Vísir - 27.09.1931, Side 4

Vísir - 27.09.1931, Side 4
VlSIR Ondula. lllsala á margskonar kven- skrauti og ýmsu smávegis til snjTlingar. Alt selt lágu verði. Fínir kvensokkar úr silki og Ijómandi fallegar silkitöskur liýkomnar. Nýjasta tiska. K.T.U.M Y.-D.-fundur kl. iy2 í dag', en ekki kl. Sy2, eins og stóð í blað- inu i gær. Rafmagnsperup ódýrastap. Hclgi Magnússon & Co. R O Y A L er besta og fallegasta ferðarit- vélin, og sú eina, sem er jafn- framt fullgild skrifstofuvél. Helgi Magnússon & Co. r LEIGA 1 (lott píanó óskast til leigu yfir vcíurinn. LTppl. í síma 817. (1540 Litil búð til leigu, við aðalgötu. — Tilboð, merkt: „Gibraltar“, sendist afgr. Vísis. (1530 VINNA 1 Stúlka óskast til Þorkels Þorkelssonar Kirkjustraéti 8 B. (1592 Stúlka óskast í vist 1. októ- ber. Uppl. Marargötu 4 (ný gata fyrir vestan Stýrimanna- stig). (1584 Kona vön hreingerningum óskar eftir að hreinsa búðir eða skrifstofur. Uppl. i sítna 472. (1583 Stúlka, sem kann ensku og díönsku og er vön vélritun, ósk- ar eftir atvinnu 3—4 tíma á dag. Afgreiðsla vísar á. 1539 Stúlku vantar mig nú jfiegar, eða 1. október. Guðbjörg jfinnbogadóttir, Þórsgötu 21. ; (1538 19 ára gamall piltur óskar eftir vinnu i sveit, er vanur Bveitavinnu, getur mjólkað. — Uppl. á Laugaveg 161. (1537 Hraust og ábyggileg kona óskar eftir ráðskonustöðu. — Uppl. i síma 1229. (1536 Hraust stúlka óskast i vist lil Péturs Guðmundssonar, Sjafn- argötu 3. (1534 Stúlka óskast. Létt húsverk. Óðinsgötu 3. (1554 Stúlka óskast. í formiðdags- vist. Uppl. á Ásvallagötu 18. Sími 1953._______________0549 Óska eftir að lialda hreinum skrifstofum eða búðum. Tek einnig menn í þjónustu. Guð- rún M. Jónsdóttir, Hringbraut 126. sími 1830. (1548 Vinnu-stúlku vantar mig 1. okt. Þóra Gíslason, Laufásveg 53. (1544 Góð og ábyggileg stúlka, helst vön húsverkum, óskast 1. okt. Uppl. Bergþórugötu 25 uppi. Simi 1918. (1543 Stúlku óskast lil rnorgun- verka. Hedvig Blöndal, Grettis- götu 6. (1575 Formiðdagsstúlku vantar á Bræðraborgarstíg 33. (1533 Hrausl og ábyggleg stúlka óskast til Magnúsar Ól- afssonar, Templarasundi 3. Engin börn. Fernt í heimili. Sérherbergi. (1542 Stúlku vantar á heimili í grend við Reykjavik, við inni- störf. Uppl. Hyerfisgötu 101, uppi. (1578 Vetrarstúlka óskast á Mat- söluhúsið Vesturgötu 16. (1551 Menn, sem stunda hreinlega vinnu, eru teknir i þjónustu á Bergþórugötu 21. (1574 Góð stúlka óskast í létta vist. Bjarkargötu 14, uppi. (1573 ■ Maður i fastri stöðu óskar eftir tveimur herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. i síma 1454. (1572 flraust stúlka óskast hálfan daginn. Lítið heimili. A. v. á. (1563 Góð stúlka óskast til eldhús- starfa 1. október. Hverfisgötu 14. (1222 Stúlka óskast hálfan daginn. Verður að sofa heima. Uppl. á Ránargötu 18, eftir kl. 6. (1501 Dugleg stúlka óskast strax á golt heimili í grend við Revkja- vík. Uppl. hjá Steinari Stefáns- syni, Grettisgötu 67 eða í síma 1863. (1463 Myndarleg stúlka óskast all- an daginn til Magnúsar Sig- urðssonar, bankastj., Ingólfs- stræti 9. (1448 Hrausl og ábyggileg stúlka óskast á Öldugötu 15. (1370 Niöursuðudósir með smeltu loki, fást smíðaðar í blikksmiðju Guðm. J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. (292 | KENSLA | Ensku kennir Annu Iljurnur- dótlir frá Sauðafelli. Uppl. í síma 1190. (1586 SKÓLI OKKAR fyrir börn á aldrinum 5-—9 ára byrjar um næstu mánaðamót. Sigríður Magnúsdóttir, Suðuc- götu 18. Simi 533. Heima kl. 10—12 f. h. Vigdís G. Blöndal, Skálholtsstíg 2. Sími 1848. Heiina kl. 1—2y2 og 7—8 síðd. (1599 Enskuskóli minn fyrir