Vísir


Vísir - 10.10.1931, Qupperneq 3

Vísir - 10.10.1931, Qupperneq 3
VISIR Vestnrfðr Lavals. —o— Þegar veslurför Lavals, i'or- sælisráðherra Frakklands, hafíi verið ákveðin, var þcgar jnikið rætt um þessa fyrirhug- uðu för. Hoover forseti bauð Laval að koma vestur og var gert ráð fyrir, að Laval færi vestur um miðbik mánaðarins. Frakknesku blöðin, sem út komu um það leyti og förin var ákveðin, töldu heimsókn þessa mundu liafa mikla þyðingu og eitt blaðið sagði, að þessi lieim- sókn væri eini ljósdepillinn á hinum ínyrka fjármálahimni. Blöðin i Frakklandi virtust vera á einu máli urn það, að nú væri það undir samvinnu Frakklands x>g U. S. A. komið, hvort takast mundi að lælcna fjármálamein þjóðanna og koma öllu á réttan kjöl aftur. Frakkland og Banda- rikin liefði til samans :;i hluta af öllum gullforða heims — og gæti þessar gullauöugu jyjóðir ekki eitthvað gert, væri ekki von að aðrar gæti það. M. a. segir blaðið Temps á þessa leið: „Þessar tvær þjóðir hafa það, sem til ]>arf, „afl þeirra hluta, sem gera skal“, og geta því hjálpað öðrum þjóðum, sem eru i liættu, og Frakkar og Banda- ríkjamenn fullnægja ekki þeirri skyldu, scm mannkyn alt með réttu býst við að þeir inni af hendi og sagan virðist ætla þeim að gera, ef þeir samein- ast ekki um að vinna jretta skylduverk“. Nokkuð má af því marka, sem Laval sagði, er hann þáði boðið frá Hoover, með hverj- um hug hann fer vestur. „Eg þigg þetta boð. Við munum ræða fjármálin saman og á livern hátt megi koma þeim i gott liorf. Við megum ekki gleyma þvi, að með starfi okk- ar getum við lagt grundvöll að því, að betri tímar komi um allan lieim. í nafni Frakklands -sendi eg Hoovcr forseta kveðjú og fullvissa Iiann um einlæga -vinátju Iands míns.“ Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. f>, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni hér ld. 2, sira Björn O. Björnsson frá Ásum í Skaftártungu. — 1 frikirkj- unni í Hafnarfirði kl. 2, síra Jón Auðuns. í Landakotslcirkju: Hámessa kl. í) árd. og kl. 6 siðd. guðs- þjónusta með prédikun. 1 spítalakirkjunni i Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 sl„ ísafirði ö, Akureyri 3, Seyðisfirði 4, Vestm.éyjum 8, Stykkishólmi 5, Blönduósi 5, Raufarhöfn 4, Hólum i Hornafirði 4, Grinda- vík 7, Færevjum 10, Juliane- haab — 1, Angmagsalik -4- 1, Kauj>mannahöfn 12 st. Skeyti vantar frá öðrum stöðvum. Mestur hiti hér i gær 9 st„ minstur 4 st. Urkoma 7,1 mm. Sólskin 2,3 stundir. -— Lægðin, sem var við Suður-Grænland í gærkveldi, hefir hreyfst hratt porðaustnr eftir og er nú vfir Faxaflóa og heldur áfram norð- austur yfir landið. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói: Suðvest- an og vcstan átt og sluirir i dag, en sennilega hvass norðan í nótt. Breiðafjörður, Vestfirð- ir: I lvass norðaustan og siðan norðan. Rigning eða slvdda. Norðurland: Allhvass suðaust- an og íigning' í dag, en norðan átt og slydda, þegar liður á nótlina. Norðausturland, Aust- firðir: Vaxandi sunnan átt í dag, en norðan átt á morgun. Suðausturland: AUhvass suð- vestan og skúrir í dag, en léttir til með norðvestan átl t nótt. 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Ingibjörg Ólafsdóttir og Gísli Þórðarson, Scllandsstig 30. Hjúskapur. Siðastl. laugardag voru gefin saman i hjónaband af sira Bjarna Jónssyni ungfrú \ral- gerður Anna Eyþórsdóttir og Sigurbjörn Ágúst Einarsson hakari. Heimili ungu hjónanna er á Bergstaðastræti 8. SiíSastl. stmnudag voru gefin saman í hjónaband at" síra Arna Sig'urSssyni ungfrú Ásta F.inars- dóttir o g Ragnar Hjörleifsson bankaritari. Heimili þeirra er á Barónsstíg' 78. