Vísir - 06.10.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 06.10.1931, Blaðsíða 3
V í S J R Spadsaltad dilkakj ot í heilum og hálfum tunnum fæ eg eins og undanfarin haust úr Breiðafjarðareyjum. Pantendur gefi sig fram strax. Kristján Ó. Skagfjörö. Sími 647. Þýskar vörur og gengið. Fregn sú, sem Vísir flutti siðastl. laugardag' um væntanlegt ver'S á þýskum vörum hér, var höf'ð eftir cand. phil. Halldóri Jónassyni, rit- ara gengisnefndar, en hann sag'Öi blaðinu, a'Ö Helgi Bri«m bankastjóri hefði sagt sér. Síðar hefir Vísir frétt, að bankastjórinn telji þetta . ekki rétt eftir sér haít. Fimleikaætingar Ármanns hefjast í kvölcl og verða sem hér segir: í gamla Barnaskólanum kl. 8 I. B-flokkur karla. og kl. 9 T. A-flokkur karla. Skátafélagið Ernir biður félaga sina að fjölmenna við Barnaskólann við Frikirkjuveg í kvöld kl. 8j4- „Vestri" kom í gær til Sevilla. Verslunarmannafél. Merkúr heldur dansleik i Iðnó n.k. laug- ardagskveld. Atliygli skal vakin á auglýsingum, sem birtar eru í blaðinu í dag, og þeini sem áður hafa verið birtar um santa efni, um óbreytt verð á vörum, með- an þær birgðir endast, sem keyptar voru áður en krónan féll. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 i kveld. All- it velkomnir. Otvarpið í dag. 10.15 Veðurfregnir. 16.10 Veðurfregnir. 19.80 Veðurfregnir. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Lögmál athafna (I.) (Frú Kristin Mattias- son). 20.25 Öákveðið. 20.30 Fréttir. 20.55 Óákveðið. 21.00 Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir): Bj. Þor- steinsson: Taktu sorg mína. Þórarinn Jónsson: Heiðbláa fjólan mín íríða. Sigfús Einarsson: Ein sit eg úti á steini. Páll ísólfsson: Vöggu- visa. Arni Thorsteinsson: Vona minna bjarini. 21.15 Upplestur: Úr fornbók- mentunt (Sig. Skúlason, mag.). 21.85 Hljómleikar (Þórarinn Guðinundsson og Emil Thoroddsen): Tartini: Sonata í g-moll. 8 ** d) iATSTOFAN, Aðalstræti 8. 8mart brauS, ueiiti etc. ■cHt helu. Vei tli(tr TATOL Hitt og þetta. Nýr Edison. Thomas Alva Edison þykir ltafa borið böfuð og lterðar yfir alla liugvitsmenn veraldar síð- ustu hálfa öld, en nú er hann orðinn aldraður og farinn áð heilsu, svo að tæplega er fleiri stórvirkja frá honurn að vænta. Hann var sjálfmentaður máður að öllu leyti, en þeir bugvits- menn, sem nú ber bæst, liafa flestir vísindalega mentun, og það er orðin viðurkend skoðun, að liún verði óhjákvæmilega að Hið dásamlega TATOL-handsápa mýkir og hreinsar börundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Smásöluverð 0,65. Einkasalar I. Mllss l Kn. Ávalt best / "/r EFNAGERÐ REYKJAVIKUR vera undirstaða allra hugvits þrekvirkja sem unnin eru. Þess vegna hefir það vakið mikla eftirtekt, að maður einn tékkneskur, Josef Sousedik að nafni, sem fyrir nokkrum árum var óbreyttur verkamaður, er orðinn einn af mestu hugvits- mönum þjóðar sinnar. Hcfir liann einkum gefið sig að raf magnsfræði og hefir þegar tdc- ið vfir hundrað einkaleyfi á ýmsu, og sum þeirra um allan heim. Hann hyrjaði á ]>vi að smiða rafhreyfla i tómstundum sínum, og bygði þar á öðruni grundvelli en aðrir, og tókst að endurhæta hreyflana svo, að liann gat gert framleiðslu þeirra að sjálfstæðri atvinnu. Rekur hann nú verksmiðju í þessu skyni og vinna þar 800 manns. Sousedik hefir gert einskonar „fimm ára áætlun" fyrir