Vísir - 10.10.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1931, Blaðsíða 4
VISIR | LEIGA I Loigi orgel, vil cinnig selja staérri og minni undir verði er annarstaðar fæst. A. v. á. (78(i TILKYNNING | ST. DRÖFN, nr. 55, heldursinn árle'ga haustfagnað annað kvöld. Stultur fundur liefst 7,7. S’ sfnndvíslegn. Fullnaðar- ákvörðun lekin um það, hvort fundir í vetur skuli haldnir á föstudagskvöldum eða á sunnud.e.m. kl. 4V2. Að fundi loknum: Samcigin- leg kaffidrykkja, ræðuhöld, söngur, dans. Áríðandi að hver stúkufélagi mæti. Æ. T. (818 UNGLINGAST. UNNUR. Fund- ur á morgun kl. 10 fyrir há- degi i' Templarasalnum við Bröttugötu. (782 Vil kvnnast myndarlegri og góðri stúlku. Hittisl eftir kl. 8. A. v. á. (777 Saumastofan á Laugaveg 53B er flutt á Ránargötu 11. —- A sama stað fást heimabakaðar kökur. (825 Gullúr lapaðist í gær frá Ing- ólfsstræti 16 að Aðalstræti 9. Vinsamlegast beðið skilað í Ing- óífsstræti 1(5. Fundarlaun. (792 | KENSLA | # Kenni að sníða og taka mál í vetur, sem að undanförnu. — AH eftir nýjustu tísku. Hejrdís Maja Brynjólfsdóttir, Skóla- vörðustíg 38. Sími 824. (808 ENSKU og ÐÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Póst- hússtr. 17 (uppi). Sími 1225. Áhersla lögð á talæfingar fyrir þá, sem Iengra eru komnir. (1613 Kenni byrjendum dönsku. — Herbergi til leigu á sama stað. Uppl. í Sólheimum í Skildinga- nesi. (824 Stúlka getur fengið að læra kjóla- og kápusaum. Karitas Hjörleifsdóttir, Ingólfsst. 9. (791 ] IA N N Y RÐ A Iv EX SL A. Gct bætt við nokkrum stúlkum i dagtima og kveldtíma. Sýnis- liorn af handavinnu að mestu eftir nemendur mína, verður til sýnis i búðargluggum Guð- mundar Ásbjörnssonar, Lauga- vcg 1. Elísabet Helgadóttir, Bjarnarstig 10. Simi 2265. (810 ( ÞÝSKA. Kenni þýsku og bréfaskriftir á verslunarmáli. D. Takács, Laugaveg 81. (695 Pianókensla. Kristín Bjarnadóttir, Þingholtsstr. 14. Sími 1505. (797 HÚSNÆÐI Sl<)rt herbergi og eldhús til leigu. Á sama stað forstofu- stofa. Kirkjuveg 27, Hafnar- firði. (820 Stór forstofustofa til leigu. Eldunarpláss getur fylgt. Uppl. Sjafnargötu 2, (816 3 stofur á besta stað í bæn- um til lcigu nú þegar, með liús- gögnum, ef óskað er. Öldugötu 27. (815 Fyrir bilstjóra til leigu híl- skúr og herbergi með hita, Ijósi og ræsting’u og aðgangi að síma. Leiga 40 kr. Uppl. í sima 2100. Magnús Skúlason, Þrúðheim- um, Skerjafirði. (806 Maður í fastri stöðu, óskar eftir 2 herbergjum með eldhúsi nú þegar. Tvent í heimili. Uppl. í sima 1059, ld. 5—7, (801 Stofa til leigu meö tjósi og- hita á Grettisgötu 71. Uppl. eftir kl. 8. ___________________________(773 Rúmgott, ódýrt herbergi til leigu fvrir einhleypan á Baróns- stíg 12, uppi. (755 Stór stofa til leigu og aðgang- ur að eldhúsi fyrir barnlaust fólk. Uppl. á Hverfisgötu 107, (Iðunn). (801 Herbergi til Ieigu. Uppl. í síma 434. (787 Herbergi, og annað minna, sem elda má i, til leigu. t’ppl. á afgreiðslunni. (794 Stofa og eitt