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sira Áma Sigurðssyni, ungfrú Guðbjörg Þorbjörnsdóttir og' Ásmundur Vilbjálmsson rnúrari. Heimili þeirra er á Seljaveg 15. Siðastl. mánudag voru gefin saman i hjónaband af sira Bjarna Jónssyni, Sigríður .T. Einarsdóttir og Runólfur Stef- ánsson. Heimili þeirra er á Laugaveg 11. Magnús Árnason listamaður hefir sýningu á listaverkum sínum i sýningar- skálanum við Alþingishúsið. — Opin daglega frá kl. 10 árdegis lil 5 síðdegis. „Fóstra“ hcitir ofurlíti'S rit. sem kemur út í vikulokin. Utgefandi erBarna- vinfél. Sumargjöf. Kostar það 50 aura, og mun koma út fjórum sinnum í vetur. cöa oftar, eftir ástæSum. I ]>essu fyrsta hefti eru íitgeröir eftir Steingr. Arason, Hallgrím Jónsson. Arngr. Krist-' jánsson, Dr. Gunnl. Claessen, Sig. Thorlacius og ísak Jónsson. — Foreldrum mun gefinn kostur á ::8 sjá ritiö og kynnast því næstu daga. Rit ]>etta á aö stuöla aö nánari samvinnu en veriiS hefir milli kennara og foreldra skóla- barna. Gullfoss kom frá útlöndum i gær. Meðal farþega voru: Prófessor Einar Arnórsson alþnt., Jón Baldvinsson alþm., Héðinn Valdiinarsson alþm., Mr. Dun- can, frú G. Gunnlaugsson, frk. Kristin Ingimundardóttir, Páll Helgason, frk. Rannveig Þor- steinsdóttir, Karl Jónsson. Dettifoss kom frá úllöndum fyrir há- degi í dag. Suðurland kom frá Borgarnesi í morg- un. —- Geir kom af veiðum í g;er og fór til Englands. ísfiskssala. „Ari“ hefir sclt í Englandi fisk, sem hann flutti þangað fyrir báta i Önundarfirði og Súgandafirði, fyrir 1090 stpd. „Gulltoj>pur“ seldi i fyrradag Rafmagnsperup ódýrastar. Helgi Magnússon & Co. fyrir 945 stpd. og „Belgaum“ í fyrradag fyrir 1005 stpd. „Rán“ seldi á miðvikudaginn fvrir 872 stpd. og „Skúli fógeti“ í fyrra- dag' fvrir 861 stj>d. Skátafélagið Ernir biður að minna félaga sína og aðra velunnara að koma munum á hlutaveltu félagsins i Iv. R. húsið, frá kl. 5 c. h. Hvammstangadeilan. Þegar blaðið var að fara i j>ressuna, fréttist cftir góðum heimildum, að Hvammslanga- deilan mundi til lykta leidd i dag. Mun Hannes Jónsson liafa gengið að kröfum verkalýðsfé- lagsins. Verður nánara að þessu máli vikið í blaðinu á morgun. Barnalesstofan. Vegna mikillar aðsóknar sið- astliðinn sunnudag og einróma ánægju barnanna, hefir verið ákveðið að segja börnum sögur i Alþýöubókasafninu kl. 3—4 á hverjum sunnudegi fyrst um sinn. H já Ipr æðisherinn. Samkomúr á morgun: Helg- unarsamkoma kl. 10* 1/> árdegis. Sunnudagaskóli kl. 2 siðd. Her- mannasamkoma kl. 4 siðdegis. Hjálpræðissamkoma ld. 8. — Lúðraflokkurinn og strengja- sveitin spila. Kapt. Axel Olsen og frú stjórna. Allir velkomnir. Haustmarkaöur K. F. U. M. h'eldur áfram í húsi félagsins í dag, og er þar enn til margs- konar varningur, ætur og óæt- ur, þó mikið seldist i gær. Er hvergi hægt að gera jafngóð kauj> og á haustmarkaðnum.— í kvöld er skemtun i stóra saln- um. Þar syngur Erling Olafs- son einsöng, frú Guðrún Lár- usdóltir talar, frú Guðrún Á- gústsdóttir svngur og Karlakór K. F. U. M. svngur. Aðgangur er aðeins ein króna. — Á morg- un ld. 3 hefst hlutavelta, og verða ]>ar engin núll og ekkert haj>j>drætti. Birting' veðurfregna. Ríkisútvarj)ið biður ]>ess get- ið, að veðurfrcgnum á sunnu- dögum verði fvrst um sinn varpað út á þeim tímum, sem hér segir: Kl. 1.0,40 og kl. 19,30. Þetta Iiefir misprentast i sér-’ ]>rentun dagskrárinnar og leið- réttist hér með. TJtvarpið í dag'. '10.15 Veðurfregnir. 16.10 Veðurfregnir. 19.05 Fvrirlestrar Búnaðarfé- lagsins. 