slarf- semi sína í framtíðinni, og ef alt fer samkvæmt henni, vcrða 3000 manns í þjónustu lians að 5 árum liðnum. Eitt af nýjustu einkaleyfum hans varðar raf- magnshifreið, seni tekur mjög fram þeim rafknúnu bifreiðum sem nú eru til. Hefir honum boðist stórfé fyrir þetta einka- leyfi í Englandi, og stjórnin Tékkóslóvakíu hefir árangurs laust reynt að kaupa af lionum einkaleyfið til þess að hef smiði þessara liifreiða í stórum stil. NINON ODIO - S — 'T’ KJOLAR. Frá miðvikudegi erti Nýtisku ballkjólar útstiltir tippi í NINON. Ballkjólar kosta: 35—45~55—69—79 kr. upp í hærra verö. Velkomið að skoða. Á morgun veröur siatrað fé úr Grlmsnesi. Slátnrfélagið. K O Y A L er besta og fallegasta ferðarit vélin, og sú eina, sem er jaínframt fu!l gild skrifstofuvél. Næsta sending hlýtur |timflýjanlega að veröa dýrari en þær vélar sem til eru. Notiö því tækifærið. Helgi Magnússon & Co. Uppboðið á vöruleifum bókaversl. ísa- foldar, heldur áfram næstkom- andi fimtudag, 8. okt., kl. 10 f. li. Auk þess verða seldár ýinsar góðar hækur, ritvél, gull- úr, húsgögn o. m. f.l Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 5. okt. 193L Björn Þórðarson, Gulrófui’. Við höfum ágætar gulrófur frá Gunnarshólma — eigin framleiðsla. — Einnig Skaga- kartöflur.. Gerið! pantanir vkkar sem fvrst. Von. ÁLABORGAR RÚGMJÖL og HÁLFSIGTIMJÖL seljum við allra ódýrasl. Hringið í síma 8 og spvrj- ið um verð. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). - , ......................—.i-i.i . Hatta- og skermaverslunin Laugaveg 5, (áður HATTASTOFAN) hefir ódýra hatta, eftir nýj- ustu tísku. — Hattar saumaðir eftir pöntunum og gamlir hatt- ar gerðir sem nýir. Einnig höfum við nú fengið mikið úrval af skermagrindum og öllu efni til lampaskerma. Þeir, sem versla hjá okkur, fá sérstök vildarkjör. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigieiiiiiiiismiiii --------- Z-E-I-S-S --------------- Rak- og Toilet-ljósspeglar. Sportvöruhús Reykjavíkur. iiiiiiiiimiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiih Eggert Claessen bæstaréttar múlaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. Viðtalstími kl. 10—12. tryggir yður metið fyrsta flokks spaðkjöt. — Höfum nú fyrir- liggjandi spaðkjöt í heilum tunnum. Með e.s. Súðin 17. þ. m. fáum vér einnig spaðkjöt í hálf- um tunnum og kvartilum. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Sími 496. T Það er löngu viðurkent, að sé betra en annað öl. Enda stærsta og fullkomnasta framleiðsla í þeirri grein hér á landi. Ölgerðin Egill Skallagrfmsson. Fyrir námsfðlk. . Skólabækur og aðrar nauð- synjar námsfólks fást í Bókaverslnn Sigfnsar Eyinnndssonar Austurstræti 18. Ávalj. tilbúnar, livergi vandaðri • né ödýrari en á líkkistuvinnu- S stofu Tryggva Árnasonar, mv 122-10 Hafið Vim altaf handbært. Ein dós af Vim er sá vinur sem best í raun reynist húkonu hverri. Óviðjafnanlegt til að lireinsa, þvo, nudda og fægja málma, marmara, málningu, hnífa, leir, vél- ar, glös, glugga, olíuborna dúka, baðker, látúnsmunL Fyrir Vim hverfur ryð, flekkir o. fl. Hreinsar og fægir alla hluti. — Rispar ekk- erl né rákar. IEVFR BROrHf-RS UMITtD.PORI SUNLKiHl. tNGLAND. Njálsgötu 9. Simi 862. 25 aura minsta stærð. 60 aura miðstærð. 110 aura stórir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.