börn tekur til starfa um miðjan næsta mánuð. Grundarstíg 2, Anna Bjarnardóttir frá Sauða- felli. Simi 1190. (1587 Etj kcnni eins og uð undan- förnu, reikning, íslensku, ensku og dönsku. Ingibjörg GuðmundsdóHir, Grundarstig 12. (1561 Sigurður Briem kennir á fiðlu og mandólíri. Laulásveg 6. Sími 993. (627 Þýska. Ivenni þýsku og bréfa- skriftir á verslúnarmáli. — D. Takács, Laugaveg 84. (898 rgæjr PlANÖKENSLA. Byrja kenslu frá 1. október. Emilia Bjarnadóttir, Öldugotu 30 A. Sími 2206. ' (1233 Kenni enskú, hráðritun og vélritun, einnig ensku munn- lega og skriflega. Alla Vigfúsd. Sími: Arnarhváll, dyraverðin- um. (1353 Stúdent vill taka að sér að lesa tungumál o. fl. með byrj- endum. A. v. á. (1546 r FÆÐI 1 Gott fæði fæst á Vesturgötu 18. A sama stað er pakkhús til leigu. (1589 Gott fæði sel eg undirrituð í Miðstræti 5 til 1. okt. Eftir þann tíma heldur matsalan á- fram’i Tjarnargötu 10, syðra húsið, neðstu hæð. — Lækkað verð. Sigurbjörg Jónsdóttir. — (1582 Ódýrt fæði fæst á Bergþóru- götu 10. Sömuleiðis 1 eins- mannsherbergi á sama stað. (1358 Nokkurir menn geta fengið fæði. Hentugt fyrir Kennara- skólanemendur. Sjafnargötu 5. (1269 í Vonarstræti 12 fæst gott og ódýrt fæði eins og að undan- fömu. (1469 Gott fæði er selt á Vestur- götu 22. Einnig miðdagur. Lækkað verð. (1429 Nokkurir menn gela fengið gott fæði í Ingólfsstr. 4. Uppl. frá kl. 5. Þægilegt fyrii' Sam- vinuskólapilta. (1367 Sérlega gott fæði fæst í Mið- stræti 3 A, steinhúsinu. (321 VÍKINGS-fundur annað kvcld. Einar Björnsson talar. (1597 Konan, sem kom að spyrja um herbergi á Bókhlöðustig 8 á laugardagsmorgun, óskast til viðtals þangað. (1547 r HUSNÆÐI SumarMstaðor eða eitthvert annað pláss óskast til leigu. Simi 1767. Forstofustofa til Skállioltsstíg 2 A. leigu á (1600 Forstofustofa til leigu á Ivárastíg 13. (1590 Einhleypur maður óskar eft- ir herbergi. Uppl. i síma 696. (1588 Til leigu stór stofa með ræst- ingu, Ijósi, liita og aðgangi að baði. Eæði fæst á sama stað. Uppl. í Miðstræti 5. (1581 Til leigu 2 stofur með öllum þægindum, helst fyrir ein- hleypt fólk. Uppl. i Miðstræti 5. ' (1580 Litið herbergi til leigu á Framnesvegi 50, (1535 3 stofur og eldhús til leigu. Tveggja til þríggja mánaða fyr- irframgreiðsla. — Framnesveg 50A, kl. 1—3 e. h. (1532 Til leigu eitt herbergi. Brá- vallagötu 10, uppi. — Að eins fyrir einhleypa. (1531 Herbergi til leigu með ljósi, hita og ræstingu á Freyjugötu 4, niðri. Uppl. þar kl. 6—8 síð- degis. (1556 Herbergi til leigu á Braga- götu 22 A, uppi. (1558 Vænt forstofuherbergi til leigu, Tjarnargötu 37. (1550 Sá, sem vill borga fyriiTram ársleigu, getur fengið 2 sólrik og góð berbergi og eldhús 1. október. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins inerkt: „Fyrir- f ram.“ (1553 Forstofustofa með ljósi og hita til leigu. Óðinsgötu 11, niðri. (1552 Herbergrfti stór herbergi eru til leigu 1. okt. með miðstöðv- arhita. Heritug fyrir skrifstof- ur. Uppl. Vinaminni, Mjóstr. 3. (1545 Herbergi til leigu, aðgangur að eldhúsi getur komið til mála. Uppl. á Hverfisgötu 101, uppi. (1579 2 herbergi og eldhús og 1 herbergi og aðgangur að eld- húsi til leigu i Merkisteini i ?amýri. (1577 Mann i fastri stöðu vantar góða íbúð, 3—4 lierbergi og eldhús. Fátt fólk. Góð um- gengni. Simi 2091. (1576 Hjónaefni, sem bæði vinna úti í bæ, óska eftir 2 herbergj- um og eldhúsi. Mætti vera i góðum kjallara. Uppl. i síma 1448 kl. 12—7. (1571 Einhleypur kennari óskar eftir litlu herbergi með þæg- indum og aðgangi að sima, helst í austurbænum. Uppl. i síma 2126. (1570 Til leigu 1 herbergi