Vísir - 22.10.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 22.10.1931, Blaðsíða 3
Gengisskráning hér í dag: •Sterlingspund......kr. 22,15 'Dollar ........... . . . —- 562,00 Danskar, krónur .... -- 124,09 Norskar krónur .... — 124,09 Sænskar krónur . ... — 132,59 Þýsk rikismörk . . . . ■— 131,16 Gyllini .............. — 228,63 Frakkn. frankar ... — 22,34 Svissn. frankar .... — 110,75 Belgur ............... — 78,61 Pésetar ........... — 50,57 Lírur ................ 29,41 Tékkn. krónur......... - 16,94 Kýja Bíó sýnir þessi kveldin stórfræga liljómmynd, sem heitir ..Lokkandi markmih", og lýsir hún ferli söng- vara eins til frægðar og auös. Þaö hefir afla‘5 mynd þessari mestra vinsælda, a'ð frægi þýski •söngvarinn Richard Tauber syng- ur aðalhlutverkið í myndinni; þykir hann nú bera) af öllum •söngvurum heims og hefir m. a. sungið í London í sumar fyrir hærri laun en nokkrum söngvara liafa verið greidd fyr e'Sa sí'ðar í heimsborginni. Sýnir myndin •songkunnáttu Taubqrs frá ýms- um hli'Sum og hvort heldur hann raular vísu fyrir munni sér, syng- ur í kirkju eða fer meö flokka úr ■söngleiknum „Martha“ er snildar- 'bragurinn ávalt sá sami. Myndin .gerist að nokkru leyti í Bayem og •eru útimyndirnar þaðan ljómandi fallegar. S. Esperantónámskeiðið. Ekki má miklu muna til þess að ekki komist fleiri að á hinu fyrirhugaða Esperanto-náskéiðii, sem hefst annað kveld kl. 8 í Gamla barnaskólanum. Þó mun verða unt að hliðra til enn þá íyr- ir 'örfáum. Þeir sem vilja sæta þessu tækifæri tali við Þórlierg Þórðarson Stýrimannastíg g ld. 8—9 í kveld eða í sínia 33. Eins .og lesendum Vísi er kunnugt, ryð- ur kensluaðferð sú, er notuð verð- ur á námskeiðinu, sér mjög til rúms. Líkist námið frekar leik en -venjulegu málanámi og hefir þó hvervetna borið ágætan árangur, Það þarf varla að benda mönnum :á, hve.rsu einstakt það er að geta lært tungumál fyrir einar 15 krónur. X. Misprentast hefir í blaðinu í gær í fyrsta ærindi í kvæði um Svembjörn Björnsson skáld, og átti það að vera þannig; „Margur reynir þunga þraut Þjáir meina drunginn. Skáldið Sveinbjörn hníga hlaut, Heljar fleini stunginn.“ Tungumálanámskeið Merkurs í þýsku og enslcu, mun hefjast i næstu viku. Mun verða kent í tveim deildum, bæði fyrir þá sem ekkert hafa lært í þessum mál- um og eins fyrir þá, sem lengra eru komnir. — Verður kent 3 stundir á viku í hverju tungu- jnáli í hvorri deild fyrir sig. — Kennarar verða þeir Halldór 'Dungal og Eirjkur Benediktz. — Á öðrum staö hér í blaðinu er nugl. um námskeiðið og ættu þeir, sem vilja læra þessi mál að gefa sig fram á skrifstofu Merkurs annað kveld kl. 8, og munu þar verða gefnar allar nánari uppl. um tilhögun námskeiðanna. Iðnskólinn heldur fyrstu dansskemtun sína n.k. laugardag (fyrsta vetr- ardag) í K. R. húsinu kl. 9 e. h. Xönnemar sæki aðgöngumiða sína ekki seinna en á laugar- dag kl. 3—8 e. h. í Iðnskólann. Iðnnemar fjölmennið! I. ;Suðurland fór til Boi'garness í morgun. Ólafur kóm frá Englandi í gær. M.s. Dronning Alexandrine fór til útlanda í gær. Baldur kom frá Englandi í gær. Gylfi fór á veiðar í gær. Súðin kom úr strandferð í nrorgun. ísfiskssala. Andri seldi afla sinn í Þýska- landi á mánudág fyrir 20.118 rík ismörk, Gjafir til máttlausa -drengsins, afh. Vísi: 80 (áttátiu) lcr. frá starfs- mönnum Aðalstöðvarinnar; 20 kr. frá P. L. M., 3 kr. frá Guð- laugu, 1 kr. frá N. N., 5 kr. frá S. S., 1 kr. frá Kristínu, 1 kr. frá Ernu, 1 kr. frá Ólafi, 10 kr. frá N. N., 10 kr. frá Nonna. Áheif á Strandarkirkju, afh. Vísi: 15 kr. frá gömlum manni, 10 kr. frá ónefndum, 10 kr. (þrjú áheit) frá I. S., 2 kr. frá S., 10 kr. frá H. og V. Kristileg samkma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. Allir velkomnir. Útvarpið í dag. 10.15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 18,45 Upplestur úr frönskum bókmentum (Pröfessor Jolivet). 19,05 Þýzka, II. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, II. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Aldahvörf í dýra- ríkinu, III. (Arni Frið- riksson). 20.30 Fréttir. 