta grætt á þeim. Samkvæmt friöunarlögunum er óheimilt aö hafa sauöfé innan hins friðlýsta svæöis. Og komist munu liaía í lögin ákvæöi um ])aö, aö tófur skyldi ])ar ekki friðhelgar. Haföi ])ó forgöngumönnunum þótt rniklu miður, aö ,.skolli“ skyldi ekki eiga friöland í „aldingaröin- um“, enda er sennilegt, aö þeir liafi hugsaö sér, aö hann mundi vel til þess fallinn, að gæta sauð- fiár búanda utan girðingarinnar. Heföi þar oröiö hægir aödrættir fvrir skolla og hinn nýi bjarg- ræðisvegur eöa gróðavegur átt aö geta blessast. Svo var aö sjá fyrst í stað, sem nokkurt hik væri á stjórninni um framkvæmd friöunarlaganna, og cr mælt aö tvent hafi valdið. Það fyrst. að dýrbítir og örínur skað- ræöiskvikiiidi féngust ekki friðuö í I’ingvallahrauni, og hitt annað, að ekki vár heimilt að þenja girö- inguna yfir nipsaþembur, skriöur og klungur, alla leiö norður fyrir Armannsfell. En er frá leiö tóku skolla-vinir aö jafna.sig, þótti betri hálfur skaöi en allúr og fóru aö giröa landið. Mun því hafa veriö lokiö aö mestu í fyrrahaust, xn ekki var þá þegar ger gangskör aö því, aö reka fé bænda úr girö- ingunhi og mun það hafa fcngið að vera ]>ar i friði til þessa. En nú hefir stjórnin látiö þaö boö út ganga, aö reka skuli hverja sauðkind af hinu friölýsta svæði fvrir næstu veturnætur. Eins og kunnugt er, hefir Þing- vallastaður nú verið lágöur í eyði. Arj fvrir alþingishátíöina var presturinn flæmdur af staönum, en maöur einn, samdauna stjórn- inni. settur þar til snuðrunar og eftirlits. Þykir lítil staöarprýöi aö eftirlitsmanni þessum og munu þar flestir á einu máli. En vafalaust er hann „þægur sínum húsbónda“ og þarfur á sinn hátt, sbr. „skýrslu“ hans um gleöidag stúd- entanna í vor. Stjórnin hefir nú boöiö þeim Skógarkots og Hrauntúnsbændum aö veröa á brott með kindur sínar úr „Þjóðgarðinum" innan skamms. Er bændum jiessum í lófa lagiö, aö reisa fjárhús utan giröingarinnar og hafa fé sitt þar, enda er taliö bklegast,- að þeir hverfi áð þvi 1-áöi. Er stutt fyrir Skógárkots- bónda aö flytjá . fjárhús sín aö Gjábakka, en Hrauntúnsbóncli er uokkuru ver settur. Ætlanda væri, aö stjórnin hlífð- ist heldur viö ])ví. að kasta fé á glæ um Jiessar mundir. Fjár.hagur ríkisins er nú svo bágborinn. aö meö engti móti getúr talist for- svaranlégt, aö leggja fé í gersam- lega óþarfa hluti. En fátt getur veriö óþar.fara en þaö, aö íleygja stórfé í bændur i Þingvallahrauni, til þess að þeir reki fé sitt úr ,.paradisinni“, út fyrir giröinguna miklu. Þaö er ekki sjáanlegt, aö það 'geti skift neinu f.yrir skóginn í Þingyallahrauni eöa gróöurinn þar vfirleitt, hvort svæðið er friöaö ár- inu fyrr eða síðar, Þingvallaskóg- ur er í vexti aö allra dómi, þrátt fyrir sauöfjárbeitina. og ýmsir mætir menn og kunnugir telja meö öllu ósannað, að sauðfé spilli skóg- inum, nema ef vera kynni í harð- indum síöla vetrar eöa aö vorlagi, Jiegar ekki næst í annan gróöur en hríslur þær, sem upp úr hjarn- inu standa. — Annars hefir Þing- vallaskógur. eins og aðrir skógar hér á landi, veriö högginn misk- unnarlaust um aldaraöir og oft af lítilli skynsemd. Hefir hann vafa- laust orðiö fyrir mestu tjóni og sárum af því háttalagi, en tekið .sig aftur, er fariö var að höggva hann af skynsamlegu viti. Stjórnin hefir nú boöiö Skógar- kotsbónda 9000 krónur og Hraun- túnsbónda 6500 krónur, til þess, aö þeir reki fé sitt út fyrir girö- æ c8 Til HafnarQardar og Vífilsstada bestap ferðip inguna og láti þaö ekki eiga þang- aö afturkvæmt framvegis. — Þykja slík boö bera vitni um ör- læti stjórnarinnar og eins hitt, að nú sé gnóttir í búi. — Og vitan- lega veröur þeim tekið fegins hendi. □ Edda 59319267 fjárhags- □ Listi hjá: S.'