Vísir - 10.10.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 10.10.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEIXGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 157<S. Al'greiösla: A V S T V R S T R Æ T I 1 2. Sími: 100. Prcntsmifijusimi: 1578. 21, ár. Haustm Reykjavík, laugardaginn 10. október 1931. 2 ti >I>: eru eýkonmir. heldur áfram í dag. Mý skemtan í kvöld kl. 8‘|2 Gamla Bíó wmmm Móönpjy áning. Móðurgleði. Fræðslukvikmynd í 6 þáttum, tckin i fæðingardeild háskólans í Ziirich, undir stjórn Waldthardt prófessors. Þetta er mvnd alvarlegs og heilsufræðilegs efnis, gerð til þess, ef mögulegt væri, að afstýra þeirri kvöl og óham- ingju, sem ótal konur og stúlkur um allan heim lenda í, vegna vanþekkingar. Heimsblöðin skrifa: „Ekkert lof er nægilegt um slíka mynd og þessa“. Og víða hefir mynd þessi verið undan- þegin skemtanaskatíi. K O N U R ! — Sjáið þessa mynd, og takið eiginmenn yðar með yður! A undan aðalmyndinni verða sýndar nokkrar auka- myndir, skemtilegs efnis. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför mannsins míns, Jóns Björnssónar trésmiðs, fer fram frá fríkirkjunni n.k. mánudag 12. þ. m. og Iiefst með húskveðju kl. 1 y2 á Bræðraborgarstíg 12. Ingibjörg Sigurðardóttir. Kvenkjólar úp ull og silki, sem og samkvæmiskjólar í fjöl- breyttu úrvali liefir Jón fijðrnsson & Co Lj ósmy ndastofu opnar undirritaður á morgun (sunndag) á Klapparstig 37.-Opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—7 og sunnudaga kl. 1—4. Alfreð Breyfus Jónsson, Hinn aí'bragðs góði Fálka-kaffibætir fæst nú í flestöllum matvöru- vcrslunum í Reykjavík og kost- ar að eins 55 aura stöngin. Heildsölubirgðir lijá Mjalta Bjðmssyni & Co, Símar: 720 og 295. Leikhúsið ímyndunarveikin. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Leikið verður í Iðnó á morgjm ki. ÍS síðdegis. Listdansleikur *á undan sjóníeiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, : dag ki. 4- og á morgun efiir ld. 1. CIGARETTUR (Virginia). Fyrir arðmiðana, sem nú eru með þessum cigarettum, fæst helmingi meira virði af ýinsum munum en áður hefir verið. Fáið nýja hlutaskrá. — Fæst í hverri búð. Athugið hvað þér getið í'engið. I’essir arðmiðar fylgja nú ao eins með SWASTIKA. Gildir að eins til 31. desember. * Alit með íslenskum skipum! * Nýja Bíó Vifilsstaðir. Hatoartjðrðar. Einkaskrifari bankastjórans. Mynd þcssi, scin gengið hefir mynda Iengst hér á |. landi, verður nú sýnd aft- nr í kveld, eftir ösk fjölda k margra, bæði þcirra, scm liafa sé'ð Iiana, <>g binna, sem ékki hafa séö þessa óviðjafnanlegu mýnd. Til leigu: Slórl og golt geymslupláss með miðstöðvarhila, líka gott scm sýnishornalagcr eða því um líkt. Uppl. i reiðhjólaverkstæðinu „Baldur", Laugavcg' 28. Lðgfræðinemi sem hcfir áliuga fyrir verslun, óskar eftir vinnu við þessháttar störf, eflir kl. 1 á daginn. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Verslunarnám“. Búö til leigu vid Laugaveg, Söiubiiðin, sem W. MiiIIer bafði konfcktbúð sína í, á Laugaveg .‘>í, er iil lcigu nú þegar. Uppl. í sínia 2852. PEYSUF ATAFRAKIvARNIR okkar fara best. FATABÚÐIN—ÚTBIJ. §lllill3ð!!!llB!glI!I3g!!ll!lf Sama sem ónotað National Kasse-Apparat til sölu fyrir hálfvirði. Tóbaksverslun fslands ! h. f. mmsmmmmmmmmi ____ ______ ___ ___|i|i Alit með íslensknm skipum!’ >fa| i8l!l!lllll6iIil!!!^!ig8iigS!i!!l9!III!!i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.