herbergi með bita og hreingemingu til leigu .. Kirkjustræti 6. (788 Ivjallaraherbergi mcð eld- húsi til leigu á Lindargötu 1 B, efri liæð. (784 Litil búð til leigu. — Uppl. i síma 1124. (821 Ráðskona óskasl á lítið heim- ili. Uppl. á Bárugötu 13, milli kl. 5—8 i dag. (802 Sauma upphluti, upphluts- skyrtur,, léreftasaum o. fl. Margrét Björnsdóttir, Austur- slræti 12, 4. hæð. (793 Finar maskínuplisseringar og húlsauinur. Ingibjörg Guðjóns, Austurstræti 12, uppi. Gengið inn frá Vallarstræti. (803 Skrifstofa Trésmíðafélagsins, Bjarnarstig 7 (opin kl. 5—6), hefir menn lil allskonar tré- smiða\*innu. Þeir, sem þurfa aðgerða á húsum og liúsmun- um eða þurfa að láta vinna hverja aðra trésmíðavinnu, snúi sér þangað. — Sími 1689. (796 Stúlka, vön strauningu, lietsl skyrtustrauningu, getur fcngið atvinnu strax. Tilhoð merkt: „1913“, sendist Vísi sem fyrst. (779 Menn teknir í þjónustu, press- að og gert við föt. Frakkastíg 17. Málfriður Einarsdóttir. (781 Tek stíftau iil þvotta og slrauningar. — Auðbjörg Jóns- dóttir, Laugavegi 27. (636 Stúlka óskast í vist hálfan eiia allan daginn á Laufásveg 55. (761 Columbia skápfónn og ma- hogni. Standlampi með silki- skcrm, til sölu ódýrt á Báru- götu 10, neðri hæð. Til sýnis kl. 8 í kveld og á sunnudag milli 1 og 3. (807 Gassuðuáhald og bökunarofn til sölu i Suðurgötu 22, uppi. Sími 2167. (790 Upphlutsskyrtur og svuntur úr Georgette og Crépe de Chine á kr. 10.00 stk. Versl. Dyngja, Ingólfsstræti 5. (799 Tilbúnir npphlutir og upp- hlutsborðar fyrirliggjandi í Versl. Dvngja, Ingólfsstræli 5. (796' Alla næstu viku geta menn fengið gott slátur, vel þvegið. Mikill mör. Sent Iieim. Uppl. á afgr. Alafoss, Laugaveg 44. - Sími 401. (795- Lítið skrifboi'ð með rennilokí vantar, þarf að vera í góðit sfandi. Sími 2030. (780 Gott, notað pianó lii sölu. Verð kr. 900,00. Uppl. i hljóð- færaverslun K. Viðár. (775 Fataefni, frakkaefni, rykfrakkar, Mest úrval. — Best verS. —- EngitT veröhækkun. — G. Bjarnason & Fjeldsted. (j6'S’ Mentaskólanemandi i 6. bekk óskar eflir herbergi sem mætti borgast með kenslu. — Uppl. í síma 1962 eða 617. (638 Herbergi til leigu, Kirkjutorgi 4, uppi. Sími 1293. (392 Forstofustofa til leigu Grett- isgötu 46. (683 Herbergi til leigu í Hellusundi 7.— (744 Forstofuherbergi til leigu á Ljósvallagötu 10. (722 íbúð, 1—2 herbergi og eld- hús, óskast nú strax eða fyrir jól. — Tilboð sendist í pósthólf 866. (827 Fyrir einhlevpa ágætt forstofu- nefl>ergi meö ljósi, hita og ræst- ingu ef vill. Gluggi á móti suöri. Uppl. í síma 646. (763 Stúlka óskáí’ eftir herbergi með annari, i vesturbænum. Uppl. í sima 850. (7.78 Heilsugóð stúlka óskast hálf- an daginn í Matsöluha, Hverfis- götu 57. (829 Hraust stúlka óskast. Lindar- götu 4. (823 Stúlka óskast í mánaðartíma. — Ásta Flygenring, Ljósvalla- götu 16. (822 Menn teknir í þjónustu. Uppl. i síma 1562. (819 Stúlka óskasl í vist mánað- artíma, vegna veikinda annar- ar. Ránargata 