Vísir - 06.10.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1931, Blaðsíða 4
VISIR r TAPAÐ-FUNDIÐ Konan, sem tók í misgripum regnlalíf á borðinu í skóverslun Lárusar G. Lúðvígssonar í gær, vinsamlega iaeðin að skila (497 er henni á sama stað. Sjálfblekungur fundinn. Eig- andi vitji hans i Tjamargötu 11, neðstu bæð. (492 Lítfö gullarmband tapaðist síðastl. fimtudag. Skilist á afgreiðslu Visis gegn fundar- launum. (461 Gulllmngur, merktur, fund- inn. Vitjist á Vestursallagötu 4. (485 r FÆÐI I Fæði fæst á Bárugötu 32, neðslu hæð. — Hentugt fyrir stýrimannaskólanemendur. (524 Fæði, gott, er selt á Skólavör'Su- stíg 3 B. (154 Matsalan, Þigtíoltsstræti 15, er flult í Bankastræti 10, uppi, gengið inn frá Ingólfsstræti. Selur fæði, cinstakar máltíðir, kaffi. Einnig leigð stór stofa til fundarhalda og fyrir veislur. (458 Telpur innan 14 ára geta fengið fría krullingu af lærbngi, í hárgrciðslustofunni „Ondula“. (456 Saumastofu fyrir allskonar kvenfalnáð liefi eg opnað á Bræðra- borgarstíg 3 B (uppi). Kristín Sigurðardóttir. Höfum óbrigðula meðböndl- un við tíárroti og flösu. Öli óhreinindi i tíúðinni. T. d. fíla- pensar, tíúðormar og vörtui tekið burt, — Augnabrúnir lag- aðar og litaðar. Hárgreiðslu- stofan „Pcrla“, Bergstaðaslig 1. • * KENSLA ................| ENSKU Off DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Póst- hússtr. 17 (uppi). Sími 1225. Áhersla lögð á talæfingar fyrir þá. sem lengra eru komnir. (1613 Get tekið fleiri litlar telpur i saumatima. — Tveggja tíma kesla á dag. Eánn eða fleiri tim- ar í viku, eftir beiðni. Hringið sem fyrst í síma 1228. Guðný Vilhjálmsdóttir, Lokastíg 7. —- (506 Get bætt við nokkrum kon- um og stúlkum, sem vilja læra að sauma, sníða og taka mál. Kvelds- og eftirmiðdagstímar. Talið við mig sem í'yrst. Ingi- björg Sigurðardóttir, Klapjiar- stig 37. (528 Tek vngri og eldri börn til kenslu. Laugav. 23. Þorbjörg Benediktsd. (470 Er byrjaður að kenna orgel- spil. Arni Eiriksson, Óðinsgötu 30 A. (460 Kenni börnum allar almennar námsgreinir. — Kenslutimi 120 stundir á mánuði. Mánaðargjald 6 krónur. Les með skólabörn- um. —- Uppl. Njálsgötu 23. Sími 664. (530 Haunyrðakensla. Sigrún Mel- sted, Miðstræti 8 B. Sími 1409. ____________________________Á452 Kenni vélritun. Cecilie Helgason. Sími 165. (341 Get bætt við nokkurum mönn- um í fæ'Öi. Kristjana Ó. Bene- diktsdóttir, Laufásveg 2 A, stein- húsiö. (435 Notice! tf vou want to learn English applv to: John Josephson. „Sailors iHome“. (422 Píanókensla mín er byrjuö aft- ur. R. Ófeigsson, Klapparstíg 17. Sími 908. (434 VINNA I Stúlka óskast í góða vist. Hátt kaup. Uppl. í sima 2251 eða Öldugötu 52. (508 Góð stúlka óskast í vist til Bierings, Skölavörðustíg 22 C, uppi. (507 Athugið! Gerum við allskonar aluminium-ílát. — Nýja Blikk- smiðjan, Norðurstig 3 B. Sími H)72.____________________ (503 Stúlka óskast í vist. Frakka- stig 26 B. (493 Stúlka óskast i vist. Sjiítala- stig 1, uppi. (490 Stúlka óskar eftir vist lijá eldri hjónum. Uppl. á Grettis- götu 79. (527 Hraust og siðprúð unglings- stúlka óskast til að gæta barna. Kristin Vilhjálmssoh, Sólvalla- götu 12. (526 Vetrarstúlku vantar á gott heimili á góðum stað i bænum. Uppl. í sima 676. (521 Stúlka óskast nú þegar eða um miðjan mánuðinn. Lauga- veg 28. Klöpp. (519 Góð stúlka óskast í létta vist fyrri hluta dags, nú þegar. Uppl. Grettisgötu 16. 