Vísir - 06.10.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 06.10.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prent»ruiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 6. október 1931. tbi Gantla Bíó Móðurþj áning. Módurflrledi. Fræðslukvikmynd í (5 þáttum, tekin í fæðingardcild háskólans i Ziirich, undir stjórn Waldthardt prófessors. Þetta er mynd alvarlegs og heilsufræðilegs efnis, gerð til þess, cf mögulegt væri, að afstýra þeirri kvöl og óham- ingu, sem ótal konur og stúlkur um allan heim lenda i, vegna vanþekkingar. 9 Heimsblöðin skrifa: „Ekkert lof er na'gilegt um slíka inynd og þessa“. Og viða hefir mynd þessi verið undan- þeg'in skemtanaskatti. KONUR! — Sjáið þessa mynd, og takið eiginmenn yðar með yður! A imdan aðalmyndinni verða sýndar nokkrar auka- myndir, skemtilegs efnis. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Börn fá ekki aðgang. Til þess að fyrirbyggja allan misskilning, tök- um vér fram, að allar birgðir vorar af m skófatnadi, sem komnar voru, áður en gengislækkunin varð, hafa verið og eru seldar með sama 8* iága vepðinu. Reykjavík, 5. október 1931. Virðingarfylst, $ Lárns G. Löövígsson. SKÓVERSLUN. Tilkynninnn. Hér með tHkynnist, að hið lága verð á vör- um verslunarinnar helst enn ÓBREYTT. Stefán Gunnarsson Skóverslun. — Austurstræti 12. ÍOOOOOOQOOOOOQOOQQOOCiOOOOfXinOOOQOOOOOQOOOOOOOOCXXXXXXX Allskonar málningavörixr hvergi ódýrari né beíri. Nýkominn Distemper í ýmsum litum á kr. 5.75 og kr. G.30 dósin. Gólflakk, þornar á 1—2 tímum. Copal-lakk. Lagaður farfi á kr. l.GO kg.; ýmsir litir. — Ilringið í SÍma 2123. Málapabúðin, Skólahrú 2. Sími 2123. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Teikniskóli minn byrjar 15. okt. fyrir börn og unglinga. — Kenni einnig skrautmálningu (Brokade) ein- göngu eftir íslenskum uppdrátt- urn á flauel og silki. Til viðtals frá 6—8 e. h. Sími 1676. Soffía Stefánsilóttir, Grjótagötu 4. í dag og næstu daga seljum við ncðantaldar vörur fvtir Iiálfvirði: Barnasokka, Lífstykki, Corselett, Kjólatau, Morgunkjóla, Svuntur, Barnaföt, Borðdúka, Nokkra Rafmagns- borðlampa o. ni. fl. Nýi bazarinn Austurstræti 7. Vegna brottfarar höfum yið verið heðnir að selja Ðagstofusett Og Borð stoiTusett Þetta eru sérstaklega vönduð og falleg húsgögn, sem eru reynd- ar notuð, en líta mjög vel út, og seljasl með sanngjörnu verði. Hösgagnamslnn Erlings Jdnssonar, Hverfisgötu 4. Thorvaldsens- J'undur í kveld (þriðjudag) ld. 8(0 síðd. í Kirkjutorgi 4. Nýja Bíó Æfintýri fröarinnar Þýsk tal- og söngva-gamanmynd i 10 þáttuni tekin af UFA. Aðalhlulverk Icika: LILIAN HARVEY og WILLY FRITSCH. Aukamynd: ALICE í UNDRAHEIMUM. Æfintýri i 1 þætli, með söng, ldjóinlist og eðlilegum litum. NÝ VERSLUNI í dag verður verslunin „LILLA“ opnuð ó Laugaveg 30. — Verður þar seldur allskonar smábarnafatnaður, kven-nærfatnaður, sokkar, handklæði og margt fleira. Sérstök athygli skal vakin á hinum afar vandaða smábarnafatnaði, sem er til í stóru úr- vali, með mjög lágu verði. ALLIR í „LILLU“. Pilsner Þórs er prýðis drykkur, pantið hann jafn- an handa ykkur. Tilkynning. Haust og vetrarvörur vorar voru koinnar áður en gengis- lækkunin varð og, verða þvi auðvitað allar seldar með lága verðinu, sem húið var að setja á þær. Soffíubúd. Körfustólar, - nýkomnir í meira úrvali en nokkuru sinni fvr. HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKUR, Vatnsstíg 3. Yifllsstaðir. Hataarfjörður. fer héðan í strandferð vest- ur og norður um land f östu- daginn 9. þ. m. — Vörur af- hendist á morgun og fimtudag. IIIIIIIIISIII3IH6IIHII5IIIIÍ llfil!iEIIIIEIIIIl!llll(lfI!IIS 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.