1, miðhæð. (817 Góð stúlka óskast í létta vist. Uppl. á Ásvallagötu 5. (814 Stúlka tekur að sér ræstingu þVotta og menn til þjónustu. Uppl. í síma 2122. (813 Athugið! Gerum við allskonar aluminium-ílát. — Nýja Blikk- smiðjan, Norðurstíg 3 B. Simi 1672. (503 Einhleypur maður óskar eft- ir ráðskonu til Vestmannaeyja. Má hafa barn með sér. — Uppl. Tjamargötu 5, kl. 5—8. (805 Hárgreiðsla. Geng í hús og krulla; veiti einnig handsnyrtingu. Vinn á sunnudögum ef óskað er. Uppl. í síma 368. (789 Stúlka óskar eftir innanhúss- störfum á góðu heimili. Uppl. á Laugavegi 11 (dyr 6). (785 KAUPSKAPUR Góður ofn óskast keyptur. Sími 1134. (826 Stórt borðstofuborð til söiu. A. v. á. (811 Barnavagga á hjólum til söiu. Lindargötu 26, uppi. (809 Slifsi, ódýr og góð. Eitt bald- ýrað bclti til sölu með tækifær- isverði. Versl. Dyngja, Ingólfs- stræti 5. (800 • Orgel i góðu standi til sölu með tækifærisverði. Klapparstíg 18. (566 Dívanar, dívanskúffur, fóta- fjalii', ódýrast og best á Skóla- vörðustíg 10 (horaið á Berg- staðaslig). Konráð Gíslason. Sími 2292. (355 Rúllugardínur, margir litir, bestar og ódýrastar á Skóla- vörðustig 10 (hornið á Berg- staðaslíg). Konráð Gíslason. Sími 2292, (356 Hár við islenskan og crlend- an búning, best og ódýrast í — Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. (1942 Hvitt og svart silki i upphluts- skyríur á kr. 5.50 í skyríisna. Versl. Dyngja, Ingólfsstræti 5, 710 Hús til sölu við miðbæinn, Útborgun 4 þús. kr. 3 stofuh og eldhús laust til íbúðar. Mið- stöð og þvottaliús er í liúsinu. Gei'ið svo vel að athuga þefta< þvi hér er um góð kaup að ræða. Elias S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Simi 664. (828 Ilafið þér veitt því eftirtekt, hve margir ganga í fötum og frökkum úr Fatabúðinni? tlaf- ið þér ekki oft heyrt menn tala um bað, er talið bersl að til- Ixúnum fatnaði, að sniðið á karhnannafötunum og vetrar-- frökkunum — og rykfrökkun- um, sé langsamlega fallegast í Fatabóðinni? Vilið þér, að Fatabúðin hefir fyrirliggjandi -falleg föt, með afbragðsgóðu sniði úr góðu efni fyrir 58 krónur? — Athugið það, að ef þér kaupið fatnað yðar í Fata- búðinni, þá snarið þér peninga vðar og j)ér verðið ánægður með það, se..n j>ér kaupið. (691 . FÉLAGSFRENTSMIÐJAN \U ÓSNARAR. jíér, vegna gáfna sinna, þó að hana skorti því mið- ur einn kost, yndislega fegurð þ í n a.“ „Hvað hefir hent Dr. Matsumoto?“, spurði Sonja. Hún fann, að varir sinar urðu jökulkaldar. „Hann er dáinn“. „Og Kitty?“. „Kittv hefir jicgið i vöggugjöf þá náðargjöf, að henni er eiginlegt að vera siðlaus, Sonja. Hún mun sjá um sig. Hún er nú að d’st að peírlufesti,sem eg gaf henni, og hefir rannsakað, hvort hún væri ósvikin, með jxví að híta í hverja einustu perlu.“ „Hvað er J>að J>á, sem ]>ú vilt að é g geri fyrir þig?“, spurði Sonja. „Dr. Matsumoto ritaði tvö bréf, áður en hann dó, annað til japanska sendiherrans, eitt tit Nr. 326. Vertu ekki hrædd, bæði bréfin komust með góðum skilum — „ryi'ir J)itl tilstilli?