. M.•. og í □ til fimtudagskvelds. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 1.0 árd., síra Bjarni Jónsson (altarisganga). t fírkirkjunni kl. 5 síöd., síra Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju : Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guösþjónusta meö prédikun. í spitalakirkjunni í Hafnarfiröi: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 siöd. guðsþjónusta með prédikun. Veðriö í morgun. Hiti i Reykjavík !) st., ísafiröi 7, Akureyri !), Seyðisfirði 8, \restmannaeyjuni 9, Stykkis- liólmi 9, Blönduósi 9, Raufar- liöfn 5, Grindavík 6 (skeyti vantar frá Hólum í Hornafirði og Kaupmannahöfn), Færeyj- um !), Julianehaab 7, Angmag- salik 1, Jan Mayen L Hjaltlandi 10, Tynemouth 14 st. — Mcst- ur hiti hér í gær 11 sl„ minstur 5 st. Sólskin 2,1 stundir. Grunn lægð fyrir norðan ísland, en víS- áttumikiS háþrýstisvæði um Bretlandseyjar og Atlantshaf. Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, BreiSafjörður: Minkandi vestan átt. Úrkomulausl. Seimi- lega sunnan átt og rigning á morgun. Vestfirðir: Vestan kaldi. Smáskúrir. Noröurland: norðausturland, Austfirðir, suð- aústurland: Vestan kaldi. Úr- komulaust og víða léttskýjað. Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, heldur fund í Varðárhúsinu á inorgun kl. 2 síöd.,Sjá augl. Þingvallaréttir eru á mánudag, en leitir hófust i morg'un. , Fjórar sögur heitir ný bók, sem í^ntoldar- prentsmiöja hefir gefiö út, og eru sögurríar þessar: 1. Ferðasaga Ei- riks víöförla Björnssonar, prent- uð eftir handriti Ólafs heitins Da- viössonar. Eiríkur var norðlenskur aö ætt og fór tvívegis til Austur- lancla. Kína og Indíands, árin 1762 og 1764. 2. Samfylgd. íslensk ást- test ið auglfsa t VÍSl. arsaga. 3. Heljarför eftir Jules Verne. 4. Járnbrautin og kirkju- garöurinn eftir Björnstjerne Kjörnson. — Bókin er ódýr og skemtileg aflestrar. ísfisksala. Hilmir seldi afla sinn í fyrra- dag fyrir 383 sterlingspund. — Belgaum seldi íyrir 731 stpd. og fékk að auki 143 stpd. fyrir fisk, sem hann haföi keypt á Siglufiröi. Gullfoss kom að vestan í nótt. Fer til útlanda í kvelcl. Strandferðaskipin. Esja var á Isafirði í dag, en Súðin á Raufarhöfn. Brauða og mjólkursölubúðunum veröur lokað á morgun lcl. 11, s'imkvænit hinni nýsamþyktu reglugérö. Sendisveinadeild Merkúrs. Aðaífundur deildarinnar verður haldinn á morgun kl. 2 síðd. í ■ Kaupþingssalnum. Eru meðlimir ámintir um að sækja vel fundinn. Sjá. augl. í dag. Leiðrétting. í kvæði Grétars Félls: „Til hins rétttrúaöa" voru þessar prentvill- ur: „— eg leit sanit til uppsprett- i:niiar“, á að vera: eg leita samt til upþsprettunnar.. „Óg sá, er.söng jiess nýtur" —, á að vera: og- sá, er söngs þess nýtur o. s. fr.v, Útvarpiö í dag. Kl. 19,30: VeÖurfregnir. — 20,30: Hljónileikar (Þór. Guð- mundsson og Emil Thoroddsen). —• 20,45 : Grammófónhljómleikar (hljómsveit). — 21 : Veöurspá og fréttir. — 21,25: Dansmúsik. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun : Helgun- arsamkoma kl. 10(8 árd. Kapt. G. VVilliams talar. Útisamkóma 'á Lækjattorgi kl. 4 síöd. ef veöur leyfir. Hjálpræöissamkoma kl. 8 síðd. Kapt. A. Olsen og frú stjórna. Lúðraflokkurinn og strengjas.veitirnar aðstoöa. Allir velkomnir! Pétur Sigurðsson flytur fyrirlestur í Varöarhús- inu annað kvöld kl. 8)4, um fé- lagsskaþ, sem fyrir skömmu var myndaður hér í Reykjavík, o'g heitir: „Félag til eflingar kristi- legri menniiígu.“ Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 200 (tvö hundruð) krónur frá H„ 10 kr. frá Guð- ríði, 2 kr. frá konu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.