19.130 Veðurfregnir. 19.35 Fyrirlestrar Búnaðarfé- lagsins. 20.00 Klukkusláttur. l.eikril: IJr Galdra Lofti (Haraldur Björnsson og Þóra Borg). 20.25 Óákveðið. 20.30 Fréttir. 20.55 Öákveðiö. 21.00 Grammófónhljomleikar: Schubert: Trio oj>. 99, nr. 1 í B-dúr. Danslög til kl. 24. Munið fyrirlestur Jóh. S. Birkilands kl. 7i/2 i kveld í Nýja Bíó. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá M„ 5 kr. frá E. J„ 2 kr. frá konu. Siliurrefir. Frá silfurrefabúinu á Bjarma- lamli geta menn nú fengið 1. flokks silfurrefi til undaneldis. Öll tilsögn við refarækt veitl ó- keyjns. Wrðið hið sama og á refum frá Noregi. Eingöngu 1. flokks dýr. Semjið við okkur sem fyrst. Simi 392. RefaMIð á Bjarmalandi. Hin dásamlega TATOL'handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan . litarhátt. Einkasalar S HITSTOFÁN, ÁðaUtrætl 9. Bmnrt branS, neKti etc. sent heÍM. Veitingar Hitt og þetta, —O—• Framleiðsla á cementi er mikil í Californíu. Arið sem leið voru framleiddar þar 9,831,938 tunnur af cementi og var verðmæti þeirra á vinslu- stöðvunum áætlað $14,575,731. Iíurt Björkvall, sænskur flugmaður, flaug frá Stokkhólmi til London í sumar, án viðkomustaða. Iiann var 9 stundir og 4 minútur á leiðinni. Vegalengdin er 931 ya ensk míla. Gullforði Bandaríkjanna. Snernma í fyrra mánuði áttu Bandaríkin nær helming alls gulls, sem til er í heiminum. Skorti þá ekki nema tvær miljónir dollara til þess aö allur gullforði landsins næmi fimm þúsund miljónum doll- ara. —■ Samkvæmt oj>inberum skýrslum 2. sept. -var gullforði Bandaríkjanna þá $ 4.998.000.000. og hafði aukist' um $ 6.000.000 undanfarna viku, en um $ 498.000.- 000 á árinu. Allur gullforði heims- ins nemur ríflega $ 11.000.000.000. Aldrei hefir jafn mikiíS gull verið i Bandaríkjunum áiSur, en orsök- in til-þess er talin sú, að þeim, sem gullið eiga, hafi þótt öruggara að geyma þa'S í Bandaríkjunum en öðrum löndum. Því er opinberléga neitaS, að stjómin hafi gert nokk- urar rá'Sstafanir til þess að safna gulli í fjárhirslur rikisins. Heidrudu húsmæðup Biðjið ávalt kaupmann vðar eða kaupfélag um þær einu smekkbætisvörur (kryddvöriir) til matargerðar og kökugerðar, sem revnast bestar og eru þekt- astar uni alt landið fvrir gæði, —- frá H.f. Efnagerð Rey kj aví kup, sem er sú langstærsta, fjöl- breyttasta og þektasta verk- smiðja hér á landi i sinni grein. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Eggert Claessen áæ^taréttarmálaftutningsmaður Skrifstofaí Hafnarstneti 5. Sjmi 871. Viðtalstími kl. 10—12. -------- Z-E-I-S-S ---------— Rak- og Toilet-ljósspeglar. Sportvöruhús Reykjavílvur. Energetic business man or firm required, capable organiser desirous taking up ageney line in World de- mand showing remunerative return. Only inoderate initial capital requi- red. Communicatc fully to Messrs. Saul D. Harrison & Sons, Strongliold Works, West Ferry líoad, Milhvall, London, E. 14. Hverfisgötu 18. Reykjavík. Verð á 13 plötu geymum kr. 55.00 hlaðnir. - 1 í slátrid þarf að nota íslenska rúgmjölið frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Ekkert annáð rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. — Biðjið kaupmann vðar um íslenska rúgmjölið. Hafi hann það ekki til, þá pantið það beint frá Mjólkurfél. Reykjavíkur. Mjólkurfélag Revkjavíkur. FÆÐI Stúlkur eru teluiar i fæði með góðum kjörum, Mjóstræti 8 B. (812 Nokkurir menn geta fengið fæði og liúsnæði á sama stað. Laufásvegi 17. (776 FæSi, gott, er selt á Skólavör'Su- stíg 3 B. (154

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.