Vísir - 29.09.1931, Side 1

Vísir - 29.09.1931, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. PrentsmiSjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 29. seplember 1931. 2R5 fb! Gamla Bfó Spænsku landnemamir. 100% talmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Riehard Arlen — Rosita Moreno '— Mitzi Green. Efni myndarinnar er frá þeim timum, er spánverskir inn- flytjendur höfðu numið Kaliforníu — og á inni að lialda spánskt ástaræfintýri, spanskir dansar, spönsk hljómlist. Vel leikin mynd og prýðilega útfærð. TALMYNDA- FRÉTTIR. Aukamyndir: ELDUR UPPI. Tal-teiknimynd. Alúðarþakkir til Kvenréttindafélags íslands og allra armara, sem sýndu mér vinsemd og gódvild á 75 ára afmæli mínu. Bríet Bjarnhéðinsdótlir. Hún skreppur í búðina og biður um öl, í biiðum er jafnan á slíku völ, en hún er svo vandlát, að vilja ekki- taka af vamingnum annað en Þórsöl til baka. Mýt 11 —} Tytteber, Tomatar, Blómkál, Vínrabarbar, Vínber, Epli, 2 tegundir, Perur, safamiklar, Bananar, Appelsínur, stöi'ar og smáar, „Grape“-aldin, Piparrót, Rauðkál, Hvitkál, Gulrætur, Rauðrófur, íiUÍRimidi, Dóttir okkar, Sesselja, andaðist 28. þ. m. að heimili okk- ar. — Jarðarförin ákveðin síðar. Ragnheiður Halldórsdóttir, Einar Jónsson, ------ Þórsgötu 15. —— Saumastofa. Þann 1. október opna ég undirrituð saumastofu mína. — Þar vjerður saumaður allur nýtísku kven- fatnaður — sérstaklega samkvæmiskjólar. Þar að auki fæst, eins og að undanförnu, allur kvenfatnaður snið- inn eftir máli og mátaður, — Get ennþá bætt við einni stúlku sem námsmey. Dömur og konur, sem sjálfar vilja sauma sín föt og fyrir. sín heimili, geta fengið tilsögn í að sníða og sauma allan kvenfatnað, fyrir mjög Iágt gjald á mánuði. Vönduð vinna.-----Sanngjarnt verð. Einara JénsdóttiF, Njálsgötu 4 (áður Laugaveg 50). Frá Landssímanum. í tilefni af 25 ára afmæli landssímans verður ritsíma- og langlinuafgreiðslunúi Iokað kl. 20 í kveld, þriðjudag 29. sept. Stöövarstjópinn. 25 ára hátíð impennaíélap. A morgun er síðasti dagurinn, sem áskriftalistar liggja frammi að hátiðinni á föstudaginn. Listarnir eru í Bókaversl. Ársæls Árnasonar, simi 556; Prentsmiðjunni Acta, sími 948, og á Hótel Borg. — Aðgöngumiðar verða afhentir á fiintudag og til hádegis á föstudag á sörnu stöðum. Gagnfræðaskdli Reykvíkinga verður settur í Baðstofu Iðnaðarmanna fimtudaginn 1. október kl. 2 síðd. Kennarar skólans eru beðnir að koma á kennara- fund eftir skólasetningu. Skólagjöld borgist í byrjun skólaársins, en í síð- asta lagi fyrir 15. nóvember. Skólanefndin. Mjölknrbóðm í Þinghoitsstræti 21. Að gefnu tilefni Ieyfum við okkur að tilkynna, að eftirleiðis verður í mjólkurbuð okkar, ÞING- HOLTSSTRÆTI 21, að eins seld mjólk og mjólkur- afurðir frá okkur sjálfum (sem áður hafa verið mis- tök á, án okkar vitundar). Ennfremur viljum við lýsa þvf yfir, að mjólkur- sala sú, sem nú fer fram i VERSLUNINNI ÞING- HOLT, er okkur óviðkomandi með öllu, og í þá búð verður ekki látin mjólk né mjólkurafurðir frá okkur. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. Statsanstalten for Livsforsikring (Lífsábyrgðarstofnun ríkisins) hefir fengið EGGERT CLAESSEN hæstaréttarmflm. í hendur umboð sitt fyrir ísland frá 1. október þessa árs að telja. Köbenhavn, 9. september 1931. STJÓRNIN. Gólfmottnr og gangadreglar í mjög fjölbreyttu úrvali. „Q e y s i Nýja Bíó New-York nætur. Amerisk 100% tal- og hljómkvikmynd í 9 þátt- um, tekin af United Artists Aðalldutverkin leika vin- sælustu og fegurstu leik- arar Ameriku, þau: Norma Talmadge og Gilbert Roland. Aukamynd: SLÖKKVILIÐSHETJAN. Gamanleikur í 2 þáttum frá Educational Pictures. Aðalhlutverkið leikur skopleikarinn Lupino Lane. Nýir, feitir, ljúffengir nýkomnir. Ágætur R.IÓMAMYSUOSTUR 63 aura. IRMA, Hafnarstræti 22. unglingur óskast nú þegar á Hótel íslandL. Gardínu- tan, margar nýjar og fallegar teg- undir nýupptekið í Soffíubúð Höfum flutt lækningastofur okkar í hús Reykjavíkur Apóteks, Pósthússtræti 7 (þar sem áður var Röntgenstofan). — Sími 1066. Viðtalstímar: óskar Þórðarson, 1—3. Björn Gunnlaugsson, 3—5. Kristinn Björnsson, 5—7. Ensker hnfnr Nýkomið mjög stórt og fallegl úrval. ,Geysir‘.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.