1. liæð. — (518 Unglingsstúlka, sem getur sofið heiina, óskast í létta vist strax. Þorbjörg Sveins, Ásvalla- götu 7. (517 Unglingsstúlka óskast i létta vist. Tveir fullorðnir i heimili. Uppl. í saumastofunni Dyngja, Ingólfsstræti 5, eftir kl. 2 á dag inn. — (516 Stúlka óskast i vist. Guöríður Sigurðardóttir, Bárugötu 35, uppi. ___________________________(515 Piltur 17 ára óskar eftir • góðri atvinnu. Uppl. Óöinsgötu 4, efstu hæð. I (513 Vönduð stúlka óskast í vist á barnlaust heimili. Laugaveg 52. Sími 1485. (474 Menn geta fengið góða þjón- ustu. Uppl. Laugavegi 8. (167 Unglingsstúlku vantar á Lindargötu 34. Þorleifur Sí- vertsen. (338 Stúlka óskast í vist (il eldri lijóna. Getur fengið herbergi með annari. Uppl. á Laugavegi 12, uppi. (476 Vetrarstúlka óskast á gott heimili í grend við Reykjavík. Hátt kaup. Uppl. tíjá Helga Ei- ríkssyni, Hverfisgötu 98. Síihi 1188. (347 Vélstjórastarf óskast. Pétur Jóhannsson, Freyjugötu 25. (489 Stúlka eða unglingur ósleast. Ingibjörg Björnsd. Bárugata 17, annari hæð. (466 Tek að mér að kynda mið- stöðvar. Uppl. í sínia 241. (465 Stúlka óskasl i létta vist. Uppl. Hallveigarstig 9. (462 . Stúlka, vön karlmannasaumi, g'etur fengið ptáss. Rydelsborg. __ (457 Formiðdagsstúlku vantar. Uppl. á Sólvallagötu 31, uppi. (453 Stúlka óskast í létta árdegis- vist. Uppl. Frainnesvegi 23. — Fyrirspurnum í síma ekki svar- að. (451 Stúlka óskar eftir vist lil 15. mars. — öppl. Grettisgötu 81. (488 Stúllca tekui' að sér prjón. Framnesv. 1 C. (478 Unglingsstúlka eða roskin kona óskast í vist um tima á sveitaheimih í grend við Reykjavík. Uppl. á Hótel Hekla, nr. 4. (542 HÚSNÆÐI Rúmgóð stofa óskasl á fyrstu hæð, ineð forstofuinngangi, í austurbænum eða nálsagt mið- bænum. Fæði lielst á sama stað. — Uppl. i síma 797 i kveld kl. 8—10. (540 Loftherbergi til leigu á Sói- eyjargötu 7. Uppl. i síma 1297. (538 Eitt herbergi og aðgangur að eldliúsi til leigu Þórsgötn 20 B, uppi. (509 Stofa og loftherbergi lii leigu með aðgangi að eldhúsi. Sími 1851. _ (505 Til leigu á Amtmannsstíg 4, stofa með svefnherbergi, fyrir barnlaust fólk. Getur fylgt að- gangur að eldunarplássi. Uppl. milli 5 og 7. (504 Sób-ik stofa til leigu fyrir ein- tíleypan kvenmann. Uppl. Þórs- götu 19, eftir kl. 8 i kveld. (499 Loftherbergi með forstofu- inngangi til leigu fyrir einhleyp- an kvenmann á Lokastíg 8. (498 Stofa með eldunarplássi til leigu nú þegar. Njálsgötu 22, niðri. (496 iDSSgp- Sólrík stofa með ljósi og liita, og aðgangi að sima, til leigu á Fjölnisveg 7. (494 Litið herbergi til leigu á Báru- gö.tu 19. (491 1 " « Til leigu stór forstofustofa og minni lierbergi með miðstöðvar- hita, mjög ódýrt. Uppl. á Lind- argötu 45. (525 Verulega gott lierbcrgi lil leigu fyrir reglusaman mann. Sól- eyjargötu 13. Uppl. í síma 519. (523 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. i sima 2146. (522 Herbergi með eldunarplássi og aðgangi að þvottaliúsi, er til leigu nú þcgar, fyrir 45 krónur. Laugaveg 28. Klöpp. (520 Stórt loftþerbergi til leigu. Skólavörðustíg 13 A. (464 Herbergi með sérinngangi til leigu. Óðinsgötu 11 (uppi). (454 Forstofuherbergi til leigu. Ljósvallagötu 10. (450 Litiö herbcrgi til leigu. t’ver- gotu 3. Í5J4 I-itiö herbérgi og eldhús til leigu á t^augaveg 141. (512 Kitt herhergi til leigu á Berg- 1 lórugötu 14. eftir. 7. (511 Ibúö fyrir litla fjölskyldu til leigu. Sími 1955. i'ingholtsstræti 33-__________________________(5io Stofa móti sól, tneð hita og Ijósi. Uppl. í síma 964. (473 Húsnæði. Stofu til leigu, ásaml fæði, geta 1—2 piltar fengið. — Uppl. á Njálsgötu 4B, eftir kl. 8.