Vísir - 10.10.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 10.10.1931, Blaðsíða 2
V I S ' K Húsmæður! L>ií5jið ávalt um LIBBY’S mjólk, ef }>ér viljið vera vissar um að fá }>að besta. Pæst í ölluin matvöruversl- unum bæjarins. Munið. að nafnið LIBBY er trygging- fyrir gæðum. Snl IU5 lys!! Fiskilínur frá JOHAN HANSENS SÖNNER A.s., BERGEN, eru viðurkendar þær bestu, sem notaðar eru hér á landi. Spyrjist fyrir um verð og skilmála hjá aðal- umboðsmönnum firmans, Þópöup Sveinsson & Co. Símskeyti —o--- París, 8. okl. United i’ress. FB. Forvaxtahækkunin í Frakk- landi. Förvextir liafa verið liækk- aðir nm '•/]'( í !2Va%• lvhöfn, í). okt. (Frá frcttaritara FB.). Bókmentaverðlaun Nobels. Sænska akademíið vcitti í gær Erik Axcl Karleí'eldt bók- j mentavcrðlaun Nobcls. Karle- feldt andaðist í aprílmánuði. Fundið áður óþekt leikrit eftir Björnsson. Norska blaðið „Aftenposten“ skýrir frá því, að áður óþekt, fullgert sögulegt leikrit eftir Bjömstjerne Björnsson hafi fundist á meðal handrita hans. Leikritið er skrifað kringum 1860. New York, 9.«okt. United Press. FB. Bankamál í U. S. A. Federal Reserve bankinn í New York tilkynnir, að komið bafi verið skipulagi á starfsemi til aðstoðar amerískum bönk- um, í samræmi við tillögur Hoovers forseta. Stofnaður verður samsteypusjóður, sem í verður lagður einu miljarður dollara, til lánveitinga handa bönkum, sem hafa fé sitt fast, en standa að öðru leyti á traust- um grundvclli. Stofnun ]>essi verður kölluð „National Credit Corporation“ og hefir fengið Iieimild til ]>ess að útgefa skuldabréf að upphæð 1 milj- arð dollara og' er búist við, að bankar í Bandarikjunum leggi ]>egar til helming fjárins, en hinn hclminginn bankar og aðrar stofnanir og einstakling- ar, með kaupum á blutabréfum jafnóðum og útboð fara fram. Vínarborg 9. okt. United Press. FB. Forsetakosning í Austurríki. Miklas hefir verið endurkos- inn forseti austurríska lýðveld- isins með 109 atkv. gegn 9,‘>. London 9. okt. United Press. FB. Kosningabardaginn hafinn í Bretlandi. Verkalýðsflokkurinn, óháði verkalýðsflokkurinn og Lloyd George hafa birt kosninga- stefnuskrár sínar. Verkalýðsf lokk u rin n lieiti r þvi, að kallaður verði saman alþjóðafundur til ]>ess að koma á sameiginlegri stefnu i pen- ingamálum og samræmi í þeim efnum. Ennfrenuir að bankar og aðrar lánsstofnánir verði þjóðnýttar. Öháði verkalýðsflokkurinn leggur einnig til, að bankar verði ]>jóðnýttir, oí.i ; lýsir ]>\ i vfir, íi 'ð hagsmuiiir verkalýðs- ins ve rði a'ð sitja í fyrirrúmi fyrir tiagsmumim kapitalist- annu. j Llovd (ieorge endurtekur áð- | urgreindar ástæður sinar fyrir því, hvers vegna bann er mót- 'falinn innflutningstollum, |>. e. þeir trvggi ]>að á engan liátt, að atvinnuleysi minki, og |>oir geti ckki bjargað sterlingsj>undi frá frekara verðfalli. Einnig sak- ar liann íhaldsmenn fyrir fram- komu þeirra er verst gegndi fvrir þjóðina. Beilín í). okl. United Press. FB. Stjórnarmyndun í Þýskalandi. Brúning liefir myndað stjórn. Leggur hann ráðherralislann fvrir Hindenburg í kveld lil samþvktar og verður lumn þvi næst birtur. Bertin II). okt. United Press. FB. Nýja stjórnin í Þýskalandi. Ráðherralistinn hefir nú ver- ið birlur: Bruning, kanslari og utanrikismálaráðhcrra, Gröner landvarnarráðherra og innan- rikismálaráðherra, Herman \VarmI)old sjiarnaðarráðherra, Dietrich fjármálaráðherra, Curi Joel dómsmálaráðiierra og Stegcrwald verkamálaráðlierra. Xew York 10. okt. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds í gær 8 ,‘5.87 '/i, er viðskil'ti hófust, en ,$ !