og eld- hús, lítið. Fvrirframgreiðsla 200 krónur. Fálkagötu 8. (1569 2 samliggjandi stofur til leigu, aðgangur að eldhúsi fyr- ir fáment fólk. Bjargarstíg 2, miðliæð. (1568 Litil íbúð óskast 1. okt. Tvent i heimili. Uppl. Hverfisgötu 104 C. (1567 Kvistherbergi og eldhús til leigu. Sími 1776. Hringbraut 144. (1566 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Þrent fullorðið í heimili. Uppl. í shna 1966. — (1562 Herbergi og bílskúr til leigu i Skildinganeslandi. Sími 907. Einnig bílskúr til leigu á Vest- ' (1560 urgölu 48. Herbergi með forstofuinn- gangi til Icigu. Laugaveg 70 B. (1559 Sólarherbergi með stórum veggsvölum og góðum húsgögn- um, fæst leigt vetrarlangt. Sól- vallagötu 14, uppi. (1557 Gott forstofuherbergi lil leigu 1. október, á Laufásveg 41. (1510 íbúð óskast. Uppl. í síma 2084. (634 Herbergi með forstofuinn- gan'gi í eða nálægt miðbænum, óskast 1. olct. Æskilegt að fæði fengist á sama stað. — Uppl. í síma 866 og 1866. (1470 Herbergi til leigu i ágætu húsi í miðbænum með öllum nýtísku þægindum. — Uppl. í síma 591, kl. 4—5 og eftir kl. 7. (1446 4 herbergi og eldliús vestan við hæinn til leigu. — Uppl. á Grjótagötu 7 (uppi). (1356 FÉLAGSFRENTSMIÐJAN P KAUPSKAPUR | ar Grólfdúltai’ stórt úrval nýkomið. Lægsta verð í bænum. Komið og skoðið. Þórður Pétursson & Co. Úisalun í Hljóðfærasölunni Laugaveg 19, heldur enn áfram í nokkura daga, (1598 Litil húseign á fallegri.horn- lóð i austurbænum til sölu. — Lágt verð og góðir borgunar- skilmálar. Laus sólrík íbúð, Uppl. gefur A. ,L Johnson, bankagjaldkeri, Sólvallagötu 16. (1595 Athugið. Hattar og aðrar karhnannafatnaðarvörur, — dömusokkar, handklæði 0. fl. með lægsta verði. Hafnarstrætí 18. Karlmannahattabúðin. — Einnig gamlir liattar gerðir sem nýir. (1596 Af sérstökum ástæðum eru 2 stofur og eldhús utan við bæ- inn (á Seltjarnarnesi) til leigu, Fyrirframgreiðsla áskilin. — Uppl. í síma 1592, til kl. 6 í dag'. (1593 Nýkomnir sloppar, hvítir og mislitir, fallegt og ódýrt úrval. Versl. Snót, Vesturgötu 17. — (1591 Nýmjólk. Heimsend ný- mjólk fæst kevpt nú þegar. — Uppl. i síma 1767. (1541 Kvenkjóll og fatnaður til sölu. Uppl. Laugaveg 50 B. — (1565 Silkisokkar, nýtísku litir, i mjög ljölbreyttu úrvali. VersL Skógafoss, Laugaveg 10. (1564 Notaður ofn og eldavél er til sölu á Hverfisgötu 72. (1447 Hjónarúm, eikarborð og stólar til sölu mjög ódýrt. Hverfisgötu 119. (1451 Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sanngjörnu verði. Sporöskju- rannnar, flestar stærðir. Lækk- að verð. Mynda- & Ramina- verslunin. Sími 2105. Freyjug. 11. (1249 Nýkomið: Dívanteppi, Vegg- teppi, Borðteppi (pluss), PúSa- liorð, Silkirúmteppi, Dyratjalda- efni, Silkigardínuefni í afarmiklu’ úrvali, Eldhúsgardínuefni, Stores, Silkidúkar, mism. stærSir. Verslun' Ámunda Árnasonar. (940 * Nýkomið: Golftreyjur og peys- ur á eldri og yngri, aldrei i meira' úrvali en nú. Prjónakjólar, prjóna- föt á drengi, útiföt. gammasíu- buxur, drengjapeysur, fjöldi teg., drengja buxur, böfu’ðsjöl, vetlingaf og sokkar, alskonar. — Verslun Ámunda Árnasonar. (939 HiS Jtekta franska alklæði er komiS. Einnig peysufatasilki, svuntUsiIki, upphlutasilki, skúfa- silki, upphíutsskyrtú efni, slifsí, upphlutsblússur og m. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. (938 gpy» Legubekkir (dívanar) í stóru úrvaíi á Grettisgötu 21. — Á sama stað er gert við stopp- uð húsgögn. (754 I TAPAлFUNDIÐ Lindarpenni (Conklin), tap- aðist í fyrradag, sennilega í miðbænúm. Skilist í Garðastr. 33. (1585 /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.