(471 Forstofuherbergi til leigu. Fæði fæst á sania slað. Hverfis- götu 47. (470 Tek að mér að ltreinsa alls- konar iierbergi. l’ppl. i síma 2052. (486 Lítil forstofustofa lil leigu fyrir reglusaman, einblevpan mann. Laugávegi 28 D. (184 Ágæt forstofustofa til leigu á Laugavegi 143, niðri. (482 Lítil ibúð til leigtt. sima 2011. Uppt. í (481 Forstofuherbergi með sérinn- gangi til leigu á Hverfisgötu 91. (479 Stofa með forstofuinngangi til leigu. Grettisgötu 46. (477 2 samliggjandi herbergi eöa eitt sérstakt, meö eöa án húsgagna til leigu. Laufásveg 57. Sími 680. — ____________________________(Z°9 Herhergi til leigu á Laugaveg -’8C. ' ~ (387 Herbergi til leigu, Kirkjutorgi 4. uppi. (392 Húspláss til leigu (meö eldunar- plássi). Uppl. í síma 1441. (394 r KAUPSKAPUR Nýkomið: SMJÖR og OSTAR frá Mjólkursamlagi K. E. A., Akureyri. Sambauid ísl. Samvinnufélaga. Sími 496. Notuð eldavél óskast keypt. Ránargötu 13. Heima 12—1 og 7—8. (502 Rúllugardinur, margir litir, ódýrastar og bestar. — Skóla- vörðustíg 10. Konráð Gíslason, simi 2292. (501 Divanar, dívanskúffur, fóta- fjalir, madressur, ódýrast og best. Skólavörðustíg 10. Konráð Gíslason, simi 2292. (500 Vetrarkápur ltanda börnum og unglingum. milcið og fallegt úrval. Versl. Snót, Vesturgötu 17. (357 Komið til okkar með notuð húsgögn, sem þið viljið selja, nú þegar, því ekki er seinna vænna. Vörusalinn Klapjaarstig 27. (533 . Stórt herbergi, með sérinn- gangi og gcymsíu, til leigu. helst fyrir konu, sem gæfi hjálpað lil við lítil búsverk. Uppl. í síma 827. (495 Kaupum notaða ritvél. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. (535 Notuð búsgögn i fjölbreyttu úrvali í Vörusalanum, Klappar- stig 27. (537 Gott hússtæði lil sölu. Hverf- isgötu 104B, uppi. (472 Notuð húsgögn til söíu: 6 stól- ar og sófi, klætt með rauðu tlosi. Verð kr. 200.00. Einn legu- bekkur með baki, verð 50 lcr. Eitt stofuborð, kringlótl, verð 50 kr. —■ Munir þessir eru til sjmis i Austurstræti 20. (532 Notuð ritvél óskasl til kaups. Sími 66 L (531 Notuð eldavél, lítil, óskast til kaups. Uppl. í síma 1365. (529 Pelargoniur og ýms fleiri blóm í pottum til sölu á Hverf- isgötu 47. (469 Ódýrt rúmstæði til sölu á Þórsgötu 3, uppi. (468 Gott rúm lil sölu með tæki- færisverði. t^ppl. Ilaðarstíg 8, niðri. (463 Sérstakar drengjabuxur frá 1—9 ára. Versl. Snót, Vestur- (358' gölu 17. Rokkar til sölu á NjálsgötU 34. Sömuleiðis aðgerðir á rokk- um. (459'' Fermingarkjóll lil sölu. Uppl. Grettisgötu 22. (455 Scandia eldavél, í ágætu standi lil sölu með tækifæris- verði. Uppl. á Bergþórugötu 21. uppi. (187 Eldfastur skápur og fleira til sölu. Á sama stað herbergi til leigu. Uppl. i síma 1873. (483 Fataskápur til sölu á Hverfis- götu 47. (480 Fldavél, lítið notuð, til sölií með sanngjömu verði. U'ppl. í sima 1648. (475 Kýr til sölu. A að bera 5. nóv. Góð! ódýr. Uppl. Baldursgötu 4,- uppi. (541 Fallcg og ódýr undirföt og soklcar á fermingartelpur. Versl. Snót, Vesturgötu 17. (359 Nýr fiskur. A morgun, mið- vikudag, er v.s. Þór vænlanleg- ur með nýjan fisk til Fisksölu- félags Reykjavíkur, Klapparstíg 8. Simi 2266. (539' Dívanar og fjaðramadressur eru langbestar i Vörusalanum, Klapparstíg 27. Spyrjið ]tá, sem reynt ltafa. (534 Nokkrar nýjar kommóður seljast með góðu verði, ef sam- ið er strax. Vörusalinn, Klappar- stíg 27. (536; lar Gólfdúkap stórt úrval nýkomið. Lægsta verð í bænum. Ivomið og skoðið. Þórður Pétursson & Co. Hár við íslenslcan og erlend- an búning, best og ódýrast i — Versl. Goðafoss, Laugaveg 5, (1942' Dívanar, dívanskúffur, fóta- fjalir, ódýrast og best ú Skóla- vörðustig 10 (hornið. á Berg- staðastig). Konráð Gíslason. Simi 2292. (355 Rennilásblússur á drcngi og telpur, fallegar og ódýrar. Versl. Snót, Vesturgötu 17. (360 Rúllugardínur, margir litir, bestar og ódýrastar á Skóla- vörðustíg 10 (hornið á Berg- staðastig). Konráð Gíslason. Sími 2292. (356 FÉLAGSPRENTSMiÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.