21,00 Hljómleikar (Grammó- fón): Thomas: Eg er álfa- drotningin Titania, „Mig- non“. Rossini: Eg heyrði veika rödd, „Rakarinn í Sevilla“. Mozart: No so piu cosa, „Brúðkaup Fi- garos“. Donizetti: Vitfirr- ingsscenan úr „Lucia di Lammermoor“, sungin af Galli-Curci. 21.15 Upplestur: Þjóðleg fræði (Jón Pálsson). 21.35 Tschaikowski: Fiðlukon- cert. ¥iöskifíaaukning í Bretlandi. --O—- Það hefir komið i ljós, síðan horfið var frá gullinnlausn í Bretlandi, að hreyling þessi er smám saman að orsaka heilla- vænleg áhrif á iðnað og verslun. Viðskifti og viðskiftatraust er að aukast. I sumum iðngrein- um, sem deyfð var í, er nú unn- ið af kappi, og víða, þar sem öll vinna lá niðri, þar sem menn voru aðgerðalausir og vélar ónotaðar, er einnig unnið nú. Menn liafa sannfærst um það, að þjóðin liafi nú hetri aðstöðu til viðskiftasamkepni við aðrar þjóðir, og það hefir átt sinn þátt í að skapa hið nýja við- skiftafjör. íÞetta á ekki sist við, þegar rætt er um ástandið í framleiðslumiðstöðvum, þar sem aðallega er unnið að fram- leiðslu lil útflutnings. Horfurn- ar fyrir ullariðnaðinum hafa batnað að miklum mun. Og i haðmullariðnaðinum er húið að opna margar verksmiðjur, sem ekld hafði verið unnið í um all- Iangt skeið. Um skófalnaðar- KISIR SemtiSTeiaadeild Merkúrs. Fundur í kveld kl. 9 í Góð- teinplaráhúsinu i Templara- sundi; :-ér Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. Þér sparid stórFé árlega ef þér kaupið inn- lenda kaffihætinn Verðið er lægra cn á út- lendiun. Bragðið cr meira og betra, og svo eflið þér íslenskan iðhað. - Fæst í öllum verslunum. — Esja fer héðan í strandferð austur um land þriðjudaginn 27. þ. m. Vörur afhendist á laugardag og mánudag. Svidin fer liéðan i strandferð vestur um land fimtudaginn 29. þ. m. Vörur afliendist á þriðjudag og miðvikudag. Ödýrar fermingargjafir fást i Ondula. og næstu daga fáum við úrvals dilkakjöt, svið, mör, lifur og lijörtu. Hringið í síma 1834. Alt sent lieim. KJÖTBtÐIN borg, Laugaveg 78. iðnaðinn er svipað að segja. Framleiðendur í öllum þessum greinum liafa fengið miklar vörupantanir frá öðrum lönd- um. í kolaiðnaðinum er enn ekki um neina breytingu að ræða, en menn eru vongóðir um, að í þeirri grein verði einn- ig um breytingu til batnaðar að ræða. Hinsvegar liggur i aug- mn uppi, að áður en þjóðin verður aðnjótandi fulls bata i viðskiftalifinu, verður hún að gerá sér ljóst, að um skeið er nauðsynlegt að gera minni kröf- ur til lífsins en áður. En alt bendir á, að þjóðin liafi opin augu fyrir þessari nauðsyn. Og því má gera sér vonir um, að Bretum takist að ná aftur sömu viðskiftaaðstöðu á mörkuðum heims og þeir áður höfðu. (Úr blaÖatilk. Bretastjórnar. FB.). ILieikliiisid Leikið verður í kveld kl. 8: ý ímyndunarveikin með listdans. Aðgöngum. í Iðnó, sími 191. kaupið þér bestar og ódýrastar í oðafoss, svo sem: Naglaáhöld, burstasett, dömuveski, dömu- töskur, samkvæmistöskur, seðlaveski, peningabuddur, skrautskrín, ilmvatnssprautur, ilmvötn, pappírshnífa, signet, armbönd, hálfestar og margt fleira. Laugavegi 5. Sími: 436. Sveinspróf rafvirkja. Þeir rafvirkjanemar, sem lokið hafa námstíma fyrir 1. okt. s.l. og réít hafa til sveinsprófs, eru hér með ámintir um að senda umsókn um sveinspróf til undirritaðs, förmanns prófnefndar í Reykjavík, fyrir 28. þ. m., með tilskildum vottorðum um námstíma, skólavist og námssamning, árituðum af lögreglusíjóra. Reykjavík, 21. október 1931. , Steingr. Jónsson. Bílskúrar. Til leigu hefi ég tvo bílskúra, sérstaklega góð vetrargeymsla. Egill Vilhjálmsson. Sími 1717. Gamall kjóll — nýr. Með fallegum perlukraga get- ur gamall kjóll orðið sem nýr. Fást í mestu úrvali. Hárgreiðslustofan „PERLA“. Bergstaðastræli 1. EIM dansarnir á laugardagskveld. — Aðgöngu- miðar afgreiddir frá kl. 5—8. Skiítafundur verður haldinn í þrotabúi Guðrn. H. Þórðarsonar, eiganda Wienarbúðarinnar, í bæjarþing- stofunni föstudaginn 23. okt. n.k. kl. 10 árd. Verður þar tek* in ákvörðun um ráðstöfun á eignum búsins. Skiftaráðandinn i Reykjavik, 21. október 1931. Björn Þórðarson. Spaðkjðt Nokkrar tunnur a£ hinu ágæta spað- kjöti frá Vík í Mýr- dal, nýkomnar. Slátnrfúlagifi. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. 0rninn, Laugaveg 20A. Sími 1161.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.