>.871A, er viðskiftum dagsins lauk. Hvammstangaðeilan. Ut td hinu smávæg'ilega kaujtdeilumáli á Hvamms- tanga, sem í rauninni er Eim- skipafél. ísiands óviðkomandi, er nú svo koiiiið, að verkbann hefir \erið lagt á lís. Brúarfoss á Séyðisfirði, og að vöruflutn- ingar til Hvammstanga hafa verið stöðvaðar í bili, og fengust vörur ]>angáð ekki fluttar úl í Esju í gær, vegna hanns frá Verkamannafél. Dagshrún. Nú kvað vera svo ástatt, að stjórn Rikisútgerðarinnar sé alveg söniu skoðunar og stjórn Eim- skipaféíagsins um það, að deil- an sé öðrum óviðkomandi en aðiljum dcilunnar, ]>. e. verka- lýðsfélaginu á Hvammstanga og Hannesi .Tónssyni kaupfé- lagsstjóra. (jllum muR ljóst vera, og væntanlega einnig rikisstjórn- inni, að skij> Eimskij>afélagsins mega ekki stöðvasl. ()g ríkis- sljórnin verður að gera sér ]>að ljóst, ef hún heitir áhrifum sin- um i þessu máli, að deilan er A kvöldborðid: Skvrhákarl frá Hornströndum, harðfiskur, steinhitsriklingur, barinn lúðuriklingur frá ísa- f jarðardjúpi, soðinn og súr hval- ur, ostar og pylsur. Kjötbúdin í Von. óviðkomandi Fhmskipafélaginu og Ríkisútgerðinni, og verkefni hennar verða því að koma vit- inu fvrir þá, sém ábyrgðarlaus- ir um hag þjóðarheildarinnar eru að koniá af stað alvarlegri og víðtækri stöðvun á sigling- um. Hver afskifti Sigurjón Ólafs- son. formaður Sjómannafélags Revkjavíkur, sem jafnframt cr afgreiðslumaður strandferða- ski]>anna hér, hel'ir haft af því að vörur væri ekki fluttar til Hvammstanga á F.sju, er Yisi ókunnugt, en I)að liggur i aug- um uppi, að þessi maður getur ekki verið starfsmaður ríkis- i útgerðarinnar áfram og jafn- framt fonnaður i félagi, sem gerir ráðstafanir i óhag því fvr- irtæki, sem liann einnig vinnur fvj'ir. Auk ])ess, sem áður var lalið, var vörum, sem Súðin hafði merðferðis til Hvamms- tanga, ekki skipað upp þar, nema að litln levti, vegna hanns héðan að sunnan. Má og ríkisstjórninni vera Ijóst ,að í þessari deilu er um hagsmuni hænda að ræða, þar sem liorfur eru á, að kjötút- flutningar stöðvisl. Kemur nú í Ijós, hvort stjórnin hefir nokkurn dug i sér, lil þess að gera það, sem lienni ber. En það skyldi nú aldrei fara svo, að stjórnin meti meira vilja verkalýðsforsprakkanna en hag alþjóðar, skevti i engu um vel- ferð vinsælasta og gagnlegasta félags þjóðarinnar, og skorti þrek til þess að halda á rétti þcirra manna, sein hún telur sig fulltrúa fvrir, bændanna! Kreppan og stjórnarflokkurinn. -.o—• Áhrifa heimskreppunnar gæl- ir íiú hér á landi á öllum svið- um. Fai heimskreppan teygði þó hramm sinn hingað til lands síðar en til flestra annara landa og hætt er við, að íslend- ingar Iosni síðar við þennan vágest en aðrar þjóðir. Því verðui' eigi neitað, að yfir- standandi heimskrejipa er lík- lega hin versta, sem sögur fara al'. Alirifa hennar gætir nú hvervetna í liéiminum og allar líkur benda til, að þess muni enn langt að hiða, að henni létti af að fullu. Á slíkum tím- um sem þéssum, þegar skórinn kreppir að öllum, er ástæða til þess að minna horgara landsins á að glevina þvi.ekki, að frani á síðustu niánuði hefir rikis- stjórnin og lið það, sem veitir henni stuðning, sýnt þa'ð í öllu, að hún var gersamlega uni- hugsunaiiaus um það, að búa þvrfti svo i liaginn, að þjóðin væri sem best við ]>ví húin, að verjast þessum vágesti. Þvi vit- anlegí var það, að kreppan mimdi ekki líða svo hjá, að liennar gætti ekki óþyimilega- hér. Eigi að síður liélt stjórnin áfram gegndaiiau.su fjárbruðli, bitlingum var úthlutað, ný og óþörf embælti slofnuð og ráð- ist í \ afasöin og óþört ívrir- tæki, sem kostuðu slórfé, án lagalieimildar, með þeim á- rangri, að þegar kreppan toks er skollin á hér, Iiafa skuldir ííkisins aukist svo miljónum skiftir, þrátt fvrir gífurlegar ríkistekjur og góðæri að und- anförnu. Öllu var eytt fyrir- hyggjulausl og þegar á reynir, er getan líkt seni engin til þess að vcrjasl vandræðum. Og jafnvel á síðasta l>ingi voru valdhafarnir svo siniiulausir, fvrirhyggjulausir á úrræði í þessuni vandamálum, að merk mál, sem liefði getað dregið úr krepjmvandræðunnum að stór- miklum ínun, voru látin daga i»l>pi. Tvcir þingmenn stjórn- arliðsins báru fram friunvarp til þess að koina á atvinnuhót- »nj, en bjargráð þau, sem þessir nýliðar stjórnarinnar á þingi höfðu dottið niður á. voru ]>essleg, að engin tiltök voru að samþykkja frumvarp- ið. Fvrir stjórnarliðinu lenti alt í þjarki um hverir ætti að verða ráðlierrar. Það er i raun- inni engu likara en að stjórn- in liafi ekki búist við ]>vi á undanförnum árum, að geta lialctið völdunum, hafi því só- að hverjum eyri sem til náðist og ásett sér að skilja við fjár- hag ríkisins i kalda koli, til þess að sú stjórn, sem við tæki, gæti i engar framkvænidir ráð- ist, ráðast því næst á liana fyr- ir ódugnað og kyrstöðu, treyst- andi á það, að altaf væri Invgl að blekkja lýðinn i landinu. Fhi þetta fór nú alt á annan veg en ráðgert var. Það varð hlutskií'ti framsóknarmanna að halda áfram að stjórna landinu með lænida sjóði og glatað lánstraust. Fyrirtiyggju- leysi stjórnarinnar á uinliðn- um árum verður þjóðinni dýrt. Það gæti farið svo, að hún liiði þess seint eða aldrei hæt- ur. En þó syndir stjórnarinnar séu margar og óafsakanlegar og' liún fái aldrei þann dóm fyrir þær, sem hún ætti að fá, þá er ein synd hennar svo mikil, að hún má aldrei gleym- ast þjóðiniii og aldrei verða fyrirgefin, og það er sú syndin, að liafa rúið þjóðina hestu vojmunum, sem áttu að koma lieiini að notum í haráttunni við erfiðu tímana, sem hlutu að koma, fyrr eða síðar, i kjöl- far góðu áranna. Syndin var þessi: Að koma fjárhag rikis- ins í hið versta öngþvciti, svo þjóðin stendur að kalla ber- skjölduð fyrir i baráttunni miklu - við heimskreppuna. Fyrirhyggj uleysi s lj órnarínn- ar í fjármálum gengur landráð- um næst. Þeir menn, sem kom- ið hafa þannig fram við þjóð sina, liafa brugðist trausti henn- ar. Þeir eiga aldrei afturkvæint í valdasess, þvi jafnvel hinir blindu liljóta nú loks að sjá afleiðingarnar af stjórnniála- framkoniu þeirra. Mjólkarbá Fláamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. \'eslurg. 17. — Sími 86-1. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. „Lögjafnaíarnefndin". —o— Eg tiefi veitt því athygii, að smn blöðin ei'u sí og æ að tala um einhverja „tögjafnaðar- nefnd“, og liefir þó sú nefnd íildrei til verið, svo að kunnugt se. Finst mér óneitanlega held- ur þreytandi, að Iilusta á þenna lögjafnaðar-söng og því verra, sem fleiri leggja saman. Eg kippi mér nú ekld upp við ]>að. þó að „Tíminn“ sé með þessa vitleysu. En „Morgun- hlaðið“ og „Alþýðublaðið“ eru líka við og vi'ð að geta þessarar dularfullu nefndar og virðast trúa þvi statt og stöðugt, að þetta sé alkunn stofnun. Hins- vegar hefir „Vísir“ aldrei getið þessarar nefndar og eg hvgg-að mér sé óhætt að segja, að „Lög- rétta“ hafi ekki lieklur gert það. í síðasta hlaði „Tímans“ er þess getið, að Jónas liafi siglt nýlega á „fund lögjafnaðar- nefndar“. Og af sambanditau virðist mega ráða, að blaðið ætli, að liin „ósýnilega" nefnd haldi fundi sína i Kaupmanna- höfn. Væri fróðlegt að vita, í hvers umboði Jónas sæti fundi þeirrar nefndar, seni aldrei lief- ir til verið. Það er kunnugt, að „Dansk- íslensk ráðgjafarnefnd“ kom saman ú fund í Kaupmannahöfn seint í fyrra mánuði. Jónas er einn hinna islensku nefndar- manna og er sennilegt að hlaðið eigi við fundi þeirrar nefndar, ]k> að ])ví hafi ekki tekist að afla sér réttra upplýsinga um nafn hennar. En leiðinlegt er það og ekki vansalaust, að stjórnarblaðið skuli ekki vita heili nefndarinnar. Ráðherrarn- ir hafa iðulega verið að þvæla uni þessa „lögjafnaðarnefnd“ í skrifum sinum, og er þá ef til vill afsakanlegl, þó að ritstjóri „Tímans“ hafi etið eftir þeim vitleysuna. En væntanlega liættir hann því nú, er liomiin liefir verið hent á liið rétta. „Dansk-íslensk ráðgjafar- nefnd“ er stofnuð samkvæmt 16. grein Sainhandslaganna og skulu eiga sæti i henniaðminsta kosti sex inenn, „annar helni- ingur lcosinn af Ríkisþingi Dan- merkur og liinn helmingurinn af Alþingi íslands". Nefndin er meinlaus og gagns- laus. Síðustu árin hefir húiv verið skipuð átta mönnum. Lögfræðingur. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.