“, spurði Sonja hæðnislega. „Nci, Sonja, J>ess J>urfti ekki. Sendiherra Japans hefir í samráði við hreska starfsbröður sinn, lagl ströngustu hömlur á alla umferð. Bréfaskoðun er lögboðin, og Iienni cr fylgtaf miskunnarlausri hörku. Engin eimlest, bifreið eða flugvél, fær að fara, án þess að alt só vandlega skoðað. Eji mér er afar mik- ilsvert að geta fyrir dögun á morgun komið ljós- mynd af þessum samningi til sendisveitar Banda- rikjanna í Pai'ís — og J>ú munt skilja, að ég get engum trúað fvrir J>ví, nema þér, Sonja. Vitu gera Jxxð fyrir mig, að takast J>etta á hendur?“ Soixja stóð grafkyr, J>ögul og niðurlút. Hún heyrði orð mannsins og mun hafa skilið J>au, en hún var annars hugar á meðan hún var að átta sig á ]>cim. Henni fanst sem hún heyrði úr fjarska orðin: Frjáls — frjáls — en merking J>eirra varð henni ekki ljós. Hún horfði hér og ]>ar á borðið, sem Haghi sat við, en á ]>ví voru óteljandi lokur, J>ræðir, pí]>ur og ýmis- konar önnur tæki, ('ins og köngulóarvefur, — það var hin ægilega miðstöð J>úsundþættra vélabragða og i miðjum J>essum vef saf Haglii. Hvaðá vef var txann nú að vefa, þessi blíðmáli, brosandi maður? En ]>jáðist hann i raiin og veru, og leyndi ]>ví svo vel, að ekkerl mátti á lionum sjá, nema kuldaskjálfta á höndunum? Hún horfði hugsandi á ofurlítinn pappírsmiða og las ósjálfrátt bað, sem á honum stóð, en það var þetta: L/D/Z 22. 14/33 133 Nr. 8. „Þú liefir ekki heyrt J>að, sem eg var að segja, Sonja,“ sagði Haghi loksins. Hún leit upp og lxorfði á hann. En hún sá ekkert nema ]>essa töfrastafi, sem höfðu fest sig i hug hennar: 33 — 133 .... 33 — 133. „Og ætlai’ðu engu að svara mér?“ Hvað txikna ]>essar tölur, hugsaði Sonja. „Þú ert ekki Kitty,“ sagði Hághi, „]>ú verður ckkx lokkuð með perlufesti — og ég dirfist ekki lieldur að bjóða ]>ér slíkt. Eg ætla að gefa þér meira, Sonja- — og ekki í launa skyni. Það cr eins og síðasta handaband gamalla vina, sem ætla að skilja, af þvi að þeir vilja ekki verða óvinir. Gerðu mér þenna greiða að skilnaði, og ég skal sverja J>ér, að mað- urinn, sem þú elskar, skal verða óhultur um líf og limu, minna vegna. Hvað sem annars verður, þá skal eg aldrei verða honum til meins.“ Sonja horfði á hann i sifellu, og liann halði ekkí augun af henni. „Eigum við að binda ]>að fastmælum, Sonja?“ spurði Haglii brosandi. Og hann i'étli enn fram höndina i móti lienni. Alt í einu laut liún áfram og greip háðuixi hönd- um innilega um hönd hans. „Haglii,“ sagði hún stillilega, „ljúgðu ekki að mér! Þér er svo aúðvelt að leika íi mig, að ]>ú mátt ]>að ekki, Haghi! Gerðu J>að ekki ]>inna vegna! Þú hefir gert mig svo ruglaða, að eg veit ekki, hvaðan á mig stendur veðrið. Eg hefi hatað ]>ig, — ó, gerðu mér engan óleik. Sleptu hendinni á mér, Iíaghi. Eg vil ckki deila við þig, eg veit, að þú ert mér sterkari,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.